Morgunblaðið - 09.01.1999, Blaðsíða 74
'J$4 LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
Sjónvarpið 22.55 Fyrrverandi fangi og hættulegur geðvillingur
hyggur á hefndir. Liðin eru fjórtán ár síðan lögmanninum
Sam Bowden mistókst að halda honum utan fangelsismúr-
anna og er nú staðráðinn í því að láta Sam kenna á því.
Islendingafélög
erlendis
Rás 110.15 Á laugar-
dögum í janúar og febr-
úar sér Jón Ásgeirsson
um þættina Vegir liggja
til aHra átta. Fjallað er
um íslendingafélög er-
lendis, rætt viö forystu-
menn félaganna,
námsmenn, listamenn,
sjómenn, húsmæður,
sendiherra og vísinda-
menn. Þættirnir voru unnir
beggja vegna Atlantshafsins.
íslendingar voru sóttir heim í
þrettán Evrópuborgum og ellefu
borgum í Bandarfkjunum. (
þessum fýrsta þætti er rætt við
Halldór Ásgrímsson utanríkis-
ráðherra og rætt við þrjá for-
ystumenn Félags ís-
lenskra stúdenta í
Kaupmannahöfn.
Rás 114.30 „Þegar
menn grípa til vopna“
er þema Útvarpsleik-
hússins í janúar.
Fyrsta leikritið í þess-
um flokki, Sálumessa
fyrir látna hershöfð-
ingja, er eftir Ma-
kedóníumanninn Dragan Kot-
evski, útvarpsmann og rithöf-
und í Skopje. Bakgrunnur
verksins er borgarastríð þar
sem menn telja sig vera að
berjast fyrir hugsjónum en eru
ofurseldir spilltum og miskunn-
arlausum valdhöfum.
Stöð 2 23.10 Frankie McGuire þerst með Irska lýðveldis-
hernum gegn yfirráðum Breta í Belfast. Það gengur allt á aft-
urfótunum og orrustan er að tapast. Því er Frankie gerður út
og sendur til Bandaríkjanna til að kaupa öflugri vopn.
S JÓNVARPIÐ
09.00 ► Morgunsjónvarp barn-
anna Einkum ætlað börnum að
6-7 ára aldri. [922248]
10.30 ► Þingsjá [1992538]
10.50 ► Skjálelkur [69669151]
15.45 ► Auglýsingatími - SJón-
varpskringlan [7197660]
16.00 ► Leikur dagslns Bein út-
sending frá leik í átta liða úr-
slitum SS Bikarkeppninni í
handknattleik. [8268625]
17.50 ► Táknmálsfréttir
[5032259]
18.00 ► Elnu slnni var - Land-
könnuðir - Magellan (Les ex-
piorateurs) Einkum ætlað
börnum á aldrinum 7-12 ára.
ísl. tal. (11:26) [27151]
18.25 ► Sterkasti maður heims
1998 (2:6) [160625]
19.00 ► Stockinger Austurrísk-
ur sakamálaflokkur. Aðalhlut-
verk: Karl Markovics ogAnja
Schiller. (5:5) [80422]
19.50 ► 20,02 hugmyndir um
elturlyf í þættinum er rætt við
ungan áhugamann um ljós-
myndun, Katrínu Hauksdóttur,
og sýnt ljósmyndaverk hennar.
(7:21)16768441]
20.00 ► Fréttlr, íþróttir
og veður [26248]
20.40 ► Lottó [9687712]
20.50 ► Enn eln stöðin [281538]
21.20 ► Penlngahítin (The Mo-
ney Pit) Bandarísk gamanmynd
frá 1986. Aðalhlutverk: Tom
Hanks og Shelley Long.
[2215248]
22.55 ► Víghöfði (Cape Fear)
Spennumynd frá 1991. Fyrrver-
andi fangi ofsækir fjölskyldu
lögmanns sem átti þátt í að
koma honum í fangelsi. Aðal-
hlutverk: Robert De Niro, Nick
Nolte og Jessica Lange. Bönn-
uð börnum innan 16 ára.
[6196335]_
01.05 ► Útvarpsfréttir [5160403]
01.15 ► Skjáleikur
Stöð 2
09.00 ► Með afa [8371083]
09.50 ► Sögustund með Ja-
nosch [8958170]
10.20 ► Dagbókin hans Dúa
[4705625]
10.45 ► Snar og Snöggur
[9495248]
11.05 ► Sögur úr Andabæ
[2109064]
11.30 ► Enid Blyton [2606]
12.00 ► Alltaf í boltanum
[97793]
12.25 ► NBA tilþrif [7628731]
12.50 ► Jack Gamanmynd. Að-
alhlutverk: Bill Cosby, Diane
Lane og Robin Williams. 1996.
(e)[3622151]
14.45 ► Enski boltlnn [9499793]
16.55 ► Oprah Winfrey [8490880]
17.45 ► 60 mínútur (e) [3163731]
18.35 ► Glæstar vonlr [7297712]
19.00 ► 19>20 [593]
19.30 ► Fréttir [37354]
20.05 ► Vlnlr (22:24) [663118]
20.35 ► Seinfeld (13:22) [291915]
21.05 ► Sögur frá New York
(New York Stories) •k-k'/i Leik-
stjóramir Woody Allen, Francis
Coppola og Martin Scorsese
segja þrjár smásögur frá New
York. 1989. [8374793]
23.10 ► Undir fölsku flaggi
(The Devil’s Own) Frankie
McGuire berst með írska lýð-
veldishernum gegn yfirráðum
Breta í Belfast. Aðalhlutverk:
Harrison Ford, Brad Pitt o.fl.
1997. Stranglega bönnuð börn-
um. [6442460]
01.00 ► Kínahverfið (China-
town) ★★★★ Aðalhlutverk:
Faye Dunaway, Jack Nicholson
og John Huston. 1974. Strang-
lega bönnuð börnum. (e)
[83679039]
03.10 ► Á bakvakt (OffBeat)
Aðalhlutverk: Judge Reinhold,
Meg Tilly og Cleavant
Derricks. 1996. (e) [9507749]
04.45 ► Dagskrárlok
18.00 ► Jerry Springer (The
Jerry Springer Show) Beth og
Eric eru meðal gesta hjá Jerry
Springer í kvöld. Ástarsamband
þeirra hefur staðið í ár en fyrir
sex mánuðum féllst hún á að
deila honum með annarri konu.
Hin ástkonan er systir Beth.
(12:20) (e) [15731]
bÁTTIIR1840 ► star
KHII Ult Trek (Star Trek:
The Next Generation) (e)
[2765354]
19.30 ► Kung Fu - Goðsögnin
llflr (Kung Fu: The Legend
Continues) (4:22) (e) [97712]
20.15 ► Valkyrjan Myndaflokk-
ur um stríðsprinsessuna Xenu
sem hefur sagt illum öflum stríð
á hendur. (4:22) [815793]
21.00 ► Amer-
íski fótboltlnn
(NFL 1998/1999) Bein útsend-
ing frá viðureign Denver
Broncos og Miami Dolphins.
[20048354]
24.00 ► Ósýnllegl maðurinn
(Butterscoth 1) Ljósblá kvik-
mynd. Stranglega bönnuð börn-
um. [5930519]
01.35 ► Dagskrárlok
og skjálelkur
ÍÞRÓTTIR
06.00 ► Hafrót (Wide Sargasso
Sea) Leikstjóri: John Duigan.
Aðalhlutverk: Karina Lombard,
Nathaniel Parker, Claudia
Robinson, Michael York og
Rachel Ward. 1993. Bönnuð
bömum. [5669335]
08.00 ► Prinslnn af Pennsyl-
vaníu (The Prince of Pennsyl-
vania) Aðalhlutverk: Fred
Ward, Keanu Reeves, Bonnie
Bedelia og Amy Madigan. Leik-
stjóri: Ron Nyswaner. 1988.
[5689199]
10.00 ► Fúllr grannar (Grumpi-
er Old Men) Aðalhlutverk: Ann-
Margret, Daryl Hannah, Jack
Lemmon, Sophia Loren, Walter
Matthau og Kevin Pollak. 1995.
[1575462]
12.00 ► Ókunnugt fólk (Once
You Meet a Stranger) Aðalhlut-
verk: Jacqueline Bisset, Robert
Desiderio og Theresa Russell.
Leikstjóri: Tommy Lee
Wallace.1996. [104880]
14.00 ► Prlnsinn af Pennsyl-
vaníu (The Prince of Pennsyl-
vania) (e) [582644]
16.00 ► Fúllr grannar (Grumpi-
er Oid Men) (e) [562880]
18.00 ► Ókunnugt fóik (e)
[933354]
20.00 ► Stálhákarlar (Steel
Sharks) Aðalhlutverk: Gary
Busey, Billy Dee WiIIiams og
Billy Warlock. 1997. Strang-
lega bönnuð börnum. [14809]
22.00 ► Moll Flanders Aðal-
hlutverk: Morgan Freeman,
Stockard Channing og Robin
Wright. Bönnuð börnum.
[7522880]
00.05 ► Hafrót (e). Bönnuð
bömum. [2189346]
02.00 ► Stálhákarlar (Steel
Sharks) 1997. Stranglega bönn-
uð bömum. [9801403]
04.00 ►Moll Flanders (e) Bönn-
uð bömum. [41212403]
CtHSÁSViei II HÖFDtltttÁ I ■ CAIDAIOISI1 ■ tUHCUIHHI ■ ÁHAHADSIUM IS FlAIOAtCÖID II
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10-6.05 Inn í nóttina. Glataðir
snillingar. (e) Næturtónar. Fréttir,
veður, færð og flugsamgöngur.
6.05 Morguntónar. 8.07 Laugar-
dagslíf. Farið um víðan völl í
upphafi helgar. 13.00 Á línunni.
Magnús R. Einarsson. 15.00
Sveitasöngvar. Umsjón: Bjami
Dagur Jónsson. (e) 16.08
Stjömuspegill. Páll Kristinn Páls-
son rýnir í stjömukort gesta. (e)
17.00 Með grátt í vöngum. Um-
sjón: Gestur Jónsson. (e) 19.30
Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.30 Teitistónar. 22.10 Nætur-
vaktin. Guðni Már Henningsson
stendur vaktina til kl. 2.00.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Edda Björgvinsdóttir og
Helga Braga Jónsdóttir með létt
spjall viö hlustendur. 12.15 Léttir
blettir. Jón Ólafsson með fe-
lenska tónlist í öndvegi. 14.00
Halldór Backman fjallar m.a. um
nýjar kvikmyndir, spilar skemmti-
lega tónlist og fylgist með uppá-
komum í þjóðfélaginu. 16.00 ís-
lenski listinn (e) 20.00 Það er
laugardagskvöld. Umsjón: Siguró-
ur Rúnarsson. 23.00 Helgariffið á
Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson
og góð tónlist. Netfang:
ragnarp@ibc.is. 3.00 Næturtirafn-
inn flýgur. Næturvaktin Aö lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast
rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Fréttlr kl. 10, 11, 12 og 19.30.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Tónlist állan sólarhringinn.
LINDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólar-
hringinn. Bænastundlr 10.30,
16.30 og 22.30.
STJARNAN FM 102,2
Klassískt rokk frá árunum 1965-
1985 allan sólarhringinn.
Fréttlr kl. 12.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhrínginn.
X-IÐ FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhrínginn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
10.00 Hilmir. 13.00 Helgar-
sveiflan. 16.00 Siggi Þorsteins.
19.00 Mixþáttur Dodda Dj.
21.00 Birkir Hauksson. 23.00
Svabbi og Ámi. 2.00 Nætur-
dagskrá. Fréttlr. 5.58, 6.58,
7.58, 11.58, 14.58 og 16.58.
íþréttlr. 10.58.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Gunnar Sigurjónsson
flytur.
07.03 Músík að morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
09.03 Út um græna grundu. Þáttur um
náttúruna, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Vegir liggja til allra átta. Fyrsti
þáttur af átta um íslendingafélög er-
lendis. Umsjón: Jón Ásgeirsson.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur
Ómarsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Frétta-
þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen.
14.30 Útvarpsleikhúsið, Þegar menn
gn'pa til vopna: Sálumessa fyrir látna
hershöfðingia eftir Dragan Kotevski.
Þýðing: Olga Guðrún Árnadóttir. Leik-
stjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur:
Darri Ólafsson, Ari Matthíasson, Atli
Rafn Sigurðarson og Sigurður Skúlason.
15.20 Með laugardagskatfinu.
16.08 íslenskt mál. Umsjón: Ásta
Svavarsdóttir.
16.20 Tónlistin er mín tunga. Svipmynd
af Hrólfi Vagnssyni harmóníkuleikara.
Fyrri hluti. Umsjón: Þórarinn Stefánsson.
17.10 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir
börn og annað forvitið fólk. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir.
18.00 Vinkill: Saumsprettan sf. (e)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Augiýsingar og veðurfregnir.
20.00 Úr fórum fortíðar. Sögur af Fróni
og sjaldheyrð tónlist sunnan úr heimi.
(e)
21.00 Óskastundin. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Jóhanna I. Sig-
marsdóttir flytur.
22.20 Litadýrð að tjaldabaki. Hrólfur á
heflinum slær í gegn. Þáttur eftir Magn-
ús Baldursson. (e)
23.00 Dustað af dansskónum. Bjarni
Hafþór Helgason, Hrólfur Vagnsson,
Bergþóra Árnadóttír o.fl. leika og
syngja.
00.10 Um lágnættið. Kol Nidrei ópus 47
eftir Max Bruch. Yuri Bashmet leikur á
víólu og Mikhail Muntían á píanó. Gyð-
ingasöngvar eftir Dmitri Shostakovitsj.
Nadia Pelle, Mary Ann Hart og Rodney
Nolan syngja með hljómsveitinni I
Musici de Montreal; Yuli Turovskú
stjómar. Smáverk fyrir selló og hljóm-
sveit eftir Ernest Bloch. Yuli Turovskíj
leikur með og stjórnar hljómsveitinni. I
Musici de Montreal.
01.00 Veðurspá.
01.10 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns.
FRÉTTIR OG FRÉTTAYF1RUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
YMSAR stöðvar
OMEGA
20.00 Nýr slgurdagur Fræðsla frá UlfEk-
man. [703335] 20.30 Vonarljós Endurtek-
ið frá síðasta sunnudegi. [148644] 22.00
Boðskapur Central Baptlst klrkjunnar
(The Central Message) Ron Phillips.
[723199] 22.30 Loflð Drottln (Praise the
Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöð-
inni. Ýmsir gestir. [42502441]
AKSJÓN
21.00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþáttur
frá sjónvarpsstöðinni Omega.
ANIMAL PLANET
7.00 Tiger Hunt: The Elusive Sumatran.
8.00 The Making Of The Leopard Son. 9.00
Man Eating Tigers. 10.00 Wildlife Er. 10.30
Breed All About It Border Collies. 11.00
The Story Of Lassie. 12.00 Animal Doctor.
12.30 Animal Doctor. 13.00 The Giraffe Of
Etosha. 14.00 The Wild Yaks Of Tibet
15.00 Giants Of The Nullarbor. 16.00
Lassie. 17.00 Animal Doctor. 17.30
Animal Doctor. 18.00 Wildlife Er. 18.30
Breed All About It Great Swiss Mountain
Dogs. 19.00 Hollywood Safari. 20.00
Crocodile Hunter Wild In The Usa. 20.30
Crocodile Hunters: Sleeping With Crocodi-
les. 21.00 Wolves At Our Door. 22.00 The
Dolphin: Bom To Be Wild. 23.00 Walk On
The Wild Side. 24.00 Deadly Australians:
Coastal & Ocean. 0.30 Ðig Animal Show:
Crocodiles.
COMPUTER CHANNEL
18.00 Game Over. 19.00 Masterclass.
20.00 Dagskráríok.
VH-1
6.00 Workout Weekend Hits. 9.00 Greatest
Hits Of...: The Movies. 10.00 Something for
the Weekend. 11.00 The VHl Classic Chart
12.00 Ten of the Best 13.00 Greatest Hits
Of...: Sport & Music. 13.30 Pop-up Video.
14.00 American Classic. 15.00 The VHl Al-
bum Chart Show. 16.00 Vhl’s Workout
Weekend. 20.00 The VHl Disco Party.
21.00 Ten of the Best. 22.00 Bob Mills’ Big
80's. 23.00 VHl Spice. 24.00 Midnight
Special. 1.00 Workout Weekend Hits.
THE TRAVEL CHANNEL
12.00 Go 2.12.30 Secrets of India. 13.00
A Fork in the Road. 13.30 The Food Lovers’
Guide to Australia. 14.00 Far Flung Floyd.
14.30 Written in Stone. 15.00 Transasia.
16.00 Sports Safaris. 16.30 Earthwalkers.
17.00 Dream Destinations. 17.30 Holiday
Maker. 18.00 The Food Lovers’ Guide to
Australia. 18.30 Caprice’s Travels. 19.00
Rolfs Walkabout - 20 Years Down the
Track. 20.00 A Fork in the Road. 20.30 Go
2. 21.00 Transasia. 22.00 Sports Safaris.
22.30 Holiday Maker. 23.00 Earthwalkers.
23.30 Dream Destinations. 24.00 Dag-
skrárlok.
CNBC
5.00 Far Eastem Economic Review. 5.30
Europe This Week. 6.30 Cottonwood
Christian Centre. 7.00 Asia This Week.
7.30 Countdown to Euro. 8.00 Europe This.
Week. 9.00 The McLaughlin Group. 9.30
Dotcom. 10.00 Storyboard. 10.30 Far
Eastem Economic Review. 11.00 Super
Sports. 15.00 Europe This Week. 16.00
Asia This Week. 16.30 Countdown to Euro.
17.00 Storyboard. 17.30 DoLcom. 18.00
Time and Again. 19.00 Dateline. 20.00
Tonight Show with Jay Leno. 21.00 Late
Night With Conan O'Brien. 22.00 Super
Sports. 24.00 Tonight Show with Jay Leno.
1.00 Late Night With Conan O'Brien. 2.00
Time and Again. 3.00 Dateline. 4.00
Europe This Week.
EUROSPORT
9.00 Skíðaskotfimi. 9.45 Skíðaganga.
10.00 Alpagreinar karla. 11.00 Alpagreinar
kvenna. 12.00 Skíðaskotfimi. 12.45 Skíða-
stökk. 14.45 Skíðaganga. 16.00 Tennis.
19.30 Knattspyma. 21.30 Rallí. 22.00
Hnefaleikar. 23.00 Skauptahlaup. 0.30
Rallí.
HALLMARK
7.30 Scandal in a Small Town. 9.05 Coded
Hostile. 10.25 Passion and Paradise. 12.00
A Christmas Memory. 13.30 Doombeach.
14.45 Rre In The Stone. 16.20 Stuck with
Eachother. 18.00 Tell Me No Ues. 19.35
Blind Faith. 21.40 Passion and Paradise.
23.15 Lonesome Dove. 0.05 A Christmas
Memory. 1.35 Blind Faith. 3.40 Fire In The
Stone. 5.15 Tell Me No Ues.
CARTOON NETWORK
8.00 Power Puff Giris. 8.30 Animaniacs.
9.00 Dextefs Laboratory. 10.00 Cow and
Chicken. 10.30 I am Weasel. 11.00 Beet-
lejuice. 11.30 Tom and Jerry. 12.00 The
Flintstones. 12.30 The Bugs and Daffy
Show. 12.45 Popeye. 13.00 Road Runner.
13.15 Sylvester and Tweety. 13.30 What a
Cartoonl 14.00 Taz-Mania. 14.30 Droopy.
15.00 2 Stupid Dogs. 15.30 Scooby Doo.
16.00 Power Puff Girls. 16.30 Dexter’s La-
boratory. 17.00 Johnny Bravo. 17.30 Cow
and Chicken. 18.00 Tom and Jeny Kids.
18.30 Flintstones. 19.00 Batman. 19.30
Fish Police. 20.00 Droopy: Master Detecti-
ve. 20.30 Inch High Private Eye. 21.00 2
Stupid Dogs. 21.30 Johnny Bravo. 22.00
Power Puff Girts. 22.30 Dextefs Laboratory.
23.00 Cow and Chicken. 23.30 I am Wea-
sel. 24.00 Scooby Doo. 0.30 Top Cal
1.00 Real Adv. of Jonny QuesL 1.30 Swat
Kats.
BBC PRIME
5.00 The Leaming Zone. 5.30 The Leaming
Zone. 6.00 News. 6.25 Weather. 6.30
Noddy. 6.45 Wham! Baml Strawberry Jaml
7.00 Monster Cafe. 7.15 SmarL 7.40 Blue
Peter. 8.05 Earthfasts. 8.30 Black Hearts
in Battersea. 9.00 Dr Who. 9.30 Style
Challenge. 10.00 Ready, Steady, Cook.
10.30 A Cook’s Tour of France. 11.00 Itali-
an Regional Cookery. 11.30 Madhur Jaf-
frey's Far Eastem Cookery. 12.00 Style
Challenge. 12.25 Weather. 12.30 Ready,
Steady, Cook. 13.00 Nature Detectives.
13.30 EastEnders Omnibus. 15.00 Cam-
berwick Green. 15.15 Blue Peter. 15.35
Earthfasts. 16.00 Seaview. 16.30 Top of
the Pops. 17.00 Dr. Who and the Sunma-
kers. 17.30 Looking Good. 18.00 Life in
the Freezer. 19.Q0 Agony Again. 19.30 2
point 4 Children. 20.00 Dangerfield. 21.00
News. 21.25 Weather. 21.30 Ruby Wax
Meets. 22.00 Top of the Pops. 22.30
Comedy Nation. 23.00 RippingYams.
23.30 Later with Jools. 0.30 The Leaming
Zone.
NATIONAL GEOGRAPHIC
19.00 Extreme Earth: Fires of War. 19.30
Extreme Earth: Landslidel 20.00 Nature’s
Nightmares: the Terminators. 20.30 Nat-
ure’s Nightmares: Ants from Hell. 21.00
Survivors: the Abyss. 22.00 Channel 4
Originals: the Secret Underworld. 23.00
Natural Bom Killers: Africa's Big Five.
24.00 Shipwrecks: Shipwreck on the Skel-
eton Coast. 1.00 Dagskráriok..
DISCOVERY
8.00 Bush Tucker Man. 8.30 Bush Tucker
Man. 9.00 The Diceman. 9.30 The Dicem-
an. 10.00 Beyond 2000. 10.30 Beyond
2000. 11.00 Africa High and Wild. 12.00
Disaster. 12.30 Disaster. 13.00 Divine
Magic. 14.00 Lotus Elise: Project Ml:ll.
15.00 Fire on the Rim. 16.00 Battle for the
Skies. 17.00 A Century of Warfare. 18.00 A
Century of Warfare. 19.00 Super Structures.
20.00 Storm Force. 21.00 Supercars.
22.00 Forensic Detectives. 23.00 The Cent-
ury of Warfare. 24.00 A Century of Warfare.
I. 00 Weapons of War. 2.00 Dagskráriok.
MTV
5.00 Kickstart. 10.00 Spice Girls Weekend.
10.30 The Grind. 11.00 Spice Giris Favou-
rite Videos. 12.00 Spice Up Your Life. 12.30
Spice Girls Weekend. 13.00 Spice Girls Fa-
vourite Videos. 14.00 Spice Girls Weekend.
14.30 Essential Spice Girls. 15.00 Europe-
an Top 20.17.00 News Weekend Edition.
17.30 MTV Movie Special. 18.00 So 90's.
19.00 Dance Roor CharL 20.00 The Grind.
20.30 Singled OuL 21.00 MTV Uve. 21.30
Beavis & Butthead. 22.00 Amour. 23.00
Saturday Night Music Mix. 2.00 Chill Out Zo-
ne. 4.00 Night Videos.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
5.00 News. 5.30 Inside Europe. 6.00
News. 6.30 Moneyline. 7.00 News. 7.30
SporL 8.00 News. 8.30 World Business
This Week. 9.00 News. 9.30 Pinnacle
Europe. 10.00 News. 10.30 Sport. 11.00
News. 11.30 News Update/7 Days. 12.00
News. 12.30 Moneyweek. 13.00 News Up-
date/World Report. 13.30 World Report.
14.00 News. 14.30 CNN Travel Now.
15.00 News. 15.30 Sport. 16.00 News.
16.30 Your Health. 17.00 News Update/
Larry King. 17.30 Larry King. 18.00 News.
18.30 Inside Europe. 19.00 News. 19.30
World BeaL 20.00 News. 20.30 Style.
21.00 News. 21.30 The Artclub. 22.00
News. 22.30 Sport 23.00 CNN World Vi-
ew. 23.30 Global View. 24.00 News. 0.30
News Update/7 Days. 1.00 The World
Today. 1.30 Diplomatic Ucense. 2.00 Larry
King Weekend. 2.30 Larry King Weekend.
3.00 The World Today. 3.30 Both Sides
with Jesse Jackson. 4.00 News. 4.30
Evans, Novak, Hunt & Shields.
TNT
5.00 Busman’s Honeymoon. 6.30 The
Barretts of Wimpole StreeL 8.15 Flippefs
New Adventure. 10.00 Follow the Boys.
II. 45 The Glass Bottom Boat. 13.45 Car-
bine Williams. 15.30 The Fastest Gun Ali-
ve. 17.00 The Barretts of Wimpole StreeL
19.00 Forbidden Planet. 21.00 2010.
23.15 Brainstorm. 1.15 Catlow. 3.00
2010.
F]ölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breiðbandið VH-1,
CNBC, Eurospoit, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT,
Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Brelðbandlnu stöðvarnar: ARD: þýska
rikissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ftalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk
mennignarstöð og TVE: spænska ríkissjónvarpið.