Morgunblaðið - 03.02.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 31 íT
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 2. febrúar.
NEW YORK VERÐ HREYF.
.... 9293.9 4 1,0%
S&P Composite .... 1265,1 i 1,0%
Allied Signal Inc 39,4 t 0,2%
Alumin Co of Amer 81,6 l 2,1%
Amer Express Co 99,9 l 2,2%
Arthur Treach 0,9
AT & T Corp 91,7 i 2,5%
Bethlehem Steel 7,9 i 5,3%
Boeing Co 34,2 i 0,5%
Caterpillar Inc 43,6 - 0,0%
Chevron Corp 74,6 T 1,2%
Coca Cola Co 64,2 i 1,8%
Walt Disney Co 33,4 i 1,1%
Du Pont 51,2 i 1,1%
Eastman Kodak Co... 65,7 i 1,2%
Exxon Corp 69,6 i 0,6%
Gen Electric Co 101,7 i 1,6%
Gen Motors Corp 92,1 t 0,8%
Goodyear 51,2 T 2,6%
Informix 10,5 t 1,8%
Intl Bus Machine 178,8 i 1,1%
Intl Paper 40,7 T 0,8%
McDonalds Corp 78,6 i 1,0%
Merck & Co Inc 149,6 t 1,9%
Minnesota Mining 75,5 i 4,3%
Morgan J P & Co 104,1 i 1,5%
Philip Morris 45,4 i 2,8%
Procter & Gamble 89,7 i 0,3%
Sears Roebuck 39,9 i 1,2%
Texaco Inc 47,3 T 1,3%
Union Carbide Cp 39,9 T 0,9%
United Tech 121,2 i 0,2%
Woolworth Corp 5,1
Apple Computer 4700,0
Oracle Corp 60,6 T 1,3%
Chase Manhattan 76,9 i 1,3%
Chrysler Corp 54,5 i 1,7%
Citicorp
Compaq Comp 47,4 T 0,5%
Ford Motor Co 60,6 i 0,8%
Hewlett Packard 79,0 i 4,2%
LONDON
FTSE 100 Index 6010,4 i 0,0%
Barclays Bank 1444,0 T 3,8%
British Airways 360,3 i 1,4%
British Petroleum 12,2
British Telecom 1800,0 T 2,9%
Glaxo Wellcome 2035,0 i 2,8%
Marks & Spencer 356,3 i 1,1%
Pearson 1371,0 i 1,1%
Royal & Sun All 478,0 i 1,1%
Shell Tran&Trad... 315,3 T 1,9%
EMI Group 389,0
Unilever 594,5 i 2,5%
FRANKFURT
DT Aktien Index 5166,9 i 0,5%
Adidas AG 74,0 i 0,7%
Allianz AG hldg 324,2 i 1,9%
BASF AG 32,8 T 4,6%
Bay Mot Werke 627,0 T 0,5%
Commerzbank AG 25,8 i 2,6%
Daimler-Benz 79,0 - 0,0%
Deutsche Bank AG ... 49,0 i 2,2%
Dresdner Bank 35,4 i 1,4%
FPB Holdings AG 168,0 - 0,0%
Hoechst AG 39,8 T 1,0%
Karstadt AG 378,0 T 0,3%
19,6 T 3,2%
MAN AG 244,0 T 4,9%
Mannesmann
IG Farben Liquid 2,2
Preussag LW 451,0
Schering 124,4 i 1,0%
Siemens AG 63,9 T 0,3%
Thyssen AG 154,8 T 0,5%
Veba AG 50,5 i 0,8%
Viag AG 471,0 i 0,8%
Volkswagen AG 67,0 i 1,5%
TOKYO
Nikkei 225 Index 14349,8 i 0,8%
677,0
Tkv-Mitsub. bank
1360,0 0,0%
2455,0 i 0,8%
Dai-lchi Kangyo 692,0
Hitachi 799,0 i 2,0%
Jápan Airlines 307,0 - 0,0%
Matsushita E IND 1975,0 i 0,3%
Mitsubishi HVY 447,0
Mitsui 696,0 T 0,1%
Nec 1171,0 i 1,1%
Nikon 1418,0
Pioneer Elect.... 2045,0 i 1,9%
Sanyo Elec 347,0
Sharp 1159,0 i 2,5%
Sony 8410,0 i 1,3%
Sumitomo Bank 1420,0
Toyota Motor 3000,0 i 0,3%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 217,2 i 0,8%
Novo Nordisk 785,0 i 1,3%
Finans Gefion 120,0 - 0,0%
Den Danske Bank.... 835,0 - 0,0%
Sophus Berend B 234,0 i 0,4%
ISS Int.Serv.Syst 469,5 i 0,1%
310,2 i 2,8%
Unidanmark 545,0 - 0,0%
DS Svendborg 60000,0 T 1,7%
Carlsberg A 334,3 - 0,0%
DS 1912 B 4500,0 - 0,0%
Jyske Bank 577,0 i 0,5%
OSLÓ
Oslo Total Index 1018,5 i 1,0%
Norsk Hydro 276,5 T 0,2%
Bergesen B 105,0 T 3,4%
Hafslund B 30,5 T 1,7%
Kvaerner A 157,0 T 4,7%
Saga Petroleum B...
Orkla B 99,0 i 2,5%
100.0 T 2.0%
ISTOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3331,3 i 0,6%
Astra AB 167,5 T 0,9%
Electrolux 119,5 T 0,4%
Ericson Telefon 2,5 i 8,1%
ABB AB A 81,0 T 5,2%
Sandvik A 153,0 T 6,6%
Volvo A 25 SEK 215,0 - 0,0%
Svensk Handelsb 307,5 i 1,1%
Stora Kopparberg .... 88,0 - 0,0%
Verð alla markaða er ( Dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJones
l Stren Ba
i
VERÐBREFAMARKAÐUR
Dow Jones og evr-
ópsk hlutabréf lækka
HLUTABREF lækkuðu í verði í
Evrópu og Wall Street I gær því
margir innleystu hagnað eftir ný-
legar hækkanir og jenið hækkaði
vegna þess að arður af japönsk-
um ríkisskuldabréfum hafði ekki
verið meiri í 18 mánuði. Þegar við-
skiptum lauk f Evrópu hafði Dow
Jones lækkað um rúma 100
punkta eða 1,25%. Sumir miðlarar
sögðu að ótti við bandaríska
vaxtahækkun hefði neikvæð áhrif
vestanhafs, en hagfræðingar, sem
Reuters ræddi við, töldu að engin
vaxtabreyting yrði ákveðin á
tveggja daga fundi bandaríska
seðlabankans. Jen var hærra en
dollar við opnun í New York og
hélt stöðu sinni þegar japanskir
fjárfestar fluttu heim fjármagn til
að hagnýta sér hærri vexti.
Japanski stjórnarerindrekinn
Sakakibara styrkti jenið þegar
hann sagði á fundinum í Davos að
hann teldi að fjármálakreppu
Japana mundi Ijúka eftir eina eða
tvær vikur. Evran náði sér upp úr
mestu lægð gegn dollar, en sumir
telja vaxtalækkun óhjákvæmilega
vegna minnkandi hagvaxtar og lít-
illar verðbólgu. Furðu vakti að að
seðlabankastjóri Brasilíu var rek-
inn og vinur alþjóðafjárfestisins
Soros skipaður í hans stað, en
það hafði lítil áhrif. í London
hækkaði FTSE um 0,6 punkta í
6013 punkta, en í Frankfurt lækk-
aði Xetra DAX um 1 % eftir hækk-
anir fimm daga í röð. Bréf í
efnarisanum BASF AG hækkuðu
um 4,57% vegna tals um samruna
hans og bandaríska risans Union.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. sept. 1998
18,00
17,00
16,00
15,00
14,00
13,00
12,00
11,00
10,00
9-00 „ .
September
Byggt á gögnum trá Reuters
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
02.02.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 108 105 108 741 79.749
Grálúða 115 115 115 854 98.210
Grásleppa 25 25 25 15 375
Hlýri 97 94 97 1.915 185.095
Hrogn 180 160 171 60 10.240
Karfi 76 30 58 2.221 128.177
Keila 63 49 60 1.702 101.916
Langa 110 50 106 751 79.325
Langlúra 50 50 50 15 750
Lúða 635 310 464 113 52.460
Lýsa 30 30 30 26 780
Rauðmagi 90 90 90 20 1.800
Skarkoli 220 120 195 381 74.330
Skrápflúra 69 69 69 101 6.969
Steinbrtur 90 66 86 30.370 2.614.462
Sólkoli 180 100 173 90 15.560
Tindaskata 2 2 2 37 74
Ufsi 84 50 70 249 17.350
Undirmálsfiskur 112 100 107 1.616 173.016
Ýsa 189 118 149 13.929 2.072.276
Þorskur 150 62 138 11.479 1.581.862
FMS Á ÍSAFIRÐI
Hrogn 180 180 180 32 5.760
Karfi 67 30 43 485 20.952
Keila 63 63 63 247 15.561
Langlúra 50 50 50 15 750
Lúða 635 310 487 96 46.740
Skarkoli 190 190 190 253 48.070
Skrápflúra 69 69 69 101 6.969
Steinbítur 90 88 89 6.793 602.132
Sólkoli 180 180 180 50 9.000
Ufsi 50 50 50 25 1.250
Ýsa 160 148 152 6.260 950.143
Þorskur 127 127 127 601 76.327
Samtals 119 14.958 1.783.654
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 97 97 97 1.695 164.415
Karfi 61 61 61 1.594 97.234
Keila 63 63 63 201 12.663
Langa 101 101 101 5 505
Lúða 400 310 336 17 5.720
Skarkoli 165 165 165 20 3.300
Steinbítur 88 83 86 22.533 1.931.078
Sólkoli 180 180 180 32 5.760
Ufsi 70 70 70 75 5.250
Undirmálsfiskur 112 112 112 548 61.376
Ýsa 137 137 137 872 119.464
Þorskur 147 147 147 5.452 801.444
Samtals 97 33.044 3.208.209
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Langa 50 50 50 3 150
Skarkoli 220 220 220 100 22.000
Ufsi 84 84 84 100 8.400
Undirmálsfiskur 100 100 100 100 10.000
Ýsa 189 131 144 797 114.903
Þorskur 145 106 125 3.100 386.508
Samtals 129 4.200 541.961
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 108 108 108 648 69.984
Hlýri 94 94 94 220 20.680
Karfi 65 65 65 39 2.535
Keila 59 59 59 1.205 71.095
Steinbítur 78 78 78 1.029 80.262
Undirmálsfiskur 105 105 105 968 101.640
Ýsa 159 145 148 5.787 857.576
Samtals 122 9.896 1.203.772
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Grásleppa 25 25 25 15 375
Hrogn 160 160 160 28 4.480
Karfi 64 64 64 31 1.984
Rauðmagi 90 90 90 20 1.800
Skarkoli 120 120 120 8 960
Tindaskata 2 2 2 37 74
Ufsi 50 50 50 6 300
Ýsa 118 118 118 55 6.490
Þorskur 62 62 62 43 2.666
Samtals 79 243 19.129
Soros telur
fj ár málakr eppu
vofa yfír
París. Reuters.
GEORG SOROS, hinn kunni fjár-
festir, segir í viðtali að vaxandi
„eignaverðbólga" á bandarískum
hlutabréfamarkaði sé næsta ógnun-
in við fjármálakerfi heims og geti
fljótlega leitt til nýrrar alþjóðlegrar
fjármálakreppu.
Soros sagði að tvennt leiddi til
eignaverðbólgunnar: Flótti fjár-
magns frá illa stöddum nýjum mörk-
uðum til vestrænna markaða, þar
sem það væri tiltölulega óhult, og
lægstu vextir sögunnar, sem leiddu
til sáralítillar arðsemi skuldabréfa.
Þetta kvað hann skýra að pening-
ar flæddu inn á bandarískan hluta-
bréfamarkað þar sem þeir þrýstu
upp verði. Fólki finnist það vera
ríkt og lifi um efni fram. „Banda-
rískir neytendur geta eytt meira en
þeir afla vegna innstreymis spari-
fjár hvaðanæva að úr heiminum,"
sagði hann.
Þetta sagði hann að væri ekki
heilbrigt og gæti ekki staðið til
lengdar. Athuganir Sorosar á stefn-
um og straumum í alþjóðafjármál-
um hafa leitt til þess að baktrygg-
ingarsjóður hans, Quantum, hefur
fært honum margra milljarða doll-
ara hagnað á síðustu árum.
„Dásamlegnr heimur...“
Soros sagði á alþjóðlegri fjár-
málaráðstefnu í París að erfiðleik-
arnir í Asíu, Rússlandi og Ró-
mönsku AmeiTku á síðustu 18 mán-
uðum hefðu haft öfug áhrif í Banda-
ríkjunum, þar sem verðbólga væri
nánast engin. „Nú eyða bandarískir
neytendur miklu meiru en þeir
afla ... þessi heimur er dásamlegur,
en hann getur ekki staðið aðl eilífu,“
sagði hann.
Kunnur sérfræðingur í Wall
Street, sem spáði niðursveiflunni í
fyrra, hefur tekið í sama streng og
Soros.
„Hlutabréf í netfyrirtækjum virð-
ast undir þrýstingi og búizt er við
að þau lækki í verði,“ sagði Ralph
Acampora, sérfræðingur Prudential
Securities.
Hann sagði að fijótlega mætti
gera ráð fyrir óstöðugleika og nið-
ursveiflu á hlutabréfamarkaði og að
kveikjan að því gæti orðið hnin á
verði bréfa í netfyrirtækjum
J
AtHome kaupir Excite
á 6,7 milljarða dollara
New York. Reuters. Telegraph.
HRAÐVIRKA netþjónustan
AtHomeCorp. mun kaupa Excite,
einn helzta ákvörðunarstaðinn á ver-
aldarvefnum, fyrir 6,7 milljarða doll-
ara í hlutabréfum og eru þetta mestu
fyrirtækjakaup sem um getur á Net-
inu að sögn sérfræðinga.
Ef af kaupunum verður slá þau við
samningun þeim sem gerðir voru í
haust þegar America Online keypti
Netscape Communications fyrir 4,2
milljarða dollara.
Miðað við kauphallargengi þegar
gengið var frá samningnum er
Excite um 3,4 milljarða dollai-a virði,
en það táknar að AtHome mun
greiða tæplega tvöfalt hærra verð en
markaðsvirði fyrirtækisins.
Fjarskiptarisinn AT&T mun njóta
góðs af kaupunum þegar hann hefur
gengið frá yfirtöku Tele-Commun-
ications Inc., aðalhluthafa AtHome
(40%). Þegar það gerist mun AT&T
komast yftr eitt vinsælasta hlið sem
farið er um til að komast á Netið.
AtHome veitir 330.000 fjölskyld-
um skjótan aðgang að Netinu um
sjónvai-pskapla og er einnig í eigu
Cox Communieations og nokkurra
fleiri fjárfesta. Búizt er við að samn-
ingur AT&T um að taka við stjórn
kapalsjónvarpsfyrirtækisins TCI
fyrir 39 milljarða dollara verði orð-
inn að veruleika áður en At Home
bindur endahnútinn á samning sinn
um að kaupa Excite, væntanlega eft-
ir þrjá mánuði.
Verðið hefur tífaldazt
Excite hét upphaflega Architect
Software, sem sex menn með loka-
próf frá Stanford-háskóla stofnuðu
1994. Hlutabréf í fyrirtækinu voru
sett í sölu á Nasdaq hlutabréfamark-
aðnum 1996 þegar nafni þess hafði
verið breytt og fengið til liðs við sig
George Bell, sem starfaði hafði hjá
Times Mirror og varð aðalfram-
kvæmdastjóri. Verð bréfa í fyrirtæk-
inu hefur meii'a en tífaldazt, en Ya-
hool, sem hefur markaðsforystu, er
sex sinnum stærra.
Fimm kapalfyrirtæki stofnuðu
AtHome 1995 ásamt William
Randolph Hearst III aðalfram-
kvæmdastjóra, sonarsyni fjölmiðla-
jöfursins, til að veita skjótan aðgang
að Netinu um sjónvarpskapla.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 105 105 105 93 9.765
Karfi 76 76 76 72 5.472
Keila 49 49 49 35 1.715
Langa 110 110 110 403 44.330
Lýsa 30 30 30 26 780
Steinbítur 66 66 66 15 990
Ufsi 50 50 50 43 2.150
Ýsa 150 150 150 158 23.700
Þorskur 150 113 138 2.283 314.917
Samtals 129 3.128 403.819
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Grálúða 115 115 115 854 98.210
Keila 63 63 63 14 882
Langa 101 101 101 340 34.340
Sólkoli 100 100 100 8 800
Samtals 110 1.216 134.232
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
2.2.1999
Kvótategund Vióskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Laegsta sðlu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 123.000 98,50 99,00 1.032.789 0 95,80 96,85
Ýsa 24.774 40,00 40,00 211.302 0 39,51 39,82
Ufsi 17.865 30,48 31,00 343.714 0 28,80 30,48
Karfi 110.952 42,00 40,51 42,00 57.000 29.848 40,51 42,00 40,27
Steinbítur 20.202 16,50 15,00 16,49 100.000 19.798 15,00 16,85 16,23
Úthafskarfi 14,00 500.000 0 14,00 30,50
Grálúða 90,50 94,00 6.952 4 90,00 94,00 90,25
Skarkoli 7.698 31,28 31,56 40,00 7.347 10.000 30,91 40,00 33,40
Langlúra 30,55 0 9.436 36,71 30,28
Sandkoli 14,00 0 15.077 14,73 15,00
Skrápflúra 8.292 12,00 12,00 14,99 41.172 20.000 11,15 14,99 12,00
Síld 6,02 500.000 0 5,67 5,15
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti.