Morgunblaðið - 13.11.1998, Síða 30

Morgunblaðið - 13.11.1998, Síða 30
30 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Island með austur- lenskum aug’um MYJVÐLIST Gallerí Fold MÁLVERK ZHANG HONG Opið virka daga frá kl. 10-18. Laug- ardaga kl. 14-18, sunnudaga kl. 14-17. Til 22. nóv. ZHANG Hong: Þtjár kindur spóka sig á ódáinsakri. ZHANG Hong er kínversk lista- kona sem sýnir í Gallerí Fold 28 málverk. Hún mun hafa heimsótt Island síðastliðinn vetur og eru JÓN KRISTINN SNÆHÓLM alþjóðastjórnmálafræðingur „Takið orð mín alvarlega þegar ég segi að listi Sjálfstæðisflokksins í naestu kosningum verður sterkari með Þorgerði f 3.sæti." OLI BJORN KARASON ritstjóri Viðskiptablaðsins „Góður stjórnmálamaður þarf að búa yfir hugmyndum og keppnisanda til að berjast fyrir framgangi þeirra. Þorgerður K. Gunnarsdóttir býr yfir báðum hæfileikum." MAGNÚS GUNNARSSON bæjarstjóri í Hafnarfirði Þorgerður var öflugur samstarfs- maður í stjórn fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna ( Hafnarfirði. Hún hefur reynslu, kjark og þor.“ ÁSDÍS HALLA BRAGADÓTTIR formaður SUS „Þorgerður er hæfileikarík forystukona og ég styð hana eindregið í 3. sæti eftir að hafá fylgst með frábærum störfum hennar meðal ungra sjálfstæðismanna." ÞORGERÐUR AÐALSTEINSDÓTTIR formaður Eddunnar, félags sjálfstæðiskvenna í Kópavogi „Málflutningur Þorgerðar um mikilvægi fjölskyldunnar er tímabær. Ég treysti kvenfólki best til að framfylgja þeim málefnum." • / PÁLL GÍSLASON læknir og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni „Þorgerður skilur vel málstað aldraðra og hljótum við því að óska henni góðs gengis. Þar fáum við góðan málsvara á þing.“ Kosningaskrifstofa að Bæjarhrauni 10, Hafnarfirði. Síminn er 565 4699. Opið á milli kl. 16 og 21 virka daga og frá kl. 10 laugardaginn 14. nóvember. Kjosum Þorgeröi i 3. sæti! Prófkjör Sjálfstæöisflokksins í Reykjaneskjördæmi, 14. nóvember 1998 sum málverkin sem hún sýnir landslagsmálverk sem hún hefur unnið eftir upplifunum sínum af ís- lenskri náttúru. Myndimar skipt- ast nokkuð jafnt, 12 þeirra eru blómamyndir og uppstillingar, en 13 þeira eru landslags- og náttúru- myndir. Oft getur verið athyglisvert að sjá hvemig hstamenn, sem koma langt að og upplifa íslenska náttúru í fyrsta sinn, bregðast við og lýsa landinu í mynd, algerlega ómeðvit- aðir um innlendar hefðir í lands- lagsmyndagerð. Þannig er einnig um myndir Hongs. Landslagið sem við sjáum á myndunum er eins og frá framandi landi og líkist einna helst bútasaumsteppi, sem er sam- sett úr ótal litlum mislitum og ósamstæðum taubútum. Skýin sem svífa yfír era eins og ullariagðar sem hafa verið hengdir upp til þerr- is. Himinninn gefur htla tilfínningu fyrir víðáttu, heldur er eins og ein- htt leiktjald sem dregið hefur verið fyrir í seihngarfjarlægð. Skemmthegasta myndin og sú sem sker sig úr á sýningunni er af þremur kindum sem spóka sig á ódáinsakri undir ullarskýjum, um- kringdar safaríku grasi og blómum svo langt sem augað eygir. Þær horfa kankvísar í átt að áhorfand- anum og una greinilega glaðar við sitt. Aðrar myndir á sýningunni eru minni, aðallega blómamyndir, nost- ursamlega unnar og af hógværð. Annars er handbragðið fínlegt en ekki mjög öraggt, litaskynið er líka sérkennilegt. Litimir „anda“ ekki heldur era frekar mattir. Myndsviðið er grannt og býður ekki upp á mikla dýpt, ekki einu sinni í landslagsmálverkunum. I kynningu segir að Zhang Hong sé „ein af þekktari starfandi mynd- hstarkonum Kína“. Ekki kann ég að dæma um þessa fuhyrðingu (þekkt- ari hvar? í Kína, á íslandi, í heimin- um?), en af þessu myndaúrvali að dæma er hún enginn heimsklassa- listamaður, en hún málar myndir sínar þó af einlægni og alúð. Gunnar J. Árnason Dagur áhugaleik- hússins DAGUR áhugaleikhússins á Islandi er laugardaginn 14. nóvember nk. I tilefni dagsins ætlar Bandalag íslenskra leik- félaga að gangast fyrir mál- þingi um stöðu og horfur áhugaleikhússins í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 14. þann sama dag. Formaður bandalagsins, Einar Rafn Haraldsson, setur þingið og flytur stutt ávarp. Frammælendur verða þeir Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og Bjarni Guð- marsson sagnfræðingur og rit- stjóri. Erindi Guðmundar nefnist „Gildi áhugaleikstarfs fyrir manneskjuna og samfé- lagið“ og erindi Bjama nefnist „Raunveraleiki áhugaleikstarfs dagsins í dag“. Stutt erindi halda Björn Bjarnason, menntamálaráð- herra, Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son, formaður Sambands ís- lenskra sveitarfélaga, og Anna Geirsdóttir frá menningar- málanefnd Reykjavíkurborgar. Pallborðsumræðum á eftir stjómar Einar Rafn Haralds- son. Einnig verða kaffíveiting- ar og fluttir stuttir leikþættir. Þingið stendur til kl. 17.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.