Morgunblaðið - 03.02.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.02.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 15 AKUREYRI Morgunblaðið/Óli Þór Ástvaldsson ARNÞÓR EA 16 kemur til heimahafnar á Árskógssandi. i. Nýr Arnþór kemur til heimahafnar ARNÞÓR EA 16, nýtt skip í eigu BGB í Dalvíkurbyggð, kom til heimahafnar í fyrsta sinn um helg- ina og var mikið um dýrðir, en heimamönnum var boðið um borð og nýttu sér fjölmargir tækifærið og skoðuðu skipið. Arnþór EA var áður Höfrungur AK í eigu Haraldar Böðvarssonar á Akranesi. Þórir Matthíasson, framkvæmda- stjóri BGB, sagði að markmiðið með kaupunum væri að komast yflr nótaveiðiskip sem líka ætti mögu- leika á að veiða með flottrolli. Skipið var keypt án veiðiheimilda, en heimildir gamla Arnþórs verða færðar yfir á hinn nýja auk þess sem reynt verður að komast yfir meiri aflaheimildir til að tryggja reksturinn. Styrkja reksturinn „Með þessum kaupum erum við að stíga skref í þá átt að styrkja reksturinn og skjóta fleiri stoðum undir hann,“ sagði Þórir. Hann gat JJBEX Eftirlits- og öryggiskerfi fyrir fyrirtæki, stofnanir, heimili, ELBEX er stærsti sérhæfði framleiðandi öryggismyndavéla í Jnpan. Meðnl nntendn hérlendis eru: Verslanir, sjúkrahús, heilsugæslustöðvar, kirkjur, skólnr, sundlougar, iþróttnhús, fiskvinnslur n.fi. Sérhæfð rnðgjöf. Leitið upplýsinga. ELBEX Toppgæði á hagstæðu verði! Einar Farestveit & Co hf | Borgartúni 28, tr 562 2901 og 562 2900 | þess að í nóvember síðastliðnum hefði Otur hf. á Dalvík runnið inn í félagið, en það hefði einnig verið liður í að styrkja stöðu íyrirtækis- ins. Um 65 manns vinna hjá fyrir- tækinu og er áætluð heildarvelta þess á síðasta ári um 820 milljónir króna. Félagið gerir auk Ai'nþórs út frystitogarann Blika og Sæþór sem er um 150 tonn að stærð og gerður út á þorskveiðar. Þá rekur BGB saltfiskvinnslu á Árskógs- sandi og unnið er við þurrkun hausa fyrir Nígeríumarkað á Dal- vík. Arnþór EA er tæplega 54 metra langur, 8,20 metrar á breidd og 636 brúttótonn. „Þetta er mun öflugra skip en forveri þess og greinilegt er að vel hefur verið um það hirt, það er í mjög góðu ástandi," sagði Þórir. ROR BREIÐHOLTSKIRKJU óskar eftir söngfólki í allar raddir Áhugasamir hafl samband við organista, Daníel Jónasson í síma 557 2684 eða Árnýju Albertsdóttur í síma 557 1770. Kínverjar hafa löngum verið þekktir fyrir langlífi og heilbrigðan lifnaðarhótt. í gegnum órþúsundir hafa þeir þróað mjög fullkomnar og þægilegar aðferðir til eflingar líkama og heilsu. í kínverska drekanum færðu að reyna ýmis afbrigði af þessum kínversku heilsumeðferðum sem hjdlpa þér gegn ýmsum streitukvillum, s.s. vöðvabólgu, bakveiki, gigt, ofnæmi, ristilvondamólum, þvagleka, almennum stirðleika og fleiru, jafnvel gegn reykingum og annorri fíkn. Nýttu þér aldagomla reynslu kínverjo í aðferðum til betra heilbrigðis, fdðu bót þinna meina með kínverska drekanum. Ármúla 17a - Sími 553 8282 Þuqætir immi skattana þma - með skattfrjálsum peningum! í kvöld er dregið í Víkingalottóinu um tugi milljóna króna! Fáðu þér miða fyrir kl. 17 í dag. ( ATH! Aðeins^^jkr. röðin )
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.