Morgunblaðið - 27.11.1998, Page 33

Morgunblaðið - 27.11.1998, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1998 33 MEÐ HALENDINU GEGN NÁTTÚRUSPJÖLLUM Náttúruverndarsamtök, útivistarfélög og fjölmargir einstaklingar boða til almenns fundar um verndnn miðhálendisins i Háskólabiói laugardaginn 28. nóvember kl. 14:00. Fjölbreytt skemmtiatriði: * Kvennakór Reykjavikur undir stjórn Sigrúnar Þorgeirsdóttur * Voces Thules * Dansarar úr íslenska dansflokknum undir stjórn Láru Stefánsdóttur * Súkkat * Anna Kristin Arngrimsdóttir leikkona * Trúðarnir Barbara og Úlfar * Dansdúóið L-ipurtré * Rússibanar * Barnakór undir stjórn Sigurðar Rúnars Jónssonar * Jóga: lag Bjarkar Guðmundsdóttur flutt af myndbandi * Oddaflug: brot úr heimildamynd Páls Steingrimssonar * Kynnir Edda Heiðrún Backman Ávörp flytja: * Guðmundur Páll Ólafsson rithöfundur og náttúrufræðingur * Bjarnheiður Hallsdóttir ferðamálafræðingur * Dr. Guðmundur Sigvaldason eldfjallafræðingur * Hallmar Sigurðsson leikstjóri * Dr. Árný Erla Sveinbjörnsdóttir jarðefnafræðingur * Birgir Sigurðsson rithöfundur * Fundarstjóri Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld Allir flytjendur leggja fram vinnu sína án endurgjalds og aðgangur er ókeypis. Veggspjald til styrktar málefninu verður til sölu á staðnum og kostar 500 krónur. Fundurinn stendur frá kl. 14:00 til kl. 15:30. Sláum skjaldborg um íslenska náttúru.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.