Morgunblaðið - 01.10.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.10.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 9 FRÉTTIR Verð- skerðing- argjöld felld niður GUÐMUNDUR Bjamason landbún- aðarráðherra hyggst leggja íyrir Al- þingi frumvarp til laga um niðurfell- ingu verðskerðingargjalda í kinda- kjötsframleiðslu og lækkun gjaldsins í nautakj ötsframleiðslu. Guðmundur sagði að gjöldin hefðu verið sett á með búvörasamningnum á sínum tíma og hefðu átt að mæta kostnaði við birgðaráðstöfun og mai’k- aðssetningu. „Þai’ sem nú heto náðst tiltölulega gott jafnvægi á markaði hafa bændasamtökin og sérgi’eina- samtök kúabænda og sauðfjárbænda óskað eftir því að gjöldin verði ýmist lækkuð eða felld niðm-,“ sagði Guð- mundur í samtah við Morgunblaðið. Gjaldtökunni hefur verið þannig hátt- að að tiltekin upphæð hefur verið tek- in af afurðaverðinu og sett í sjóð í fyrrgreindu skyni. Með niðurfellingu gjaldsins af kindakjötsfi’amleiðslu er ráðgert að ríkissjóður verði af 60 milljónum ki'óna en innheimt era 3% af afurðaverði til bænda og 1,8% af verði frá afurðastöð. --------------- Keyrt á 10 ára telpu KEYRT var á 10 ára gamla telpu á Ki'inglumýrarbrautinni á móts við Suðurver milli klukkan 3 og 4 í fyrradag. Ökumaður ók brott eftir að hafa gefið sig á tal við barnið og varð það að koma sér sjálft til síns heima í Hafnarfirði með strætisvagni eftir það. Var farið með stúlkuna á slysa- varðstofuna og reyndist hún hafa marist á upphandlegg og öxl. Þeir sem geta gefið einhverjar upplýsing- ar um slysið era beðnir um að snúa sér til lögreglunnar í Hafnai'fii'ði. ------♦“♦“♦---- Sjómaðurinn á hægum batavegi SJÓMAÐURINN af Breka VE 61, sem legið hefur á sjúkrahúsi í Bremerhaven síðastliðinn mánuð vegna alvarlegra meiðsla á höfði sem hann hlaut eftir árás 30. ágúst, er á hægum batavegi. Maðurinn verður þó næstu vik- urnar á sjúkrahúsinu og því ekki fluttur heim í bráð. Eiginkona mannsins dvelur hjá honum og kemur með honum heim til Vest- mannaeyja þegar óhætt þykir að flytja hann. Réttindi á rútu, vörubíl og leigubíl Nœsta námskeið hefst 7, okt. arwriiraiEsiimnB • Kennt á rútu, vörubíl og leigubíl ® Kennt á vörubíl með tengivagni •Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi) ® Kennt samkvæmt námsskrá • Sérmenntaðirkennarar • Fagleg kennsla - bókleg og verkleg • Fullkomin kennsluaðstaða • Góðirkennslubílar • Námsgögn verða eign nemenda • Góður námsárangur staðfestir metnað skólans GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ÖKU /fYN 5KOMNN /1 MiODD Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík. UPPLÝSINGAR/BÓKANIR I SIIVIA 567-0-300 ÆTTFRÆÐINÁMSKEIÐ hefjast um og upp úr 1. okt. hjá Ættfræðiþjónustunni. Lærið að rekja og taka saman ættir, fáið þjálfun í leitaraðferðum og aðstöðu til rannsókna á ættum að eigin vali. Greiðslukjör. Skráning þátttakenda stendur yfir. Ættfræðibóka- markaður til 5. okt. - Hér eru tekin saman ættar- og niðjatöl. Ættfræðiþjónustan, Túngötu 14, sími 552 7100. Ásmundur Júga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kviða og fælni að stríða og/eða eru að ganga t gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 13. okt. Y0GA#> STU D I O Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 544 5560. pbvbi Nýjar haustvörur Tískuskemman Bankastræti 14, sími 561 4118. lífla val getur verið besta tímabil ævinnar Hjúkrunarfræðingur kynnir Menopace vítamín- og steinefnablönduna ætluð konum um og eftir fertugt í dag 1. okt. kl. te-riuc IVfiamin ■ ^ 14-18 Menopace Hentugurvalkostur fyrir konur um og eftír breytíngaraldur. Auðvelt - aðeins 1 hylki á dog meS máltíS. O VITABIOTICS ,-rLHAGKAUP Hltlyfjabúð Skeifúnni - S. 563 5115 BOP ImnÉi1 -« Flottir haustskór Við kynnum borðbúnað í október; glös, hnífapör, kaffi- og matarstell. 20% KYNNINGARAFSLÁTTU R í OKTÓBER. SKÚUERSLUN KÚPAUOGS HflMRflBDRG 3 * SÍMI 554 1754 Suðurlandsbraut 54, við Filiðina á McDonalds, sími 568 9511. OPIÐ LAUGARDAGA 10 TIL 16. 4 litir Stærðir 33-45 Verð kr. 3.990-4.490 Ath. vetraropnun Opið laugard. kl. 10-16 Odýrar töskur Glæsileiki og stíll fyrir öll tilefni Úlpuhanskar úr leðri frá 1800- Ungversku leðurhanskarnir: Meö kaníunufóðri 3.900- og með prónafóðri 3.500- OPIÐ LAUGARDAG TIL 17. Stærsta töskuverslun landsins Skólavöröustíg 7, Rvík, sími 551-5814
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.