Morgunblaðið - 01.10.1998, Síða 9

Morgunblaðið - 01.10.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 9 FRÉTTIR Verð- skerðing- argjöld felld niður GUÐMUNDUR Bjamason landbún- aðarráðherra hyggst leggja íyrir Al- þingi frumvarp til laga um niðurfell- ingu verðskerðingargjalda í kinda- kjötsframleiðslu og lækkun gjaldsins í nautakj ötsframleiðslu. Guðmundur sagði að gjöldin hefðu verið sett á með búvörasamningnum á sínum tíma og hefðu átt að mæta kostnaði við birgðaráðstöfun og mai’k- aðssetningu. „Þai’ sem nú heto náðst tiltölulega gott jafnvægi á markaði hafa bændasamtökin og sérgi’eina- samtök kúabænda og sauðfjárbænda óskað eftir því að gjöldin verði ýmist lækkuð eða felld niðm-,“ sagði Guð- mundur í samtah við Morgunblaðið. Gjaldtökunni hefur verið þannig hátt- að að tiltekin upphæð hefur verið tek- in af afurðaverðinu og sett í sjóð í fyrrgreindu skyni. Með niðurfellingu gjaldsins af kindakjötsfi’amleiðslu er ráðgert að ríkissjóður verði af 60 milljónum ki'óna en innheimt era 3% af afurðaverði til bænda og 1,8% af verði frá afurðastöð. --------------- Keyrt á 10 ára telpu KEYRT var á 10 ára gamla telpu á Ki'inglumýrarbrautinni á móts við Suðurver milli klukkan 3 og 4 í fyrradag. Ökumaður ók brott eftir að hafa gefið sig á tal við barnið og varð það að koma sér sjálft til síns heima í Hafnarfirði með strætisvagni eftir það. Var farið með stúlkuna á slysa- varðstofuna og reyndist hún hafa marist á upphandlegg og öxl. Þeir sem geta gefið einhverjar upplýsing- ar um slysið era beðnir um að snúa sér til lögreglunnar í Hafnai'fii'ði. ------♦“♦“♦---- Sjómaðurinn á hægum batavegi SJÓMAÐURINN af Breka VE 61, sem legið hefur á sjúkrahúsi í Bremerhaven síðastliðinn mánuð vegna alvarlegra meiðsla á höfði sem hann hlaut eftir árás 30. ágúst, er á hægum batavegi. Maðurinn verður þó næstu vik- urnar á sjúkrahúsinu og því ekki fluttur heim í bráð. Eiginkona mannsins dvelur hjá honum og kemur með honum heim til Vest- mannaeyja þegar óhætt þykir að flytja hann. Réttindi á rútu, vörubíl og leigubíl Nœsta námskeið hefst 7, okt. arwriiraiEsiimnB • Kennt á rútu, vörubíl og leigubíl ® Kennt á vörubíl með tengivagni •Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi) ® Kennt samkvæmt námsskrá • Sérmenntaðirkennarar • Fagleg kennsla - bókleg og verkleg • Fullkomin kennsluaðstaða • Góðirkennslubílar • Námsgögn verða eign nemenda • Góður námsárangur staðfestir metnað skólans GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ÖKU /fYN 5KOMNN /1 MiODD Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík. UPPLÝSINGAR/BÓKANIR I SIIVIA 567-0-300 ÆTTFRÆÐINÁMSKEIÐ hefjast um og upp úr 1. okt. hjá Ættfræðiþjónustunni. Lærið að rekja og taka saman ættir, fáið þjálfun í leitaraðferðum og aðstöðu til rannsókna á ættum að eigin vali. Greiðslukjör. Skráning þátttakenda stendur yfir. Ættfræðibóka- markaður til 5. okt. - Hér eru tekin saman ættar- og niðjatöl. Ættfræðiþjónustan, Túngötu 14, sími 552 7100. Ásmundur Júga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kviða og fælni að stríða og/eða eru að ganga t gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 13. okt. Y0GA#> STU D I O Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 544 5560. pbvbi Nýjar haustvörur Tískuskemman Bankastræti 14, sími 561 4118. lífla val getur verið besta tímabil ævinnar Hjúkrunarfræðingur kynnir Menopace vítamín- og steinefnablönduna ætluð konum um og eftir fertugt í dag 1. okt. kl. te-riuc IVfiamin ■ ^ 14-18 Menopace Hentugurvalkostur fyrir konur um og eftír breytíngaraldur. Auðvelt - aðeins 1 hylki á dog meS máltíS. O VITABIOTICS ,-rLHAGKAUP Hltlyfjabúð Skeifúnni - S. 563 5115 BOP ImnÉi1 -« Flottir haustskór Við kynnum borðbúnað í október; glös, hnífapör, kaffi- og matarstell. 20% KYNNINGARAFSLÁTTU R í OKTÓBER. SKÚUERSLUN KÚPAUOGS HflMRflBDRG 3 * SÍMI 554 1754 Suðurlandsbraut 54, við Filiðina á McDonalds, sími 568 9511. OPIÐ LAUGARDAGA 10 TIL 16. 4 litir Stærðir 33-45 Verð kr. 3.990-4.490 Ath. vetraropnun Opið laugard. kl. 10-16 Odýrar töskur Glæsileiki og stíll fyrir öll tilefni Úlpuhanskar úr leðri frá 1800- Ungversku leðurhanskarnir: Meö kaníunufóðri 3.900- og með prónafóðri 3.500- OPIÐ LAUGARDAG TIL 17. Stærsta töskuverslun landsins Skólavöröustíg 7, Rvík, sími 551-5814

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.