Morgunblaðið - 09.01.1999, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 9. JANÚAR 1999 7ö
KRINGLU
FYRIR
990 PUNKTA
■ FBROU IBÍÓ Kringlunni 4-6, sími 588 0800
Hvfiö ^oturöu gert þegar
fíerir þif* nö skotmarki oi* þu veist fckki
af hverju? Frnbœr spennutryllir frá Jerry Bruckhcimer,
framleiðenda The Rock, Con Air og Armageddon eftir Tony
Scott, leikstióra Top Gun, True Romance og Crimson Tide.
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.30. b.í. m. «111*11*1
★ ★ ÚD DV
★ ★ ★ ^SV Mbl
★ ★ ★ ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 3 og 5. Isl. tal.
www.samfilm.is
rrnm
* 990 PUNKTA
refíou I Bló
>«)!)<;
Snorrabraut 37, sími 551 1384
www.samfilm.is
Hvaó geturöu gorÚíegyr rikió gerlr t»(í aó skotmarki og
()ú veist ekki af hverju? Frábær spennutryllir frá Jerry
Bruckheimer, framlcióenda The Rock, Con Air og
Armageddon eftir Tony Scott, leikstjóra Top
Gun, True Romance og Crimson Tide.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.30. b.u4.
Pókeritíh ræðst
af þvi fivernig þú
höndlft'r spennuna
og andstæðingana við
spilahorðið. Stundum þarft
þú uð tapa til uó vinna.
Fór bein\llh
toppinn i
BandarikjuoUm.-
DAMON fOWJBÍ NORJB
ROUNDERS
o
ö
Ö
O
Ö
ö
o
ö
ö
o
Ö
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
o
ö
o
ö
FAÐIR Bjarkar, Guðmundur Gunnarsson, spjallaði
einnig við dóttur sína eftir tónleikana. Hjá þeim
standa Elísa, Kristinn Þór og Helena S. Kristins-
dóttir, eiginkona Guðmundar.
ÁSDÍS Skúladóttir, Sigmundur Örn Arngrímsson
og Stefán Baldursson þjóðleikhússtjóri voru
kampakát eftir tónleikana.
Björk heillaði tónleikagesti
►ÞAÐ ER ekki á hveijum degi
sem íslendingum gefst kostur á
aý sjá Björk Guðmundsdóttur á
tónleikum heima á Fróni og telst
það því stórviðburður í tónlistar-
lífi landsmanna. í síðustu viku
hélt Björk tvenna tónleika í Þjóð-
leikhúsinu og var henni tekið
með kostum bæði kvöldin, eins
°g týndu dótturinni sem snýr
heim.
EFTIR fyrri tónleikana
heilsaði forseti íslands,
Ólafur Ragnar Gríms-
son, upp á Björk, með
dætrum sinum Döllu og
Guðrúnu Tinnu.
Vinsælt ung-
lingablað
►SÖNGKONURNAR Stacy
Ferguson, Renee Sandstrom og
Stefanie Ridel úr hljómsveitinni
Wild Orchid stilla sér upp fyrir
fjésmyndara þegar þær mæta í
fyrstu afmælisveislu unglinga-
tímaritsins „Teen People“ sem
haldin í Los Angeles. Ríflega tíu
milljónir manna iesa Teen People
niánaðarlega.
Rod Stewart og
Rachel slíta samvistum
►SKOSKA rokkstjarnan Rod
Steward og fyrirsætan Rachel
Hunter gáfu út þá yfirlýsingu á
fimmtudag að þau ætluðu að slita
samvistum eftir átta ára hjóna-
band. Þau eiga tvö börn, Renee,
sem er 4 ára, og Liam, sem er 6
ára. Umboðsmenn þeirra sáu um
að gera þetta opinbert og sögðu að
skilnaður væri ekki á dagskrá á
næstunni.
Stewart, sem verður 54 ára á
sunnudag, var höfuðpaur bresku
poppsveitarinnar Faces áður en
hann hóf sólóferil með smellinum
„Maggie May“. Hann flutti síðar til
Los Angeles þar sem hann náði
fótfestu sem rokkstjarna með lög-
um á borð við „Da Ya Think I’m
Sexy,“ „Forever Young“ og „I was
Only Joking."
Á upphafsárum sínum í Los
Angeles lifði hann glamúrlifinu til
fulls og stóð i ástarsambandi við
leikkonur og fyrirsætur eins og
Britt Ekland og Kelly Emberg.
Hann bjó með þeirri síðarnefndu í
sex ár og eignuðust þau dótturina
Rudy. Fyrsta eiginkona hans var
Alana Hamilton og eignuðust þau
tvö börn, dótturina Kimberly og
soninn Sean, sem nú eru á tánings-
aldri.
Stewart hitti Hunter árið 1990
þegar hún var 22 ára eða 23 árum
yngri en hann. Þau gengu í það
heilaga í desember sama ár og var
það hennar fyrsta hjónaband. Það
var aðeins nokkrum mánuðum eft-
ir að Stewart skildi við Emberg.
Gula pressan spáði skötuhjúunum
skammvinnu hjónabandi og áttu
fáir von á að það entist í átta ár.
„Eg gef hjónabandinu í mesta
lagi tvö ár - ef þau eru heppin,"
sagði unnusta Stewarts til margra
ára, Dee Harrington, þegar brúð-
kaupið átti sér stað. Stewart og
Hunter bjuggu í Los Angeles með '
tveimur börnum sínum og talaði
Stewart oft um hversu vel lukkað
þjónabandið væri. Hann sagðist
hafa verið henni trúr síðan þau
hittust í samtali við tímaritið Q í
ágúst árið 1998. „Ótrúlegt! Hún er
stórkostleg kona. Eg get ómögu-
lega fundið neitt athugavert við
hana,“ sagði hann.
Jafnvel þótt erfitt geti verið að
meta fjárhag rokkstjarna herma
fregnir að Stewart eigi eignir upp
á um 7 milljarða króna. Hann á
glæsihýsi í Beverly Hills og Epp-
ing Forest í grennd við Lundúnir
og einnig listasafn sem er mörg
hundruð milljóna virði.
Skilnaðir hafa kostað Stewart
drjúgan skildinginn í gegnum tíð-
ina. Emberg fékk tæpa tvo millj-
arða í sinn hlut og fær hundruð
þúsunda t hvetjum mánuði að
auki. Ekland fékk háa ótilgreinda
fjárhæð og Hamilton fékk hálfan *
milljarð.