Morgunblaðið - 03.02.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 47
Arnað heilla
ÁRA afmæli. í
dag, miðvikudag-
inn 3. febrúar, er fimmtug
Katrín Jónsdóttir, Mána-
hlíð 12, Akureyri. Katrín
og eiginmaður hennar,
Valtýr Þór Hreiðarsson,
eru að heiman á afmælis-
daginn.
Ljósmynd: Bonni
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 19. september í
Grensáskirkju af sr. Hall-
dóri Gröndal Brynja Krist-
ín Þórarinsdóttir og Oddur
Steinsson. Heimili þeiira
er á Leifsgötu 5, Reykja-
vík.
Ljósmynd: Bonni
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 24. október í Gai-ða-
kirkju af sr. Pálma Matthí-
assyni Rakel Rúriksdóttir
og Kristján Þ. Henrýsson.
Heimili þeiiTa er í Hafnar-
firði.
BRIDS
Vnisjón (11101111111(1111'
Páll Arnarson
EITT það 614103813 í vörn-
inni er að kasta rétt af sér.
Hér er austur í vörn gegn
þremur gröndum og þarf
að finna afkast í þriðja
slag:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
* ÁK1053
¥ ÁD
* 854
* 1097
Austur
A DG987
¥ 9764
♦ Á3
*Á5
SKÁK
llnisjón Margeir
Pétnrsson
ÞESSI flókna
staða kom upp
á Hoogovens-
stói-mótinu í
Hollandi sem
lauk á sunnu-
daginn.
Aleksei Shirov
(2.726), Spáni,
hafði hvítt og
átti leik gegn
Dmitri Reind-
ermann
(2.542),
Hollandi.
35. Hc7! -
Rxf6 (Svartur
tapar drottn-
ingunni líka
eftir 35. - Dxc7 36. Dg7+)
36. Dxf6+ - Ke8 37. Dxg6+
- Kd8 38. Hxd7+ - Bxd7 39.
Rxf8 - Bxf8 40. Df6+ - Be7
41. Hg8+ - Kc7 42. Dc3+ -
Kb7 43. Hxb8+ - Kxb8 44.
h4 og svartui' gafst upp.
HVÍTUR leikur og vinnur.
Vesfau- Norður Aushu' Suðui'
- - - llauf
Pass 1 spaði Pass 1 grand
Pass 2tíglar Pass 31auf
Pass 3 grönd Allir pass
Suður hefur sýnt 12-14
punkta með grandendur-
sögninni og síðan fimmlit í
iaufi við tveggja tígla geim-
kröfu norðurs.
Vestur spilar út tígul-
sexu, fjórða hæsta. Austur
tekur með ás og spilar aft-
ur tígli. Suður fylgir fyrst
með tíunni, svo gosanum,
sem vestur drepur með
drottningu og spilar enn
tígli. Þann slag á sagnhafi
á kónginn heima. En
hverju á austur að henda í
þriðja tígulinn?
Það er ljóst að tígull
makkers er frír, en það er
óvíst að hann eigi inn-
komu til að taka fríslag-
ina. Ef vestur á lauf-
drottningu tapast spilið
alltaf, en ef vestur á lauf-
gosann getur sagnhafi frí-
að laufið með því að spila
tvívegis að hjónunum og
þá kemst vestur aldrei
inn:
Vestur
A4
V 10853
♦ D9762
*G32
Norður
* ÁK1053
¥ ÁD
* 854
* 1097
Austur
A DG987
¥ 9764
♦ Á3
*Á5
Suður
* 62
¥ KG2
♦ KG10
♦ KD864
Nema auðvitað ef austur
hefur vit á því að losa sig
við laufásinn í þriðja tígul-
inn!! Sagnhafi á aðeins
átta slagi og getur hvergi
búið til slag nema á lauf.
Hann fer því niður ef aust-
ur finnur þetta fallega af-
kast.
Með morgunkaffinu
ÉG barðist fyrir lífi ungrar
konu. Ilún vann.
HÖGNI HREKKVÍSI
■t 7{anru Jeigiirser stancJum ofbe/cJ/$fcggo.‘
STJ ORJVUSPA
eftir Prancex Drake
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert gæddur ríku sjálfs-
trausti og metnaði sem
færir þér ýmislegt í aðra
hönd og þú ert óhræddur
við að taka málstað þeirra
sem minna mega sín.
Hrútur ~
(21. mars -19. apríl)
Taktu þig nú til og skoðaðu í
hvaða ástandi þú ert andlega
sem líkamlega. Ekki er allt
sem sýnist og ekki ráð nema
í tíma sé tekið.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Þú blómstrar þessa dagana
og nýtur þess að vera í fé-
lagsskap fjölskyldu og vina.
Kátína þín hefur jákvæð áhrif
á alla sem umgangast þig.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) FA
Þú hefur ákveðnar skoðanir
á hlutunum og ferð ekki í
launkofa með þær. Það gæti
komið sér illa fjTÍr þig ef þú
kveður þér hljóðs á röngum
stöðum.
Krdbbi
(21. júní - 22. júlí) C*mK
Þú hefur lengi viljað rétta hlut
þinn í ákveðnu máli og skalt
því boða til fundar því nú er
þér ekkert að vanbúnaði.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) ÍW
Láttu ekki blindast af ver-
aldlegum gæðum því það er
margt annað sem er dýr-
mætara í lífinu og sem þú
mættir gefa þér tíma til að
sinna betur.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <D5L
F ólk er ákaft í að vera nálægt
þér og ef þú ert ekki ákveð-
inn gæti svo farið að þú feng-
ir meir en nóg. Haltu stjórn
og skipuleggðu tíma þinn.
V°8 ZZ
(23. sept. - 22. október)
Of miklai' upplýsingar gætu
flækt málin og komið í veg
fyrir að þú finnir réttu lausn-
ina. Fáðu álit utanaðkomandi
aðila ef þess gerist þörf.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú ert vinsæll í vinahópi og
nóg er um að velja í félags-
starfinu. Vertu því vandlátur á
það hvemig þú verð tíma þín-
um og með hverjum þú ert
Bogmaður
jióv. - 21. desember)
Nú þegar þú ert að gera
breytingar á lífi þínu skaltu
hafa hugfast að allar góðar
breytingar gerast hægt.
Vertu því þolinmóður.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) 4MF
Þú hefur lagt hart að þér að
undanförnu og ert nú tilbú-
inn til að sýna öðrum árang-
urinn. Beittu þrýstingi til að
koma þér á framfæri.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) WSií
Þér er óhætt að hafa háleitar
hugmyndir ef þú hefur fæt-
urna bara á jörðinni. Einnig
máttu eiga von á að þurfa að
verja málstað þinn.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Skoðaðu hjarta þitt áðm- en
þú tekur ákvörðun sem
marka mun spor í líf þitt.
Með lagni tekst þér að ryðja
öilum hindrunum úr vegi.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
UTSQLULQK
15% viðbótarafsláttur við kassa.
Kven- og barnafataverslunin
Alfabakka 12 - í Mjóddinni -Sími 557 7711
LAURA ASHLEY
ÚTSALA
40—ó0% afsláttur
Síðasti úfsöludagur á morgun, fimmtudag.
Lokað fóstudag.
%istan
\j Laugavegi 99, simi 551 6646.
TILBOBSDA GAR
15tu40%
i/r oy rí/utM(jmy>ú' afsláttur af skartgripum
Skartgripadeild Laugavegi 61 Sími 552 4910 Einstakt tækifæri
Allt var upppantað í
janúar, tilboðið
framlengt út febrúar.
Myndataka, þar sem þú ræður hve
stórar og hve margar myndir þú
færð, inmfalið ein stækkun 30 x 40
cm í ramma.
kr. 5.000,oo
Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum
af börnunum, eftirfarandi stærðir
færðu með 60 % afslætti ffá gildandi
verðskrá ef þú pantar þær strax
endanlegt verð er þá.
13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00
20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00
30 x 40 cm 1 ramma kr. 2.560,00
Hringdu á aörar Ijósmyndastofur og kannaöu hvort þetta er
ekki lægsta verö á Iandinu.
Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd
sími: 554 30 20 sími: 565 42 07
UTSALAN
í fullum gangi
Litir: Svartir, bláir og brúnir
Stærðir: 36-42
Tegund: 6914
Mikið úrval af dömuskóm á útsölu
Póstsendum samdægurs
r toppskórinn L VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212