Morgunblaðið - 07.02.1999, Page 28
28 SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
um á hjálp og hrópaði að sér hefði
verið nauðgað. Vitnin ... bera um
þetta, og skýrsla og framburður
vitnisins Rannveigar Pálsdóttur er
þessu til staðfestu. Að mati dóm-
enda er afar ósennilegt að X hefði
brugðist við með svo yfírþyrmandi
geðshræringu, ef hún hefði hafið
samfarir með ákærða af fúsum
vilja, eins og hann heldur fram.
Geðshræring stúlkunnar og hjálp-
arköll bera því sterklega vitni að
hún hafí orðið fyi-ir alvarlegu áfalli.
Við rannsókn á neyðarmóttöku
Slysadeildar kom í ljós byrjandi
mar á báðum upphandleggjum X.
Samkvæmt mati vitnisins Rann-
veigar Pálsdóttur læknis, gæti
þetta bent til þess að henni hefði
verið haldið, þó að það verði ekki
fullyrt. Einnig komu í ljós roði og
eymsli efst á spöng kynfæra, og
taldi læknirinn þar um núningsá-
verka að ræða. Varhugavert er að
leggja mikið upp úr áverkum þess-
um, en dómendur telja þó að frem-
ur en hitt styrki þeir frásögn X að
hún hafí mátt þola samræði gegn
vilja sínum.
Akærði ók brott af vettvangi í
Smyrlahrauni, og bera vitni að
hann hafí ekið hratt. Sjálfur segist
við 196. gr. almennra hegningar-
laga nr. 19/1940, sbr. 4. gr. laga nr.
40/1992, svo sem talið er í ákærú.“
Misræmi í framburði
Þessi rökstuðningur virkai' mjög
sannfærandi. Þegar gögn málsins
eru skoðuð byrja efasemdirnar
hins vegar að vakna, enda er eitt
og annað sem ekki er minnst á í
forsendum dómsins.
1. Sagt er að X hafí verið sjálfri
sér samkvæm um öll meginatriði
máls. Þarna er gefíð til kynna að
tiltekið misræmi hafí verið í fram-
burðinum án þess að það sé þó til-
greint. Misræmið fólst í því að
fyrst sagði stúlkan að maðurinn
sem tók hana upp í hefði verið um
tvítugt, liggur það bæði fyrir í lög-
regluskýrslum og skýrslu neyðar-
móttöku. Fyrir dómi, þegar hún
vissi betur, sagðist hún hafa talið
manninn á aldur við foreldra sína
og þess vegna hefði hún treyst
honum og farið upp í bílinn til
hans.
Þá sagði hún í fyrstu að ákærði
hefði löðrungað sig. Engir áverkar
fundust í andliti og fyrir dómi end-
urtók hún ekki að hún hefði verið
slegin.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
STEFNUBREYTING HJÁ DÓMSTÓLUM
í KYNFERÐISBROTAMÁLUM?
er sönnu
og veifað. Hún hefði spurt hvert
hann væri að fara og hann þá sagt
henni að hann væri á leið upp í
Breiðholt og boðist til að skutla
henni í Hafnarfjörð. Akærði sagði
að þau hefðu spjallað saman á leið-
inni og hún sagt honum ýmislegt
um sína hagi, meðal annars að hún
ætti heima á Alftanesi, en leigði í
Hafnarfirði og ynni í P. Stúlkan
hafi ekki viljað segja honum hvar
hún ætti heima í Hafnarfirði held-
ur svarað spurningum hans um
þetta með því að segjast ekki vilja
fara heim og með því að biðja hann
aftur og aftur að aka aðeins lengur
um. Að lokum hefði hann stöðvað
bílinn fyrir framan verslunina Am-
arhraun í Hafnarfirði. Þai' hefðu
þau farið að kyssast og eitt hefði
leitt af öðru. Strax og hann var bú-
inn að setja getnaðarlim sinn í
leggöng hennar hafí hún sagt nei
og ýtt honum frá og sagt að hann
mætti þetta ekki. Sagðist hann
ekki hafa þvingað hana á nokkurn
hátt og dregið sig strax til baka. X
hafí svo farið út úr bílnum, staðið
þar smástund hálfgrátandi. Hann
hafí reynt að fá hana með fortölum
aftur inn í bílinn en án árangurs.
Síðan hafí hún hlaupið í burtu með
hrópum og köllum. Hann hafi þá
ræst bifreiðina og ætlað að aka á
eftir henni og fá hana inn í bílinn.
Þegar hann hafi komið fyrir hornið
þar sem verslunin var þá sá hann
að einhverjir voru farnir að stumra
yfir X þar sem hún sat á hækjum
sér við verslunarvegginn. Ákærði
kveðst þá hafa „panikerað" og ekið
heim til sín. Þar var hann handtek-
inn síðdegis daginn eftir.
þekktust ekkert og að á þeim var
mikill aldursmunur. Einnig er á
það að líta að ákærði tók á sig
verulegan krók með því að aka X
suður í Hafnarfjörð, ef hann ætlaði
sér upp í Breiðholt, eins og hann
hefur borið.
X var undir áhrifum áfengis að-
faranótt 12. september 1997. Öll
vitni sem nærri henni komu, svo og
Trúnaður lagður
á orð stúlkunnar
Hvor útgáfan sem er, eins og
þær eru raktar í dómnum, virðist
geta staðist. Héraðsdómur tekur
þó eindregið þann pól í hæðina að
leggja meiri trúnað á orð stúlkunn-
ar. Rökstuðningurinn hljóðar svo
en niðurstaða dómsins var staðfest
í Hæstarétti:
„Að mati dómenda hefur X í máli
þessu verið sjálfri sér samkvæm í
framburði sínum fyrir lögreglu, í
skýrslu sinni á neyðarmóttöku
Slysadeildar og í framburði fyrir
dómi, um öll meginatriði máls. I
skýrslu sinni íyrir lögreglu sagði
ákærði að X hefði spjallað við sig á
leiðinni frá Reykjavík til Hafnar-
fjarðar. Hún hefði sagt að hún ætti
heima á Alftanesi, leigði í Hafnar-
firði og ynni í P. X hefur staðfast-
lega borið að hún hafí ekkert talað
við ákærða, en þó sagt honum að
hún vildi fara að M í Hafnarfirði,
þar sem hún dvaldist. Engin skýr-
ing hefur fram komið á því hvers
vegna X ætti ekki að hafa viljað
fara heim til sín í Hafnarfirði eða
hvers vegna hún hefur ekki viljað
segja frá dvalarstað sínum þar, ef
hún hefur spjallað við ákærða og
sagt honum frá heimili sínu á Alfta-
nesi og vinnustað sínum.
X sagði þegar í skýrslu sinni fyr-
ir lögreglu að hún hefði kannað bif-
reið ákærða að innan nokkuð með-
an hún var ein í henni. Hún nefndi
m.a. hluti í hanskahólfí hennar,
sem voru þar þegar lögregla rann-
sakaði bflinn. Styður þetta frásögn
X.
Athuga ber að ákærði og X
Þættir sem stuðla að þungri refsingu fyrir kynferðisbrot. Þættir sem stuðla að vægri refsingu fyrir kynferðisbrot.
Miklu ofbeldi beitt. Lítið ofbeldi.
Yfirburðir geranda. Ungur aldur geranda.
Verknaður framinn utan alfaraleiðar.
Fórnarlamb og gerandi þekkjast ekki.
Gerandi áður gerst sekur um ofbeldisbrot. Hreint sakarvottorð.
Gerandi samvinnuþýður við rannsókn máls.
ákærði, bera um ölvun hennar.
Hún var þó samkvæmt alkóhól-
rannsókn á blóðsýni úr henni ekki
mjög drukkin. (Alkóhólmagn
0,97Ú, en ath. ber að blóðsýni var
tekið kl. 05:30). Hún var hins vegar
vansvefta og þreytt. Framburður
hennar um að hún hefði vakað
næstliðna nótt við að aðstoða vin-
konu sína við að breyta íbúðinni
sem þær bjuggu í fær stuðning af
vætti F. Styður þetta þann fram-
burð X að hún hafí sofnað í bifreið
ákærða.
Samkvæmt vætti ... vissi X ekki
hvar hún var stödd, hélt sig vera
stadda í Garðabæ. Vitnið ... bar
einnig fyrir dóminum að X hefði
verið illa áttuð, hún hefði ekki vitað
að hún væri í Hafnarfirði. Dóm-
endur líta svo á að ekki hafi getað
hjá því farið að X hefði vitað hvar
hún var stödd ef hún hefði verið
vakandi í bíl ákærða síðasta spöl-
inn í akstrinum að Smyrlahrauni í
Hafnarfírði. Styður þetta frásögn
X um að hún hafí verið sofandi er
bifreiðinni var ekið í Smyrlahraun.
Samkvæmt framburði ákærða
fyi-ir lögreglu og dómi hafði hann
samræði við X, þ.e.a.s. hann setti
getnaðarlim sinn inn í leggöng
hennar. Af réttarlæknisfræðilegri
rannsókn málsins er sannað að
hann felldi sæði í leggöng
stúlkunnar, þó að draga megi þá
ályktun bæði af framburði ákærða
og vætti X, að samræðið hafí staðið
stutt.
X flýði út úr bifreið ákærða og
frá henni í mikilli geðshræringu,
klæðlaus að neðan og fráflakandi
að ofanverðu. Hún kallaði hástöf-
hann hafa „panikerað". Varla hafði
hann til þess ástæðu, ef samskipti
hans og X voru með felldu að hans
áliti. Dómendur telja varhugavert
að leggja mikið upp úr þessu atriði
máls út af fyrir sig, en álíta þó að
fremur veiki það framburð ákærða
um að háttsemi hans gagnvart X
hafí verið með eðlilegu móti.
Akærði var handtekinn um kl.
17:30 daginn eftir, þ.e. 12. septem-
ber. Hann gat því haft nægan tíma
til að taka úr bfl sínum sönnunar-
gögn, svo sem teppi og kodda.
Að öllu framanrituðu virtu telja
dómendur að komin sé fram lögfull
sönnun fyrir því að ákærði hafí
notað sér ölvun og svefndrunga X
til að hafa við hana samræði gegn
vilja hennar meðan hún var sofandi
eða í svefnrofum, áður en hún hafði
komist til þeirrar vitundar að hún
gæti spornað við þeim. Með þessari
háttsemi gerðist ákærði brotlegur
Ekki var samræmi í því hjá
henni hvað ákærði átti að hafa ver-
ið að gera þegar hún vaknaði.
Ymist voru samfarir hafnar eða þá
að hann var að káfa á henni en
byrjaði svo samfarir. Þetta kann að
virðast algert smáatriði en tengist
því að stúlkan hafði sagt í byrjun
að hann hefði notað munnvatn úr
sér til að bleyta hana. Það benti
auðvitað til að hún hefði verið vak-
andi og séð hvernig hann bar sig
að, en ekki í djúpum ölvunarsvefni.
Aðspurð um það hvernig hún vissi
að hann hefði notað munnvatn sitt
sagðist hún hafa fundið að hann
var blautur á fingrunum er hann
hélt um læri hennar.
2. Er trúverðugt að hún skyldi ekki
vakna við það að hann færði hana
úr buxum og nærbuxum í framsæti
bifreiðarinnar? Hún var ekki mjög
ölvuð og hennar orð voru ein fyrir
því að hún hefði vakað nóttina áð-
ur. Vitnið F, sem héraðsdómur w
minnist á, hafði það eftir stúlkunni
sjálfri að hún hefði vakað. Þá fær
sú staðreynd hve vel hún mundi
eftir öllu innanstokks í bifreiðinni
illa samrýmst því að hún hafí verið
vönkuð í ökuferðinni.
3. Héraðsdómur gefur sér að það
geti ekki verið eðlilegt að stúlkan
og ákærði hafi laðast eitthvað |
hvort að öðru. Lesandinn fær þá
hugmynd að annars vegar hafí ver- |
ið 16 ára saklaus stúlka á ferð en *
hins vegar útsmoginn tæplega þrí-
tugur karlmaður. Sleppt er að
minnast á að hún taldi ákærða vera
um tvítugt og að hún hafði reynslu
í strákamálum. Hann var tæplega
þrítugur, ókvæntur og barnlaus og
í sjálfu sér ekkert óeðlilegt við að
hann vildi rúnta með stúlkunni.
4. Geðshræring hennar er talin I
óyggjandi vísbending um að hún j
hafí orðið fyrir áfalli. Ekki er þess |
getið í þessu samhengi að læknir á
neyðarmóttöku segir hana hafa
jafnað sig furðufljótt. Fram kemur
í málinu að hún virðist vera skap- .
mikil. Þannig fór hún í fýlu út í vini
sína fyrr um nóttina og ákvað að
skilja kærastann eftir í bænum og
fara ein heim. Hún segist sjálf vera
hálfskrítin þegar hún sé reið.
Ekkert ósamræmi virðist hins
vegar hafa komið fram í frásögn |j
ákærða af því sem átti að hafa P
gerst. Það sem hann vissi um hagi
stúlkunnar virðist hafa verið rétt
og renndi það stoðum undir að þau
hefðu talað saman í bílnum eins og
hann hélt fram. Vitni sem átti leið
fram hjá bílnum þegar hann var
kyrrstæður í Arnarhrauni segist
hafa heyrt daufa tónlist berast það-
an, móða hefði verið á gluggum en
sér hefði sýnst par vera í ástarleik
þar inni. Þetta er rakið í dómnum j
en greinilega ekki mikið lagt upp "
úr þessu, kannski vegna þess að
viðkomandi sá ógreinilega hvað var
á seyði.
Það er þó sérkennilegt að
ákærði skyldi hafa tónlist í gangi ef
fyrir honum vakti að vekja ekki
stúlkuna. Þá er einnig ótrúlegt að
hann hafí haldið fast um handleggi
hennar við meint athæfi sitt. Um- |
merki á kynfæi-um stúlkunnar gátu |
einnig samrýmst frásögn ákærða.
Sneggsti bletturinn á vörn
ákærða var kannski sá að hann
skyldi aka á brott af vettvangi.
Hins vegar eru þessi viðbrögð eng-
an veginn fráleit hjá manni sem
hefur lent í vandræðum með ung-
lingsstúlku án þess þó að hafa
brotið nokkuð af sér.
Þegar öllu er á botninn hvolft
situr töluverður vafi eftir um hvort
óyggjandi sannanir fyrir sekt I
ákærða hafí komið fram. Taka f
verður þó fram að sá sem les máls-
gögnin er ekki í sömu aðstöðu og
dómari sem hefur vitni fyrir fram-
an sig til að meta trúverðugleika
og sönnunargildi.
Misþungir dómar
Þegar dómari hefur komist að
því að sekt sé sönnuð kemur að því
að ákveða refsinguna. Það veit
hver maður að refsingar geta verið ■
misþungar í kynferðisbrotamálum p
og eru háðar fjölmörgum þáttum
sem dómari leggur mat á. I þessu
tilviki spyrja margir sig hvort það
sé tvisvar sinnum alvarlegra að
þvinga manneskju með ofbeldi til
kynmaka heldur en að notfæra sér
rænuleysi hennar, þegar hún getur
ekki veitt mótspyrnu. Þegar rætt
er við sérfræðinga á þessu sviði t
benda þeir strax á þann mun á
þessum tveimur dómum að annars |
vegar á 194. gr. almennra hegning- *
arlaga í hlut (er lýsir nauðgun
refsiverða) en hins vegar 196. gr.
sömu laga (sem bannar misneyt-
ingu, þ.e. að maður notfæri sér
geðveiki, andlega annmarka eða
rænuleysi annars manns til kyn-
maka við hann). Sá munur er á að
beiting ofbeldis, líkamlegs eða and-
legs, er eðlisþáttur í nauðgun sam- f
kvæmt 194. gr., en ekki í broti á
196. gr. Refsing við broti á 194. gr.
er 1 árs fangelsi að lágmarki og 16
ára fangelsi að hámarki. Löggjaf-
inn lítur brot á 196. gr. mun mild-