Morgunblaðið - 06.08.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.08.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIff) Umhverfisráðumeytið afgreiðir tvær kærur um vegalagníngu og sorpurðun Urskurðir skipu- lagsstjora staðfestir GUÐMUNDUR Bjarnason um- hverfisráðherra hefur staðfest tvo úi'skurði skipulagsstjóra varðandi mat á umhverfisáhrifum, en úr- skurðirnir voru kærðii- til umhverfis- ráðuneytisins. Annars vegai- er um að ræða úrskurð varðandi sorpförg- un Byggðasamlagsins Hulu og hins vegar varðandi Þingvallaveg og námagröft samhliða honum. Að Byggðasamlaginu Hulu standa Y-Eyjafjallahreppur, A-Eyjafjalla- hreppui', Mýrdalshreppur og Skaft- árhreppur. I úrskurði skipulags- stjóra frá því í apríl eru settir ákveðnir fyrirvarar m.a. um gerð deiliskipulags á urðumarstað á Stórasandi og breytingar á aðal- skipulagi sveitarfélagsins áður en framkvæmdir mega hefjast. Urskurðurinn var kærður til um- hverfisráðuneytisins og þar segir að urðurnarsvæðið á Stórasandi sé mjög viðkvæmt gróðurfarslega og rof á gróðurþekju geti haft ófyrirsjá- anlegar afleiðingar hvað varðar fok. Leitað var til Landgræðslu, sem taldi að tekið hefði verið tillit til ábendinga stofnunarinnai' varðandi hættu á sandfoki. I kærunni var enn- fremur bent á mengunarhættu frá sorpurðuninni og afleiðingar þess fyrir fiskgengd í Skaftá. Ráðuneytið taldi ekki ástæðu til að óttast áhrif urðunar á fiskgengd. Fyrirhugaðar endurbætur á Þing- vallavegi eru frá Steingrímsstöð að mörkum þjóðgarðsins og setti skipu- lagsstjóri skilyrði um að jarðraski yrði haldið í lágmarki og samráð yrði haft við Náttúruvernd ríkisins um afmörkun námusvæða, jarðefnisnám og frágang námusvæða. Úrskurður skipulagsstjóra, sem snertir námugröfc í Stekkjarhorns- námu í Miðfelli, var kærður til um- hverfisráðuneytisins. I niðurstöðu. umhverfisráðuneytisins segir að nú- verandi ástand námunnai' sé alls óviðunandi og jafnframt sé ljóst að brottnám 25.000 rúmmetra af efni muni breyta útliti fjallsins. Ekki sé hins vegar hægt að fallast á fullyrð- ingu kæranda að efnistakan muni gjöreyðileggja fjallið. Ráðuneytið telur það horfa til bóta að gengið verði frá námunni og að ekki verði um frekari vinnslu að ræða. ÚTSALA Alll að 70% afsláttur WIEN PARÍS LONDON Laugavegi 48, sími 552 3050 Borðstofuborð / Ljósakrónur ogstólar A/fntlU \ íkonar ■ -íllofnnö 1^7-». munít • Full búð fágætra muna Antík munir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Dimmalimm Skólnvörðustíg 10, sími 551 1222 námskeið hefst 12. áaúst BHEBýQllB #Kennt á rútu, vörubíl og leigubíl ® Kennt á vörubíl með tengivagni #Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi) #Kennt samkvæmt námsskrá ® Sérmenntaðir kennarar # Fagleg kennsla - bókleg og verkleg #Fullkomin kennsluaðstaða #Góðirkennslubílar ® IMámsgögn verða eign nemenda #Góður námsárangur staðfestir metnað skólans ÖKU ^KOLINN IMJODD Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík. UPPLÝSINGAR/BÓKANIR I SIMA 567-0-300 Enn meiri lækkun á útsöluvörum Velkomin á nýjan Laugarveg á löngum laugardegi B-YOUNG Cinde^ella Laugavesi 83 • Sími 5(>2 3244 FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1998 9 Diínclur tílboðsdagar anum 25% afsláttur af töskum, slæðum, skartgripum og hönskum Ekki missa af þessu tækifæri sem stendur aðeins í nokkra daga. Vertu velkomín á nýjan Laugaveg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.