Morgunblaðið - 27.11.1998, Síða 3

Morgunblaðið - 27.11.1998, Síða 3
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1998 3 Guóbergur Bergsson: Eins og steinn sem hafió fágar^ í þessari töfrandi bók heldur Guðbergur Bergsson áfram sögunni sem hófst í verðlaunabókinni Faðir og móðir og dulmagn bernskunnar. Á áhrifamikinn og hispurslausan hátt yrkir Guðbergur um þann heim sem mótaði hann, kveikti vitsmuni hans og tilfinningar - og skáldskap. Sagan um steininn sem hafið fágar er óður um lítið timburhús við sjó, og fátækt og óupplýst fólk sem býr yfir miklu viti og djúpum tilfinningum. rammar ádeííur og leiftrandi fyndin ... Stórbrotið verk sem tvímgelalaust mun veröa talið til höfuð- bókmennta aldarinnar hér á landi. Að henni lokinni fínnst manni landslagió í bókmenntunum breytt þar sem Guðbergur rís eins og fjallstindur innan um hæðir og hóla. Enginn heiður vírðist of mikill fyrir slíka Ármann Jakobsson / DV menn. 4> FORLAGIÐ www.mm.is • slmi 515 2500 Árni Ósk Sigurður Pálsson: Parísariijól Eitt fremsta ljóðskáld okkar kveður sér nú eftirminnilega hljóðs með fyrstu skáldsögu sinni. Ungur myndlistarmaður verður fyrir mikilli sorg þegar sú manneskja sem stendur honum næst deyr skyndilega. Hann heldur til Parísar þar sem ótal sérkennilegar persónur verða á vegi hans. Lxkt og í ljóðum Sigurðar er tónninn frjáls og leikandi en undir má heyra trega og alvöru. Parísarhjói er töfrandi og Ijóðræn hringekja. „full af seiðmagni, næmu innsæi og skáldlegri myndvísi“ Árm Óskarsson / Ríkisútvarpið FORLAGIÐ www.mm.is • sfmi 515 2500

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.