Morgunblaðið - 13.11.1998, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 45
S I
G A R
ATVINNUAUGLÝSINGAR
Vestfirðir hafa ótrúiega margt að bjóða. Fjölbreytt atvinnutækifæri eru til staðar og ótæmandi
möguleikar fyrir þá sem hafa dugnað og metnað til að bera. Þar eru mörg sveitarfélög með blómlegu
mannlífi og menningarstarfi. Auk þess eru Vestfirð|r einhver stórbroJ;nasti og fegurstí hluti landsins.
Kostirnirvið búsetu í litlu samfélagi eru ótviræðij^Cteiiverfið er fjölsHVIduvænt. Félagsleg vandamál
eru lítil sem engin. Öll þjónusta er venjulega Tgongufaéri, þannig að^ími og fjármunir nýtast betur.
Víðast er góð aðstaða til íþrótta og útiveru. Umhverfið er afsláppað óg áamskipti fólks náin.
Aðstæður fyrir börn gerast ekki betri. /
Á Vestfjörðum eru góðir fracnhaldsskólar og þar má stunda háskólanám gegnum fjarkennslubúnað.
Tíðar og öruggar samgöngur og tölvusamsj<ipti nútimans hafa rofið einangrun fyrri tíma. Vestfirðir
uppfylla allar kröfur samtímans. /
Vestfirðir henta þér og þínum örugglega.Wiljir þú breyta til, iifa og starfa i traustu og notalegu
samfélagi okkar Vestfirðinga, þá er hér að finna sýnishorn af lausum störfum serri gætu hentað þér.
Atvinna í boði á Vestfjörðum: _*«**»*“^ ■ - ■
Glaðlyndur gullsmiöur óskast á ísafjörð.
Upplv.singar gefur Dýrfinna Torfadóttir hjá Gullauga
s. 456-3460.
Skipasmiður, rennismiður eða vélvirki óskast hjá ört
vaxandi fyrirtæki á Vestfjöróum. Nánari upplýsingar
hjá Svœðisvinnumiðlun Vestfjarða s. 456-5660.
Vcrslunarstjóri óskast á Bíldudal - mikil umsvif.
Nánari upplýsingar lijá Svœðisvinnumiðlun Vestfjarða
s. 456-5660.
Hársnyrtir óskast á þekkta hárgreiðslustofii á Vest-
fjöfðum. Nánari upplýsingar hjá Svceðisvinnumiðlun
Vestfjarða s. 456-5660.
Rafvirki og rafeindavirki óskast i rótgróið fyrirtæki á
Vestfjörðum. Nánari upplýsingar gefur Svœðisvinnu-
miðlun Vestfjarða s. 456-5660.
Bifvélavirki óskast á Bílaverkstæði Guðjóns, Patreks-
firði. Upplýsingar gefur Guðjón Hannesson
s. 456-1124.
Sérfræðingur óskast við opinbera stofnun á Vestfjörð-
um. Viðskipta- eða rekstrarífæðimenntun æskileg.
Nánari upplýsingar hjá Svæðisvinnumiðlun Vestfjarða
s. 456-5660
Hjúkrunarforstjóri heilsugæslusviðs óskást í
Bolungarvík. Upplýsingar gefur Ágást Oddsson, heilsu-
gœslulœknir, Heilsugæslustöð Bolungarvíkur
s. 456-7287.
Hjúkrunarfræðingur sjúkrasviðs óskast í Bolungar-
vík. Upplýsingar gefur Hulda Karlsdóttir, hjúkrunar-
forstjóri, Sjúkrahitsinu s. 456-7147.
Framleiðsiustjóri/yfirverkstjóri óskast í framtíðar-
starf hjá þekktu sjávarútvegsfyrirtæki á Vestfjörðum -
góð iaun i boði íýrir réttan aðila. Nánari upplýsingar
gefur Svœðisvinnumiðlun Vestfjarða s. 456-5660.
Tónlistarkennari óskast í forskólakennslu í metnað-
arfullan Tónlistarskóla. Upplýsingar gefur Sigriður
Ragnarsdóttir hjá Tónlistarskóla ísafjarðar
s. 456-3926.
Bifvélavirki óskast hjá biffeiðaverkstæði og bilaversl-
un á Vestfjörðura. Nánari upplýsingar hjá Svœðisvinnu-
tniðlun Vestfjarða s. 456-5660. sz
Leikskólakennari óskast í nýjan og spennandi 5
leikskóla- góð laun í boði. Nánari upplýsingar gefur §
Svœðisvinnumiðlun Vestfjarða s. 456-5660.
Beitningamenn óskast hjá Þórsbergi, Tálknafirði ■£
Upplýsingar gefur Þór Magnússon s. 852-3736 og 2
456-2623. ±
Hér er aðeins sýnishom af þeim fjölbreyttu störfum sem » boði eru á
Vestfjörðum. Hjá Svæðisvinnumiðlun Vestflarða er starfrækt vinnumiðlun
sem atvinnuleitendur og vinnuveitendur geta nýtt sér.
Nánari upplýsingar veita starfsmenn Svæðisvinnumlðlunar Vestfjarða,
Hafnarstræti i, 400 ísafjörður. Sími 456 5660 Myndsendir 456 5665
Fjórðungssamband 0^
. V
TILKVNIMIISIGAR
Handverksmarkaður
Handverksmarkaður verður á Garðatorgi
laugardaginn 7. nóvember, frá kl. 10—18. Milli
60 og 70 aðilar sýna og selja muni sína. Kven-
félagskonur sjá um kaffisölu.
Grenivíkurvegur, Fagribær
— Grund
Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla
um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur
frammi til kynningarfrá 13. nóvembertil 18.
desember 1998 á eftirtöldum stöðum: Á skrif-
stofu Grýtubakkahrepps, í Þjóðarbókhlöðunni
og hjá Skipulagsstofnun, Reykjavík.
Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en
18. desember 1998 til Skipulagsstofnunar,
Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfást enn-
fremur nánari upplýsingar um mat á umhverf-
isáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Eylenda I —II, Kjalnesingar
Bókaforlagið Byggðir og bú hefurgefið úttvö
ritverk í bókaflokki um byggðir og bú á íslandi:
Eylenda I og II þar sem sagt er frá ábúendum,
mannlífi og búskaparháttum í Flateyjarhreppi,
Vestureyjum, á Breiðafirði frá 1890.
Kjalnesingar þar sem segirfrá ábúendum
og sögu Kjalarneshrepps frá 1890 til dagsins
í dag.
Þessi ritverk bæði eru prýdd hundruðum
mynda af ábúendum, börnum þeirra, þjóðlífi
og búskaparháttum. Hvoru tveggja eru ritverk
þessi ómissandi öllum þeim niðjum þessa
fólks sem áhuga hafa á að leita uppruna síns
og þeirra sem vilja kynnast sögu, ábúendum
og þjóðlífi þessara byggða. — Auk þess eru
fjöldi niðja- og stéttartala fáanlegur svo sem
Lögreglan á íslandi, Niðjatal Bólu Hjálmars,
Auðsholtsætt I —II o.fl. — Þá er Gamla Reykja-
vík, myndir Jóns biskups Helgasonar, með
íslenskum og enskumtexta, til sölu. Tilvalin
jólagjöf til útlendinga. Greiðslukjör.
Opið frá kl. 9—17 og um helgar frá kl. 13—17.
Byggðir og bú ehf.,
Síðumúla 10, Reykjavík.
Sími 588 4080.
Auglýsendur athugið
skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
á föstudag.
auglýsingadeild
sími 569 1111
símbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
NAUQUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum
1, Selfossi, þriðjudaginn 17. nóvember 1998 kl. 10.00 á eftir-
farandi eignum:
Heiðmörk 22H, Hveragerði, þingl. eig. Óskar Welding Snorrason,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæð-
isstofnunar.
Jörðin Þjórsárholt, Gnúpverjahr., ehl. gþ.f þingl. eig. Árni ísleifsson,
gerðarbeiðandi Kaupfélag Árnesinga.
Lóð nr. 10 í Öndverðarnesi, Grimsneshreppi, þingl. eig. Þorsteinn
Sveinsson, gerðarþeiðendur Grímsnes- og Grafningshreppur og
Múrarafélag Reykjavíkur.
Lóð úr landi Ásgerðis, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Þorbjörn Sig-
urðsson og Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar.
Réttarholt, Gnúpverjahreppi, þingl. eig. Magnús Jóhannsson, gerðar-
beiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins og Tollstjóraskrifstofa.
Starengi 9, Selfossi, þingl. eig. Þóra Valdís Valgeirsdóttir, gerðarþeið-
andi Landsbanki íslands hf., höfuðst.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
12. nóvember 1998.
KENNSLA
Námskeið
um barnaslys
og skyndihjálp
Hefur þú áhuga á að fræðast um algeng slys á
börnum, hvað hægt er að gera til að koma í veg
fyrir þau og vera viðbúinn þegar þau gerast?
Næsta námskeið verður 16. og 18. nóvember
frá kl. 20.00-23.00.
Kennsluefni: Forvarnir, skyndihjálp tengda
barnaslysum, hvernig fjarlægja á aðskotahlut
úr hálsi og endurlífgun barna.
Námskeiðið á erindi til allra þeirra, sem annast
börn.
Leiðbeinandi: Svanhildur Þengilsdóttir,
hjúkrunafræðingur.
Upplýsingar á skrifstofu Reykjavíkurdeildar
RKI, sími 568 8188, frá kl. 8.00-16.00.
_______TIL SÖLU
Til sölu
Óskað er eftir tilboðum í allar verslunar- og
lagervörur í verslun Jes Zimsen í Hafnarstræti
21 í Reykjavík. Gróflega flokkast vörurnar í
skúfur og saum, bora, sandpappír, steinskífur,
skápahöldur, skápalamir, skrár, lyklaefni og
vélar til lyklasmíði, ýmis smáverkfæri, bús-
áhöld og skrautmuni, auk búðarkassa.
Vörurnar verða til sýnis í versluninni í Hafnar-
stræti 21 laugardaginn 14. nóvember nk. frá
kl. 10.00 til 15.00.
Tilboðum skal skila til undirritaðs í síðasta lagi
18. nóvember nk. kl. 17.00.
Áskilinn er rétturtil að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Ingimundur Einarsson hrl.,
skiptastjóri í þrotabúi Jes Zimsen ehf.,
Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði,
sími 565 3222.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
Landsst. 5998111416 IX kl. 16.00
I.O.O.F.12 s 17911132014 = 9.11
I.O.O.F. 1 = 17911138'/2 s 9.0
O.*
FERÐAFÉLAG
@ ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Sunnudagsferð 15. nóvember
kl. 13.00:
Húsfell—Valaból—Kaldársel.
Sjá um Ferðafélagsferðir í texta-
varpi bls. 619.
Frá Guðspeki-
félaginu
Ijigólfsstræti 22
Áskriftarsími
Ganglera er
896-2070
1 kvöld kl. 21.00 heldur Elías
Sveinsson erindi um meðvirkni
og heiðarleg samskipti í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á laugardag kl. 15—17 er opið
hús með fræðslu og umræðum
kl. 15.30 í umsjón Helgu Jóa-
kimsdóttur. Á sunnudag kl. 14
mun enski mundurinn og kenn-
arinn Kelsang Lodro halda fyrir-
lestur um heimspeki og hug-
leiðslu í Mahayana Búddisma. Á
sunnudag kl. 17—18 er hugleið-
ingarstund með leiðbeiningum
fyrir almenning. Á miðvikudag-
inn kl. 20 mun Kelsang Lodro
halda lokafyrirlestur um áður-
greint efni. Á fimmtudögum kl.
16.30—18.30 er bókaþjónustan
opin með miklu úrvali andlegra
bókmennta. Guðspekifélagið
hvetur til samanburðar trúar-
bragða, heimspeki og náttúruvís-
inda. Félagar njóta algers skoð-
anafrelsis.