Morgunblaðið - 13.11.1998, Síða 79

Morgunblaðið - 13.11.1998, Síða 79
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 79 DAGBOK VEÐUR Rigning Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað vj Skúrir ý Slydduél Snjókoma SJ Él 4 Slydda ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin zsz vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. é VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustlæg átt, víðast stinningskaldi eða allhvass. Dálítil él verða um landið norðan- og norðaustanvert, einkum þó á annesjum, en um landið sunnan- og suðvestanvert léttir til. Kólnandi veður og vægt frost um nánast allt land með kvöldinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina lítur út fyrir norðan- og síðan breytilega átt með björtu veðri um mest allt land. Á mánudag er síðan útlit fyrir suðaustanátt með hlýnandi veðri og úrkomu um landið vestanvert. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) í nágrenni Reykjavíkur er hálka á Hellisheiði, Sandskeiði og í Svínahrauni. Þungfært um Mosfellsheiði. Á Snæfellsnesi er hálka á Kerlingarskarði og Heydal. Um Vestfirði er ófært á Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði. Hálka er á Kleifaheiði, Mikladal og Hálfdán. Hálka á heiðum um norðan og austanvert landið. Greiðfært með austurströndinni og suður um. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skil fyrir norðan land sameinast skilum fyrir sunnan landið. Lægð á sunnanverðu Grænlandshafi hreyfist austsuðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 2 slydda Amsterdam 6 skýjað Bolungarvik 4 skúrásíð.klst. Lúxemborg 3 skýjað Akureyri 0 alskýjað Hamborg 4 þokumóða Egilsstaðir -3 vantar Frankfurt 4 skýjað Kirkjubæjarkl. 3 alskýjað Vín 6 hálfskýjaö Jan Mayen 1 snjóél á síð.klst. Algarve 22 léttskýjað Nuuk 3 léttskýjað Malaga 23 skýjað Narssarssuaq -4 léttskýjað Las Palmas 25 hálfskýjað Þórshöfn 6 skúr á síð.klst. Barcelona 17 hálfskýjað Bergen 5 skýjað Mallorca 20 skýjað Ósló 0 komsnjór Róm 15 hálfskýjað Kaupmannahöfn 5 skýjað Feneyjar 12 heiðskírt Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg -15 vantar Helsinki -4 atskviað Montreal 6 þoka Dublin 8 súld Halifax 6 léttskýjað Glasgow 10 alskýjað NewYork - vantar London 10 skúr Chicago - vantar París 6 rigning Orlando - vantar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 13. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.29 3,0 8.37 1,3 14.47 3,2 21.16 1,1 9.44 13.08 16.31 9.12 ÍSAFJÖRÐUR 4.43 1,7 10.37 0,8 16.41 1,8 23.25 0,6 10.10 13.16 16.20 9.20 SIGLUFJÖRÐUR 0.23 0,4 6.52 1,1 12.33 0,6 18.53 1,2 9.50 12.56 16.00 8.59 DJÚPIVOGUR 5.18 0,9 11.50 1,8 18.05 0,9 9.16 12.40 16.03 8.43 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands í dag er föstudagur 13. nóv- ember, 317. dagur ársins 1998. Briktíumessa. Orð dagsins: Varðveit mig sem sjáaldur augans, fel mig í skugga vængja þinna. (Sálmamir 17,8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Thore Lone, Kyndill og Kristrún komu í gær. Ásbjörn fór í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Gemini fór í gær. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 21. Frá Ás- skógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 21.30. Sím- inn í Sævari er 852 2211. Fréttir Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug, kennari Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borg- ara, er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 588 2120. Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameins- ráðgjafarinnar, 800 4040, frá kl.15-17. Mannamót Aflagrandi 40, bingó kl. 14. Söngstund við píanó- ið með Hans, Hafliða og Árelíu. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur kl. 13-16.30 opin smíðastof- an, kl. 13.30 bingó. Bdlstaðarhlíð 43, Helgi- stund með Kristínu Pálsdóttur í dag kl. 10. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Kdpavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, laugardags- gangan á morgun, geng- ið frá Hraunseli kl. 10, Boecia og pútt alla mið- vikudaga og fóstudaga kl. 15.30. Félag eldi-i borgara í Reykjavík og nágrenni. Kl. 14 félagsvist, kl. 21-02 dansleikur, hljómsveit Hjördísar Geirs leikur. Göngu-Hrólfar fara frá Ásgarði í fyrramálið kl. 10. Nú er hver síðastur að skrá sig á árshátíðina laugardaginn 14. nóv. Upplýsingar á skrifstofu. Námstefnan „Heilsa og hamingja" verður laugar- dagana 14. og 21 nóv. kl. 13. Námstefhan er ókeypis, tilkynna þarf þátttöku á skrifstofu og í síma 588-2111. Furugerði 1. Messa í dag kl. 14, prestur sr. Kristín Pálsdóttir. Kaffi- veitingar eftir messu. Gjábakki, kl. 9.30 silki- málun ki. 10.00 boccia kl. 13 bókbandi, kórinn æfir kl. 17.30. Gott fdlk, gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gullsmári. Kl. 17-18 línu- dans GÍeðigjafamir hitt- ast kl. 14-15 og syngja saman. Allir velkomnir. Hraunbær 105. Kl. 9.30- 12.30 bútasaumur, kl. 9- 14 útskurður, kl.9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 14-15 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Daglöðin og kaffi frá kl. 9-11, gönughópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Handavinna: mynd- list fyrir hádegi og mósaík eftir hádegi. Hæðargarður 31. Basar verður í dag frá kl. 10-16.30 og á morgun frá kl. 12-16.30. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 matur kl. 13. „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffiveitingar. Norðurbrún. Kl. 9-13 útskurður, kl.10-11 — boccia, kl. 10-14 hann- yrðir, hárgreiðslustofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin, kaffi og hár- greiðsla, kl. 9.15 gler- skurður og handavinna, kl. 10-11 kántrý-dans, kl. 11-12 danskennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 glerskurður, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigur- björg, Id. 14.30 kaffiveit- ingar og dansað í aðal- sal. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leik- fimi almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14 bingó og golfpútt, kl. 14.45 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. , Húsmæðrafélag Reykja- víkur. Jólabasar verður á Hallveigarstöðum við Túngötu laugardaginn 14. nóv. og hefst kl. 14. Listahdpurinn úr Straumi sept. 196 ætlar að hittast í Hafnarborg á morgun 14. nóv. kl. 14. Minningarkort Minningarkort Hjjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartai'- verndar, Lágmúla 9. sími 5813755, gíró og greiðslukort. Reykjavik- ur apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldr- aðra, Lönguhlíð, Garðs apótek, Sogavegi 108, Árbæjar apótek, Hraun- bæ 102a, Bókbær í Glæsibæ, Álfheimum 74, Kirkjuhúsið, Laugavegi 31, Vesturbæjar apótek, Melhaga 20-22, Bóka- búðin Grímsbæ v/ Bú- staðaveg, Bókabúðin Embla, Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs," Hverafold 1-3. Minningarkort Iljarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Reykja- nesi: Kópavogur: Kópa- vogs apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörður: Penn- inn, Strandgötu 31, Sparisjóðurinn, Reykja- víkurvegi 66. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suð- urgötu 2, Landsbankinn, Hafnargötu 55-57. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: I snjda, 4 nytsamt, 7 trölla, 8 kjánar, 9 þegar, II nöldur, 13 flötur, 14 kippi í, 15 ödrukkinn, 17 höfuð, 20 liðamdt, 22 þrífast vel, 23 loftgatið, 24 romsan, 25 töiur. LÓÐRÉTT: 1 á, 2 notaðu, 3 skelin, 4 þrjdskur, 5 bregða, 6 ljúki mat, 10 æviskeiðið, 12 hyggja, 13 tjara, 15 bál, 16 glufan, 18 minnst á, 19 vægur, 20 fornafn, 21 borðar. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 grágletta, 8 tugga, 9 sulla, 10 fet, 11 flaga, 13 agans, 15 fugls, 18 ástar, 21 tóm, 22 seiga, 23 ólötu, 24 skapnaður. Lóðrétt: 2 ragna, 3 grafa, 4 efsta, 5 telja, 6 stúf, 7 fans, 12 gal, 14 gæs, 15 fúst, 16 grikk, 17 staup, 18 ámóta, 19 trönu, 20 raus. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.