Morgunblaðið - 13.11.1998, Síða 7

Morgunblaðið - 13.11.1998, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 7 Pe. ^ . -ir • '■*i§8p- v -A,. EVROPU □AGAR1998 MARKAÐSTORG þekkingar og sóknarfæra Sýning á árangri og kynning á nýjum möguleikum í Evrópusamstarfi í Perlunni laugardag og sunnudag kl. 13:00 - 18:00. Allir eru velkomnir! Evrópuskrifstofur kynna áætlanir og styrki sem bjóðast íslenskum fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum. Einnig verða kynnt verkefni sem unnin eru í Evrópusamstarfi og árangur þeirra. Vísindafulltrúar ísiands í Brussel verða á staðnum til ráðgjafar. n ui ætlu Kcb d*i Uppákoma á laugaxdag: 14:00 - 15:00 Zirkus Ziemsen - Götuleikhúsið. Fyrirlestrar á sunnudag: 14:00 Sókrates - menntaáætlun Evrópusambandsins: Karitas Kvaxan, forstöðumaður Alþjóðaskriístofu háskólastigsins. 14:30 WETS - Fjarlækningar: Þorgeir Pálsson, verkfræðingur á Eðlis- og tæknideild Landspítalans. 15:00 AMUSE - Gagnvirk margmiðlun: Sæmundur Þorsteinsson, deildarstjóri hjá Landssíma íslands. 15:30 ROBOFISH - Vélmenni: Pétur Snæland, verkfræðingur hjá Marel. 16:00 DIADEM - Vöktunar- og spákerfi fyrir ástand sjávar. ICE STATE - Innri kraftar og hnikanir í hafis: Björn Erlingsson, HALO ehf. BSÉaMT Nýiðn ht. RÆÐGAREXJRM STÍÚRNUN AR OG REKSTRARR/ÍÐQCf- Ráögaröur Hafrannsóknastofnun HALO ehf. Veðurstofa íslands Rannsóknaþlónusta Háskólans Háskóli íslands <§> ^ © VSÍ Reykjavíkurborg Samtök iðnaöarins Menntamálaráðuneytið Viðskiptaráðuneytið Iðntæknistofnun Orkustofnun Rannsóknastofnun Rannsóknastofnun Rannsóknastofnun byggingariðnaðar fiskiðnaöarins landbúnaðarins Nýsköpunarsjóður Komdu í Perluna 14. og 15. nóvember og kynntu þér alla þá möguleika sem felast í samstarfi Evrópulanda RANIUIS HNOTSKÓQUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.