Morgunblaðið - 03.02.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.02.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 55' VEÐUR Alskyiað Skyjað Léttskýjað Hálfskýjað Heiðskirt Rigning Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma Él J Sunnan, 2 vindstig. -|0° Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin S! Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig.é Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR f DAG Spá: Suðvestlæg átt, kaldi eða stinningskaldi, en víða allhvasst seint á morgun. Snjókoma eða e'l um landið sunnan- og vestanvert, og dálítil snjókoma um tíma síðdegis norðaustanlands. Frostlaust við suður- og austurströndina, en annars vægt frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðan- og norðvestanátt og él á norðanverðu landinu á fimmtudag, en léttir til sunnanlands. Kólnandi veður. Norðan gola eða kaldi og víða bjart veður á föstudag og laugardag, en él við norðaustur- og austurströndina. Snýst líklega í suðlæga átt með slyddu eða snjókomu vestantil og hlýnandi veðri á sunnudag. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Skafrenningur á Hellisheiði, Holtavörðuheiði, Fróðár- heiði og kringum ísafjörð. Pungfært um Bröttubrekku og frá Stykkishólmi að Heydalsvegamótum. Pæfings- færð um Svínadal í Dölum og frá Reykhólum í Kollafjörð. Ófært um Steingr.fjarðarheiði og slæmt ferðaveður á Öxnadalsheiði. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Milli islands og Jan Mayen er kröpp 970 mb lægð sem fer NNA, en við strönd Grænlands V af Snæfellsnesi er 980 mb lægð sem þokast ANA. Langt SVI hafi er 995 mb lægð sem hreyfist allhratt NA á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 1 úrkoma í grennd Amsterdam 7 skýjað Bolungarvik 1 snjókoma Lúxemborg 4 alskýjað Akureyri 3 siydduél Hamborg 4 þoka Egilsstaðir 4 Frankfurt 1 þokumóða Kirkjubæjarkl. 0 snjókoma Vin 0 snjókoma Jan Mayen 2 rigning og súld Algarve 13 heiðskírt Nuuk -16 Malaga 13 léttskýjað Narssarssuaq -19 léttskýjað Las Palmas 18 skýjað Þórshöfn 7 skúr Barcelona 10 léttskýjað Bergen 6 súld Mallorca 9 skýjað Ósló -4 þokumóða Róm 9 skýjað Kaupmannahöfn 1 þoka Feneyjar vantar Stokkhólmur 5 Winnipeg -8 skýjað Helsinki -14 skviað Montreal -6 þoka Dublin 9 skýjað Halifax -8 hálfskýjað Glasgow 8 rigning New York 3 rigning London 9 skýjað Chicago 4 rigning París 7 alskýjað Orlando 18 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 3. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.01 0,3 8.14 4,3 14.27 0,4 20.35 3,9 9.58 13.37 17.18 3.36 ÍSAFJÖRÐUR 4.04 0,2 10.04 2,3 16.35 0,3 22.30 2,0 10.22 13.45 17.10 3.45 SIGLUFJÖRÐUR 0.31 1,2 6.09 0,2 12.30 1,4 18.46 0,1 10.02 13.25 16.50 3.24 DJÚPIVOGUR 5.23 2,2 11.35 0,3 17.34 2,0 23.47 0,2 9.30 13.09 16.50 3.07 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands í dag er miðvikudagur 3. febrúar 34. dagur ársins 1999. Blasíumessa. Orð dagsins: Látið fætur yðar feta beinar brautir, til þess að hið fatlaða vindist ekki úr liði, en verði heilt. (Hebreabréfið 12,13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kynd- ill kom og fór í gær. Helga RE, Örfirisey, Arnar og Mælifell fóru í gær. Bakkafoss, Kyndill, Geysir, Oleg Zverev, Skapti og Reykjafoss fóru í gær. Helgafell, Guðbjörg ÍS Thor Lone koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Gnúpur kemur í dag. Hansc Duo og Sunnu- tindur fara í dag. Fréttir Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er op- in alla vii-ka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Rrabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun á mið- vikudögum kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40 Verslun- arferð í Hagkaup Skeif- unni kl. 10, kaffi og með- læti. Skráning í afgr. Sími 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-13.30 handavinna kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofa, kl. 13 írjáls spilamennska. Hlynui' Jónasson er með kynn- ingu á bæklingi um for- varnir fyrir aldraða frá Siysavarnafél. kl. 15. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13.00 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9-12 leirlist, kl. 9.30-11.30 kaffi og dagblöðin, ki. 10- 10.30 bankinn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 13-16. vefnaður, kl. 15 kaffi. Eldri borgarar í Hafn- arflrði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Kl. 16 pútt og boccia. Kaffisal- an opin alla virka daga. Opið hús á morgun kl. 14. Félag eldri borgara í Kópavogi, kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Al- menn handavinna, perlu- saumur kl. 9-12.30 kenn- ari Kristín Hjaltadóttir. Kaffistofan er opin kl. 10-13 dagblöð, spjall, matur. Gerðuberg, félagsstarf. í dag er veitt aðstoð frá Skattstofunni við gerð skattframtals. Kl. 9-16.30 Vinnust. og spilasalur opinn. Veit- ingar í teríu. Miðvikud. 24. feb. er leikhúsferð í Asgarð, að sjá tvo ein- þáttunga með leikhópn- um Snúður og Snælda. Allar upplýsingar um starfssemina á staðnum og í síma 557 9020. Gjábakki Fannborg 8. Vikivakar dansaðir kl. 16, gömlu dansarnir kl. 17-18. . Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerða- og snyrtistofan er opin mið- vikudaga til fostudaga kl. 13-17. Sími 564 5260. Hraunbær 105. Ki. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, ki. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, ki. 12-13 hádegismatur. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, Vinnustofa: myndlist fyrir hádegi og postu- línsmálning allan dag- inn. Fótaaðgerðafræð- ingur á staðnum. Þon'a- blót verður föstud. 19. febrúar. Tilkynna þarf þátttöku fyrir 18. feb. Uppl. og skráning í síma 568 3132. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hár- greiðsla, keramik, tau- og silkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 kaffiveitingar, teikn- un og málun, kl. 15.30 jóga. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dag-^- stofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 13-17 handa- vinna og föndur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 10.10 sögustund, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, kaffi og verðlaun, fótaaðgerðastofan er op- in frá kl. 9. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj-1 an, kl. 9.30-10.15 söngur með Áslaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta, Búnaðarbankinn, kl. 10.15 boecia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt almenn, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-12 myndiistar- kennsla og postulínsmál- un, kl. 11.45 hádegismat- ur, myndlistarkensla og postulínsmálun, kl. 14.30 kaffiveitingar. Á morgun fimmtudag kl. 10.30 helgistund í umsjón sr. Jakobs Ágústs Hjálm- arsson Dómkirkju- prests. Kór félagsstarfs aldraðra í Reykavík syngur undir stjórn Sig- urbjargar Hólmgríms- dóttur. Allii' velkomnir. Barðstrendingafélagið. Spilakvöld í kvöld kl. 20.30 í Konnakoti, Hverfisgötu 105. Allir velkomnir. Hvítabandsfélagar. Fundur í kvöld kl. 20 að Hallveigarstöðum. Guð- mundur H. Garðarsson flytur erindi um Iífeyi-is- mál. ITC-deildin Fífa heldur fund í kvöid kl. 20.15 að Digranesvegi 12. Gestir velkomnir. ITC-deildin Korpa held- ur fund í kvöld kl. 20 í safnaðarheimili Lága- fellssóknar, Þverholti 3, 3. hæð. Sigríður Lóa sál- fræðingur er með erindi. Fræðandi dagskrá. Ailii'^' velkomnir. Kvenfélag Bústaðasókn- ar. Aðalfundurinn verð- ur í safnaðarheimilinu mánud. 8. feb. kl. 20. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík. Aðal- fundurinn verður fimmtud. 4. feb. kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Laufásvegi 13. Kaffiveit- ingar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. JfexgUMHftfcifr Krossgátan LÁRÉTT: 1 óþægilegur, 8 kút, 9 ríkidæini, 10 elska, 11 glatar, 13 dimm ský, 15 pilt, 18 jurtar, 21 bilbug- ur, 22 núa, 23 yndis, 24 spillingarstaður. LÓÐRÉTT: 2 ilmur, 3 kjánar, 4 vafans, 5 örlagagyðja, 6 má til, 7 vaxi, 12 greinir, 14 snák, 15 slór, 16 ráfa, 17 kátt, 18 stúf, 19 dögg, 20 svara. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 óþörf, 4 belgs, 7 ildið, 8 orkar, 9 ait, 11 tuða, 13 þari, 14 kotra, 15 bana, 17 krás, 20 snæ, 22 fátæk, 23 felds, 24 rúðan, 25 rýrna. Lóðrétt: 1 ógilt, 2 önduð, 3 fæða, 4 brot, 5 lykta, 6 syrgi, 10 lotin, 12 aka, 13 þak, 15 bifar, 16 nútíð, 18 ról- an, 19 sýsla, 20 skin, 21 æfur. Opið allan sólarhringinn ódýrt bensín Snorrabraut í Reykjavík ► Starengi í Grafarvogi ► Arnarsmári í Kópavogi ► Fjarðarkaup í Hafnarfirði ► Holtanesti í Hafnarfirði ► Brúartorg í Borgarnesi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.