Morgunblaðið - 03.02.1999, Side 48

Morgunblaðið - 03.02.1999, Side 48
48 MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kl. 20.00: BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen 12. sýn. á morgun fim. nokkur sæti laus — fös. 12/2 nokkur sæti laus — fim. 18/2 - sun. 21/2. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 5/2 örfá sæti laus — lau. 6/2 örfá sæti laus — lau. 13/2 — fös. 19/2 - lau. 20/2. SOLVEIG — Ragnar Arnalds Sun. 7/2 síðasta sýning. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Sun. 7/2 nokkur sæti laus — sun. 14/2 — sun. 21/2. Sýnt á Litla st/ili kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 5/2 - lau. 6/2 - lau. 13/2 - sun. 14/2 - fös. 19/2 - lau. 20/2. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Sýnt á Smiðaóerkstœði kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Á morgun fim. uppseit — fös. 5/2 uppselt — lau. 6/2 uppselt — sun. 7/2 síðdegis- sýning kl. 15, uppselt — fös. 12/2 uppselt — lau. 13/2 uppselt — sun. 14/2, 50. sýning, uppselt — fim. 18/2 uppselt — fös. 19/2 uppselt — lau. 20/2 uppselt — sun. 21/2 nokkur sæti laus — fös. 26/2 uppselt — lau. 27/2 — sun. 28/2. Miðasalan eropin mánud.—þríðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 6/2, kl. 14.00, uppselt, sun. 7/2, kl. 14.00, uppselt, lau. 13/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sun. 14/2, kl. 14.00, uppseit, lau. 20/2, kl. 14.00, uppselt, sun. 21/2, kl. 14.00, uppselt, lau. 27/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: H0RFT FRÁ BRÚNN! eftir Arthur Miller. Aukasýn. lau. 6/2, uppselt, 3. sýn. sun. 14/2, rauð kort, 4. sýn. fös. 19/2, blá kort, örfá sæti laus, 5. sýn. fim. 25/2, gul kort. Stóra^svið kl. 20.00:, MAVAHLATUR eftir Krístínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Sun. 7/2, lau. 13/2. Stóra svið kl. 20.00: saíwen eftir Marc Camoletti. Rm. 4/2, fös. 12/2, nokkur sæti laus, lau. 20/2, nokkur sæti laus, fös. 26/2, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSf IOKKURINN Diving eftir Rui Horta Flat Space Moving eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. Frumsýning fös. 5. febrúar. 2. sýn. fim. 11/2, grá kort, 3. sýn. sun. 21/2, rauð kort, 4. sýn. lau. 27/2, blá kort Litla ^við kl. 20.00: BUA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Lau. 6/2, sun. 14/2. Litla svið kl. 20.00: LEIKLESTUR SÍGILDRA LJÓÐLEIKJA HIPPÓLÍTOS eftir Evrípides í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Mið. 3/2. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. mbl.is ISIÆNSk V (H’l li VX J JjJ jj Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 4/2 kl. 20 uppselt fös. 5/2 kl. 23.30 uppselt lau. 6/2 kl. 20 og 23.30 uppselt: mið. 10/2 kl. 20 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur (pjyáxfcal^ar/ail ® _LbIk"It >=v"l« ALl-A_ “ lau 6/2 kl. 14.00 örfá sæti laus sun 7/2 kl. 14.00 uppselt sun 14/2 kl. 14.00 uppselt og kl. 16.30 Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir virka daga í s. 551 1475 frá kl. 10 Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19 Sýningar hefjast kl. 20.00 Uppselt Laus sæti Uppselt Laus sæti Miöaverð 1200 kr. Leikhópurinn Á senunni f llPlnn fullkomm jafningi Höfundur og leikari FelÍX BergSSOn Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir SÍÐUSTU SÝNINGAR! 5. feb — kl. 20 örfá sæti laus 9. feb - kl. 20 uppselt 12. febkl. 23:30 örfá sæti laus 16. feb - kl. 20 laus sæti 21. feb - kl. 20 laus sæti 6. mar- kl. 20 laus sæti SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Gula röðin 4. febrúar í Hallgrímskirkju með Mótettukór Hallgrímskirkju Jón Leifs: Requiem, Orgelkonsert Anton Bruckner: Sinfónía nr. 6 Hljómsveitarstjóri: En Shao Einleikari: Björn S. Sólbergsson Rauða röðin 18. febrúar Tchaikovsky, Mozart, Prokofiev Stjórnandi og einleikari: Dimitri Sitkovetsky Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla daga frá kl. 9 -17 í sima 562 2255 ÁAkureyri Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu, fim. 11/2 forsýning Uppselt fös. 12/2 frumsýning fös. 19/2 örfá sæti laus Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 30 30 30 FOLK I FRETTUM i m i ii i m m i m n m m 11 m imimriimmm m iiit VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSIANDIS Nr. var vikur Mynd Framl./Dreifing Sýningarstaður 1. Ný - The Siege (Umsálrið) Skífan ehf Regnboginn/Bíóhöllin/BorgarbíóAk. 2. 1 3 The Waterboy (Sendillinn) Samfilm Bíóhöllin, Kringlubíó, Stjörnubíó, Nyja Bió Ak. 3. 2 3 Festen (Veislan) ísl.kvikmyndasamsleypan Háskólabíó is 4. 3 2 Ronin (Sex harðhausar) Samfilm Bíóborgin ll 5. Ný - The Wishmaster (Óskameistarinn) Samfilm Kringlubió SI 6. 4 2 Stepmom (Stjúpmamma) Stjörnubíó Stjörnubíó/Laugarásbíó JG 11 7. 7 10 Mulan Samfilm Bíóhöllin, Kringlubíó, Bíóborgin, cjl'* 1$ 8. Ný - Elizabeth Háskólabíó Háskólabíó ■i J -S- t 9. 9 6 Prince of Egypt (Egypski prinsinn) Háskólabíó Háskólabíó/Sambíó áÉMaPÍÍi 10. 6 5 Enemy of the State (Óvinur rikisins) Samfilm Bíóhöll., Kringlub., BioboraÆ 11. 12 6 Practical Magic (Þægilegir töfrar) Samfilm 12. 5 3 Meet Joe Black (Má ég kynna Joe Black) Háskólabíó 13. 13 6 Holy Man (Hinn heilagi) Samfilm 14. 11 13 There's Something About Mary (Það er eitthvað við Mary) Skífan ehf 15. 8 6 Rush Hour(Meðhroði) Myndform 16. 17 6 StarKid (Stjörnustrákurinn) Samfilm 17. 23 13 Antz (Maurar) Háskólabíó 18. 21 6 Alfholl Störnubíó 19. 15 3 Spanish Prisoner (Spænski (anginn) Myndform 20. 25 15 The Parent Trap (Foreldragildran) Samfilm r, ,iTllllI1II nm rrirrnriT IT -JL Bíóhöllin, Nyja Bíó Ak. Háskólabíó/ Akureyri Bíóhöllin Regnboginn Laugarásbíó Háskólabíó Bíóborgin liiiiimi íslenski kvikmyndalistinn HaffiLcíMMá I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 HÓTEL HEKLA Nýtt íslenskt leikrit eftir Lindu Vilhjálms- dóttur og Anton Helga Jónsson, Frumsýning sun. 7/2 kl. 21 uppselt fös. 12/2, örfá sæti laus, fös. 19/2 laus sæti, lau. 20/2 laus sæti. TVÖFALDUR RÚSSI- BANADANSLEIKUR Fös. 12/2 kl. 23, lausir miðar, lau. 13/2. uppselt. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma CC1 oncc HKA—>u r.— ...... —:nr ic «« VIRUS - Tölvuskopleikur lau. 6. feb. kl. 20, næstsíöasta sýning, aukasýn. fim. 4. feb. kl. 13, uppselt, lau. 13. feb. ki. 20, síðasta sýning. Tveir fyrir einn til Taismarma Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 13 og 17 alla daga nema sun. SVARTKLÆDDA KONAN fyndin, spennandi, hrollvekjandi - draugasaga Fös: 05. feb - laus sæti - 21:00 Lau: 06. feb - laus sæti — 21:00 FÖS: 12. feb, Lau: 13. feb, Fös: 19. feb, Lau: 20. feb Tilboð frá Horninu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku fylgja miðum takmarkaður sýningafjöldi TJARNARBÍÓ Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 / vh@centrum.is Miðasalo opin kl. 12-18 og fram að sýningu sýningordaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fim 4/2 örfá sæti laus, fös 5/2 örfá sæti laus, lau 20/2 kl. 21, sun 21/2 Einnig á Akureyri s: 461 3690 ÞJÓNN í SÚPUNNI - drepfyndið - kl. 20 lau 6/2 örfá sæti, fim 11/2 örfá sæti, fös 12/2 kl. 23.30, lau 13/2 uppselt, fös 19/2 uppselt DIMMAUMM - fallecjt barnaleikrit - kl. 16 sun 7/2, sixi 14/2, syningum fer fækkandi FRÚ KLEIN - kl. 20.00 sun 7/2 laus sæti, 14/2,18/2 Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir i síma 562 9700. Umsátrið beint á toppinn DENZEL Washington fer með eitt aðalhlutverk- ið í toppmynd lista vikunnar, Umsátrinu. NÝJA myndin Umsátrið, eða „The Siege“, fer beint. í efsta sæti listans þessa vik- una en hún skart- ar leikurununi Denzel Was- hington, Annette Bening og Bruce Willis. Vatnsber- inn fellur í annað sætið þriðju vik- una á listanum. Danska myndin Veislan er í þriðja sæti, en gífurleg aðsókn hefur ver- ið á myndina frá því hún var sýnd á Kvikmyndahátíð Reykjavíkur. Aðr- ar nýjar myndir þessa viku eru hrollvekjan Óskar eða „The Wis- hmaster" sem fer beint, í fjórða sæt- ið og síðan sögu- lega myndin Elizabeth sem fer í það áttunda. „Umsátrið er dæmigerð spennu- og hasar- mynd sem yfír- leitt eru mjög vin- sælar liérlendis og ekki spilla leikararnir fyrir aðsókninni," segir Björn Sigurðsson hjá kvik- myndadeild Skífunnar. Hann bætir því við að hryllingsmyndir hafí niikið sótt í sig veðrið, „allt frá því að Scream-æðið gekk yf- ir, en leiksljóri þeirra mynda leikstýrir nýju myndinni „The Wishmaster" sem fer beint í fímmta sæti listans. Nú fer nýja myndin Elizabeth ekki jafn hátt á listann og hinar nýju myndirn- ar, en það er mjög algengt, með svona listrænar myndir að þær byrji hægt en séu langlífar. Myndin liefur fengið mjög góða dóma og er orðuð við Óskarsverðlaunin." Björn minnist á að hin góða aðsókn sem danska myndin Veislan hefur fengið sé nánast einsdæmi með danskar myndir hérlendis. En ljóst sé að gott orð- spor fari af myndinni og áhorf- endur hafí mælt með henni við vini og vandamenn. „Mulan er líka þaulsætin, er núna í sjöunda sætinu eftir tíu vikur á lista, en þetta er langsterkasta Disney- myndin sem komið hefur í lang- an tíma.“ fös. 12/2, sun. 21/2, fös. 26/2. Sýningar hefjast kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.