Morgunblaðið - 27.11.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.11.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1998 9 FRÉTTIR Ný lyf við liðagigt NÝ LYF við liðagigt, sem fela í sér aðra meðferð en þau lyf sem notuð eru í dag, eru komin á markað er- lendis. Að sögn Arnórs Víkingssonar læknis eru 20 ár síðan ný lyf við gigt komu á markaðinn en hann tekur jafnframt fram að ekki sé um krafta- verkalyf að ræða og að þau muni í fyrstu eingöngu nýtast þeim fáu sjúklingum sem ekki geta notað þekkt lyf, þar sem nýja lyflð er enn- þá mjög dýrt. Enn hefur ekki fengist leyfi fyrir lyfinu hér á landi en von- ast er til að það fáist á næstunni. „Þetta er áhugaverð staða og þró- un,“ sagði Arnór. „Þetta er ný leið í meðferð á gigtarsjúkdómum og er fyrsta lyfið sem kemur á markaðinn af mörgum sem eiga eftir að koma og mjög áhugavert hvað það hefur haft góð áhrif en þetta er ekki kraftaverkalyf." Arnór sagði að lyfið myndi nýtast þeim sem ekki geta tekið þeim meðferð, sem nú er beitt. „Þetta er ekki lækning en heldur niðri gigtinni á meðan á meðferð stendur og hefur haft umtalsverð áhrif fyrir einstaklinga sem hafa ver- ið mjög slæmir þrátt fyrir hámarks- meðferð á öðrum lyfjum,“ sagði hann „Stóra vandamálið er að þetta er enn mjög dýr meðferð. Kostar sennilega rúma milljón á ári fyrh' hvern sjúk- ling hér á landi. Við munum því ekki nota þetta lyf nema í takmörkuðum mæli til að byrja með og fyrir þá fáu sjúklinga sem verst eru farnir.“ Ný sending Kjólar - Dragtir - Blússur - Toppar Qutlsmiðja Jíansínu Jens Laupavep 20b v/ ‘KCap-parstíg sími 551 8448 MIKIÐ ÚRVAL AF GLUGGATJALDAEFNUM Við ráðleggjum og saumum fyrir þig* Franskar aðsníðnar peysur. Verð frá kr. 2.800. TKSSy Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Nýtt — Nýtt Buxur — dress — blússur — peysur rúllukragabolir og velourfatnaður Æfegýa/via^, < {(('S'ftí/'oe/*/, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305. - ........................ \ Fallegir kjólar 80% viskos, 20% silki. Litir: Svartir og vínrauðir. Stærðir 36—46. Verð kr. 8.900 Ennfremur peysusett, grá og svört með silfurþræði. POLARN O. PYRET Kringlunni 8—12, sími 568 1822 Annar grunnur Að sögn Arnórs byggist nýi lyfja- hópurinn á öðrum grunni miðað við fyrri meðferðir. Lyfin hemja verkun ákveðinna bólguefna, TNF-alfa, sem þekkt hafa verið í mörg ár og seytt tþegar frumur gefa frá sér efni] hafa liðvefi í líkamanum við bólgur og er einn meginorsakavaldur í bólgu t.d. í liðagigt. „Menn hafa vitað þetta í mörg ár og hafa þess vegna farið að þróa lyf, sem koma í veg fyrir að þessi bólguefni hafi þau áhrif að valda bólgu,“ sagði hann. „Þetta lyf sem um ræðh' núna er af þeim toga. Það er viðtaki sem binst við boðefnið og kemur í veg fyrir að það geti haft tilætluð áhrif þ.e. að liðh’ bólgni. Þetta er markviss meðferð sem bein- ist að einum þætti.“ Arnór sagði að rannsóknir sýndu nánast engar aukaverkanir en of snemmt væri að útiloka þær alger- lega. Lyfið hafi verið reynt á um 150-200 sjúklingum og lofaði góðu. -------------------- Sjálfstæðismenn í Hveragerði Fimmti maður á lista verður bæjarfulltrúi HJALTI Helgason múrai’i, sem var fimmti maður á lista sjálfstæðis- manna við síðustu bæjarstjórnar- kosningar mun taka við stöðu bæjar- fulltrúa flokksins af Einari Hákonar- syni, sem tilkynnti á miðvikudag að hann hygðist segja af sér öllum trún- aðai’stöðum í bæjarstjórninni. Að sögn Einars er Kristín Ólafs- dóttir, sem skipaði 2. sæti á fram- boðslistanum, flutt á Flúðir. Knútur Bruun, sem var í þriðja sæti, hefur lýst því yfir að hann vilji ekki taka stöðu bæjarfulltrúa. Guðbjörg Þórð- ai’dótth’, sem var í fjórða sæti, er flutt til Reykjavíkur. ------♦-♦-♦----- Skemmdu bifreiðar í Vesturbænum TVEIR sextán ára drengh- voru gripnir við skemmdarverk í Vestur- bænum í fyrrinótt. Höfðu þeir unnið töluvert tjón á hurðum fimm bifreiða við Tómasarhaga og Dunhaga. Drengh’nir náðust á hlaupum og voru vistaðh’ í fangageymslu lögi-eglunnai’ og yfirheyi’ðh’ í gærmorgun. Þeim var síðan sleppt, en mál þehra verður áfram til rannsóknar hjá lögi’eglunni. Stuttir ogsíMr pelsar í úrvali e Þar sem vandídtir versla Raðgreiðslur í allt að 36 mánuði. DHL deildin á Netinu (|>mbl.is ALLTAF eiTTHVAÐ NÝTl GRAFARVOGS APOTEK Full búð af glæsilegum samkvæmisfatnaði og fallegum jólagjöfum hJá~Qý€mfhkiyí Enaiateiai 5. sírr Opið Engjateigi 5, sími 581 2141. frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-15. Torginu, Hverafold 1-5, Grafarvogi, simi 5871200. ■OROBLU ÖRÖBLU- OROBLU sokkabuxurá stundum 4 Kynningi föstudaginn 27. nóv., frá kl. 14-18 20% afslátt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.