Morgunblaðið - 09.01.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 19
AKUREYRI
Kaupmannafélag Akureyrar um
verslunarhús á íþróttavelli
Styrkir miðbæinn,
atvinnu- og
íþrottalíf í bænum
o.
n
„fíeynslur og örlög í Daníelsbók
• Biblían er auðsHitdari en þig grunar!
'oðunarkirkjan
Leiðbeinandi er dr. Steinþór Þórðarson,
sem hefur staðið fyrir sljkum námskeiðum
áratugum saman á íslandi og erlendis.
Við höfum ánægju af því að hjálpa Miðvikudagar kl. 20.00.
fólki að kynnast Biblíunni betur og sýna Híttumst einu sinni í viku!- Við byrjum 13. janúar.
hvað hún hefur að segja um spurningar, Þar sem fjöldi þátttakenda er takmarkaður, er skynsamlegt að
oam ipjfn ó fn||f innritast sem fyrst. Með einu símtali tryggir þú þér þátttöku.
sc iciia a lum. Þátttaka og litprentuð námsgögn í möppu, ókeypis.
RAGNAR Sverrisson, formaður
Kaupmannafélags Akureyrar og ná-
grennis, telur að ef verslunarhús-
næði verið reist á Akureyrarvelli
muni það ekki aðeins styrkja mið-
bæinn og atvinnulíf í bænum heldur
einnig allt íþróttalíf.
Stjórn Kaupmannafélagsins hef-
ur samþykkt ályktun í tengslum við
umsókn verslananna KEA-Nettó og
Rúmfatalagersins um lóð fyrir
starfsemi sína á íþróttavelli bæjar-
ins, en þar kemur fram að nú sé lag
að taka djarfar ákvarðanir sem
skotið gætu styrkum stoðum undir
stóreílingu Akureyrar sem helsta
mótvægis við gríðarlega uppbygg-
ingu á Reykjavíkursvæðinu. Mikil-
vægt sé að leita allra leiða til að
styrkja atvirmulíf í bænum og mæta
samkeppni við Reykjavíkursvæðið.
Öflug verslun og verslunarsvæði
séu einn þýðingarmesti þátturinn
hvað það varðar og mikilvægasta
verslunarsvæði bæja á borð við
Akureyri sé miðbærinn.
„Brýn nauðsyn er að kanna nú
þegar allar leiðir til að styrkja mið-
bæinn og gera plássfrekum verslun-
armiðstöðvum kleift að starfa þar
við góð skilyrði. Slíkar miðstöðvar
gegna æ þýðingarmeira hlutverki í
nútíma verslunarrekstri," segir í
ályktun Kaupmannafélagsins.
Stjóm þess telur því miklu skipta
að hugmyndum um víkkun miðbæj-
arins til norðurs sé fullur gaumur
gefinn. Hefur stjómin fullan skiln-
ing á þeim tilfinningum sem tengj-
ast íþróttaleikvangi bæjarins en
hvetur til þess að umræðan verði
málefnaleg og verði hugað að þeim
sóknarmöguleikum fyrir bæjarfé-
lagið sem felast í styrkingu miðbæj-
arins.
Starfsemi íþróttafélaganna
yrði blómlegri
„Ég tel að íþróttafélögin muni
ekki síður græða verði þessi hug-
mynd að veruleika, í kjölfarið verð-
ur hægt að rífa upp starfsemi á
þeirra eigin félagssvæðum og ég
bendi á að gert er ráð fyrir hlaupa-
braut umhverfs grasvöllinn á Þórs-
svæðinu þannig að vel má hugsa sér
að aðstaða til frjálsíþrótta verði
flutt þangað," sagði Ragnar. Eftir
til að mynda 10 ár, þegar menn
væra búnir að jafna sig yrði hægt
að setjast niður og hugleiða hvort
yfir höfuð þurfi að vera til aðalleik-
völlur í bænum. Komist menn að
þeirri niðurstöðu þyrfti að byggja
Kirkju-
starf
AKUREYRARKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 14. á morgun,
sunnudag. Sopi og spjall eftir
messu. Mömmumorgun í Safn-
aðarheimili kl. 10 til 12 á mið-
vikudag, 13. janúar, frjálst, kaffi,
safi og spjall. Kyrrðar- og fyrir-
bænastund kl. 12 á fimmtudag,
14. janúar. Bænarefnum má
koma til prestanna.
GLERÁRKIRKJA: Messa
verður í kirkjunni kl. 14 á sunnu-
dag, 10. janúar.
HJÁLPRÆÐISHERINN:
Sunnudagaskóli kl. 11 á morgun,
sunnudag, almenn samkoma kl.
17 og unglingasamkoma kl. 20
um kvöldið. Heimilasamband,
fundur fyrir konur á mánudag
kl. 15.
KFUM og K: Almenn sam-
koma kl. 17 á morgun, sunnudag.
Ræðumaður sr. Guðmundur
Guðmundsson.
hann myndarlega upp annars stað-
ar í bænum.
Ragnar sér fyrir sér að verslun-
arhús á íþróttavellinum yrði glæsi-
legt og það myndi setja svip sinn á
bæinn. Þá yrði einnig hægt að setja
bflageymslu upp á þak hússins.
Innritun og nánari upplýsingar alla daga í símum 554 6850,421 4474 og 861 5371
íþróttir á Netinu
vÁi>mbl.is
~ALLjykf= ŒITTH\SA£} tJYTT
Rúm fyrir
fjölskylduna
Viltu geta teygt úr þér og slakað á í faðmi fjölskyldunnar?
PEUGEOT 406 skutbíll
I.85O.OOO kr
Clæsilegur 7 manna fjölskyldubíll með
1800 eða 2000 cc vél. Þetta er ríkulega
útbúinn eðalvagn fyrir fólk sem er með
þroskaðan smekk og veit hvað skiptir
máli. Settu hlutina í rétta forgangstöð.
PEUGEOT 306 skutbíll
1.450.000 kr.
Stærðin og verðið á þessum fullvaxna
evrópska fjölskyldubíl gerir hann óvið-
jafnanlegan, svo ekki sé minnst á ríkulegan
útbúnað og framúrskarandi aksturseigin-
leika. Fáanlegur beinskiptur með 1600 cc
vél eða sjálfskiptur með 1800 cc vél.
Bílver, Akranesi * Bilatangi, Isafiiði * Bilasala Akureyrar * Skipaaigreiðsla Húsavikur * Fell, Egiisstöðum * Vélsmiðja Hornafjarðar * BG Bílakringlan. keflavik
í nútímafjölskyldunni getur verið erfitt að ná allri fjölskyldunni saman og eiga
með henni góðar stundir. Oft er eina samverustund fjölskyldunnar, þar sem allir
sitja kyrrir og geta talað saman, í fjölskyldubílnum. Því skiptir miklu máli að hann
sé rúmgóður, hljóðlátur og þægilegur og veiti fjölskyldunni nauðsynlegt öryggi.
Þetta veit fólk sem kaupir Peugeot.
PEUGEOT
Ljón A vejinmfl