Morgunblaðið - 03.02.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.02.1999, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kl. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 12. sýn. á morgun fim. nokkur sæti laus — fös. 12/2 nokkur sæti laus — fim. 18/2 - sun. 21/2. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 5/2 örfá sæti laus — lau. 6/2 örfá sæti laus — lau. 13/2 — fös. 19/2 - lau. 20/2. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Sun. 7/2 síðasta sýning. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 7/2 nokkur sæti laus — sun. 14/2 — sun. 21/2. Sýnt á Litla st/ili kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 5/2 - lau. 6/2 - lau. 13/2 - sun. 14/2 - fös. 19/2 - lau. 20/2. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á Smiðaóerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Á morgun fim. uppseit — fös. 5/2 uppselt — lau. 6/2 uppselt — sun. 7/2 síðdegis- sýning kl. 15, uppselt — fös. 12/2 uppselt — lau. 13/2 uppselt — sun. 14/2, 50. sýning, uppselt — fim. 18/2 uppselt — fös. 19/2 uppselt — lau. 20/2 uppselt — sun. 21/2 nokkur sæti laus — fös. 26/2 uppselt — lau. 27/2 — sun. 28/2. Miðasalan eropin mánud.—þríðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 6/2, kl. 14.00, uppselt, sun. 7/2, kl. 14.00, uppselt, lau. 13/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sun. 14/2, kl. 14.00, uppseit, lau. 20/2, kl. 14.00, uppselt, sun. 21/2, kl. 14.00, uppselt, lau. 27/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: H0RFT FRÁ BRÚNN! eftir Arthur Miller. Aukasýn. lau. 6/2, uppselt, 3. sýn. sun. 14/2, rauð kort, 4. sýn. fös. 19/2, blá kort, örfá sæti laus, 5. sýn. fim. 25/2, gul kort. Stóra^svið kl. 20.00:, MAVAHLATUR eftir Krístínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Sun. 7/2, lau. 13/2. Stóra svið kl. 20.00: saíwen eftir Marc Camoletti. Rm. 4/2, fös. 12/2, nokkur sæti laus, lau. 20/2, nokkur sæti laus, fös. 26/2, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSf IOKKURINN Diving eftir Rui Horta Flat Space Moving eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. Frumsýning fös. 5. febrúar. 2. sýn. fim. 11/2, grá kort, 3. sýn. sun. 21/2, rauð kort, 4. sýn. lau. 27/2, blá kort Litla ^við kl. 20.00: BUA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Lau. 6/2, sun. 14/2. Litla svið kl. 20.00: LEIKLESTUR SÍGILDRA LJÓÐLEIKJA HIPPÓLÍTOS eftir Evrípides í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Mið. 3/2. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. mbl.is ISIÆNSk V (H’l li VX J JjJ jj Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 4/2 kl. 20 uppselt fös. 5/2 kl. 23.30 uppselt lau. 6/2 kl. 20 og 23.30 uppselt: mið. 10/2 kl. 20 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur (pjyáxfcal^ar/ail ® _LbIk"It >=v"l« ALl-A_ “ lau 6/2 kl. 14.00 örfá sæti laus sun 7/2 kl. 14.00 uppselt sun 14/2 kl. 14.00 uppselt og kl. 16.30 Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir virka daga í s. 551 1475 frá kl. 10 Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19 Sýningar hefjast kl. 20.00 Uppselt Laus sæti Uppselt Laus sæti Miöaverð 1200 kr. Leikhópurinn Á senunni f llPlnn fullkomm jafningi Höfundur og leikari FelÍX BergSSOn Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir SÍÐUSTU SÝNINGAR! 5. feb — kl. 20 örfá sæti laus 9. feb - kl. 20 uppselt 12. febkl. 23:30 örfá sæti laus 16. feb - kl. 20 laus sæti 21. feb - kl. 20 laus sæti 6. mar- kl. 20 laus sæti SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Gula röðin 4. febrúar í Hallgrímskirkju með Mótettukór Hallgrímskirkju Jón Leifs: Requiem, Orgelkonsert Anton Bruckner: Sinfónía nr. 6 Hljómsveitarstjóri: En Shao Einleikari: Björn S. Sólbergsson Rauða röðin 18. febrúar Tchaikovsky, Mozart, Prokofiev Stjórnandi og einleikari: Dimitri Sitkovetsky Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla daga frá kl. 9 -17 í sima 562 2255 ÁAkureyri Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu, fim. 11/2 forsýning Uppselt fös. 12/2 frumsýning fös. 19/2 örfá sæti laus Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 30 30 30 FOLK I FRETTUM i m i ii i m m i m n m m 11 m imimriimmm m iiit VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSIANDIS Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifing Sýningarstaður 1. Ný - The Siege (Umsálrið) Skífan ehf Regnboginn/Bíóhöllin/BorgarbíóAk. 2. 1 3 The Waterboy (Sendillinn) Samfilm Bíóhöllin, Kringlubíó, Stjörnubíó, Nyja Bió Ak. 3. 2 3 Festen (Veislan) ísl.kvikmyndasamsleypan Háskólabíó is 4. 3 2 Ronin (Sex harðhausar) Samfilm Bíóborgin ll 5. Ný - The Wishmaster (Óskameistarinn) Samfilm Kringlubió SI 6. 4 2 Stepmom (Stjúpmamma) Stjörnubíó Stjörnubíó/Laugarásbíó JG 11 7. 7 10 Mulan Samfilm Bíóhöllin, Kringlubíó, Bíóborgin, cjl'* 1$ 8. Ný - Elizabeth Háskólabíó Háskólabíó ■i J -S- t 9. 9 6 Prince of Egypt (Egypski prinsinn) Háskólabíó Háskólabíó/Sambíó áÉMaPÍÍi 10. 6 5 Enemy of the State (Óvinur rikisins) Samfilm Bíóhöll., Kringlub., BioboraÆ 11. 12 6 Practical Magic (Þægilegir töfrar) Samfilm 12. 5 3 Meet Joe Black (Má ég kynna Joe Black) Háskólabíó 13. 13 6 Holy Man (Hinn heilagi) Samfilm 14. 11 13 There's Something About Mary (Það er eitthvað við Mary) Skífan ehf 15. 8 6 Rush Hour(Meðhroði) Myndform 16. 17 6 StarKid (Stjörnustrákurinn) Samfilm 17. 23 13 Antz (Maurar) Háskólabíó 18. 21 6 Alfholl Störnubíó 19. 15 3 Spanish Prisoner (Spænski (anginn) Myndform 20. 25 15 The Parent Trap (Foreldragildran) Samfilm r, ,iTllllI1II nm rrirrnriT IT -JL Bíóhöllin, Nyja Bíó Ak. Háskólabíó/ Akureyri Bíóhöllin Regnboginn Laugarásbíó Háskólabíó Bíóborgin liiiiimi íslenski kvikmyndalistinn HaffiLcíMMá I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 HÓTEL HEKLA Nýtt íslenskt leikrit eftir Lindu Vilhjálms- dóttur og Anton Helga Jónsson, Frumsýning sun. 7/2 kl. 21 uppselt fös. 12/2, örfá sæti laus, fös. 19/2 laus sæti, lau. 20/2 laus sæti. TVÖFALDUR RÚSSI- BANADANSLEIKUR Fös. 12/2 kl. 23, lausir miðar, lau. 13/2. uppselt. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma CC1 oncc HKA—>u r.— ...... —:nr ic «« VIRUS - Tölvuskopleikur lau. 6. feb. kl. 20, næstsíöasta sýning, aukasýn. fim. 4. feb. kl. 13, uppselt, lau. 13. feb. ki. 20, síðasta sýning. Tveir fyrir einn til Taismarma Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 13 og 17 alla daga nema sun. SVARTKLÆDDA KONAN fyndin, spennandi, hrollvekjandi - draugasaga Fös: 05. feb - laus sæti - 21:00 Lau: 06. feb - laus sæti — 21:00 FÖS: 12. feb, Lau: 13. feb, Fös: 19. feb, Lau: 20. feb Tilboð frá Horninu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku fylgja miðum takmarkaður sýningafjöldi TJARNARBÍÓ Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 / vh@centrum.is Miðasalo opin kl. 12-18 og fram að sýningu sýningordaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fim 4/2 örfá sæti laus, fös 5/2 örfá sæti laus, lau 20/2 kl. 21, sun 21/2 Einnig á Akureyri s: 461 3690 ÞJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 lau 6/2 örfá sæti, fim 11/2 örfá sæti, fös 12/2 kl. 23.30, lau 13/2 uppselt, fös 19/2 uppselt DIMMAUMM - fallecjt barnaleikrit - kl. 16 sun 7/2, sixi 14/2, syningum fer fækkandi FRÚ KLEIN - kl. 20.00 sun 7/2 laus sæti, 14/2,18/2 Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir i síma 562 9700. Umsátrið beint á toppinn DENZEL Washington fer með eitt aðalhlutverk- ið í toppmynd lista vikunnar, Umsátrinu. NÝJA myndin Umsátrið, eða „The Siege“, fer beint. í efsta sæti listans þessa vik- una en hún skart- ar leikurununi Denzel Was- hington, Annette Bening og Bruce Willis. Vatnsber- inn fellur í annað sætið þriðju vik- una á listanum. Danska myndin Veislan er í þriðja sæti, en gífurleg aðsókn hefur ver- ið á myndina frá því hún var sýnd á Kvikmyndahátíð Reykjavíkur. Aðr- ar nýjar myndir þessa viku eru hrollvekjan Óskar eða „The Wis- hmaster" sem fer beint, í fjórða sæt- ið og síðan sögu- lega myndin Elizabeth sem fer í það áttunda. „Umsátrið er dæmigerð spennu- og hasar- mynd sem yfír- leitt eru mjög vin- sælar liérlendis og ekki spilla leikararnir fyrir aðsókninni," segir Björn Sigurðsson hjá kvik- myndadeild Skífunnar. Hann bætir því við að hryllingsmyndir hafí niikið sótt í sig veðrið, „allt frá því að Scream-æðið gekk yf- ir, en leiksljóri þeirra mynda leikstýrir nýju myndinni „The Wishmaster" sem fer beint í fímmta sæti listans. Nú fer nýja myndin Elizabeth ekki jafn hátt á listann og hinar nýju myndirn- ar, en það er mjög algengt, með svona listrænar myndir að þær byrji hægt en séu langlífar. Myndin liefur fengið mjög góða dóma og er orðuð við Óskarsverðlaunin." Björn minnist á að hin góða aðsókn sem danska myndin Veislan hefur fengið sé nánast einsdæmi með danskar myndir hérlendis. En ljóst sé að gott orð- spor fari af myndinni og áhorf- endur hafí mælt með henni við vini og vandamenn. „Mulan er líka þaulsætin, er núna í sjöunda sætinu eftir tíu vikur á lista, en þetta er langsterkasta Disney- myndin sem komið hefur í lang- an tíma.“ fös. 12/2, sun. 21/2, fös. 26/2. Sýningar hefjast kl. 20.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.