Morgunblaðið - 09.01.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 61
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Á MYNDINNI eru frá hægri Eyþór Heiðberg og Kristín Heiðberg,
heppnir áskrifendur Morgunblaðsins sem unnu Kanaríeyjaferð með
Úrvali-títsýn á miða númer 28158. Guðrún Sigurgeirsdóttir hjá tír-
vali-títsýn afhendir þeim gjafabréfið en Stefán Unnarsson frá Mynd-
böndum mánaðarins fylgist með.
Happaleikur Mynd-
banda mánaðarins
DREIFT var til áskrifenda Morg-
unblaðsins, þriðjudaginn 29. desem-
ber, bæklingi frá tímaritinu Mynd-
böndum mánaðarins. Bæklingurinn
innihélt upplýsingar um væntanleg-
ar stórmyndir og vinsældalista árs-
ins 1998. Bæklingarnir sem dreift
var með Morgunblaðinu voru um
leið happdrættismiði.
Alls verður dregið fjórum sinnum
í happdrættinu en fyrsti útdráttur
fór fram miðvikudaginn 30. desem-
ber í beinni útsendingu á útvarps-
stöðinni FM957. Hinir útdrættirnir
eru 7., 14. og 21. janúar.
Vinningsnúmer í útdrættinum 30.
desember voru eftirfarandi: Kanarí-
eyjaferð með Úrvali-Útsýn, 28158,
myndbönd, Godfather-safnið, 19433,
myndbönd, Lethal Weapon-safnið,
10012, myndbönd, Alien-safnið,
7478, barnamyndir frá Myndform,
51639, barnamyndir frá Bergvík,
28108.
Styrkur veittur úr Minning-
arsjóði Gunnars Thoroddsen
STYRKVEITING úr Minningar-
sjóði Gunnars Thoroddsen fór fram
í 14. sinn þriðjudaginn 29. desember
sl. Sjóðurinn var stofnaður af hjón-
unum Bentu og Valgarð Briem 29.
desember 1985 þegar liðin voru 75
ár frá fæðingu Gunnars. Sjóðurinn
er í vörslu borgarstjórans í Reykja-
vík sem ákveður úthlutun úr honum
að höfðu samráði við frú Völu
Thoroddsen.
Tilgangur sjóðsins er að veita
styrki til einstaklinga eða hópa sem
starfa á sviði mannúðarmála, heil-
brigðismála eða menningarmála,
sem Gunnar Thoroddsen lét sér-
staklega til sín taka sem borgar-
stjóri.
Að þessu sinni hlaut Styi’ktarfé-
lag ki-abbameinssjúkra barna styrk-
inn fyrir framlag til mannúðar- og
heilbrigðismála. Frú Vala Thorodd-
sen afhenti styrkinn sem að þessu
sinni var að fjárhæð 250.000 kr. við
athöfn sem fram fór í Höfða.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra
barna var stofnað 2. september
1991 af foreldrum barna með
krabbamein. Tilgangur félagsins er
að gæta hagsmuna krabbameins-
sjúkra barna og aðstandenda þeirra
á öllum sviðum innan sjúkrahúsa
sem utan. Það sem rak foreldrana
til að stofna sjálfstætt félag var
íyrst og fremst almennur fjárskort-
ur fjölskyldna bama með krabba-
mein af völdum sjúkdómsins eink-
um sökum þess að móðir barnsins, í
flestum tilfellum, hættir vinnu til að
helga sig umönnun þess. Nefna má
þessu til skýringar að tekjutap
vegna umönnunar sjúks bams er í
fæstum tilfellum bætt hér á landi.
Fjáraflanir voru því settar á oddinn
til að félagið gæti stutt við bakið á
þeim sem harðast urðu úti.
FRÁ afhendingu styrksins. Frá vinstri: Valgarð Briem, Vala Thorodd-
sen, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Þorsteinn Ólafsson og Benedikt Ax-
elsson frá Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna.
Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík
Athugasemd vegna hús
næðis Þjóðminjasafns
Fagnar byggingu tón-
listar- og ráð-
stefnuhúss í Reykjavík
VEGNA umfjöllunar í fréttum
sjónvarpsstöðvanna um húsnæði
Þjóðminjasafns að Vesturvör 16-20
síðustu tvo daga vill
slökkviliðsstjórinn í Reykjavík
árétta eftirfarandi:
Þegar eldvarnareftmlit kom að
■ umræddu máli hafði Þjóðminjasafn
|j þegar flutt geymsluna sína í
húsnæðið. Ekki var haft samráð við
eldvarnareftirlitið þegar ákveðið
var að nýta húsið að Vesturvör né
heldur þegar munirnir vora fluttir.
Þegar eldvarnareftirlitið kom að
málinu stóð það því frammi fyrir
orðnum hlut. Við þær aðstæður
vora þvingunaraðgerðir ekki
mögulegar til að knýja á um lausn
málsins. Munir safnsins hefðu þá
■ einfaldlega verið á götunni.
Útilokað er að fínna tilbúið húsnæði
Á AÐFANGADAG jóla var eittþús-
undasta Corolla-bifreiðin formlega
afhent nýjum eiganda sínum. Sá
heppni var Gunnar Einarsson og á
myndinni tekur hann við lyklunum
og verðlaunum úr höndum Hlyns
Olafssonar, sölumanns hjá Toyota.
-I
sem uppfyllir þær öryggiskröfur
sem gerðar era til minjasafna. Eina
sjáanlega lausnin var að áskilja
lágmarksúrbætur eldvarna sem
gátu talist viðunandi til bráðabirgða
í ljósi þeirrar stöðu sem komin var
upp. Þær fólust í sólarhringsvakt í
húsinu þar til lokið yrði að setja upp
sjálfvirkt branaviðvöranarkerfí
tengt viðurkenndri vaktstöð sem nú
er komin í gagnið. Rétt er að benda
á að núverandi aðstæður eru ekki
lakari en sömu munir bjuggu við í
gamla safnhúsinu við Suðurgötu í
Reykjavík. Það er því villandi þegar
yfirverkfræðingur
Brunamálastofnunar ríkisins heldur
því fram að eldvamareftirlit hafi
veitt leyfi fyrir notkun hússins.
Á sama hátt er fullyrt að
fyrirhugaðar eldvarnir þess séu
Alls seldust 1.039 Corolla bifreiðar á
árinu 1998 sem gerði hann að
langsöluhæsta bílnum í sínum flokki
12. árið í röð sem er einsdæmi á ís-
lenska bílamarkaðinum. Næstur í
röðinni var Volkswagen Golf með
692 bíla.
óviðunandi. Undirritaður vísar
slíkri fullyi'ðingu á bug. Frá því
eldvarnareftirlit kom að þessu máli
hefur það legið Ijóst fyrir að allar
nauðsynlegar öryggiskröfur skyldu
uppfylltar í húsinu þ.m.t. Var
frestur veittur til 1. mars. Skyldi
sjálfvirkt slökkvikei'fi vera í því öllu
auk brunaviðvörunarkerfis,
eldhólfanna o.fl.
Við athugun sína á málinu hafa
fulltrúar Branamálastofnunar ekki
haft fyrir að inna eldvarnareftirlit
eða aðalhönnuð hússins eftir hver
staða málsins væri né hvaða áform
væru um að Ijúka málinu. Slík
vinnubrögð tel ég ekki vera til þess
fallin að ná árangri í bættum
eldvörnum.
Hrólfur Jónsson
slökkviliðsstjóri.
Lýst eftir
bílum
LÖGREGLAN lýsir eftir eftir-
töldum bílum, sem stolið hefur
verið á undangengnum dögum
og vikum.
R-68625 Nissan Vanette ár-
gerð 1987, hvít að lit, stolið í
Keflavík 15. desember 1998. R-
8080 BMW 318 árgerð 1982,
svartur að lit, stolið frá Nethyl
1, Reykjavik 18. desember
1998. HT-379 Saab 900 árgerð
1986, hvítur að lit, stolið frá Kr-
inglunni, Reykjavík 22. desem-
ber 1998. VU-850 Suzuki
Samurai árgerð 1991, grár að
lit, stolið frá Auðbrekku, Kópa-
vogi 30. des. 1998. LG-690
Escort GT árgerð 1989, svartur
að lit, stolið frá Safamýri,
Reykjavík 4. janúar 1999. LG-
293 Subaru árgerð 1988, grár
að lit, stolið frá Tangarhöfða,
Reykjavík 5. janúar 1999. PB-
180 Hyundai árgerð 1996, dökk-
grænn að lit, stolið frá Skipa-
sundi, Reykjavík 6. jan. 1999.
Þeir sem gefið geta upplýs-
ingar um það hvar þessir bílar
eru, eru beðnir um að hafa sam-
band við lögregluna í Reykjavík.
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun frá stjórn Sin-
fóníuhljómsveitar Islands:
„Stjóm Sinfóníuhljómsveitar Is-
lands fagnar ákvörðun ríkisstjóm-
arinnar og borgarráðs Reykjavíkur
frá 5. janúar sl. um að reist verði
tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykja-
vík, þar sem verður heimili Sinfón-
íuhljómsveitarinnar og sérhannað-
ur tónleikasalur íyrir um 1.300
áheyrendur. Með þessari samþykkt
telur stjórn hljómsveitarinnar að
stigið hafi verið mikilvægt ski'ef til
þess að hinu öfluga tónlistarlífi sem
þróast hefur hérlendis á undan-
fömum áratugum verði búin að-
staða við hæfi í höfuðborg landsins.
Á GAMLÁRSKVÖLD og fram á
nýársdag var hægt að fylgjast með
lifandi myndum af flugeldum yfir
Reykjavík á heimasíðu SPRÖN,
www.spron.is, á netinu.
Komið var fyrir myndavél í
Reykjavík og sjónarhornið var yfir
borgina. Útsending hófst kl. 18 á
gamlárskvöld og stóð fram undir
morgun á nýársdag. Útsendingin
var einnig tekin upp á myndband og
á nýársdag var hægt að horfa á lif-
andi myndir frá því kvöldinu áður.
Það voru fyrirtækin Innn og Is-
landia sem aðstoðuðu SPRON við
Dr. PHILIP Pfatteicher, prófessor
við East Stroudsburgháskóla í
Pennsylvaníu í Bandaríkjunum,
heldur opinberan fyrirlestur um
helgisiðafræði í boði guðfræðideild-
ar Háskóla Islands mánudaginn 11.
janúar kl. 13.15 í stofu V í Aðal-
byggingu Háskólans.
Fyrirlesturinn nefnist „Renewing
North American Lutheran Liturgy:
the Preparation of the Lutheran
Book of Worship 1968-1978.“
Prófessor Philip Pfatteicher hef-
Stjórnin treystir því að sambýli
við ráðstefnuhald verði snurðu-
laust og væntir þess að það verði
öllum aðilum til hagsbóta og geti
stuðlað að tengslum erlendra gesta
við íslenskt tónlistarlíf.
Stjórn Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands þakkar þeim sem að fram-
gangi þessa máls hafa unnið og
væntir þess að framkvæmdum
verði hraðað og þess verði sem
skemmst að bíða að þessi höll tón-
listarinnar rísi.
Jafnframt vill stjórn Sinfóníu-
hljómsveitarinnar óska Kópavogs-
búum til hamingju með glæsilegan
tónleikasal sem nýlega var vígð-
útsendinguna og samkvæmt upplýs-
ingum frá þeim kom í Ijós að yfir ein
milljón manns reyndu að komast
inn á heimasíðu SPRON á tímabil-
inu frá kl. 18 á gamlársdag og til kl.
4 á nýársnótt en 513.712 einstak-
lingum tókst að ná í gegn.
„Ljóst er að hér var um mikla
landkynningu að ræða og í Ijósi
þessarar reynslu hefur SPRON
þegar hafið undirbúning að mun öfl-
ugri útsendingu á „stærstu flug-
eldasýningu heims“ um næstu ára-
mót, aldamótin 2000,“ segir í frétt
frá SPRON.
ur verið háskólakennari bæði í
enskum bókmenntum og helgisiða-
fræðum og einnig þjónað sem
prestur lútherskra safnaða vestan
hafs. Hann er þekktur fyrirlesari
um efni sem snerta helgisiðafræði
og hefur ritað fjölda greina og bæk-
ur um þau efni. Hann var í hópi
þeirra sem tóku þátt í endurnýjun
helgisiða lúthersku kirkjunnar í N-
Ameríku með útgáfu handbókar-
innar Manual on the Liturgy árið
1979.
Þúsundasta Corolla-
bifreiðin afhent
ur.
Yfir hálf milljón manns
horfði á flugeldasýningu
Opinber fyrirlestur
í guðfræðideild HÍ