Morgunblaðið - 08.11.1998, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 08.11.1998, Qupperneq 48
48 SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens Hundalíf þu i/e/st ht/ab' verðurunr) J Þá sem OM. á. -fornri, ) fnegd..þtir ~ -M— ' sácáma Smáfólk INCREA5IN6 WINP5.. HI6H UJME5.. t 5MALL CRAFT WARNIN65 M0RNIN6 . F06.. , ■ ISsSssM&æ ' mmm. Morgunþoka Vaxandi vindur. öldugangur... Litlir bátar eru varaðir við ... BREF TIL BLAÐSINS Kringlan 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Falsaðar ljósmynd- ir af blómálfum Frá Jóni Brynjólfssyni: ALFAR og álfabyggðir voru tO umræðu fyrir skömmu. Þeir sem skyggnir eru sjá þessar venrr og þeir, sem þessa skyggnu menn þekkja, efast ekki um sannleiks- gildi frásagna þeiira. Kvikmyndin „Fairy Tale“, sem Regnboginn sýndi, greinir frá einu frægasta dæmi um þetta efni, blómálfamyndunum. Um það hafa verið skrifaðar greinar og bækur og það rannsakað í bak og fyrir. Sönnunin var á borðinu. Atburð- arásin byrjaði 1918. Tíu ára stúlka Frances Griffiths og Elsie frænka hennar komust yf- h- myndavél og tóku (svart-hvítar) ljósmyndir af blómálfum að leik við þær úti í garði. Filman og mynd- irnar voru rannsakaðar af sér- fræðingum og reyndust ófalsaðar og trúverðugar á allan hátt. Voru myndirnar taldar sanna endanlega tdlvist blómálfa. Annars væra þær ekki til. í grein í Mbl. 26. ágúst bls. 51 um myndina segir m.a.: „Jafnvel enn þann dag í dag vekja ljós- myndirnar, sem stúlkumar tóku, ýmsar spurningar, sem ekki hefur verið svarað, og hafa þær meðal annars verið viðfangsefni í sjón- varpsþáttunum Ráðgátum, „The X-Files“.“ Það er ekki rétt, að spumingum hafi ekki verið svarað, eins og kem- ur fram hér á eftir. Hildur Loftsdóttir skrifar í Mbl. fallega grein, „Alvöru blómálfar", þar sem hún lýsir þessu ævintýri stúlknanna og leggur áherslu á sannsögulegt gildi þess. Sjálfur las ég á sínum tíma bók um þetta atvik og sá ekki ástæðu til að véfengja frásögnina. Því miður var þetta ævintýri uppspuni frá rótum, og þess vegna er nauðsynlegt, að sannleikurinn komi í ljós. Sjónvarpsstöðin „Discovery“ sýndi í sumar viðtal við a.m.k. aðra frænkuna, sm nú er orðin fjörgömul, niræð. I viðtalinu segir hún, hvað hún gerði, þegar hún var 10 ára. Þar með varð þetta mikla dedumál endanlega upplýst. I viðtahnu kom fram, að þær frænkur hefðu gert þetta að gamni sínu, í leikaraskap. Þær studdust við ljósmyndir og teikningar af ungum stúlkum, teiknuðu mynd- irnar upp á pappaspjöld, teiknuðu á þær stílfærð fót og vængi og annað og khpptu út. Þannig gerðu þær nokkur líkön af blómálfum. Þær fóra í góðu veðri á sunnudegi í sparifótunum með líkönin út í blómagarð, hengdu þau upp í trjá- greinar með svörtum tvinna. Svo fór önnur að leika sér við líkönin, en hin tók ljósmyndir af leiknum. Líkönin vora látin sveiflast til og þá urðu myndirnar „hreyfðár“ og svo virtist, sem álfurinn væri á flugi. Mig minnh-, að þær hafi líka notað „ofanítökur“ til að sýna álf- ana sem gegnsæja. Það er þekkt aðferð við fölsun til að sýna á ljós- mynd verur „úr öðram heimi“. Þeir sem séð hafa ljósmyndimar geta ekki annað en dáðst að, hve vel líkönin era gerð og vel ljós- myndirnar era gerðar og hve 10 ára fyrirsætan leikm- vel Þarna era 10 ára stúlkur að sak- lausum leik, sköpunargleðin og hugmyndaflugið á fullu og árang- urinn ótrúlegur. Við skulum virða það við fjörgamla konu, að hún skuli að lokum segja sannleikann, eftir 80 ár, áður en það var orðið of seint. Annars hefði hann sennilega aldrei komið í Ijós. Eigum við ekki bara að segja, að þetta hafi verið „Photoshop 1918“. JÓN BRYNJÓLFSSON, verkfræðingur, Bárugötu 20, Reykjavík. Alit efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunbiaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. slim-line" dömubuxur frá gardeur Uáuntu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 5611680 TILBOÐ £.)ósmyn&astofa Gmwars Sngimarssonar Suðurveri, sími 553 4852 ‘DnMjtfri í m&ícc Cmdí. í stærðum 6 (32) til 28 (52) VERÐ FRA KR. 7.100 Gæðavara á verði sem gerist ekki hagstæðara. treeMúMz sími: 565 3900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.