Morgunblaðið - 09.01.1999, Blaðsíða 72
*72 LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
>
+ *
r
HASKOLABIO
HASKOLABIO
Hagatorgi, sími 530 1919
Tvw* *«.4rbut.
VtNÁTTAK iAMtiNAtn *A
ömCKjn ivnittuav m«
ROBIN WILLIAMS
CUBA GOODINC ] R .
^What
Dreamsmay
Hvaða COM£
Kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. B.U4.
KVIKMYKD YVES ANGE10 BYGGÐ Á SKÁIDSOGU
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Enskt tal.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MAURAR
og 5.
Meet Joe Biack, frumsýnd í Háskólabíói og Laugarásbíói 15. janúar.
i s&MtasMi
Bráðfyndin grínmynd með Eddie
Murphy i essinu sínu.
FYRIR
990 PUNKTA
FERBUIRÍÓ
Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
Kvikmyndir.is
Hvað geturðu gert þegtír rikið gerir þig að skotmarki og
þú veist ekki af hverju? Frabær spennutryllir frá Jerry
Bruckheimer, framleiðenda The Rock, Con Air og
Armageddon eftir Tony Scott, leikstjóra Top
Gun, True Romance og Crimson Tide. ^ C
MulAN
www.samfilm.is
NÝJASTA kvikmyndin þar sem Shakespeare kemur við sögu er
„Shakespeare in Love“ þar sem Gwyneth Paltrow og Joseph Fiennes
fara með aðalhlutverkin.
Shakespeare mað-
ur árþiísundsins
BRESKIR útvarpshlustendur kusu
leikritaskáldið Shakespeare sem
þann mann sem staðið hefur upp úr
sögu síðustu þúsund ára, en 45 þús-
und kjósendur stóðu að
valinu. Vísindamenn voru
ekki sáttir við þessa kosn-
ingu og fannst að Charles
Darwin eða Isaac Newton
væru betur að nafnbótinni
komnir.
Heitar umræður spunn-
ust um kosninguna og
sýndist sitt hverjum. Judi
Dench, sem þekkt er fyrir
mörg hlutverk sín í leikrit-
um Shakespeares, sagði í samtali við
fjölmiðla að „í þeirra herbúðum væri
Shakespeare þekktur sem herra-
maðurinn sem borgar leiguna", en
Royal Shakespeare Company setti
upp leikverk eftir skáldið í fimm
heimsálfum á síðasta ári. Talsmaður
leikhópsins, Ian Rowley, sagði í sam-
tali við Daily Telegraph að Japanir
sæju fleiri sýningar á verkum
Shakespeares en Englendingar um
þessar mundh-. „Hann er betri al-
heimsmiðill en evran.“
I heimsmetabók Guinness segir að
pnginn annar höfundur hafi verið
jafn oft festur á filmu og Shakespe-
are, en 309 kvikmyndir hafa verið
gerðar eftir leikritum hans og 41
mynd sem eru lauslega byggðar á
fcjeikritum hans. „Shakespeare in
Love“ með Gwyneth Paltrow og Jos-
William
Shakespeare.
eph Fiennes er þegar umtöluð sem
væntanleg Óskarsverðlaunamynd og
Leonardo DiCaprio bræddi margt
meyjarhjartað í hlutverki sínu sem
Romeo í nútímalegri út-
gáfu á leikritinu Rómeó
og Júlía sem gerist í und-
irheimum Los Angeles.
En eins og áður
sagði voru ekki allir
sammála útnefn-
ingunni og
voru það
helst vísinda-
menn sem voru
óhressir með val-
ið. Aðrir sem komust á lista sex
efstu einstaklinganna voru Winston
Churchill, William Caxton fyrsti
prentari Englands, Oliver Cromwell,
Charles Darwin og Isaac Newton.
Líffræðingurinn Lewis Wolpert
sagði í samtali við Guardian að
„Shakespeare gerði í rauninni ekki
annað en segja okkur það sem við
vissum fyrir, þrátt fyrir að hann hafí
gert það á áhrifamikinn hátt, en
menn eins og Newton og Darwin
gjörbreyttu sýn mannsins á heiminn
og manneskjuna". Colin Biakemore
prófessor viðurkenndi að hann hefði
kosið Darwin tvisvar í útvarpskosn-
ingunni. „Þegar allt kemur til alls er
það Darwin sem hefur sagt okkur
meira um hvers vegna við erum eins
og við erum,“ sagði hann. En það
dugði ekki til.
►NEVE Canipbell ímm leika ballettdansara í
næstu mynd sinni „Move“ sem franileidd er af
Warner bræðrunum. Leikkonan er best þekkt
fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Party of
Five og fyrir hlutverk sitt í Scream-mynd-
unum. Hins vegar er hallettinn henni ekki
alls ókunnugur því hún æfði ballett lijá
National Ballet School í Kanada frá níu
ára aldri.
Vonast er til að myndin nái krafti dans-
mynda eins og „All That Jazz“, „Fame“
og „Flashdance", enda mun dans og tón-
list spila stórt hlutverk í myndinni. Eric
Guggenheini skrifar handritið en
reynsla Campbell af ballettheiniinum
hefur koniið honum til góða við hand-
ritsgerðina. Áætlað er að tökur hefjist
með vorinu.
Hins vegar nmnu áhorfendur fyrst
fá að sjá Camphell f uiyndinni
„Three to Tango“ þar seni hún leik-
ur á móti Matthew Perry og Oliver
Platt, áður en hún tekur sporið í
„Move“.
■ .
(SífcSS ' ------''
Onnur dóttir McCartneys gerist hönnuður
Byrjaði sem dútlari
DÆTUR bítilsins Pauls McCartneys virðast listhneigðar í
meira lagi. Stella hefur haslað sér völl í heimi fatatískunn-
ar í París á eftirminnilegan hátt og nú hefur Heather,
elsta dóttir Lindu, eiginkonu McCartneys, sem lést í
fyrra, kynnt fyrstu hönnun sína á húsbúnaði.
McCartney sagði blaðamönnum á sýningu í Atlanta á
fimmtudag að stjúpdóttir hans hefði alltaf haft áhuga á
listum. „Hún hefur alltaf haft mikla hæfileika á þessu
sviði,“ sagði hann. „Hún byrjaði sem dútlari og hefur núna
tekið heimilisiðnaðinn með áhlaupi.“ Heather sagðist eiga
móður sinni mikið að þakka. „Styrkur hennar, yfirbragð
og ástríða, allt sem við erum, allt er það í Mary, Stellu,
James og mér og fóður mínum,“ sagði hún og gat allra
fjölskyldumeðlima.
Hönnunin er í anda ættbálkanna Huichol og Tara-
humara í Mexíkó en þar bjó Heather um tíma meðan hún
kynnti sér menningu þeirra. „Þeir kenndu mér margt, þar
á meðal djarfa litanotkun sem er áberandi í verkum mín-
um,“ sagði hún. Vörurnar verða fáanlegar í verslunum í
Bandaríkjunum í september og eru það meðal annars
handunnar leirvörur frá Spáni, ullarteppi og púðar frá
Skotlandi, klukkur og kerti.
Neve tyllir
sér á tá