Morgunblaðið - 28.11.1998, Síða 47

Morgunblaðið - 28.11.1998, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ SÉRTILBOÐ Opið laugard. 10-16, sunnud. 13-17 Sendum í póstkröfu samdægurs SKÓUERSLUN KÓPAUOGS HflPJlRflBORE 3 • SÍMI 55fl 175H Tilboð: Blazerjakkar kr. 8.900 og buxur kr. 4.800 DTföarion Opið laugardag fró kl. 10 til 16 Reykjavíkurvegi 64, sími 5651147 Stærðir 40-45 Verð aðeins kr. 3.890 LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1998 47 ^ SJÓNMENNTAVETTVANGUR Ný sending af drögtum frá Libra Ný sending af buxna- og pilsdrögtum, ásamt blússum NÍNA Sæmundsson, Móðurást, 1924, brons, hæð 150 cm. þessu ber ekki rugla saman við tómstundaiðju og föndur til að drepa tímann né iðjuþjálfun af neinu tagi. En Islendingum er ekki eiginlegt að gera hér klár skil sök- um vanþekkingar, og handiðju ým- iskonar meðal almennings ber ekki að leggja að jöfnu við sjálfsprottna alþýðulist sem getur átt sér rætur lengst aftur úr fortíðinni - einkum þegar farið er eftir gefnum for- skriftum þannig að skapandi kenndir koma hvergi nærri. Það eru til meistaravefarar erlendis sem vefa eftir uppdráttum lista- manná og meistarar að höggva í stein og marmara sem aldrei myndu kalla sig listamenn, nema í sjálfu faginu. Allar hinar fínu marmarahöggmyndir Rodins eru þannig höggnar af ítölskum af- burðamönnum í faginu sem höfðu handverkið í blóðinu að segja má. Og hér í París eru heimsfræg grafíkverkstæði, þar sem fagmenn þrykkja fyrir listamann. Á sama hátt er liðvirkni í útskurði naumast alþýðulist þótt verð sé allrar at- hygli og aðdáunar í sjálfu sér. Háþróað handverk er stórkostleg- ur hlutur. Starfsvettvangur Guðránar I. Vigfúsdóttur er orðinn mjög margþættur, hún átti að baki lang- an og farsælan kennsluferil er hún stofnaði eigin vefstofu. Hélt þó áfram kennslu og seinna hóf hún að leiðbeina eldri borgurum í fag- inu. Umsvif vefstofunnar hafa ver- ið mikil og Guðrán komið víða við þar sem handverk var annars veg- ar. Ekkert mál, að hún var og er kröfuharður og úrvals vefari, eink- um er að nefna teppi, dúka og fatnað hvers konar, margir kjól- anna hinir fegurstu, einkum þar sem skýr og klár einfaldleikinn ræður ferðinni og litir ullarinnar fá notið sín til fulls. Litla-Árskógs- bræðurnir Kristján E. og Hannes Vigfússynir hagleiksmenn af hárri gráðu. Hönnun og frágangur bókarinn- ar er hinsvegar ekki í samræmi við frágang hinna bestu vefja Guðrán- ar og hinar mörgu ljósmyndir gera það að verkum að stundum er líkast því sem fiett sé í fjölskyldu- albúmi. Uppsetning og niðurröðun myndanna á síðurnar víðast óskipuleg og lítið samræmi og lítil stígandi í framrás hennar. Stund- um tekst prýðilega til en svo fer allt í steik að segja má. Nokkur prýðileg dæmi um góð vinnubrögð finnast og einkum hvað snertir síð- urnar 132-136, 146-148, 151, 175-177 og 230-231. Má vera ljóst að hér hefði hnitmiðuð niðurröðun og mörkuð uppsetning skipt sköp- un. Mynd á spjaldi bókarinnar góð en hönnun umgerðar afleit, einnig hönnun titilsíðu og upphafs bókar- innar. Spjaldið á mínu eintaki gallað í bandi en annars er það gott, pappír og prentun í lagi en myndataka misjöfn og litgreining virðist góð. Sakna ferils og nafna- skrár aftast. Þetta er öðru fremur ævisaga, ríkulega skreytt myndum úr lífi frásegjanda, mun fremur en markað framlag til íslenskrar veflistasögu, hefur þó ótvírætt heimildargildi. íslenskir myndlistarmenn: Tekið hafa saman Gunnar Dal og Sigurður K. Arna- son. Sigurður K. Árnason ehf. Reykjavík. Skákprent. Við vefstólinn: Alþýðulist Litla-Arskóp- bræðra. Guðrún Vigfúsdóttir. Steindórs- prent - Gutenberg. PÉTUR Friðrik Sigurðsson, portrett, 1995, olía á léreft, 100 x 80. snubbótt. En sumir komast vel frá sínu, svo sem Indriði G. Þorsteins- son um Finn Jónsson, en þar eru heimildirnar úr einni átt, þeim sem ekki er áreiðanlegust í íslenskri sagnaritun, Franziska Gunnars- dóttir um föður sinn, Gunnar Gunnarsson, Halldór Björn Runólfsson um Sigfús Halldórs- son, Matthías Johannessen um Svein Björnsson. Val mynda með skrifum hefur tekist misjafnlega að mínu mati, m.a hvað sjálfan Finn Jónsson snertir. Vel hvað Freymóð, Guðmund frá Miðdal, Sigfús Halldórsson og Svein Björnsson - mjög vel hvað snertir Gunnar Gunnarsson, Maríu H. Ólafsdóttur og Pétur Friðrik. Ekki er ég sáttur við hlífð- arkápuna en rauða bókaspjaldið er hið traustasta - uppsetning og nið- urröðun efnis ber ekki mikilli fag- mennsku vitni né þekkingu á lista- verkabókum í dag. Pappír, bók- band og prentun í lagi ásamt því að litgreining virðist hafa tekist vel. Eina athugasemd vil ég gera að lokum þar sem nafn mitt kemur við sögu. Ég hef aldrei verið aðstoðar- maður Eggerts Guðmundssonar við eitt né neitt, það er af og frá, þótt ég tæki að mér verkefni við nefnda skólasýningu. Bók Guðrúnar I. Vigfúsdóttur, Við vefstólinn, er í raun sjálfsævi- saga og því sennilega meira á vett- vangi bókmennta- en myndlist- arrýnis að fjalla um hana. Inn á vettvang annarra rýna fer ég síður og gríp hér því einungis til hug- leiðinga um alþýðulist og vefnað al- mennt auk þess sem ég fjalla um hönnun bókarinnar, uppsetningu og val mynda. Margur veit um áhuga minn á fornum sem nýjum íðum, heimilis- iðnaði og almennri listhönnun, t KRINGMN Gleðilega hátíð MFA SÍMI 533 1818 • FAX 533 1819 Stutt námskeið fyrir trúnaðarmenn stéttarfélaga MENNTUN FYRIR ALLA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.