Morgunblaðið - 27.11.1998, Page 72

Morgunblaðið - 27.11.1998, Page 72
72 FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ BÍOHð ! .■u.Vaami NÝTT OG BETRA' A- ARsbskka S, siw.i SS? SSOO «« SS7 «&OS Frumsýning SAMlJEL L. KEMN JAGKSON SPACEY HAHS LIFIBRAU0 ER AB FRESLA GÍSLA Nú ER HANN AÐ TAKA GiSLA TIL A0 BJARGA LÍFI SÍNJ Einstök speriihuiríynd @ar sem persónurnar erii jatn spennandi og söguþráðurinn. Frantjnistaðé Jackson og Spacey er'ógléymánleg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 .b.í. 12 ára. Frumsýning Ný stórmynd fró Disney um kínversku goðsögnina Mulan. Spennandi saga og litríkar persónur. Raddir: Edda Eyjólfsdóttir, Laddi, Hilmir Snær Guðnason, Jóhann Sigurðsson, Rúrik Arnar Jónsson og Jón Gnarr. MulAN MEÐ ÍSLENSKU TALI____ Sýnd kl. 5 og 7. Isl. tal Hagatorgi, sími 530 1919 Frá leikstjóra sex, liesand ' videotape og í/ höfundi Get Shorty {k' og Jackie Brown L U’ ^ /y yTt ★★★ w SV MBL ★★JÉÉI* AS ovj U A w yu i m ÚT ÚSR SÝN GSOilGS CLOONSY JENNIFSR LOPS2 BSH býður fyrstu 20 frítt far á TAXI í kvöld s: 555 0888 w w w.samf ilm.i s the PAKKNTTR f fokKi.ijkaGILDha Sýnd kl. 4.40 og 7. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 9.15 og 11.10. B.i. 16. Sýnd kl. 9 og 11.15. bub. Leikstjóri: STELPUKVÖLO BRENDA BLETHYN (Secrets and Lies) JULIE WALTERS CEducating Rita) Sýnd kl. 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MAURAR ★ ★★ 1/2Kvikmyndir.is ★ ★ ★1/2 BYLGJAN ★ ★★ ÓHT Rás2 ★ ★★ Al MBL Sýnd kl. 5, 9 og 11. KVIKMYNDIR/Háskólabíó hefur tekið til sýninga kvikmyndina Taxi, sem Luc Besson framleiðir og skrifar handrit að en Gerard Pires leikstýrir. I aðalhlutverkum eru Samy Naceri og Frederic Diefenthal. A fleygiferð Frumsýning DANIEL er lyrrverandi pizza-sendill, sem er farinn að keyra leigubfl. Daniel er gefínn fyrir hraða. Bíllinn hans er mjög kraftmikill og þegar hann leysir úr læðingi öll hestöflin undir vélarhlífínni þá verður hraðinn of mikill fyrir lögregluradarinn. En Daniel lendir í leiðindaað- stöðu. Hann hittir Emilien, lög- reglumann, sem var að falla á bíl- prófi í áttunda skipti. Löggan gerir Daniel tilboð sem hann getur ekki hafnað. Annað hvort missir hann leigubílinn eða þá hann hjálpar honum að leysa upp bófaflokk þýskra bankaræningja, sem stunda það að tæma fjárhirslur banka og hverfa á burt í ótrúlega kraftmikl- um bílum. Daniel og Emilien fá aðstoð frá mömmu Emiliens, kærustu Dani- els og heilli sveit af pizza-sendlum. Fótgangandi, mótorhjólandi en að- allega akandí gerir þetta gengi allt sem það getur til þess að ná tak- markinu og leysa verkefnið sem lögreglan stendur ráðþrota gagn- vart. Leikstjórinn Gerard Pires gat - sér gott orð sem leikstjóri gaman- mynda á áttunda áratugnum. Eftir alvarlegt mótorhjólaslys dró hann sig í hlé og helgaði sig auglýsinga- gerð í tæp 20 ár þar til nú að hann snýr aftur sem kvikmyndaleik- stjóri. Luc Besson, leikstjóri Fifth Element, Leon og Subwaý, skrifaði handritið af því að hann vildi lokka Gerard Pires til þess að snúa sér að kvikmyndagerð á ný. „Hraðaástríðan er okkur Luc sameiginleg," segir Gerard Pires. „Luc elskar allt sem er vélrænt og hreyfist hratt. Við höfum sömu hugmyndir um það hvernig eigi að festa hraða á filmu og hve hratt eigi að festa hraða á fílmu. Við dýrkum tilkomumikil skot. Bílar, mótorhjól og flugvélar gefa meiri- háttar möguleika í kvikmynda- gerð.“ Aðalleikarar myndarinnar eru lítið þekktir. Hvers vegna valdi Pires þá í hlutverkin? „Við Luc ákváðum það sameiginlega og vorum fljótir að komast að þeirri niðurstöðu að til þess að handritið fengi að njóta sín al- mennilega og til þess að fólk tryði á söguna þyrftu nánast óþekkt andlit að leika í myndinni. Þetta var í fyrsta skipti sem ég vann með óþekktum leik- urum og ég komst að því að það er auðveldara að leikstýra þeim. Þeir eru opnir, óhræddir og frjálsir og eru ekki að reyna að vernda eitt- hvert mannorð eða einhverja ímynd. Myndin skiptir þá öllu máli. Samy Naceri og Frederic Di- efenthal voru tilbúnir að prófa hvað sem er, þeir voru áhugasam- ir, frjóir og fullir af góðum hug- myndum og þeir gáfu mér mikið. Miðað við hvað þeir voru lítið reyndir kvikmyndaleikarar náðu þeir ótrúlegri einbeitingu og af- köstum." Pires lýsir aðalpersónunum þannig: „Emilien, löggan, er ljúfur náungi en klúðrar öllu sem hann kemur nálægt. En hann er alltaf svo alvarlegur, ákveðinn og ein- lægur að það verður fyndið að fylgjast með ósamræminu í lífi þessa væna manns sem mistekst allt. Svo er Daniel, leigubflstjórinn. Hann er líflegur og snjall náungi, sem alltaf kemst af og fínnur lausn. Ótrúleg tilviljun ræður því að þess- ir ólíku menn hittast og ævintýrin sem þeir lenda í leiða til þess að þeir verða vinir."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.