Morgunblaðið - 03.02.1999, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.02.1999, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ .t. ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Stapahrauni 5, Hafnarfiröi, sími 565 5892 Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Áratöng reynsta. Sverrir Olsen, Sverrir Einarsson, útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Suðurhlið 35 ♦ Sími 581 3300 Allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ MINNINGAR LARUSINGI GUÐMUNDSSON + Lárus Ingi Guðmundsson fæddist í Reykjavík 23. júní 1944. Hann lést á Landspítalan- um 18. janúar síðastliðinn og- fór útför hans fram frá Foss- vogskirkju 27. janúar. Lárus okkar er fallinn frá. Hann æfði boccia hjá Iþróttafélagi fatl- aði-a í Reykjavík fyrir nokki-um ár- um. Hann var í keppnisliði félags- ins sem vann fyrsta Islandsmeist- aratitilinn í sveitakeppni í boccia. Þótt hann æfði ekki mikið þá fylgd- ist hann vel með hvað var að gerast í íþróttum fatlaðra. Ferðalög voru hans áhugamál og ferðaðist hann vítt og breitt. Foreldrar hans voru þau hjónin Guðmundur Lárusson og Jófríður, sem lést 13.11. 1998. Hann átti tvo bræður, þá Jón Val- geir og Kristján Sigurbjörn. Láras bjó í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, fyrst í íbúð, síðan á vistheimil- inu. Hann var orðinn mjög lélegur í fótum og var að mestu í hjólastól. Eg man eftir Lárasi þegar hann ók um á handdrifnu hjóli og ók hann út um alla borgina. Síðan keypti hann sér bifreið og Volvo skyldi það vera. Láras var hrókur alls fagnaðar hvar sem hann kom og var hann síbrosandi eða öllu heldur skellihlæjandi. Það var elj- an og viljinn sem dreif hann áfram. Vertu sæll, elsku vinur. F.h. stjórnar íþróttafélags fatl- aðra í Reykjavík. Elsa Stefánsdóttir. ÞORUNN BJÖRGÓLFSDÓTTIR + Þórunn Björg- ólfsdóttir fædd- ist á Melanesi á Rauðasandi í V- Barð. 10. júlí 1938. Hún lést á Hjúkrun- arheimilinu Sól- vangi í Hafnarfírði 20. janúar síðastlið- inn og fór útför hennar fram frá Hafnarfjarðarkirkju 29. janúar. Hún Tóta er dáin. Þórunn Björgólfsdóttir lést að morgni mið- vikudagsins 20. janúar. Minning- arnar koma í hugann hver af annarri. Ogleymanlegar samverustundir á t Hjartkeer bróðir minn, STEINAR PÁLL ÞÓRÐARSON kennari, Hraunbæ 168, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. febrúar kl. 13.30. Trausti Þórðarson, frændi og vinir. Skilafrestur minningargreina EIGI minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnudagsblaði ef útför er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í miðviku- dags-, fímmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að ber- ast íyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunninn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur þurft að fresta birtingu greina, enda þótt þær berist innan hins tiltekna skilafrests. ferðalögum í útlöndum og heima. Kanada, Str- andirnar, Héraðið, Öræfin, Skaftártungan og æskustöðvar Tótu á Hvallátrum. Hressilegt Alkort í náttstað með tilheyrandi glaðværð og kátínu. Við erum fátækari. En mestur er harmur Ragnars og sonanna fjögurra ásamt fjöl- skyldum þeirra. Tóta og Ragnar voru ekki aðeins hjón heldur slík- ir vinir og félagar að fá- gætt er. Þegar þau lögðu í það stór- virki að búa sér framtíðarheimilið í Stekkjarhvamminum, af litlum efn- um en mikilli bjartsýni, kom best í ljós styrkurinn og afl ástarinnar. Fjölskyldan skyldi eignast verðugan samastað, þar sem ástin réði ríkjum. Synfrnir fluttu að heiman, eignuðust sínai’ fjölskyldur, en - Stekkjar- hvammurinn var alltaf heimilið þar sem allh’ áttu heima. Kæri vinur, Ragnar, við biðjum Guð að styrkja þig og synina í sorg ykkar. Kærleikurinn er ykkar styrkur, hann læknar að lokum sár- in sem sorgin veldur, en áfram lifír minningin um hreina hjartað og ást- ina, eiginkonuna, móðurina og vin- inn, minningin um hana Tótu. Aðalheiður og Sverrir. ATVINIMUAUGLYSINGAi Rekstrarstjóri Fiskvinnsla Traust fiskvinnslufyrirtæki á höfuðborearsvæðinu óskar að ráða rekstrarstjóra til að stjórna daglegum rekstri. Megin áherslur eru lagóar á: • Skipulag og stjórnun framleiðslu. • Innkaup á hráefni og rekstrarvörum. • Sölu á afuróum. • Skipulagningustarfaogstjómunstarfefólks. • Þróun verklags og afurða. • Áætlunargerð og arðsemisútreikninga. Menntun og hæfniskröfur: Leitað er eftir manni með menntun og reynslu af framleiðslu og stjórnun í fiskiðnaði. Áhersla er lögð á sjálfstæði og fagleg vinnubrögð ásamt jákvæðu hugarfari. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Netfang: thorir.thorvardarson@is.pwcglobal.com Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningar- þjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Rekstrarstjóri fiskvinnsla" fýrir 10. febrúar nk. PricewaTerhouseQopers 1§ Fyrirtækið sem er með fjölþætta vinnslu velti um 300 millj.kr. á s.l ári og gert er ráð fyrir veltuaukningu á þessu ári. Fvrirtækið hefur yfir að ráða aðstöðu til alhliða fiskvinnslu í salt, frystingu og ferskfiskvinnslu. Y Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtæki Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfsími 550 5302 www.pwcglobal.conVis Veiði og útivist Óskum eftir að ráða þjónustulipran og áhuga- saman aðila til starfa í útivistardeild okkar. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi þekkingu á veiði og almennri útivist. Vinnutími, mán,— fim. 9—18, fös. 9—19 og annan hvern laugar- dag 10—16. Reyklaus vinnustaður. Áhugasam- ir sendi inn umsóknir um fyrri störf og launa- hugmyndir á afgr. Mbl. fyrir mánudag 8. feb. Intersport íslandi. Vélavörð vantar á 200 tonna bát frá Rifi. Upplýsingar í símum 436 6846 og 854 3198. Skönnun.litgreining og myndvinnsla Veqna stóraukinna umsvifa á útgáfu tímarita I bráövantar hæfan einstakling í skonnun Starfssuið Skönnun, litgreining og myndvinnsla fyrir hágæöaprentun á tímaritum og óðru prentverki útgáfunnar. Hæfniskrðfur Reynsla í skönnun og myndvinnslu áskilin, ásamt aóöri kunnártu í phofoshop. Uffftið er í Macíntosh-umhveríi á Heidelberg og Linotype skönnum með Unocolor hugbúnaði. á FRÓDI Umsóknir berist Morgunblaðinu fyrir 10. 02.’99, merkt „Skönnun/Fróöi“ Fjórir tímar að meðaltali Okkur vantar hressan og duglegan aðila til að vinna með okkur á veitingahúsi frá kl. 11.00— 15.00. Einnig aukafólk á kvöldin og um helgar. Ekki yngri en 22 ára. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „F — 7531", fyrir 6. febrúar. Baðvörðurkvenna Kona óskast í starf baðvarðar í íþróttahúsi íþróttamiðstöðvarinnar í Grafarvogi. Vinnutími er mánudaga til föstudaga kl. 8—16 aðra vik- una og kl. 16—24 hina. Möguleiki er á auka- vinnu um helgar. Starfið er laust strax. Þeir, sem hafi áhuga, hafi samband við for- stöðumann í síma 510 4600. Eigin herra Frjáls vinnutími. Frábær laun. Umsvif jafnt utan lands sem innan. Einstakt tækifæri. Upplýsingar gefur Díana í síma 897 6304, netfang dianamarg@islandia.is Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Kennarar Árbæjarskóli, sími 567 2555, dönskukennari óskast nú þegar í 6.-8. bekk, 17 vikustundir Laun skv. kjarasamningum K.í. og H.Í.K. og Launanefndar sveitarfélaga Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri skólans og ber að senda um- sóknir til þeirra. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Húsgagnasmiðir óskast Ingvar og Gylfi ehf. óska eftir að ráða 2—3 vana húsgagnasmiði til starfa sem allra fyrst. Einnig koma vanir iðnverkamenn til greina. Næg verkefni framundan og góðirtekjumögu- leikar. Upplýsingar gefur Elías Fells í símum 568 1144 og 893 6799 milli kl. 10.00 og 17.00 næstu daga. Ingvar og Gylfi ehf., Grensásvegi 3,108 Reykjavík, sími 568 1144, fax 588 8144. Ingvar og Gylfi var stofnað 1957 og er eitt elsta trésmíðaverkstæði á landinu. Við innréttum meðal annars mikið af hótelum, gistiheimil- um, verslunum, skólum, skrifstofum og svo framvegis, auk þess að reka sérhæfða húsgagnaverslun með svefnherbergishúsgögn. Sölumaður snyrtivara Óskum eftir að ráða harðduglegt og heiðarlegt sölufólk (reyklaust) til að selja snyrtivörur í verslunum. Góðframkoma nauðsynleg. Umsóknirsendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Snyrtivara — 7536". Öllum umsóknum verður svarað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.