Morgunblaðið - 07.02.1999, Síða 50

Morgunblaðið - 07.02.1999, Síða 50
50 SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ■k OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 12-15 Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Steínar S. Jónsson. sötustjór Bjórn Hansson, lögfr. aöiufulltrúi. Pórunn ÞórÓardóttir, söJufulltrúi. Ouóný Leósdóttir, sölululttrúi. Sigrlður Gunntauflsdóttir, skjalagÐrð Nellang: borflirOborgir.ia FUNAFOLD - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Vorum aö fá í sölu þetta glæsitega einbýlishús sem er 193 fm með innbyggöum 41 fm bílskúr, ásamt ca 30 fm sólskála með kamínu. Mjög góð suöurverönd meö góöu útsýni. V. 18,5 m. 2873 REYKJAVEGUR - MOSFELLSBÆ - GÓÐ STAÐSETNING OPIÐ HÚS HJÁ MARINÓ OG INGILEIF í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14 TIL 16. Stórt og glæsilegt einbýlishús, 240 fm, auk bílskúrs, 38 fm og gróðurskála 40 fm. j húsinu eru 3 stór svefnherbergi og má auöveidlega fjolga um önnur tvö. Stór gróin lóð, um 1.100 fm. Húsið v allt hið snyrtilegasta, sannkölluð fjölskylduparadís. V. 17,0 m. 1761 EIGINAMH)mMN m _____________________________ Startsmenn: Sverrir Kristmsson lögg. fasteignasali, sölustíóri. Porleifur St Guömundsson.B Sc.. sölum., Guömundur Sigurjónsson lögfr. og lögg fasteignasali, s Sfefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum.. Magnea S. Sverredóttir, lögg. msfeianasali, sölumaöur. Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • SÍAiimúlu 2 Opið í dag, sunnudag, kl. 12-15. HÚSNÆÐl ÓSKAST 3811 Hæðir í vesturborginni oskast. Höfum trausta kaupendur aö1 20- 160 fm sórhæðum í vesturborginni. Mjög góðar greiðslur í boöi. Nánari uppl. veitir Sverrir. Einbýlishús í Garðabæ ósk- ast - staðgreiðsla .Traustur kaupan- di hefur beðið okkur að útvega 250-400 fm gott einbýlishús í Garðabæ. Fallegt útsýni æskilegt. Staögreiðsla í boði. Nánari uppl. veitir Sverrir. fbúð í lyftuhúsi Óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 140-170 fm góðri íbúð í nýlegu lyftuhúsi miðsvæðis með stæði í bílageymslu. Gott útsýni og húsvörður æskilegt. Klapparstígur - Skúlagata - staðgreiðsia. Traustur kaupandi óskar eftir 3ja herb. góðri íbúð með útsýni. Staögreiðsla í boði. EINBÝLI ÓSKAST - STAÐ- GREIÐSLA. höfum fjársterkan KAUPANDA AÐ GÓÐU EINBÝLISHÚSI I ÞINGHOLTUM, VESTUR BORG-INNI EÐA MIÐBORGINNI. HÚSIÐ MÁ KOSTA 25-30 MILLJ. STAEK3REIÐSLA (EIN ÁVlSUN) í BOÐI. RAÐHÚS. '.in Flúðasel - raðhús. Vorum að fá í sölu glæsilegt raðhús á tveimur hæðum með bíl- skýli og stórum garði. Húsið skiptist m.a. í stofu, eldhús, 4-5 svefnherb. og tvær snyrtingar. Falleg eign í góðu hverfí. V.11,6 m. 8438 Aðaltún - raðhús. Vorum að fá í sölu 152 fm raðhús á einni hæð auk tumherbergis ásamt bílskúr 33 fm. Húsið er staðsett undir Lágafellskirkju í Mosfellsbæ. Arkitekt er Vrfill Magnússon og ber húsið glöggt merki þess. V. 13,3 m. 8334 4RA-6 HERB. WCM Kelduland - útsýni. vommaðfái einkasölu 4ra herb. bjartaog fallega íbúð á 3. hæð (efstu). Glæsilegt útsýni og frábær staðset- ning. Ákv. sala. V. 8,2 m. 8424 Ljósheimar - góð stað- setning. Vorum að fá í einkasölu 91,0fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð á þessum eftirsótta stað. íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, stofu, hol, gang, eldhús og bað. 8431 Vesturbær - 3ja herb. vommaðfá í einkasölu 69 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í fjöl- býli. íbúðin skiptist í forstofu, rúmt eldhús, stofu, baðherb. og tvö svefnherb. Góö sameign. Eftirsótt staðsetning. Húsið er nýlega tekið í | gegn að utan. V. 6,5 m. 8432 Hringbraut. Vorum aö fá í einkasölu fal- lega 80,9 fm íbúö á2. hæð við Hringbraut. íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, aang og svefnherbergi. Aukaherbergi fylgir í risi.lbúðin er öll hin snyrtilegasta. 8440 Miðsvæðis - 3ja herb. vomm að fá í einkasölu 3ja herb. 70 fm íbúð nálægt miðbænum. Tvö rúmgóð svefnherbergi, góð stofa, eldhús og baðherbergi. Sérgeymsla í kjal- | lara og þvottahús í sameign. V. 6,1 m. 8433 Grafarvogur - falleg 3ja herb. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega U 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í nýja H hverfinu íGrafarvogi við Korpúlfsstaði. Vandaðar - innr. og gólfefni. Góð lofthæð í stofu. Búið er að í reisa sökkla fyrir tvöföldum bílskúr og miklu geymslurými. V. 9,3 m. 8395 ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST fjf § Glæsileg skrifstofuhæð. Vorum | að fá til sölu um 700 fmskrifstofuhæð, efstu I hæð, í þessu húsi. Lyfta. Góð bílastæði. Fallegt j útsýni. Friðsæll staður á vaxandi svæði. Hæðinni í, mætti skipta í tvær einingar, u.þ.b. 550 og u.þ.b. , 150 fm einingar. Stærri hlutinn skiptist m.a. í | móttöku, 14 herbergi, fundarsal, eldhús, skjalageymslu, tækjarými, snyrtingar o.fl. í ú minna rýminu eru móttaka, tvær skrifstofur, stórt ; vinnurými, kaffistofa og eldhús. öll hæöin er | nýinnréttuð og skipulag er mjög gott. Allar innréttingar eru vandaöar. Góð lýsing. | Lagnastokkar. Allt skipulag og innréttingar eru hannaðar af fagmönnum. Hæðin selst í einu lagi. 1,2 í DAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Morgunblaðið/Árni Sæberg Snotra týnd PERSABLÖNDUÐ, ljós- grá, 9 mánaða læða týndist frá Barmahlíð 18 31. janú- ar sl. um hádegisbilið. Finnandi er vinsamlegast beðinn um að hafa sam- band við Guðfinnu Hákon- ardóttur, Barmahlíð 18, sími 552 8808 eða 897 4027. Munið eftir smáfuglunum NU þegar frosthörkur eru og veður válynd er ekki úr vegi að minna á smáfugl- ana sem erfitt eiga með að afla sér viðurværis. Gott er að gefa þeim fuglakorn en ekki síður að láta smá fitu fylgja með. Þar sem kettir eru nálægt er gott að setja fæðuna á bílskúrsþök eða svalir. Mannréttindi? í VELVAKANDA á föstu- dag eignaði einhver Laufey Elsa mér þau völd að geta ráðið heilu samfélagi með öfgum. Eg verð að hryggja hana með því að ég hef ekki þau völd að geta stjórnað ráðherrum, Vinnueftirlitinu, Vinnuveit- endasambandinu og verkalýðsfélögunum sem mótuðu og samþykktu nýj- ar reglur um tóbaksvarnir á vinnustöðum - sem hún segir jaðra við brot á mannréttindum reykinga- fólks. Fólk skilgreinir mannréttindi augljóslega á ólíka vegu - og hættir mörgum til að vera með eigin hagsmuni í huga í stað heildarinnar. Eg þekki ekld einn einasta reykingamann sem vill skaða aðra eða vera valdur að krabbameini annarra með óbeinum reykingum. I ljósi nýrra reglna um tóbaksvarnir á vinnustöð- um hafa nokkrir reykinga- menn tjáð sig opinberlega um skerðingu á persónu- frelsi, brot á mannréttind- um og fasisma en sjón- deildarhringur þeirra virðist ekki ná út fyrir eig- in reykjarmökk. Þeir virð- ast einvörðungu hugsa um sín eigin mannréttindi en ekki þeirra sem eru í návist þeirra. Vel upplýst fólk þekkir skaðsemi tóbaks- reyks mætavel og er óþarfi að fjölyrða um það. Mark- mið laga um tóbaksvarnir eru að draga úr tóbaksneyslu og þar með því heilsutjóni sem hún veldur og vemda fólk fyrir áhrifum tóbaksreyks. Þetta hefur óneitanlega í för með sér að það þarf að takmarka aðstæður þar sem reykingar eru heimil- ar. Eru það ekki mannrétt- indi að fá að anda að sér heilnæmu lofti í stað þess að vera umlukinn eiturefn- um sem aðrir framkalla? Tillitssemi er allt sem þarf - og ekki síst heilbrigð skynsemi. Eg efast ekki um að Laufey Elsa sinni þvi starfi sem hún gegnir af kost- gæfni - enda ráðin til þess. Eg var ráðinn til að sinna tóbaksvörnum og reyni sömuleiðis að gera það af kostgæfni. Því miður sjá margir rautt þegar tóbaksvamir era annars vegai' og telja að ég sé al- valdur í þeim efnum. Eg er framkvæmdastj óri Tóbaksvamanefndar sem er ráðherraskipuð nefnd og það liggur í hlutarins eðli hvert starfsvið hennar er. Þorgrímur Þráinsson. Tapað/fundið Spariskór fannst TE LPNASPARISKÓR fannst fyrir utan Klepps- veg 46. Uppl. í síma 568 1287. Kanina fæst gefins HVIT og grá, 11 mánaða, kanína, fæst gefins á gott heimili. Kanínan hlýðir nafni og er mjög falleg, blíð og góð. Uppl. í síma 569 1201 á virkum dögum og 869 3063. Kötturinn Púki týndur SVARTUR, fíngerður fress tapaðist frá Hraun- kambi í Hafnarfirði mánu- dagskvöldið 1. febrúar. Púki var með gráa ól með mörgum bjöllum. Fólk er beðið að líta inn í bílskúra og þvíumlíkt. Uppl. í síma 895 8561 eða 565 7761. Leitað að páfagaukseiganda EG er að leita að eiganda páfagauks af tegundinni „blaekheaded caique“ sem keyptur var í Dýraríkinu í desember ‘97. Hann er grænn á baki, hvítur á maga, svartur á haus og í rauðgulum „buxum“. Vin- samlega hafið samband við Gunnlaugu í síma 552 8130 e. kl. 20. Jafnframt óska ég eftfr góðu páfagaukabúri. Víkveiji skrifar... KURNESINGURINN Amar Gunnlaugsson var í vikunni seld- ur frá enska 1. deildarfélaginu Bolton Wanderers til Leicester City, sem leikur í úrvalsdeildinni. Sam- kvæmt fréttum er Arnar orðinn dýr- asti íslenski knattspyrnumaðurinn - kaupverðið er sagt einhvers staðar á bilinu 240 til 290 milljónir króna, og þar með ljóst að hagnaður Bolton af viðskiptum með Amar em orðinn talsverður. Víkverji man ekki betur en Bolton hafi fengið hann frá Akra- nesi fyrir nokkrum missemm fyrir 100 þúsund pund; andvirði um ellefu og hálfrar milljónar króna! Amar virðist því hafa rúmlega tvítugfald- ast í verði þann tíma sem hann lék með Bolton. Oft er það þannig þegar knatf> spymumenn eru seldir milli félaga að heimamenn, í þessu tilfelli Akur- nesingar, semja þannig við söluna að þeir fái ákveðið hlutfall af sölu- verðmæti viðkomandi leikmanns, verði hann seldur aftur innan tiltek- ins tíma. Fróðlegt verður að heyra hvort Skagamenn hafi hagnast eitt- hvað á því að Arnar var seldur frá Bolton til Leicester. XXX ANDSMENN hafa ekki farið varhluta af prófkjörsslag undan- farinna vikna, m.a. vegna fjölda greina til stuðnings þátttakendum hér í blaðinu. Víkverji hefur fylgst grannt með gangi mála, og fannst vinnubrögð tveggja frambjóðenda einkar athyglisverð. Marðar Arna- sonar, sem lenti í sjötta sæti próf- kjörs Samfylkingarinnar í Reykjavík um síðustu helgi, og Ai'na Johnsen, alþingismanns og þátttakanda í próf- kjöri Sjálfstæðisflokksins í Suður- landi sem fram fór á föstudag og í gær. Þeir fóru ótroðnar slóðir að einu leyti, nefnilega því að fá and- stæðinga í pólitík til liðs við sig í baráttunni. Mörður fékk Hannes Hólmstein Gissurarson til rökræðna við sig á fundi, sem örugglega hefur verið gott herbragð - og Merði án efa til framdráttar meðal vinstri manna. Best gæti Víkverji trúað að hann hafí fengið mörg atkvæði vegna málflutnings Hannesar á fundinum! XXX ARNI Johnsen fékk Svavar Gestsson, alþingismann, til að skrifa grein í Suðurgarð, blað sem Ami gaf út vegna prófkjörsins. Þar segir Svavar m.a.: „Fyrir hvom ætli það sé verra að ég skrifi grein í kosningablað Arna Johnsen? Mig, af því að þar með sé ég að staðfesta að ég sé orðinn í besta lagi fölrauður í pólitík eða Ama sem þannig stað- festir að hann verði jafnvel að leita þeirra sem eru rauðastir og hættu- legastir af öllum í augum stuðnings- manna Sjálfstæðisflokksins á Suður- landi. Eg dæmi ekki um það síðar- nefnda en lít í eigin barm og skrifa þessar línur sama daginn og ég er að fara að halda ræðu hjá KR; nýbúinn að halda ræðu hjá Skeljungi og segi líklega nokkur vel valin orð um þar næstu helgi hjá Fóstbræðmm. Er hægt að komast lengra til hægri en vera samt til vinstri, en ég? Fyrir nærri tíu árum var ég ræðumaður á fnndum hjá Alþýðubandalaginu í Vestmannaeyjum. Rétt um það leyti var ég menntamálaráðherra og Arni var formaður í byggingarnefnd Þjóð- leikhússins. Eg hældi Arna; af ein- hverjum ástæðum hef ég ekki síðan verið beðinn um að halda nema eina ræðu í Alþýðubandalaginu í Vest- mannaeyjum." Margir skrifa í kosningablað Arna, þar á meðal Þór Magnússon, Þjóðminjavörður. Ami hefur verið nokkuð lengi á þingi, en líklega er ekki verið að vísa til þess með fyrir- sögn greinarinnar: Stöndum vörð um gamlar minjar... XXX GRÆNLENDINGAR eru miklir veiðimenn eins og allir vita. ís- lendingur, sem flutti til Nuuk fyrir nokkrum árum, flutti inn í fjölbýlis- hús fyrst eftir komuna til borgarinn- ar - og taldi sig skynja strax að venj- ur þar væru að einhverju leyti öðru- vísi en annar staðar þar sem hann hafði búið. Hérlendis var hann vanur að sjá skilti í stigagöngum fjölbýlis- húsa, þar sem fólk var til dæmis vin- samlega beðið að ganga ekki inn á skítugum skóm, eða að sölumenn væru óvelkomnir, en í fjölbýlishús- inu í Nuuk blasti við skilti með eftir- farandi áletrun: Bannað að flá sel í stigaganginum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.