Morgunblaðið - 03.02.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.02.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 47 Arnað heilla ÁRA afmæli. í dag, miðvikudag- inn 3. febrúar, er fimmtug Katrín Jónsdóttir, Mána- hlíð 12, Akureyri. Katrín og eiginmaður hennar, Valtýr Þór Hreiðarsson, eru að heiman á afmælis- daginn. Ljósmynd: Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. september í Grensáskirkju af sr. Hall- dóri Gröndal Brynja Krist- ín Þórarinsdóttir og Oddur Steinsson. Heimili þeiira er á Leifsgötu 5, Reykja- vík. Ljósmynd: Bonni BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. október í Gai-ða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Rakel Rúriksdóttir og Kristján Þ. Henrýsson. Heimili þeiiTa er í Hafnar- firði. BRIDS Vnisjón (11101111111(1111' Páll Arnarson EITT það 614103813 í vörn- inni er að kasta rétt af sér. Hér er austur í vörn gegn þremur gröndum og þarf að finna afkast í þriðja slag: Suður gefur; allir á hættu. Norður * ÁK1053 ¥ ÁD * 854 * 1097 Austur A DG987 ¥ 9764 ♦ Á3 *Á5 SKÁK llnisjón Margeir Pétnrsson ÞESSI flókna staða kom upp á Hoogovens- stói-mótinu í Hollandi sem lauk á sunnu- daginn. Aleksei Shirov (2.726), Spáni, hafði hvítt og átti leik gegn Dmitri Reind- ermann (2.542), Hollandi. 35. Hc7! - Rxf6 (Svartur tapar drottn- ingunni líka eftir 35. - Dxc7 36. Dg7+) 36. Dxf6+ - Ke8 37. Dxg6+ - Kd8 38. Hxd7+ - Bxd7 39. Rxf8 - Bxf8 40. Df6+ - Be7 41. Hg8+ - Kc7 42. Dc3+ - Kb7 43. Hxb8+ - Kxb8 44. h4 og svartui' gafst upp. HVÍTUR leikur og vinnur. Vesfau- Norður Aushu' Suðui' - - - llauf Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 2tíglar Pass 31auf Pass 3 grönd Allir pass Suður hefur sýnt 12-14 punkta með grandendur- sögninni og síðan fimmlit í iaufi við tveggja tígla geim- kröfu norðurs. Vestur spilar út tígul- sexu, fjórða hæsta. Austur tekur með ás og spilar aft- ur tígli. Suður fylgir fyrst með tíunni, svo gosanum, sem vestur drepur með drottningu og spilar enn tígli. Þann slag á sagnhafi á kónginn heima. En hverju á austur að henda í þriðja tígulinn? Það er ljóst að tígull makkers er frír, en það er óvíst að hann eigi inn- komu til að taka fríslag- ina. Ef vestur á lauf- drottningu tapast spilið alltaf, en ef vestur á lauf- gosann getur sagnhafi frí- að laufið með því að spila tvívegis að hjónunum og þá kemst vestur aldrei inn: Vestur A4 V 10853 ♦ D9762 *G32 Norður * ÁK1053 ¥ ÁD * 854 * 1097 Austur A DG987 ¥ 9764 ♦ Á3 *Á5 Suður * 62 ¥ KG2 ♦ KG10 ♦ KD864 Nema auðvitað ef austur hefur vit á því að losa sig við laufásinn í þriðja tígul- inn!! Sagnhafi á aðeins átta slagi og getur hvergi búið til slag nema á lauf. Hann fer því niður ef aust- ur finnur þetta fallega af- kast. Með morgunkaffinu ÉG barðist fyrir lífi ungrar konu. Ilún vann. HÖGNI HREKKVÍSI ■t 7{anru Jeigiirser stancJum ofbe/cJ/$fcggo.‘ STJ ORJVUSPA eftir Prancex Drake Afmælisbarn dagsins: Þú ert gæddur ríku sjálfs- trausti og metnaði sem færir þér ýmislegt í aðra hönd og þú ert óhræddur við að taka málstað þeirra sem minna mega sín. Hrútur ~ (21. mars -19. apríl) Taktu þig nú til og skoðaðu í hvaða ástandi þú ert andlega sem líkamlega. Ekki er allt sem sýnist og ekki ráð nema í tíma sé tekið. Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú blómstrar þessa dagana og nýtur þess að vera í fé- lagsskap fjölskyldu og vina. Kátína þín hefur jákvæð áhrif á alla sem umgangast þig. Tvíburar (21. maí - 20. júní) FA Þú hefur ákveðnar skoðanir á hlutunum og ferð ekki í launkofa með þær. Það gæti komið sér illa fjTÍr þig ef þú kveður þér hljóðs á röngum stöðum. Krdbbi (21. júní - 22. júlí) C*mK Þú hefur lengi viljað rétta hlut þinn í ákveðnu máli og skalt því boða til fundar því nú er þér ekkert að vanbúnaði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ÍW Láttu ekki blindast af ver- aldlegum gæðum því það er margt annað sem er dýr- mætara í lífinu og sem þú mættir gefa þér tíma til að sinna betur. Meyja (23. ágúst - 22. september) <D5L F ólk er ákaft í að vera nálægt þér og ef þú ert ekki ákveð- inn gæti svo farið að þú feng- ir meir en nóg. Haltu stjórn og skipuleggðu tíma þinn. V°8 ZZ (23. sept. - 22. október) Of miklai' upplýsingar gætu flækt málin og komið í veg fyrir að þú finnir réttu lausn- ina. Fáðu álit utanaðkomandi aðila ef þess gerist þörf. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert vinsæll í vinahópi og nóg er um að velja í félags- starfinu. Vertu því vandlátur á það hvemig þú verð tíma þín- um og með hverjum þú ert Bogmaður jióv. - 21. desember) Nú þegar þú ert að gera breytingar á lífi þínu skaltu hafa hugfast að allar góðar breytingar gerast hægt. Vertu því þolinmóður. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4MF Þú hefur lagt hart að þér að undanförnu og ert nú tilbú- inn til að sýna öðrum árang- urinn. Beittu þrýstingi til að koma þér á framfæri. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) WSií Þér er óhætt að hafa háleitar hugmyndir ef þú hefur fæt- urna bara á jörðinni. Einnig máttu eiga von á að þurfa að verja málstað þinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Skoðaðu hjarta þitt áðm- en þú tekur ákvörðun sem marka mun spor í líf þitt. Með lagni tekst þér að ryðja öilum hindrunum úr vegi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. UTSQLULQK 15% viðbótarafsláttur við kassa. Kven- og barnafataverslunin Alfabakka 12 - í Mjóddinni -Sími 557 7711 LAURA ASHLEY ÚTSALA 40—ó0% afsláttur Síðasti úfsöludagur á morgun, fimmtudag. Lokað fóstudag. %istan \j Laugavegi 99, simi 551 6646. TILBOBSDA GAR 15tu40% i/r oy rí/utM(jmy>ú' afsláttur af skartgripum Skartgripadeild Laugavegi 61 Sími 552 4910 Einstakt tækifæri Allt var upppantað í janúar, tilboðið framlengt út febrúar. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, inmfalið ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum af börnunum, eftirfarandi stærðir færðu með 60 % afslætti ffá gildandi verðskrá ef þú pantar þær strax endanlegt verð er þá. 13 x 18 cm í möppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm 1 ramma kr. 2.560,00 Hringdu á aörar Ijósmyndastofur og kannaöu hvort þetta er ekki lægsta verö á Iandinu. Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd sími: 554 30 20 sími: 565 42 07 UTSALAN í fullum gangi Litir: Svartir, bláir og brúnir Stærðir: 36-42 Tegund: 6914 Mikið úrval af dömuskóm á útsölu Póstsendum samdægurs r toppskórinn L VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG SÍMI 552 1212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.