Morgunblaðið - 13.11.1998, Side 18

Morgunblaðið - 13.11.1998, Side 18
18 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Dollar og olía fara hækk andi vegna Saddams Mikil sala eBay vestra New York. Telegraph. GENGI dollars hækkaði og olía hækkaði í verði í Evrópu í gær vegna aukinnar hættu á hernaðar- aðgerðum gegn Irak. Skuldabréf hækkuðu einnig vegna ástandsins og hlutabréf stóðu illa að vígi vegna vonbrigða með fyrirætlanir stjómarflokksins í Japan um að örva efnahagslíf landsins. I Evr- ópu var litla uppörvun var að fá frá Wall Street, þótt Dow Jones hefði hækkað um 60 punkta þegar við- skiptum lauk í London. Dalurinn DIT Ræstingavagnar Ræstivörurtil hreingerninga og viðhalds verömæta! Ræstivörur Lynghálsi 3 • Sími 567 4142 HVBR MÍNÚTA FRÁ Kl. 8 TIL19 Á DAGTAXTA Kvöld- og næturtaxti verður óbreyttur, 33 kr./mín. hækkaði mest gegn jeni, eða um rúmlega 1,5%, og komst í 123,98 jen, sem er mesta hækkun í einn mánuð. Svartsýni á gengi jens jókst vegna fyrirhugaðra efna- hagsráðstafana Frjálslynda flokksins í Japan, sem ekki eru taldar megna að bjarga Japönum frá samdrætti. Vegna Iraksdeil- unnar hækkaði hráolíuverð um allt að 40 sent í 12,51 dollar. íraska i-íkisolíufélagið sagði að það yrði að hætta olíuútflutningi sam- kvæmt samkomulagi um mat fyrir olíu, ef eftirlitsmenn SÞ yrðu kvaddir burtu vegna ástandsins. Lækkanir urðu á flestum verð- bréfamörkuðum Evrópu eftir verðfall í Bandaríkjunum og Asíu í fyrrinótt.“Mönnum fínnst að upp- sveiflunni sé lokið í bili og fólk hafi misst áhugann," sagði miðlari í París. Lokagengi FTSE 100 hluta- bréfavísitölunnar í London lækk- aði um 0,51%, eða 27,8 punkta, í 5449. í Frankfurt lækkaði Xetra DAX hlutabréfavísitalan um 59,43 punkta eða 1,26% í 4645,89 punkta. I París hækkaði verð helztu hluta- bréfa um 15 punkta eða 0,55% FA bandarísk fyrirtæki hafa sett hlutabréf í sölu með eins góðum ár- angri og uppboðsfyrirtækið eBay á alnetinu. Vefsíða eBay er notuð til að kaupa og selja forngripi, mynt, frí- merki og minnisverða hluti. Bréf í fyrirtækinu hafa snarhækkað síðan þau voru skráð til sölu á Nasdaq hlutabréfamarkaðnum á 18 dollara í september þegar lítið var um að ný hlutabréf væru sett í sölu vegna ólgu á hlutabréfamörkuðum heims- ins. Verð bréfanna tvöfaldaðist á fyrsta viðskiptadegi og þau hafa rámlega sjöfaldazt í verði og komizt hæst í 130 dollara. Heildarverðmæti hlutabréfa fyrirtækisins hefur auk- izt úr 700 milljónum dollara þegar þau voru sett í umferð í 5,2 milij- arða doliara - og er tæplega tvöfalt meira en verðmæti leitartölvufyrir- tækisins Netscape. Pierre Omidyar, 31 árs gamall Kalifomíubúi, stofnaði eBay í San Jose fyrir þremur árum og vegna furðumikillar velgengni fyrirtækis- ins nemur auður hans meira en 1,6 milljörðum dollara á pappírnum. NÆSTKOMANDI mánudag hefst námskeiðið „Arðsemi fjárfestinga" hjá Endurmenntunarstofnun HI. í fréttatilkynningu frá Endurmennt- unarstofnun segir að námskeiðið sé ætlað stjómendum og öðmm sem leggja þurfa mat á arðsemi fjárfest- inga. A námskeiðinu verða efnistök eft- irfarandi: 1. Fjárfestingarfræði: Vaxta- reikningur og tímagildi peninga. Helstu aðferðir við mat á arðsemi fjárfestinga. Núvirði, ársvirði, innri vextir. Ábata-/kostnaðarhlutfall. Hlutabréf í eBay hækkuðu um 45 dollara í verði aðeins þrjá fyrstu daga vikunnar og Goldman Sachs, sem stóð fyrir útgáfu bréfanna, hækkaði verð þeirra úr 90 dollurum í 150 dollara. Síðan lækkuðu bréfin hins vegar í verði og Donaldson Lu- fkin & Jenrette gáfu þeim ekki eins góð meðmæli og áður. eBay aflaði aðeins 60 milljóna dollara þegar bréfin vora sett í sölu í september og meira en 90% 40 milljóna bréfa fjTÍrtækisins eru ekki skráð til sölu. Ólíkt flestum netfyrirtækjum er eBay arðbært og nemur hagnaður fyrirtækisins 215.000 dollurum samkvæmt milli- uppgjöri og spáð er að tekjur þess aukist í 84 milljónir dollara á næsta ári og 126 milljónir dollara árið 2000. Mikið líf hefur verið í sölu net- hlutabréfa á þessu ári og hefur verð bréfa í Amazon netbókabúðinni og Yahoo leitartölvunni hækkað um meira en 300%. Bréf í netgeiranum hækkuðu um 25% í verði á átta við- skiptadögum og verð bréfa í síðasta skráða fyrirtækinu, Earthweb, þre- faldaðist á fyrsta viðskiptadegi. Samanburður valkosta. 2. Tölvulíkan af raunhæfu við- fangsefni: Gerð arðsemislíkans með rekstrarreikningi, efnahagsreikn- ingi, sjóðstreymi og útreikningum á arðsemi. Þátttakendur munu leysa raunhæft verkefni með Excel-töflu- reikninum. 3. Næmnigi'eining og áhættumat: Athugun á núllpúnkti („break ev- en“), næmnistjarna, samkeppnis- mat, óvissa og áhætta, ákvarðana- tré. Námskeðið fer fram 16. og 17. nóv. og 23. og 24. nóv. frá klukkan 9 til 13. '■‘Sy Nýttog sterkara t‘i iiíí V \i ;\ (í I M f !•'. G Gegn streitu, þreytu sloj Cinsenosið i belg i Rautt ginseng frá Gintec inniheldur 24 mg af gin- senósíð í hylki. í saman- burði má nefna að rautt eðalginseng frá Kóreu inniheldur 8 mg í hylki. Tilbodsdagar í Lyfju, Hagkaupi og Hagkaupi Lyfjabúd, 12.-18. nóvember. 30 hylkja pakkning kr. 798,- W t.fe, 24 tngj; Tilkynning um viöauka við skráningarlýsingu OPIN KERFIHF m HEWLETT PACKARD Breytingar á forkaupsréttartímabili og almennri sölu í hlutafjárútboði Opinna kerfa hf. Forkaupsréttartímabil: 11. nóvember 1998 til 25. nóvember 1998 Almennt sölutímabil: 26. nóvember 1998 til 2. desember 1998. Þeir hluthafar sem hyggjast nýta forkaupsrétt sinn þurfa aö skila útfylltum áskriftareyöublööum til Búnaöarbankans Veröbréfa eöa Opinna kerfa hf. fyrir kl. 16.00 þann 25. nóvember 1998. Greiðsluseölar veröa sendir út þegar úrvinnslu áskriftarblaöa lýkur og verður greiðsla aö berast fyrir 2. desember 1998. Áskriftarblöö í almennri sölu þurfa aö berast til útibúa Búnaöarbankans, Búnaöarbankans Veröbréfa eöa Opinna kerfa hf. fyrir klukkan 16:00, miövikudaginn 2. desember. Viöauki, skráningarlýsing og önnur gögn um Opin kerfi hf. liggja frammi hjá Búnaöarbankanum Veröbréfum og Opnum kerfum hf., Höföabakka9, 112 Reykjavík. VRBANKINN VERÐBRÉF - byggir á trausti Endurmenntunarstofnun HÍ Námskeið um arð- semi fjárfestinga Munið að velja oo áðuren hringt er sjálfvirkt til útlanda

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.