Morgunblaðið - 09.01.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 09.01.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 7: VEÐUR * * * * Rigning * * é é Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Skúrir Slydduél Snjókoma \7 Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöörin = Þoka vindstyrk, heil fjööur 4 4 er 2 vindstig. * Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hægt vaxandi suðaustanátt, víðast gola um morguninn, en stinningskaldi vestanlands er líður á daginn. Dálítil él sunnan- og vestanlands framan af degi en slydda með kvöldinu. Norðan- og austanlands verður áfram bjartviðri. Hlýnar heldur suðvestanlands síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Vestan gola eða kaldi með skúrum eða slydduéljum vestantil á sunnudag, en annars suðaustan stinningskaldi og rigning austanlands. Sunnan og suðvestan kaldi eða stinningskaldi á mánudag með rigningu sunnan- og vestanlands, en allhvöss vestanátt með slydduéljum vestantil á þriðjudag. Hiti yfirleitt 0 til 6 stig, hlýjast sunnanlands. Á miðvikudag lítur út fyrir hvassa vestanátt, sen síðan norðlægari á fimmtudag með éljagangi og kólnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 15.41 í gær) Góð vetrarfærð er á öllum aðalvegum landsins, en víðast hvar hálka. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1"3 \ I n n / spásvaeðiþarfað V" \ 2-1 \ “JL3"1/ velja töluna 8 og 1'3 j -—í síðan viðeigandi ' '~/ g Y3-2 tölurskv. kortinu til 1' hliðar. Til að fara á /4-1 millj spásvæða ervttál*1 t' 09 siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyrir vestan land eyðist. Skil lægðarinnar suðvestur af Grænlandi nálgast landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -1 léttskýjað Amsterdam 6 skúr Bolungarvik -1 komsnjór Lúxemborg 5 skúr Akureyri -4 léttskýjað Hamborg 4 rigning Egilsstaðir -11 Frankfurt 8 léttskýjað Kirkjubæjarkl. -1 snjókoma Vin 6 alskýjað JanMayen -10 skýjað Algarve 18 léttskýjað Nuuk -6 léttskýjað Malaga 21 mistur Narssarssuaq -5 skafrenningur Las Palmas 19 mistur Þórshöfn 3 snjóél á síð. klst. Barcelona 14 mistur Bergen -1 léttskýjað Mallorca 15 þokumóða Ósló -7 skýjað Róm 12 alskýjað Kaupmannahöfn 1 skýjað Feneyjar 5 þoka Stokkhólmur -4 Winnipeg -28 heiðskírt Helsinki Montreal -14 léttskýjað Dublin 5 léttskýjað Halifax -12 léttskýjað Glasgow 2 skýjað New York -6 alskýjað London 7 skýjað Chicago -11 snjókoma Paris 7 skýjað Orlando 12 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. 9. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.20 1,3 11.37 3,3 17.52 1,3 11.02 13.31 15.59 7.13 ÍSAFJÖRÐUR 1.32 1,7 7.29 0,8 13.37 1,9 20.05 0,7 11.42 13.39 15.35 7.21 SIGLUFJÖRÐUR 3.56 1,1 9.40 0,5 16.02 1,1 22.28 0,4 11.22 13.19 15.15 7.00 DJÚPIVOGUR 2.29 0,6 8.35 1,7 14.54 0,7 21.12 1,6 10.34 13.03 15.31 6.44 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 loforð, 4 kústur, 7 látin, 8 kindar, 9 óhljóð, 11 líf- færi, 13 skrifa, 14 fúi, 15 ský á auga, 17 knæpum, 20 málmur, 22 fim, 23 af- kvæmi, 24 híma, 25 borgi. LÓÐRÉTT; 1 starfsmenn á skipi, 2 logi, 3 hey, 4 harmur, 5 smástrákur, 6 þusa, 10 ull, 12 máttur, 13 kveik- ur, 15 beinið, 16 vænir, 18 vöggu, 19 drap, 20 espa, 21 þvættingur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 höfuðdags, 8 galin, 9 nagar, 10 und, 11 aktar, 13 ataði, 15 sýkna, 18 grúts, 21 rór, 22 nakti, 23 ullin, 24 girnilegt. Lóðrélt: 2 örlát, 3 unnur, 4 dunda, 5 gegna, 6 ógna, 7 grói, 12 ann, 14 tær, 15 senn, 16 kikni, 17 arinn, 18 grufl, 19 útlæg, 20 sónn. í dag er laugardagur 9. janúar 9. dagur ársins 1999. Qrð dags- ins: En þetta er ritað til þess að þér trúið, að Jesús sé Kristur, sonur Guðs, og að þér í trúnni eigið líf í hans nafni. (Jóhannes 20,31.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Irena Artica kom og fór í gær. Ernir fór i gær. Hafnarfjarðarhöfn: Haukur er væntanlegur ídag. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og slðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 21. Frá Árs- skógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 21.30. Sím- inn í Sævari er 852 2211, upplýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í símsvara 466 1797. Þroskahjálp. Eftirfar- andi númer hafa verið dregin út í almanaks- happdrætti Landssam- takanna Þroskahjálpar árið 1998. Janúar: 12878, 3125, 11993, 335, febr- úar: 2156, 1556, 4679, 7419, 12013, mars: 3251, 1434, 6951, 1886, 10335, apríl: 13009, 8466,10200, 4850, maí: 2719, 2391, 5509, 2353, júní: 12545, 7582, 421, 10433, júlí: 13199, 4235, 5041, 8534, ágúst: 8068, 8859, 2117, 13028, september: 8510, 12209, 6279,13277, 9785, október: 7477, 6755, 5165, 11416, 2415, nóv- ember: 11466, 3247, 5783, 5805, desember: 10663, 2690,3696,491. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Opnuð verður kaffistofa í Ásgarði þriðjudaginn 12. janúar kl. 10. Opið alla virka daga kl. 10-13, kafíi með- læti og blöðin. Félag cldri borgara í Hafnaríirði. Hraunsel, félagsvist kl. 13.30 á mánudag. Allir velkomn- ir. Húmanistahreylingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakka- hlíð). Húnvetningafélagið. Fé- lagsvist í Húnabúð Skeif- unni 11, sunnudag kl. 14. Allir velkomnir. íslenska dyslexíufélagið er með símatíma öll mánudagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús er fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði frá kl. 13-16 á Ránar- götu 18. (Hús Skógrækt- arfélags íslands.) Leikfiminámskeið á vegum Kvenfélags Kópavogs. Byrjar mánu- daginn 11. janúar. Kennt er í Kópavogsskóla á mánudögum og miðviku- dögun kl. 19. Kennari er Hulda Stefánsdóttir. Getum bætt við fleiri konum. Upplýsingar í síma 554 0729. Minningarkort Minningarkort For- eldra- og vinafélags Kópavogshælis fást á skrifstofu endurhæfmg- ardeildar Landspítalans í Kópavogi (fyrrum Kópa- vogshæli), sími 560 2700, og skrifstofu Styrktarfé- lags vangefinna, sími 551 5941, gegn heim- sendingu gíróseðils. Minningarkort. Rauða kross Islands eru seld í sölubúðum Kvennadeild- ar RRKI á sjúkrahúsum og á skrifstofu Reykja-^r víkurdeildar, Fákafeni 11, sími 568 8188. Allir ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag Islands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegí*' 5, Rvk, og í síma/mynd- rita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúklinga. Minningarkort eru af- greidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220 (gíró) Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdóttur^ Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi eru afgreidd í síma 552 4440, hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofutíma og í öllum helstu apótek- um. Gíró- og kredit- kortagreiðslm-. Félag MND sjúklinga selur minningarkort á skrifstofu félagsins á Norðurbraut 41, Hafnar- firði. Hægt er að hringja í síma 555 4374. Allur ágóði rennur til starf- semi félagsins. Barnaspitali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjalrikeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. 1 r\ lU SUÐURLANDSBRAUT 22 - S: 553 6011 & 553 7100 |*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.