Morgunblaðið - 08.11.1998, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1998 49 V
/INNLENT
Námskeið um
kransæðasjúkdóma
NÁMSKEIÐ um kransæðasjúk-
dóma verður haldið _hjá Endur-
menntunarstofnun HI 20. og 21.
nóvember. Námskeiðið er þver-
faglegt, fjallar um sjúklinginn allt
frá fyrstu einkennum, rannsóknir
sem hann gengur í gegnum, grein-
ingu, meðferð, þjálfun, aðlögun að
daglega lífinu, eftirliti og nýjan
lífsstfl.
Meðal efnis á námskeiðinu er:
Forvarnir og greining. Medicinsk
meðferð og revascularisering.
Chirurgisk meðferð. Hjúkrun á
hjartadeild, hjartaskurðdeild og
endurhæfingarsjúkrahúsi. Fyrsta
stig endurhæfingar, upphaf þol-
þjálfunar, viðhalds- og styrktar-
þjálfun. Streitustjórnunar- og
slökunarnámskeið. Umræðuhópar
um kvíða pg þunglyndi. Næringar-
ráðgjöf. Alagspróf fyrir og eftir
endurhæfingu. Ahrif þjálfunar á
hjarta- og lungnabilaða sjúklinga.
Hvað er framundan í kransæða-
sjúkdómafræðum? Námskeiðið er
ætlað fagfólki í heilbrigðis- og fé-
lagsþjónustu.
Umsjón með námskeiðinu hefur
Magnús B. Einarson, endurhæf-
ingarlæknir á Reykjalundi, en fyr-
irlesarar ásamt honum verða
læknarnir Bjarni Torfason, Guð-
mundur Þorgeirsson, Hans Jakob
Beck, Karl Andersen, Kristján
Eyjólfsson og Þorkell Guðbrands-
son, hjúkrunarfræðingarnir
Brynja Ingadóttir, Stefanía G.
Snorradóttir og Valgerður Her-
mannsdóttir, sjúkraþjálfararnir
Ingveldur Ingvarsdóttir, Ai-na
Elísabet Karlsdóttir og Sólrún
Óskarsdóttir, Anne Grete Hansen
iðjuþjálfi. Ingibjörg Flygenring
félagsráðgjafi og Anna Elísabet
Ólafsdóttir næringarfræðingur.
Flassmælir
Ijósmælir
POLÁRlS
Nóvember
TILBOÐ
meðan birgöir endast
15.850 kr.
Skipholti 50b
sími 553-9200, fax 562-3935
Myndavélaviðgerðir
Notaöar myndavélar
Linsur og fylgihlutir
Andblær liðinna ára
Antik-Mnsíti
Skólavörðustíg 21 ^-sími 552 2419
Jólasieiiclingrn fcomin
Full þúó af antikKúsmuuum og' göxnlum sKrautmunum
Tryggjum varaþingmanni
Sjálfstæðismanna í
Reykjaneskjördæmi
J öruggt sæti.
Veljum
Stefán Þ. Tómasson
í 3. til 4. sæti.
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi 14. nóvember
_. w * ■ ..,ÆF í.
8 ■ 1 ? t J 1 1
www.mbl.is
Stóra sendingin komin
Mikið úrval af samkvæmisfatnaði á frábæru verði
10°/«
0 afsláttur
Opið í dag frá 13-17
textíUine
Laugavegi 101, sími 552 1260.
Ásmundur
Jóga gegn kvíða
með Ásmundi Gunnlaugssyni.
Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við
kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í
gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða
leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og
lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga
nauðsynleg.
Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 10. nóv.
Y06A#>
STU D IO
Auðbrekku 14, Kópavogi,
sími 544 5560.
VISA