Morgunblaðið - 13.11.1998, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 75
* /1- 'Aí X?ARj&
★ = - E ’zSéF.
ALVÖRII BÍÓt mctoibv
—zz. STAFRÆIUT stæbsta tjaidið með
= = HLJÓÐKERFIÍ I |—| X
— *=" ÖLLUM SÖLUM! 1
FBUMSÝNING: DANSADU VIÐ MIG - „
, n n. Anð 1983
^mdtoncssa L. Wilhams h.,A
Wmannc
tUHHU* var þaö
tlic „Flashdance".
Áríö 1987
var það
„Dirty Dancing".
í ár er það
„Dance With Me“
„Þú munt (|.iu(|n irm i
kvikinyndasalinn, cn þu átt oftir
að koma ut dansandi"
Bonnie Clmi chill
NATIONAL NEWS SYNDICATE
Sjóðheit og sciðandi rómantísk
dansmynd sem lumar á frábærri
Salsa tónlist. Með Vanessu
Williams (Erasor), Chayanno og
Kris Kristofcrson (Lonc Star).
Leikstjóri: Randa Haines
(Children of A Lesser God).
HAETTULEG TEGUND II
isindahrollvpkia með fllæsilegustu
ru allra tíma Nator.hu Hpnstrige.
Mynd scm fær hárjn til að rj«a
http ;//www . I> lademovie.co «n
www.vortexJs/stiorifuliio/
-
I M C A R R E Y
heTRUMAN show
m
díLUJAll
Sýnd í A-sal kl. 5, 7,9 og 11.10.
siiiir/ar í/lybi uisú iiunum.
[ffiur^jiii/uJuválu... l'jlilJj’jtiir
aí fiuiiiuii. í/l'jiji jiú maúV
Wí
•'NETH PAITROW
TVÆS SÖeUR
TV0F01D
i.u-.MMTUN
^ORÐ^TÆRSTA
MYND BRETA FRA UPPHAFI
MYND 5EM ÞU VERÐUR AÐ SJÁ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MAGNAÐ
BÍÓ
Sýnd kl. 4.35, 6.55 og 9.15.
B.i.14.
Varúð,
trúðar!
LEIKSÝNINGAR á höfuðborgar-
svæðinu eru með fjölbreyttasta
móti og svo eru sumar fjölbreyttar
í eðli sínu. Þar á meðal er spuna-
sýningin Barbara og Úlfar í Kaffí-
leikhúsinu. Þau skötuhjú eru hug-
arfóstur leikaranna Halldóru Geir-
harðsdóttur og Bergs Þórs
Ingólfssonar; trúðar sem fram-
kalla nýja leiksýningu í hvert sinn
sem þau koma fram.
Rauðhetta hin
blóðugri
I tilefni af hrekkjavöku nú fyrir
skemmstu bjuggu leikararnir til
spuna út frá hryllingi og hrollvekj-
um í sérstakri „splatter“-sýningu
sem auðvitað hófst á miðnætti. Ut-
koman var með eindæmum og alls
ekki við hæfi barna eða
viðkvæmra. Ekkert var til sparað
af blóði og öðmm nauðsynlegum
hryllingsvessum, sem flóðu í takt
við tryllingslegar hlátursrokur úr
salnum. Sýningin fór rólega af
stað, en fljótlega spýttist blóð úr
strjúpum, stúfum og svöðusáram.
Ævintýrið um Rauðhettu var
beinagrind sýningarinnar, sem
elskulegir trúðarnir ídæddu
óhugnarlegu, blæðandi holdi, en
ekld er við hæfi að rekja útfærslu
þeirra á sígildri barnasögunni
frekar.
Það var eitthvað einstaklega
kítlandi við þennan hræring trúðs-
legs sakleysis og martraðar. Við
og við brostu Barbara og Úlfar í
gegnum blóðið og minntu áhorf-
endur á blíðlegra viðmót en al-
mennt blasti við þetta kvöld.
Föstudagurinn
þrettándi
Sýningin var raunveralega
hrollvekjandi, sem einhvern veg-
inn gerði hana óviðjafnanlega
fyndna, og ekki stóð á viðtökunum.
Stemmningin var við það að
sprengja utan af sér litla leikhúsið
við Vesturgötuna og varla heíúr
áður verið hlegið þar eins dátt og
þessa ógleymanlegu, köldu vetrar-
nótt.
Næsta ,splatter“ sýning „Bar-
böru og Úlfars" hefur alla burði til
að slá hrekkjavökusýningunni við,
því hún verður haldin á miðnætti
hins illræmda og óhugnanlega
dags, föstudagsins 13.
f>5l 0500
Láiigiivcgi 04
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25.
Sölustaðir: Apótekin
Dreifing: NIKO ehf.
Hættu að raka á þér fótleggina.
Notaðu One Touch 4-6 vikna vaxmeðferð - One Touch á íslandi í 12 ár.
Svo einfalt er það
Hitið vaxið í tækinu og rúllið þvi
yfir hársvæðið. Leggið strimil yfir
og kippið honum næst af.
Húðin verður mjiík,
ekki hrjúf!
ON€
UCH
One Touch
er ofnæmisprófað
Utsölustaöir:
Apótek, Hagkaup, Nýkaup, Nóatún, kaupfélog og snyrtivöruverslanir
ll IX
DIGITAf
Tea Tree olía...
unnin úr náttúrulegri lækningajurt
Tea Tree húðsnyrtivörurnar
frá Australian Bodycare eru
sýkladrepandi og jafnframt græðandi
! Tea Tree
100% hrein oíía
(Nclural Antiseplic Oii)
Notist gegn frunsum,
bólum, fólasveppum,
skordýrabiti og kvefi.
Einnig gott til
sótthreinsunar.