Morgunblaðið - 07.02.1999, Side 54

Morgunblaðið - 07.02.1999, Side 54
54 SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ íilii ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði kl. 20.00: SOLVEIG — Ragnar Arnalds f kvöld sun. síðasta sýning, nokkur sæti laus — aukasýning sun. 14/2 allra síð- asta sinn. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Fös. 12/2 nokkur sæti laus — fim. 18/2 — sun. 21/2 — fös. 26/2 — lau. 27/2. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Lau. 13/2 nokkur sæti laus — fös. 19/2 örfá sæti laus — lau. 20/2 nokkur sæti laus — fim. 25/2. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren f dag sun. kl. 14 örfá sæti laus — sun. 14/2 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 21/2 kl. 14 nokkur sæti laus — sun. 28/2 kl. 14. Sýnt á Litla st/iði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Lau. 13/2 - sun. 14/2 - fös. 19/2 - lau. 20/2 - fim. 25/2 - lau. 27/2. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiðaOerkstceði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í dag sun. síðdegissýning ki. 15, uppselt — fös. 12/2 uppselt — lau. 13/2 uppselt — sun. 14/2, 50. sýning, uppselt — fim. 18/2 uppselt — fös. 19/2 uppselt — lau. 20/2 uppselt — sun. 21/2 uppselt — fös. 26/2 uppselt — lau. 27/2 uppselt — sun. 28/2 uppselt LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 8/2 Anna Halldórs. Tónlistardagskrá. Dagskráin hefst kl. 20.30 — húsið opnað kl. 19.30 — miðasala við inngang. Mlðasalan er opln mánud.—þriðfud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. FOLK I FRETTUM 5 LEIKFELAG \ REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. eftir Sir J.M. Barrie. I dag sun. 7/2, kl. 14.00, uppselt, lau. 13/2, kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 14/2, kl. 14.00, uppselt, lau. 20/2, kl. 14.00, uppselt, sun. 21/2, Id. 14.00, uppseft, lau. 27/2, kl. 14.00, nokkursæti laus. Stóra svið kl. 20.00: H0RFT FRÁ BRÚNN1 eftir Arthur Miller. a sýn. sun. 14/2, rauð kort, 4. sýn. fös. 19/2, blá kort, örfá sæti laus, 5. sýn. fim. 25/2, gul kort Stóra^svið kl. 20.00: MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. I kvöld sun. 7/2, nokkur sæti laus, lau. 13/2, fim. 18/2. Stóra svið kl. 20.00: u í svtn eftir Marc Camoletti. Fös. 12/2, uppselt, lau. 20/2, uppselt, fös. 26/2, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: iSLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta Flat Space Movíng eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. 2. sýn. fim. 11/2, grá kort, a sýn. sun. 21/2, rauð kort, 4. sýn. lau. 27/2, blá kort Litla ^við kl. 20.00: BUA SAGA eftir Þór Rögnvaldsson. Sun. 14/2. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Leikfélag Kópavogs Betri er þjófur í húsi en snurða á þræði eftir Dario Fo. sun. 7. feb. kl. 21.00. Allra síðasta sýning. Sýningartími 60 mín. Aðgangur ókeypis. Miðapantanir í síma 554 1985. isli;\sk v opiiit.w Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar mið. 10/2 kl. 20 uppselt fös. 12/2 kl. 20 uppselt lau. 13/2 kl. 23.30 uppselt sun. 14/2 kl. 20 uppselt Miöaverð kr. HOOfyrir karla kr. 1300 fyrir konur ^ LbIk"It «=VnlR AlL* ^ sun 7/2 kl. 14.00 Uppselt sun 14/2 kl. 14.00 Uppselt og kl. 16.30 nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar í dag! Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir virka daga í s. 551 1475 frá kl. 10 Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19 Sýningar hefjast kl. 20.00 Laus sæti Uppselt Laus sæti Miðaverð 1200 kr. Leikhópurinn K senunni SÍÐUSTU * | SÝNINGAR! 5. leb — kl. 20 f .|Hinn . 9.leb_Ti? Tullkomni 'jafningi •■s: 21. feb - kl. 20 Höfundur og icikari Felix Bergsson Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir 6. mar- kl. 20 HAFNARFJARÐAR- LEIKHÚSIÐ Vesturgata 11, llalnarlinli. Stoppleikhópurínn sýnir VÍRUS - Tölvuskopleikur aukasvn. mið. 10. feb. kl. 20, örfá sæti lau. 13. feb. kl. 20, síðasta sýn. Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 13 og 17 alla daga nema sun. DiCaprio í fangelsi? ALLT bendir til þess að næsta kvikmynd Leonardo DiCaprio verði Fangelsistilraunin í Stanford sem framleidd verður af 20th Century Fox en DiCaprio hefur áður leikið í þremur myndum frá kvikmynda- verinu. Hann yrði í aðalhlutverki og Lee Tamahori hefur verið orðaður við leikstjóm myndarinnar. Handritið er byggt á tilraun sem gerð var í raun og veru í Stanford- háskóla sumarið 1971. Þá breytti prófessorinn Phil Zimburdo kjallara sálfræðideildar háskólans í eftirlík- ingu af fangelsi. Nemendur, sem valdir voru af handahófí á aldrinum 19 til 20 ára, voru settir ýmist í hlut- verk fangavarða eða fanga. Tilrauninni var ætlað að standa í tvær vikur en hún var stöðvuð eftir 5 30 30 30 Miðosola opin kl. 12-18 og from oð sýningu sýningnrdogo. Simopontanir virko dogo fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanlákrit- kl. 20.30 lau 20/2 kl. 21, sun 21/2, Einnig á Akureyri s: 461 3690 ÞJÓNN f SÚPUNNI - dnepfyndið - kl. 20 fim 11/2 örfá sæti, fös 12/2 kl. 23.30, lau 13/2 uppsett, fos 19/2 uppsett DIMMAUMM - fallegt bamaleikrit - W. 16 sun 7/2, sun 14/2, sýningum fer fækkandi FRÚ KLBN - sterk og athyglisverð sýning kl. 20, sun 7/2 öria sætí laus, 14/2, LHKHÚSSPORT mánudag kl. 20.30 Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðró. Borðapantanir í síma 562 9700. MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRUN Nýtt leikrit byggt á íslenskum þjóðsögum í dag sun. 7. feb. kl. 17.00 sun. 21. feb. kl. 17.00 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur. í dag sun. 7. feb. kl. 14.00 sun. 14. feb. kl. 14.00 BARNATÓNLEIKAR Kvennakórs Reykjavíkur lau. 13. feb. kl. 14.00 og kl. 16.00 HOTEL HEKLA Nýtt íslenskt leikrit eftir Lindu Vilhjálms- dóttur og Anton Helga Jónsson. Frumsýning í kvöld 7/2 kl. 21 uppselt fös. 12/2, uppselt, fös. 19/2 laus sæti, lau. 20/2 laus sæti. TVÖFALOUR RÚSSI' BAAJADAAJSLEIKUR Fös. 12/2 kl. 23, lausir miðar, lau. 13/2. uppselt Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-sun. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. sex daga vegna grimmdarinnar og sadismans sem braust út meðal þátttakenda, aðallega fangavarð- anna. Ef samningur næst um gerð myndarinnar verður þetta fjórða mynd Caprio fyrir Fox en hann hef- ur leikið í Titanic leikstjórans James Cameron, mynd Baz Lu- hrmann Rómeó og Júlíu og um þessar mundir leikur hann í mynd Danny Boyle Ströndinni. LEONARDO DiCaprio var ný- verið við tökur á myndinni Strönd- inni í Taflandi. Haust- legur herra ►HANN er glaðlegur á svip herrann sem sýndi þennan vígalega klæðnað á dögunum í tískuborginni París. Það er tískuhönnuður- inn Francesco Smalto sem hyggur að svona herrar verði huggu- Iegir á komandi haust- dögum. Ogleymanieg stund í Sdnó ÞJONN í SÚPUNNl IÐHÓ Drepfyndiö spunaleikrit Rommí A Akureyri Sýnt á Bing Dao-Renniverkstæðinu, KL. 20.30. flm. 11/2 fors. UPPSELT, fös. 12/2 frnms. UPPSELT, fös. 19/2 örfá sæti laus, lau. 20/2 kl. 14, fös.25/2 Miðasölusími 461 3690 lðnó-5 30 30 30 SVARTKLÆDDA KONAN fyndin, spennandi, hrollvekjandi - draugasaga Fös: 12. feb - laus sæti - 21:00 Lau: 13. feb - laus sæti -21:00 FÖS: 19. feb, Lau: 20. feb, FÖS: 26. feb, Lau: 27. feb Tilboð frá Hominu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku fylgja miðum takmarkaður sýningafjöldi TJARNARBIÓ Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 / vh@centrum.is SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Rauða röðin 18. febrúar P.Tchaikovsky: Rómeo og Júlía W.A.Mozart: Fiðlukonsert nr. 3 S. Prokofiev: Rómeo og Júlía Stjórnandi og einleikari: Dmitry Sitkovetsky Gula röðin 4. mars Mozart og Mendelson Einleikari: Edda Erlendsdóttir Stjórnandi: Rico Saccani Bláa röðín 6. mars í Laugardalshöll Giaccomo Puccini: Turandot Stjórnandi: Rico Saccani Háskólabíó v/Hagatorg Miðasala alla daga frá kl. 9 - 17 í síma 562 2255 'ÍHsTa&Np 6> Öperukvöld Útvarpsins Rás 1 í kvöld kl. 19.40 Vincenzo Bellini La Sonnambula Hljóðritun frá sýningu í Borgarleikhúsinu í Lausanne, 12. janúar sl. í aðalhlutvcrkum: Natalie Dessay, Raul Gimenez og Tómas Tómasson. Kór Lausanne-óperunnar og kammersveitin í Lausanne. Bruno Campaneila stjórnar. Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is Miðasala í sima 552 3000 Miðapantanir allan sólahringinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.