Morgunblaðið - 27.11.1998, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1998 5
Ámi Siguijónsson: Lúx
Þessi fyndna og fjöruga saga gerist á áttunda áratugnum þegar stúdentar voru
róttækir, opnir og leitandi.
»Með óvenjjulegu innsæi í tídaraynda T, áratngarins t»§ ísnveygttegum
hómt»r sem gegnsvrtr alla hókina hefur Áma aó mínu mati tekist að>
skapa skemmtilegustu skákisögtt sem komi6 hefur ót siðan Pétur
Gunnarssnn skrtfaði Punktur» punktur, komma, strik fyrir rúmum
tveimur áratugum, Þessi bók er alger skyklulesning fyrtr alla sem telja
Ólafur E. Friðriksson / vísir.is
Auour Jonsdóttin Stjéralaus iukka
Auður Olafsdottín Upphækkuð jörð
Mæðgur koma í lítið sjávarþorp úti á landi til að byrja upp á nýtt. Og nú er Didda orðin
sautján ára og á sér fast pláss við flæðilínuna í frystihúsinu, og mæðgurnar eru orðnar
hluti af sérstæðu mannlífi staðarins. En ástin vitjar þeirra beggja á svipuðum tíma og
síðan sorgin og þá þurfa þær bæði að gera upp sakir og standa saman. Falleg, einlæg og
hispurslaus frumraun um viðkvæmt samband mæðgna.
Hrífandi og ljóðræn saga af óvenjulegri stúlku sem sigrast á því ómögulega. Hún var
getin í rabbarbaragarði í smábæ á norðlægri eyju. Á næturnar gægist tunglið inn um
gluggann í turnherberginu hennar og Fjallið eina gnæfir að húsabaki. Hún ætlar til
mömmu sinnar sem dvelur í hitabeltinu - en fyrst þarf hún að klífa fjallið.
Má! ÍMIog menning
www.mm.is* Laugavegi18 s. 515 2500* Síöumúla7-9 s. 510 2500
Finnur Bjaraason:
Schumann - söngljóð
Fáir íslenskir söngvarar hafa vakið
slíka athygli og aðdáun á síðustu árum
og Finnur Bjarnason. Þar fer saman
fögur og blæbrigðarík barítónrödd og
óvenjuleg túlkunargáfa sem einungis
gefur að heyra hjá mestu söngvurum.
Píanóleikari á þessum hljómdiski er
snillingurinn Gerrit Schuil.
KanuripnnHSÍifkiiíhhiirinn;
Frá draumi til draums
í tilefni af 40 ára afmæli sínu sendir
Kammermúsíkklúbburinn frá sér
upptökur af tónleikum á afmælisárinu á
tveimur hljómdiskum. Hér flytja nokkrir
af okkar ágætustu tónlistarmönnum verk
eftir Haydn, Beethoven, Brahms, Carl
Nielsen og Jón Nordal. Töfrandi tónlist í ,
fáguðum flutningi fremstu listamanna.
Tómas R. Einarsson: Á góðum degi
Einn vinsælasti djassleikari og lagasmiður okkar slær
tóninn með tólf frumsömdum lögum. Ljúfar
ballöður, suðræn sveifla og tregablandinn taktur
á heillandi hljómdiski sem sætir miklum
tíðindum í íslenskum djassheimi. Níu frábærir
tónlistarmenn gleðjast á góðum degi með
Tómasi.
„þetta er einfaldlega yndisleg tónlist,
látlaus, áhugaverð — og meira eða minna
hrífandi... passlegur skammtur af
Ílágværum og elskulegum húmor og
blíðlegum trega sem á sinn þátt í að Ijá
músíkinni sérstakan þokka... Meðleik-
arar hans eru í einu orði sagt frábærir ...
Sjálfúr leikur Tómas eins og engill á sinn
góða kontrabassa."
Oddur Bjömsson / Morgunblaðið
f'
Rússíbanar: Elddansmn
Gleðisveitin Rússíbanar sló í gegn í
fyrra með sínum fyrsta hljómdiski. Nú
bæta þeir um betur. Einar Kristján
Einarsson, Guðni Franzson, Jón
Skuggi, Kjartan Guðnason og Tatu
Kantomaa eru gagnmenntaðir hljóð-
færaleikarar sem leika þjóðlög úr ýmsum
áttum svo og sveiflandi danstónlist af
afburða leikni og smitandi leikgleði.
N
Mái IMI og menning
www.mm.is* Laugavegi18 s. 515 2500* Síðumúla7-9 s. 510 2500