Morgunblaðið - 03.02.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.02.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 41 + Axel Pihl fæddist 12. mars 1912. Hann lést 15. janúar síðastliðinn og var útför hans gerð í Svíþjóð hinn 21. janúar. Látinn er sænskur vinur og samstarfs- maður margra Islend- inga, Axel Pihl, á 88. aldursári. Axel Pihl hóf störf við niðursuðuiðnað 1928 hjá Abba A/B sem hét þá reyndar Bröderne Ameln. Til Islands kom hann fyrst árið 1952 en hafði þá verið fimm til sex ár í Noregi við síldarkaup. Okkar fyrirtæki hafði þá lengi flutt út sykursöltuð hrogn til Sví- þjóðar og höfðum við þá ekki alltaf tök á að skoða allt fyrir afskipun. Það kom því fyrir að við fengum kvartanir um gæðin á litlum hluta. Þetta varð aldrei að neinu stórmáli og leystist jafnan með góðu sam- komulagi. Við höfðum því hug á að hrognin væru tekin út endanlega hér fyrir afskipun. Axel Pihl kom þá til sögunnar og beið hans hér ærið og vanda- samt verkefni. Bæði var hann ábyrgur gagnvart Abba, að það sem hann samþykkti hér reyndist góð og gild vara, því mat hans var endanlegt gagnvart okkur. Þá þurfti að hafa góða samvinnu við saltendur sem á þessum tíma voru oft um 50 á okkar vegum. Ax- el heimsótti þá alla og leiðbeindi við framleiðsluna þar sem þess þurfti. Hann var hér venjulega um tvo mánuði á vertíð- inni og átti mikinn þátt í því að fram- leiðslan batnaði og menn gerðu sér betur grein fyrir því að verið var að framleiða mat- vöru. Arangurinn varð sá að víðast hvar þurfti ekki að fylgjast með söltun að stað- aldri. Hrognin vora svo endanlega tekin út við afskipun. Það var ekki á allra færi að segja mönnum til, sem töldu sig kunna sitt fag, en Axel var hjálp- samur og velviljaður og aldrei smásmugulegur. Hann eignaðist því vini og kunningja um aUt land. Samvinna okkar Axels stóð um áratugi með gagnkvæmu trausti og vináttu og ugglaust hafa þær skipt tugum þúsunda þær tunnur sem fóru um okkar hendur þessi árin. Þegar hann hætti störfum hjá Abba 1980 eftir 52 ár vorum við dá- lítið uggandi um hvað við tæki. Þetta reyndist ástæðulaust því son- ur Axels, Torsten Pihl, tók við af föður sínum og hefir með ágætum haldið merki hans á loft, enda greinilegt hvar hann hefii' lært fræðin. Axel sinnti ekki eingöngu hrognum hér. Öllu stærra verkefni hafði hann við úttöku á síld fyrir Abba. Ekki þekkti ég til starfa hans á þeim vettvangi, en hann var af mörgum talinn sá maður sem mesta þekkingu hafði á síld á Norðurlöndum. Veri hann kært kvaddur. Gunnar Petersen. Safnaðarstarf Áskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Bústaðakirkja. Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloftinu á eftir. Grensáskirkja. Samveiustund eldri borgara kl. 14-16. Biblíulest- ur, samverustund, kaffiveitingar. TTT-starf (10-12 ára) kl. 16.30. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Öryggi barna í bflnum. Kolbrún Jónsdóttir hjúkrunar- fræðingur. Starf fyrir 9-10 ára kl. 16.30. Starf fyrir 11-12 ára kl. 18. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Kvöldbænir og fyrir- bænir kl. 18. Langholtskirkja. Starf eldri borg- ara í dag kl. 13-17. Allir velkomn- ir. Ihugunar- og fyrirbænastund kl. 18. Laugarneskirkja. Fundur „Kirkjuprakkara“ (6-9 ára börn) kl. 14.30. Fundur TTT (10-12 ára) kl. 16. Fundur æskulýðsfélagsins (13-15 ára) kl. 20. Skyldumæting hjá fermingarstúlkum. Neskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Fræðsla: Mataræði og brjóstagjöf, hjúkrunarfr. frá Heilsug. Seltjarnamesi. Ungar mæður og feður velkomin. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 15-17. Elísabet Sigurgeirsdóttir, Dóm- hildur Jónsdóttir og Björg Þóris- dóttir segja frá kynnum símnum af Halldóru Bjarnadóttur, skóla- stjóra og ráðunauti Búnaðarfélags Islands. Myndasýning. Umsjón Kristín Bögeskov djákni. Bæna- messa kl. 18.05. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðar- stund kl. 12. Söngur, altaris- ganga, fyrfrbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimilinu. St- KIRKJUSTARF arf fyrir 11-12 ára börn kl. 17-18.15. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra, opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnað- arins. TTT í Ártúnsskóla kl. 16-17. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur málsverður í safn- aðarheimilinu á eftir. „Kirkjuprakkarar" starf fyi-ir 7-9 ára börn kl. 16. TTT starf fyrfr 10-12 ára kl. 17.15. Æskulýðsstarf á vegum KFUM og K og kirkjunn- ar kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Biblíulestur kl. 18. Grafarvogskirkja. KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Sarf fyrir 10-12 ára kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára bömum í dag kl. 16.45-17.45 í safnaðarheimilinu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 ára (TTT) kl. 17.45-18.45. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel- komnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni og í síma 567 0110. Léttur kvöldverður að bænastund lokinni. Fundur Æsku- lýðsélagsins kl. 20. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgi- stund, spil og kaffi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðar- stund í hádegi í kirkjunni kl. 12-12.30. Æskulýðsstarf, eldri deild kl. 20-22 í minni Hásölum. Kl. 20-21.30 íhugun og samræður í Safnaðarheimilinu í Hafnarfjarð- arkirkju. Leiðbeinendur Ragnhild Hansen og sr. Gunnþór Ingason. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnúð kl. 12. Kyrrðar- og bænastund í kirkjunni kl. 12.10. Samvera í kirkjulundi kl. 12.25, djáknasúpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Alfanámskeið hefst í Kirkjulundi kl. 19. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 10 samverustund heimavinn- andi foreldra ungra barna, kl. 12.05 bænar- og kyrrðarstund í há- degi. fyrirbænum má koma til prestanna fyrir stundina í síma eða á blaði. Kl. 18 fundur með for- eldrum fermingarbarna. Kl. 20 Aglow-fundur í Safnaðarheimilinu. Biblíulesturinn í KFUM- og K- húsinu fellur niður þetta miðviku- dagskvöld. Kletturinn, kristið samfélag. Bænastund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. KJ. 18.30 fjölskyldusamvera sem hefst með léttri máltíð á vægu verði. Kl. 19.30 er kennsla og þá er skipt nið- ur í deildir. Allir hjartanlega vel- komnir. Lágafellskirlqa. Kyrrðar- og bænastundir alla fimmtudaga kl. 18 í vetur. Hágæða heitavatnsofnar frá Danmörku. BBRUGMAN HANDKLÆÐAOFNAR Steypusögun.kjarnaborun, múrbrot, smágröfur. Leitiö tilboða. -------------- TH0R S:577-5177 Fax:577-5178 HTTPy/WWW.SIMNET.IS/THOR MINNINGAR AXEL PIHL A O A U Q L V S 1 IM G A R 1 UPPBOQ 1 ÓSKAST KEVPT Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Óskum eftir jörð Óskum eftir að kaupa jörð án bústofns og véla. Húsakostur eða hlunnindi æskileg en er ekki Bankastræti 14, Skagaströnd, þingl. eig. Eðvarð Ingvason og Signý Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf., mánudag- inn 8. febrúar 1999 kl. 11.00. skilyrði. Greinargóðar upplýsingar um stað- setningu, stærð, hlunnindi, húsakost, verð o.fl. óskast sendar Mbl. merktar: „Jörð". Öllum, sem senda upplýsingar, verður svarað. Giljá, Áshreppi, þingl. eig. Kristín I. Marteinsdóttir og Hannes Sigur- geirsson, geröarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, mánudaginn 8. febrúar 1999 kl. 14.30. Skagavegur 21, Skagaströnd, þingl. eig. Valur Smári Friðvinsson, FÉLAGSSTARF gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands hf„ mánudaginn 8. febrúar 1999 kl. 11.00. Hafnarfjörður Snæringsstaðir, eignarhl. gerðarþola, Svínavatnshreppi, þingl. eig. Benedikt Steingrímsson, gerðarbeiðendur Fóðurblandan hf. og sýslu- maðurinn á Blönduósi, mánudaginn 8. febrúar 1999 kl. 13.45. Snæringsstaðir, Svínavatnshreppi, þingl. eig. Albert Guðmannsson og Benedikt Steingrímsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðar- ins, mánudaginn 8. febrúar 1999 kl. 13.30. Kjör landsfundarfulltrúa Landsmálafélagið Fram boðar til fundar, sunnudaginn 7. febrúar nk. kl. 10.30 í Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði. Fundarefni: Kjör landsfundarfulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins 11.—14. mars. nk. Þeir sem hafa áhuga á að fara á Landsfundinn, vinsamlegast láti Sýslumaðurinn á Blönduósi, 1. febrúar 1999. formann Fram vita fyrir laugardaginn 6. febrúar nk. (Mjöll Flosadóttir, hs. 565 4575, netfang: mjoll@hafn.spar.is). Stjórn Fram. Landsmálafélagið Fram — Hafnarfirði N A UÐUNGARSALA Opinn fundur um orkumál Landsmálafélagið Fram stendur fyrir opnum fundi um orkumál sunnu- daginn 7. febrúarkl. 11.00 í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, Hafnar- firði. Frummælendur verða: Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, fulltrúi frá Hitaveitu Suðurnesja, fulltrúi frá Orkuveitu Reykjavíkur. Stjórn Fram. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 11. febrúar 1999 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Svavar Guðnason og Elsa Guðbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi fslandsbanki hf. Ifundir/ mannfagnaqur Brimhólabraut 16, þingl. eig. Kristinn Jónsson, gerðarbeiðandi Eim- skipafélag íslands hf. Aðalfundur AFS á íslandi AFS á íslandi helduraðalfund laugardaginn Dverghamar 8, þingl. eig. Tómas Sveinsson, gerðarbeiðandi Vest- mannaeyjabær. Hásteinsvegur45, efri hæð og ris, þingl. eig. Þorvaldur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. 20. febrúar kl. 14. Fundurinn verður haldinn í Kennarahúsinu, Laufásvegi 81, jarðhæð. Heiðarvegur 20, þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsson og Brynhildur Brynj- úlfsdóttir, gerðarbeiðendur Islandsbanki hf. og Landsbanki íslands, Tryggvagötu 11. Hefðbundin fundarstörf. Léttar veitiugar í fund- arlok. Félagsmenn eru hvattirtil að mæta. Vestmannabraut74, 50%, þingl. eig. Sigfríður Björg Ingadóttir, gerð- arbeiðandi íslandsbanki hf. ^^fc^AISLANDI * Ingólfsstræti 3, s. 552 5450 Sýslumadurinn í Vestmannaeyjum, 2. febrúar 1999. Að njóta leiklistar 4. námskeiðið á vegum Félags íslenskra háskóla- ______ kvenna undir stjórn dr. Jóns Vidars Jónssonar leik- listarfræðings hefst þriðjudaginn 9. febrúar kl. 20.30 í Odda, stofu 201. Þátttakendur sjá saman nokkrar þeirra sýninga sem í boði eru og verður fjallað um þær með þátttöku leikstjóra eða annarra aðstandenda sýninganna. Upplýsingar og skráning hjá formanni félags- ins Geirlaugu Þorvaldsdóttur í síma 568 5897/ 899 3746 eða hjá Jóni Viðari í síma 557 4342. Námskeidid er opið öllum. TILKVNNIIMGAR Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, mál- verk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósa- krónur, bollastell og eldri húsgögn. Upplýsingar í símum 555 1925 og 898 9475. Geymið auglýsinguna. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF □ GLITNIR 5999020319 I Hörgshlíd 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænnstund í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 18 - 179237 = Kk I.O.O.F. 7 ■ 179020381/2 s 9.O. □ HELGAFELL 5999020319 VI I.O.O.F. 9 = 179237V2 = Þb. Landsst. 5999020419 VIII Frestað Landsst. 5999020519 VIII Frestað Landsst. 5999020616 I Innsetning SMR REGLA MUSTERISRIDDARA RM Hekla 3-2-VS éSAMBAND (SLENZKRA ___' KRISFNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Lárus Halldórsson talar og Rósa Jóhannesdóttir syngur einsöng. Allir hjartanlega velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.