Morgunblaðið - 09.01.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.01.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 47> RAOAUQLVSINOAR AT V I NNU- AUGLÝ5INGAR ÓLAFSFJÖRÐUR ISsM rm Bæjartæknifræðingur Ólafsfjarðarbær óskar að ráða tæknifræðing. Bæjartæknifræðingur er yfirmaður tæknideild- ar og hefur daglega yfirstjórn með verklegum framkvæmdum á vegum sveitarfélagsins. Bæjartæknifræðingur sinnir skipulags- og hönnunarmálum, mati á viðhaldsþörf og skráningu fasteigna og öðru er almennt fellur undir störf tæknifræðinga í þjónustu sveitarfé- laga. Bæjartæknifræðingur starfar með bygginga- nefnd Ólafsfjarðarbæjar og sinnir jafnframt störfum byggingafulltrúa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun verða greidd samkvæmt kjarasamningi Stéttarfélags tæknifræðinga og Launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri, Hálfdán Kristjánsson í síma 466-2151. Umsóknarfrestur er til og með 26. janúar nk. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði. Barngóð manneskja Óska eftir barngóðri manneskju til að annast lítið barn og sinna léttum heimilisstörfum hluta úr degi á heimili í Laugarneshverfi. Upplýsingar hjá Ingu í síma 581 3037 eða 895 9060. Tölvunarfræðingur getur bætt við sig tímabundnum verkefnum, t.d. við breytingar vegna aldamótanna. Hef mikla reynslu af Oracle, Cobol og viðskipta- forritun. Einnig C++ og almenn MS-verkfæri. Upplýsingar í síma 895 7204. STVRKIR Menntamálaráðuneytið Stuðningur við listastarfsemi í fjárlögum 1999 er, eins og undanfarin ár, fjár- veitingarliðurinn „Listir, framlög". Að því leyti sem skipting liðarins er ekki ákveðin í fjárlög- um ráðstafar menntamálaráðuneytið honum á grundvelli umsókna til ýmissa verkefna á sviði lista og annarrar menningarstarfsemi. Árið 1999 er gert ráð fyrir að ákvörðun um framlög af þessum lið verði tekin í febrúar, maí og október með hliðsjón af umsóknum sem fyrir liggja hverju sinni við upphaf þessara mánaða. Nauðsynlegt kann þó að reynast að víkja frá þessum tímamörkum. Þetta er hér með tilkynnt til leiðbeiningar þeim sem hyggjast sækja um styrk af framangreind- um fjárlagalið. Menntamálaráðuneytið, TILKYNNINGAR Ríkharður Jósafatsson Sérgrein: Austræn læknisfræði, tilkynniropnun sína í húsi World Class, Fells- múla 24, Reykjavík. Ríkharður hefur starfað í Bandaríkjunum síð- astliðin 9 ár sem nuddfræðingur, Doctor of Oriental Medicine og Acupuncturist. Hann mun taka að sér nýja sjúklinga frá 22. janúar 1999. Sími 553 0070. Kvennalistinn í Reykjavík auglýsir eftir framboðum í prófkjör Samfylk- ingarinnar hinn 30. janúar næstkomandi. Framboðum skal skilað á skrifstofu Samtaka um kvennalista, Pósthússtræti 7, sími 551 3725, fyrirkl. 12 á hádegi mánudaginn 11. janúar. Uppstillingarnefnd gerir svo endanlega tillögu umframbjóðendur Kvennalistans í prófkjör- inu. FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR íslenska sem annað tungu- mál. Stofnfundur fagfélags Laugardaginn 9. janúar kl. 14:00 verður haldinn stofnfundurfagfélags þeirra sem kenna íslensku sem annað tungumál á öllum skóla- stigum. Undir það falla leikskólastig, grunn- skólar, framhaldsskólar, fullorðinsfræðsla og háskólastig. Fundarstaður er Námsflokkar Reykjavíkur í Miðbæjarskólanum Fríkirkjuvegi 1. Hvetjum alla til að mæta Undirbúningshópurinn. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja ó skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 13. janúar 1999 kl. 15.00 ó eigninni: Aðalstræti 13—15, þingl. eig. Eignarhaldsfél. Aðalstræti 13—15 ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 8. janúar 1999, Jónas Guðmundsson. KENNSLA ★ Nýtt námskeið — Brian Tracy ★ Hámarks frammistaða 80% frammistöðu og árangurs í lífi og starfi er viðhorfsbundið. Upplífgandi, jákvætt og sjálfs- örggt fólk gerir meira á styttri tíma og verður á færri mistök. Bestu fyrirtækin hafa besta starfsfólkið. Brian Tracy segir: „Yfirburðafólk fæðist ekki með hæfileikann, það lærirtæknina á lífsleiðinni. Hámarksframmistaða hefst þar sem mótuninni lýkur." Umboðsaðili Brian * h • I nimjkeióin á IsKndi. Fi S Y N ____________ rAÍgjöf m Tiacy námskeiöin 6 islandi. Fanný Jðnmandsdóllli Einaisnesi 34. 101 R*k Slrai 551 5555. Fa«: 551 5610 Tracy á Islandi. Uppl. í síma 551 5555. Brian Tracy :0: International Nýi músíkskólinn auglýsir Kennsla á vorönn hefst mánudaginn 11. janúar. Innritun stendur yfir. Nokkur pláss laus. Söngur — píanó — hljómborð — gítar — trommur — bassi — saxófónn — flauta. Tónfræðigreinar. Forskólakennsla fyrir 5—6 ára börn. Upplýsingar í símum 587 1664 og 861 6497 og á skrifstofu skólans. Nýi músíkskólinn, Fylkisvegi 6 (v/Árbæjarlaug). ATVINNUHUBNÆÐI Leiguhúsnæði — samstarfsaðili Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins óskar eftir leiguhúsnæði undir vínbúð á Þórshöfn. Stærð húsnæðis, sem þarf að vera unnt að loka frá annarri starfsemi, sé um 20 m2. Verslunin þarf að hafa góða aðkomu fyrirfatlaða. Greiður aðgangur sé til vörumóttöku, en vara verður flutt að versluninni á vörubrettum. Leitað er eftir rými samtengdu húsnæði sem í er atvinnurekstur, er getur átt samleið með rekstri vínbúðar, hvað snertir hreinlæti og um- hverfi. Húsnæðið verður að hljóta samþykki bygg- ingafulltrúa, vinnueftirlits, brunaeftirlits og heilbrigðiseftirlits. Samþykkis lögreglu á stað- setningu verslunarinnar verður óskað og leyfis sveitarstjórnar til að reka verslunina. Það verðurforsenda leigusamnings að um semjist við leigusala að hann veiti ÁTVR ýmis konar aðstoð við rekstur verslunarinnar, t.d. við móttöku vöru, aðstoð við verslunarstjóra ÁTVR á annatímum og í forföllum hans. Það er ætlun ÁTVR að opna verslunina innan tveggja vikna frá því húsnæði og þjónusta hef- ur fengist á viðunandi verði. Gögn, er lýsa nánar óskum ÁTVR um ástand húsnæðis og um þjónustu, liggja frammi á skrifstofu Þórshafnarhrepps. Nánari upplýsingar veitir Jóhann Steinsson í síma 560 7700. Tilboð, er greini hvenær leigutími geti hafist, stærð húsnæðisjeigu- og þjónustugjöld, berist skrifstofu Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins eigi síðar en 20. janúar. Reykjavík, 8. janúar 1999. 81 fm verslunarpláss í verslunarmiðstöðinní Fjarðartorgi, Reykjavíkurvegi 50, er til leigu. Upplýsingar í símum 555 1400 og 555 0902. SMAAUGLYSINGAR FELAGSLIF KRISTIÐ SAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Gestaprédikari: Stefán Ágústsson. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 10. janúar kl. 11.00. Mosfell (285 m y.s.). Stutt og hressandi fjallganga í byrjun árs. Verð 800 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Þorraferð og þorrablót Ferða- félagsins verður ( Borgarfirði 29.—31. janúar. Gist á Hótel Reykholti. Pantið tímanlega. Lykilatriði Viltu bætast í hóp 27 milljóna manna, sem náð hafa frábærum árangri í megrun, bættri heilsu, aukinni orku og vellíðan? Hringdu og fáðu nánari upplýs- ingar og frían bækling. Uppl. í s. 561 3312 og 699 4527. DULSPEKI ANDANNA Barónsstíg 20 S : 5 5 1 1 2 7 5 Komið með bolla. Spákona á staðnum í dag. 300 gerðir af Tarot-, spá- og engla- spilum. Úrval af kristalskúlum, eggjum, steinum, slökunardisk- um, bókum, ilmkertum, reykels- um. Mesta úrvalið — lægsta verðið. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.