Morgunblaðið - 09.01.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 09.01.1999, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 ÞJONUSTA Staksteinar Af framboðsmálum Samfylkingarinnar VEF-ÞJÓÐVILJINN skrifar hinn 5. janúar og íjallar um framboðsmál svokallaðrar Samfylkingar. I fyrstu fjalla þeir um loforð, sem þeir segja að Helgi Hjörvar fyrsti maður R- listans hafí gefíð fyrir borgarstjórnarkosningarnar og fjalla síðan um efndir þeirra R-listamanna. Þá fjallar Vef-Þjóð- viljinn í þessum pistli einnig um framboðsmál Samfylking- arinar og það sem þeir kalla „ekkifréttir" af framboðinu. VEF-ÞJÓÐVILJINN segir: „Eins og menn muna lofaði Helgi Hjörvar fyrir síðustu borgarsljórnarkosningar, að „lækka gjöld á borgarbúa“. Eft- ir kosningar efndi hann svo lof- orð sitt með því að stuðla að því að útsvar borgarbúa var hækk- að um einn milljarð. Þegar svo var komið var hið hálfs árs gamla loforð hans borið upp á hann. Þá reyndi hann, frekar en ekkert, að haida því fram að hann hafi alls ekki ætlað að lækka skatta borgarbúa heldur hafi hann einmitt ætlað að lækka þjónustugjöld sem borg- arbúar greiða borginni. Nú reynir hann ekki einu sinni að standa við þessa eftiráskýringu á kosningaloforðinu. Stöð 2 greindi í gærkvöldi frá þróun þjónustugjalda Reykjavíkur- borgar árið 1998: Hækkun, hækkun og hækkun. Ný gjöld og meiri hækkun.“ • • • • Ekkifréttir OG AF framboðsmálum Sam- fylkingarinnar segir Vef-Þjóð- viljinn: „Ekkifréttir af fram- boðsmálum vinstri manna halda áfram að segja landsmönnum ekki neitt um framboð sem ekki er neitt. Nýjasta dæmið kom í gær, en þá voru sjónvarpsáhorf- endur hitaðir upp með því að láta þá vita að sjálf Margrét Frímannsdóttir, formaður af- gangs Alþýðubandalagsins, mundi lýsa því yfir í beinni út- sendingu hvort hún færi fram í Reykjavík eða ekki. Spennan var gífurleg og réðu áhorfendur sér vart sakir hugaræsings. Svo kom að því að fréttamaðurinn spurði hinnar miklu spurningar um það hvort Margrét hygðist fram í Reykjavík. Svarið var stutt og laggott, nei, það ætlaði hún ekki og hafði raunar fyrir löngu tekið um það ákvörðun að eigin sögn. Fréttamaðurinn spurði hins vegar ekki að því sem hlaut að vera efst í huga þeirra sem beð- ið höfðu spenntir eftir þessum merku tiðindum: Hvers vegna sagði Margrét þá ekki frá þessu strax? Hvers vegna að vera með þennan leikaraskap? Jú, skýr- ingin er einföld. Fréttamaðurinn spurði ekki vegna þess að fólk mátti ekki sjá að þessar enda- lausu „fréttir" af framboði vinstri manna eru allar um ekki neitt og Margrét sagði ekki frá þessari ákvörðun sinni fyrr en á þessari stundu eftir mikla kynn- ingu, vegna þess að hún, eins og aðrir vinstri menn, gerir út á fjöhniðla og leikur sér að því að vefja þeim um fingur sér til að koma sér áfram.“ APÓTEK " ' ' SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apítckanna: lláaicitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgar- þjónustu, $já hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 661-8888._____ ÁPÓTEK AUSTURBÆJAR: Opií virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14.________________________ APÓTEKIÐ IÐUFELLl 14: Opið mád.-fld. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610._ APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 6: Opið alla daga ársins kl. 9-24.________________________________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.______________ APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.________ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.- fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.__________________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið mán.-föst. kl. 9-22, laugard. og sunnud. kl. 10-22. Opið gamlársdag ki. 9-16 og nýársdag kl. 13-17. S: 564-5600, bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610.____________________________ ' ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18. BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-18, mánud.-fóstud._______________________________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.______ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14. _____________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. OpiS v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.__________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfcllsbæ. Opií virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-7123, læknasími 666-6640, bréfsími 566-7346. HOLTS APÓTEK, Glæslbæ: Opið mád.-f0st. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 653-5213. HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opií alla daga tii kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-6070. Lækna- simi 511-5071.________________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9- 19. INGÓLFSAPÓTEK, Kriuglnnni: Opið mád.-nd. 9-18.30, fóstud. 9-19 og laugard. 10-16._______________ , LAUGARNESAPÓTEK: Kirlguteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331._________________- LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.________________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga ki. 10-14. _____________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 60C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasfmi 551-7222.____________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofevallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14.______________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opiö virka daga kl. 9-18. S: 644- 5250. Læknas: 544-6252._________________' GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14.____________________________ ; HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarljarðarapótek, s. 665-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10—16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770,_____ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fíd. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs, 555-6802.___________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, sím- þjónusta 422-0500. __________________________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. ki. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opiö v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Otibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.______________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar- daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjökrahússins 15.30-16 og 19-19.30. ________________________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Sími 481-1116,___________________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikö frá kl. 13 til 17 bæði laug- ardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það ap- ótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tfma f senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462- 3718._________________________________________ LÆKNAVAKTIR BARNAIÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar f síma 563-1010,___________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._ LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin f Reykjavík, Seitjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfiröi, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar f sfma 1770.___ SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin alian sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sfmi.______________________________ ’ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041. Neyðarnúmer fyrir allt land -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ckki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 625- 1700 eða 525-1000 um skiptiborð.___________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 625-1000._________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Sími 525-1111 eða 525-1000.___________ ÁFALLAHJÁLP. Tekiö er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTOKIN, 7. 551-6373, öpið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.__________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.______ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13^16. S. 551-9282.____ ALNÆMI: Læknir eða lyúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og að- standendur þeirra í s. 652-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kyn- ^ sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-16 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og hjá heimilislæknum. _____ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. f sfma 652-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 f sfma,552-8586._________________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvík. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og bréfsfmi er 587-8333.______________________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyr- / ir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og flmmtudaga kl. 17-19. Sfmi 552-2153._______________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður í síma 564-4650.___________________________________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð- gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800- 6677.___________________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa11. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288._______________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.___________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 6BI- 4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og fóstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum._______________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-6090. Aðstandendur geö- sjúkra svara sfmanum.___________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.___________________- FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA Upplýsiilga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Simi 581-1110, bréfs. 581-1111. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva- götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn- ingsþjónusta s. 562-0016.________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Árrnúia 6, 3. hæð. Gönguhóp- ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um vefjagigt og sfþreytu, sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 í sfma 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst kl. 6- 17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, föst kl. 16-20, laug og sun. kl. 12-20. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Ungavegl 58b. Þjónustumiö- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viötöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.________________________________________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 556-1295. í Reylgavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tímap. f s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307,123 ReyKjavík. Síma- tfmi mánud. kl. 18-20 895-7300.__________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvík. Skrif- stofaþ/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deilda- rstj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is_ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og föstud. frá kl. 14-16. Pós- tgfró 36600-5. S. 551-4349.______________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð. Uppl. f sfma 568-0790.___________________________ NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn- herbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7,_________________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. ki. 19.30-22. S: 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f Reylgavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.___________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini._________________________ PARHNSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa op- in miðvd. kl. 17-18. S: 6524440. Á Mram tlmum 666-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tiamarg. 36. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511- 5151. Grænt: 800-5151.__________________________ SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir fíklar, Tryggvagötu 9, 2. hæð. Fundir fimmtud. kl. 18-19. Net- fang: saais@isholf.is___________________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkur- borgar, Laugavegi 103, ReyKjavík og Þverholti 3, Mosfells- bæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuöningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaöra aðila fyrir jBölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.__________________________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- araallav.d. kl. 16-18 f s. 561-6262._____________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/662-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.____________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551- 7594.____________________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7569. Mynd- riti: 588 7272._______: _______________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.__________________ TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN, Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá kl. 8- 16._____________________________________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 688-8581/ 462-5624. TRÚNAÐARslMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráögjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.____________________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum, Lauga- vegi 7, ReyKjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552-2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526._________________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FÉRÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til 14. maf. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.___________ STUÐLAR, Mcðferðarstöð fyrlr unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á miðviku- ögum kl. 21.30.__________________________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra- fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 681-1799, er opinn allan sólarhringlnn. ______________________ VINALlNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23. ______________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frj.'il.s alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUB. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls._____________________________ GRENSÁSDEÍLD: Mánud.-föstud. kl. 16-18.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._____________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild Öldrunarsviðs, ráðgjöf og tfmapantanir f s. 525-1914._______________________________________ ARNARHOLT, KJalarnesi: Frjáls heimsóknartfmi. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.__________________ BABNASPÍTAU HRINGSINS: Kl. 16-16 eda e. samkl. GEÐDEILD IANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sarakomu- lagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífllsstöíum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.____________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30- 20._____________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar).________________________________ VfFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20._____ SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.___________ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.______________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurne$ja er 422-0500.________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá ‘kl. 22-8, s. 462-2209._____________________________ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936______________ SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maf er safnið lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miövikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs- ingar f sfma 577-1111._________________________ ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið Opið 23. des., 27. des., 30. des., 2. jan. og 3. jan kl. 13-16. Lokaö 24., 25., 26. des., 31. og 1. jan..______________________ BORGARBÓKASAFN KEYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 662-7166. Opið mád.-fid. kl. 9-21, fostud. kl. 11-19._____________________________ BORGARBÓKASAFNID I GERÐUBERGl 3-5, s. 667- 9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 653-6270. SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, s. 663-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16. _ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. * Opinn mád.-föst. kl. 13-19.__________________________ GRANDASAFN, Grandavegl 47, s. 652-7640. Opiö mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.__________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, fóstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opiö mád.- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15._______________ BÓKABfLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina._______________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fðst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laug- ard. (1. okt.-16. maí) kl. 13-17. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög- um kl. 13-16. Sfmi 563-2370,___________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, opiö um helgar kl. 13-17, s: 655-4700. Smiöjan, Strandgötu 60, lokaö í vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvcgi 10, lokaö í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._ BYGGÐASAFNIÐ I GÖRDUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30- 16.30 tirka daga. Slmi 431-11255.__ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastoðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekiö er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi._______________________________ FRÆDASETRID í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og cftir samkomulagi._______________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 15-18. Sfmi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Lokað til 9. janúar.________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 625-5600, bréfs: 525-5615._______________________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfosst: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.___________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er lokað i janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. ki. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_____ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. : ' _______ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er lok- að frá 1. desember til 6. febrúar. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar f sfma 553-2906._ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530,____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Scltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.____________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009._________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ISLANDS Þor steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opiö á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum tfmum f síma 422-7253._________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYBI: Aðalstræti 58 er lokað i vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-3550, scm opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi._________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvcgi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsaiir Hverflsgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ____________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi._____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SlMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Ilafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 655- 4321. ____________________________ SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. FRÉTTIR Islenska sem annað tungumál Stofnfundur fagfélags STOFNFUNDUR fagfélags þeirra sem kenna íslensku sem annað tungumál á öllum skólastigum verður haldinn laugardaginn 9. janúar kl. 14. Undir það falla leik- skólastig, grunnskólar, framhalds- skólar, fullorðinsfræðsla og há- skólastig. Fundarstaður er Náms- flokkar Reykjavíkur í Miðbæjar- skólanum, Fríkirkjuvegi 1. Markmið félagsins er að efla fag- vitund þeirra sem kenna íslensku sem annað tungumál og vera vett- vangur kynningar, umræðu og samstarfs. Allir þeir sem starfa að þessum málum eru hvattir til að verða þátt- takendur í félaginu. ------*-*-♦--- Skátar hittast í hádeginu ÞEIRRI nýbreytni sem skáta- hreyfíngin hefur boðið upp á að boða eldri skáta til hádegisverða- funda fyrsta mánudag í hverjum mánuði hefur verið tekið mjög vel og hefur verið vel mætt í Skátahús- ið við Snorrabraut. Mánudaginn 11. janúar kl. 11.30 verður enn á ný boðað til hádegis- verðarfundar og eru alhr eldri skátar velkomnir. Þama gefst tækifæri að hitta gamla skátafé- laga, rifja upp ævintýrin og myndaalbúmin mega gjaman vera með í farteskinu, segir í fréttatil- kynningu. mbl.is SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og éftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.______________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frákl. 13-17. S. 581-4677.____________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ís: 483-1165,483-1443.___________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maí.______________________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.__________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinum: Opið um helgar frá kl. 13-16._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til róstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað I vctur nema eftir samkomulagi. Simi 462-2983.________ NORSKA HÚSIÐ I STYKKISHÓLMI: Opið daglega 1 sum- arfrákl. 11-17, . : ._________________ ORÐ DAGSINS Reykjavík sfml 551-0000. Akurcyri s. 462-1840,_________________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR I REYKJAVfK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. ogföstud. kl. 17-21._• ____ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið vírka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 1Í-15 um helgar. Simi 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. ____ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532. ______■ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd, og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ; Opið v.d. kl. 11-20, helgat kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI________________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn cr opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miövikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma.__________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.