Morgunblaðið - 07.02.1999, Side 49

Morgunblaðið - 07.02.1999, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1999 49 Skákþing Akureyrar Rúnar efstur RÚNAR Sigurpálsson er með 2 vinninga á Skákþingi Akureyrar sem nú stendur yflr og er efstur, en önn- ur umferð var tefld á fimmtudags- kvöld. Þá vann Rúnar Ólaf Ki-ist- jánsson, Stefán Bergsson vann Sig- urð Eiríksson, Þór Valtýsson og Halldór Brynjar Halldórsson gerðu jafntefli, en Haukur Jónsson sat yfir. Staðan í mótinu er þannig að Rún- ar er í fyrsta sæti, Þór og Halldór Brynjar eru með 1,5 vinninga, Stef- án með 1 vinning og Ólafur, Haukur og Sigurður hafa enn ekki hlotið vinning. Skákfélag Akureyrar verður 80 ára næsta miðvikudag, 10. febrúar, en af því tilefni verður opið hús hjá félaginu í Þingvallastræti 18 á Akur- eyri frá kl. 19 til 22. Ilafnargata 12, Keflavík Fasteignir á lóðinni Hafnargötu 12 í Keflavík eru til sölu ásamt lóðarréttindum. Aðalbygging er 420 fermetrar á þremur hæðum, auk 40 fermetra viðbyggingar á jarðhæð. Einnig er á lóðinni 231 fermetra hlaðið hús með góðri lofthæð. Lóðarstærð er 3.500 fm. Eign á besta stað í Keflavík með mikla möguleika. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Stuðlaberg fasteignasala, Hafnargötu 29, 2. hæð, Keflavík, sími 420 4000, fax 420 4009 studlaberg@simnet. is íslenski markaðsdagurinn er 19. febrúar! IMAílK I 5 ára afmælishátíð Úrvals-fólks Fimmtudagskvöldið 18. febrúar fagnar Úrvals-fólk afmæli sínu í Súlnasal Hótel Sögu. Húsið opnar kl. 18.00 og skemmtunin hefst kl. 18.30. Glæsilegasta grfsaveisla í araraðir Matseðill: Sangria / Heilsteiktur grís m. tilheyrandi / Afmælisterta og kaffi. Veislustjóri er hinn vinsæli fararstjóri, Arnar Símonarson (Addi) sem stjórnar fjölbreyttum skemmtiatriðum: • Flamenco spuni • Spænskir og klassískir dansar ® Raggi Bjarna kemur öllum í sólarstemmningu • Happdrætti - glæsilegi ferðavinningar Hljómsveit Hjördísar Geirs sér um fjörið í spænskri sveiflu fram á nótt. Ekta spánskt kvöld á Úrvals verði 2.200 kr. Sala aðgöngumiða hefst mánudaginn 8. febrúar hjá Rebekku og Valdísi á skrifstofu Úrvals Útsýnar Lágmúla 4 og í síma 569-9300. URVAL-UTSYN Lágmúla 4: s(mi 569 9300, grœnt númer: 800 6300, Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: sími 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og bjá umboðsmönnum um land allt. www.unralutsyn.is Opið hús í dag LÆKJARFIT 3 — OPIÐ HÚS Góð 85 fm 3ja herb. sérhæð í tvíbýli á góðum stað í Garðabæ. Gott skipulag. Fallegur garður. Sér gróðurhús. Eignin er laus strax. Guðbjöm tekur á móti þér í dag á milli kl. 13.00 og 16.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 .. Oiörn Hansson, lógfr. BÖlutulltxúi. Æm Þórunn Þórðardóttlr, sölululltrúl. JÆÆ Guðný Leóudóttir, aölufulltrúi. Æ^^* ■■ Stgnður Gunnlaugsdottir, skjalagerð ■■ ■■Natfang: borglrVborglr.ia■■ OPIÐ SUNNUDAG KL. 12-15 SÉRBÝLI Á EINNI HÆÐ ÓSKAST Höfum kaupanda að góðu einbýlis- eða raðhúsi á einni hæð í skiptum fyrir góða 82 fm (búð á 2. hæð í Efstalandi í Fossvogi. Bein kaup koma til greina. OPIÐ HÚS Miðtún 56 — Reykjavík Til sýnis og sölu 160 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Ásta Margrét og Einar taka vel á móti ykkur í dag milli kl. 13 og 17. Brynjólfur Jónsson fasteignasala, sími 511 1555 Fyrirtæki til sölu Einstakt tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér og sínum góða tekjumöguleika. Við á Höfða höfum fengið til sölu silkiprentvélar og allt sem þarf til silkiprentunar á fatnaði o.fl. Húsnæðisþörf, góður bílskúr. Staðsetning getur verið hvar sem er á landinu. Áhv 1,4 millj. hags. lán. Verð 2,4 millj. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur á Höfða, sími 533 6050. Hótel Bræðraborg Vestmannaeyjum Til sölu fallegt 965 fm hótel sem er að mestu byggt 1982. Hótelið samanstendur m.a. af 14 stórum herbergjum sem öll eru með baðherbergi, móttöku o.fl. Verðhugmynd er 55 millj. Seljandi er tilbúinn til að lána 80% af kaupverði til 25 ára með sanngjörnum vöxtum. Allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur á Höfða í síma 533 6050 ÞETTA VIRÐULEGA HÚS VIÐ LAUGAVEG 30 ER TIL SÖLU ( húsinu eru 2 verslunar- rými á götuhæð, eitt á 1. hæð og 3ja til 4ra herb. íbúð í risi, alls 326 fm. Húsið er járnklætt timb- urhús og stendur á mjög góðum stað við Laugaveginn og hentar vel fyrir ýmiskonar starf- semi. Verð 26 millj. FASTEIGNAMIDLUN SUÐCIRLANDSBRAtlT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.