Morgunblaðið - 09.01.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 09.01.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 65 I DAG Árnað heilla Q/\ÁRA afmæli. í dag, O vllaugardaginn 9. jan- úar, verður áttræð Jónína Magnúsdóttir, Rauðalæk 32, Reykjavík. Hún er að heiman. BRIDS Vmsjón r>uOiniinilui- l'áll Arnarson SAGNIR segja þá sögu að hjartakóngur suðurs verði seint að slag. En þar íyrir er kóngurinn ekki endilega ónýtt spil: Suður gefur; AV á hættu. Norður + ÁG104 ¥ 76 ♦ DG3 * K742 Suður AKD963 ¥K2 ♦ Á107 *D65 Vcstur Norður AusUu- Suður ~ - 1 spaði 2 hjörtu 31ýörtu*Pass 4spaðar Pass Pass Pass * Góð hækkun í spaða. Gegn fjórum spöðum spilar vestur út tígli og austur kemur strax með kónginn. Ágæt byrjun. Sagnhafi tekur tvisvar tromp og báðir íylgja. Síð- an leggur hann tígulslagina inn á bók og vestur hendir hjarta í síðasta tígulinn, svo hann hefur byrjað með tví- spil. Nú er rétt að lesand- inn taki við. Hættan er auðvitað sú að gefa tvo slagi á lauf og tvo á hjarta. Vestur á sennilega ásana í hjarta og laufí, en varla tvíspil í laufinu. Vissulega gæti vestur átt ÁGlO í laufi, en í þeirri legu má sækja litinn án þess að austur komist inn til að spila hjaj-ta. Annar mögu- leiki er ÁGx, en þá verður vestur að stinga gosanum upp þegar laufi er spilað á kónginn. Sem er erfið vörn. Hins vegar er ástæðu- laust að hreyfa laufið, því það er til fullkomlega ör- ugg vinningsleið ef reiknað er með að vestur eigi báða ásana: Norður * ÁG104 ¥ 76 ♦ DG3 + K742 Vestur Austur * 82 * 75 ¥ ÁDG843 ¥ 1095 ♦ 65 ♦ K9842 + Á93 + G108 Suður * KD963 ¥ K2 ♦ Á107 * D65 Suður spilar einfaldlega smáu hjai-ta frá kóngnum! Ef austur tekur slaginn og spilar laufgosa verður vest- ur sendur inn á hjartaás í næsta slag til að spila frá laufás eða hjarta út í tvö- falda eyðu. Ljósmynd: Rut. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. ágúst í Langholts- kirkju af sr. Jóni Helga Þórarinssyni Helga Aðalheiður Jónsdóttir og Guðmundur Vilhjálmsson. Heimili þeirra er í Goðheimum 24, Reykjavík. Ljósmynd: Edda Sigui^óns. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 8. ágúst í Háteigs- kirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Hafdís Magnúsdóttir og Magnús S. Magnússon. Með þeim á myndinni eru börn þeirra Helga Bryndís Kristjánsdóttir og Ragnar Ingi Magnússon. Heimili þeirra er í Krummahólum 8, Reykjavík. Ljósmynd: Rut. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. október í Dóm- kirkjunni af sr. Þóri Haukssyni Þóra Gylfa- dóttir og Leifur Stefáns- son. Heimili þeirra er að Fífulind 1, Kópavogi. Með morgunkaffinu Ast er... að taka vel á móti honum. TM Reg. U.S. Pat. Off. — aH nghts reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndcate ÁÐUR en ég byrjaði hér vann ég 12 tíma á sólar- hring. Ég verð að segja eins og er, ég sakna hálfsdagsstarfsins. ÞÚ VERÐUR væntan- lega ánægður að heyra að nýi kærastinn minn spilar ekki á rafmagns- gítar. COSPER STJÖRNUSPA eftir Kranres Drake STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú ert varkár oggerir fátt nema að vandlega athug- uðu máli. Þú ert viðkvæm- ur fyrir gagnrýni. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er kominn tími til þess að láta gamlar erjur lönd og leið og leggja þess í stað áherslu á að bæta samskiptin við þá sem skipta mann einhverju máli. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur lengi verið óánægð- ur með sjálfan þig og ekki vitað hvað væri til ráða. Með góðra manna hjálp tekst þér að breyta hlutunum þér í hag._____________________ Tvíburar t ^ (21. maí - 20. júní) nA Láttu það nú eftir þér að hrinda draumum þínum í framkvæmd þótt það kosti einhverjar fórnir. Heilladís- irnar vaka yfir þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Láttu tortryggni annarra ekki raska ró þinni og haltu þínu striki hvað sem tautar og raular. Haltu þér í góðu formi líkamlega. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur lengi leitað svara við ákveðnum spurningum og munt fá þau úr óvæntri átt. Leyfðu rómantíkinni að blómstra í lífi þínu. Meyja (23. ágúst - 22. september) dUfi Leitaðu álits sérfræðinga áð- ur en þú hefst handa svo allir hlutir séu á hreinu. Þá áttu líka auðveldara með að fá fólk til liðs við þig. V°8 KTX (23. sept. - 22. október) i ð Þú ert fullur af orku og þarft að beina henni í rétta átt þvi aðeins þannig mun þér takast að koma ótrúlega miklu í verk. Gakktu samt ekki fram af sjálfum þér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gefðu þér tima til að setjast niður og hugsa þinn gang. Þú hefðir líka gott af því að gera þér dagamun með góðu fólki. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) ítl) Besti valkosturinn þarf ekki að vera ódýrastur en er sannarlega þess virði að reyna hann. Þér berast góð- ar fréttir úr óvæntri átt. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú ert bjartsýnn og ákveðinn i að allt gangi þér í haginn. Leyfðu því engum að hafa áhrif á þig með neikvæðni eða frekju. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) eA Þú ert vakinn og sofinn yfir þörfum annarra en mátt ekki gleyma þínum eigin. Ef þú ræktar sjálfan þig ertu miklu færari um að gefa af sjálfum þér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vertu rólegur og gerðu ekki of miklar kröfur til sjálfs þíns. Þér vinnst allt miklu betur ef þú ert í góðu jafn- vægi. YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR ___i HÚSI SUNPLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA YOGA YOGA Þriöjudaga og fimmtudaga kl. 10:15 Þriöjudaga og föstudaga kl.17:30 Leiðbeinandi: ANNA BJÖRNSDÓTTIR, yogakennari Innritun og upplýsingar í síma 561 0207 ÚTSALA! ÚTSALA! Opið í dag frá kl. 10—16 Eddufelli 2, sími 557 1730. Gömlu dansarnir í Hreyfilshúsinu í kvöld kl. 22 Félag harmonikuunnenda Alnabúðin Miðbæ við Háaleitisbraut UTSALA 10-50% AFSLÁTTUR Opið laugardaga frá kl. 10-14. Sími 588 9440 Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Súpersala verður í Koia- portinu næstu helgar Súpersalaáleik- föngum, antik- húsgögnumog bókum Það er mikill atgangur á Supersölunum Þegar við höfum útsölu í Kolaportinu kynnum við hana sem Súpersölu. Almennt verðlag í Kolaportinu er útsöluverð, en á Súpersölu er verðlagið komið niður úr öllu valdi Magnea býður upp á antikhúsgögn á stórlækkuðu verði um helgina. Hin árlega bókaveisla á Gleðistíg. Mikið úrval bóka, ljóð, gamlar lögfiæði- bækur, ævisögur og listaverkabækur. Bækur við flestra hæfi. Tvö aðalverð 300 kr og 100 kr. Gerið góð kaup. í Ostamarkaðinum er Gamli Óli kominn aftur, svartur Gouda og Gorgarzola. Einnig mikið úrval af öðmm ostum, íslenskum og erlendum. Við þjófstörtum Súpersölunni um helgina hjá nokkrum aðilum. Super- salan hefst svo af fullum krafti helgina 16. j anúar og stendur y fir í þrjár helgar til sunnudagsins 31. janúar. Guðbrandur sem selt hefur leik- föng í Kolaportinu frá upphafi er að hætta vegna heilsuleysis og er með rýmingarsölu þar sem hann býður 40% afslátt gegn staðgreiðslu og 20% ef greitt er með greiðslukorti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.