Morgunblaðið - 13.11.1998, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ
UR VERINU
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 21
Morgunblaðið/KVM
BRÆÐURNIR Runólfur Guðmundsson skipstjóri og Guðmundur Smári
Guðmundsson framkvæmdastj óri um borð í togaranum Hring SH.
Mikill fískur hjá
Grundfírðingum
Grundarfirði. Morgunblaðið
Togarinn Hringur SH 535 hefur
farið ellefu veiðiferðir frá 1. sept-
ember síðastliðnum, „kvótaáramót-
unum. Hinn 10. nóvember síðast-
liðinn landaði togarinn 95 tonnum
og er aflinn í þessum ellefu veiði-
ferðum orðinn 1.120 tonn.
Langstærstur hluti þessa afla er
þorskur.
Hér er um aflaverðmæti fyrir
tæpar 90 milljónir króna að ræða
svo hásetahluturinn er orðinn dá-
góður. Þó svona mikill kvóti sé nú
fenginn á þessum stutta tíma þá
eru veiðiheimildir Hrings SH 535
það rúmar, að næg verkefni eru
fyrir skipið.
Skipstjóri á Hringi SH 535 er
Runólfur Guðmundsson og Ingi-
mar Hinrik Reynisson er 1. stýri-
maður.
Helmingur aflans er unninn í
hraðfrystihúsi Guðmundar Run-
ólfssonar hf. í Grundarfirði en hinn
helmingurinn hjá Fiskiðjusamlagi
Húsavíkur. Framkvæmdastjóri
Guðmundar Runólfssonar hf. er
Guðmundur Smári Guðmundsson.
Samið um
styrk í
Noregi
NORGES Fiskarlag, hagsmuna-
samtök í norskum sjávarútvegi, og
norska ríkið hafa náð samkomulagi
um opinberan stuðning við útgerð-
ina á næsta ári. Verður hann rúm-
lega milljarður ísl. kr. og heldur
lægri en á yfirstandandi ári.
með samkomulaginu urðu einnig
nokkrar breytingai- á tekjutrygg-
ingu sjómanna en hún verður á bil-
inu 19.000 til 21.000 á viku frá og
með áramótum og stendur í 39 vik-
ur í stað 38 áður. Af styrkupphæð-
inni fara um 180 milljónir til að
greiða fyrir úreldingu og bætast við
þær 600 millj. kr., sem ætlað er til
þeirra hluta á fjárlögum norska rík-
isins. 310 milljónir eru ætlaðar sem
flutningastyrkur og um 50 millj. kr.
fara í rannsóknir og leiðbeiningar-
þjónustu.
BARTON
asfkassar
oq skúffur
Bjóðum margar stærðir og gerðir af
plastkössum. Hægt að stafla upp,
hengja á vegg eða setja í hillur.
M _ UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNm _
Siraziímsr shf
SUNDABORG 1 • SÍMI568-3300
c- l. i
V •
A| b þ |
W' W' w"
J íuiááiuxinn...
Nýju súkkulaðibitamir
frá Mónu eru úr ekta
suðusúkkulaði.
Þeir henta einstaklega
vel í hvers konar bakstur
ogfleira gott.
Ogþað besta er
að nú þatf ekkert að saxa!
Jaéíegtútíit
Efta Miduðxíkfíuíaði
á úúttn.
.jofþ flelm goU
móna
YFIR30 RETTAGLÆSILEGT
AUSTURLENSKT HLAÐBORÐ!
13. NÓVEMBERTIL 23. DESEMBER
Verð k 2*200,-á mmm
Bjóðum 10 - 25 manna hópum í skemmtilegan sal
á efri hæð Sjanghæ.
Tilboðsverð fyrir hópa er kr. 1.900,- og mánudags- til
fimmtudagskvöld fylgir Egils jólamjöður með.
Hlaðborðið er í boði öll kvöld eftir kl. 18:00.
hádeginu kl. 11:30 -15:00,15 rétta lítil útgáfa á kr. 1.100,-
%
-ftínrv<cirffcaf vcf í f A á lflsmáti.
Laugavegi 28b Sími 551 650 - 552 3535 - Fax 562 4762
_________... .
' r->
£/Æ/ í Kringlunni
föstudag og laugardag frá 13.00 til 19.30
Disneyparið frá Flórída er í heimsókn
á Islandi til að hitta íslensk börn.
Ljósmyndari tekur myndir af börnunum
með Disneyparinu í Nýkaupum
frá kl. 16.00-16.30 og 17.00-17.30.
Afgreiðslutími:
Mán. - fim. frá 10.00 til 18.30
Fös. frá 10.00 til 19.00
Lau. frá 10.00 til 18.00
Eftirtalin fyrirtæki buSu Disneyparinu í heimsókn til Islands:
KRINGMN
'<an
SAMmtmm
ttmfcmiíN
Nýkaup
HAGKAUP
Mefra úrval - betd kaup
KRINGMN
þar setn œvintýrin gerast