Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 17 FRÉTTIR Yarði rit- gerð í hag- fræði •SVEINN Agnarsson varði doktors- ritgerð sína í hagfræði við Gauta- borgarháskóla 6. nóvember sl. Rit- gerðin ber nafnið „Of men and machines: Essays in applied labour and produetion economics“ og samanstendur af fjórum rannsókn- um á sviði fram- leiðslu- og vinnu- markaðshagfræði. Ein greinin fjallar um heildarfram- leiðni í sænskum iðnaði árin 1972-89, en í hinum þremur er sjónum beint að ýmsum þáttum sænsks vinnu- markaðar. Fjallar ein þeirra um hvaða þættir ráða því hvers vegna karlmenn stunda vaktavinnu, önnur um samband tekna og menntunar og sú þriðja um samband atvinnustigs og eftirvinnu. Leiðbeinandi Sveins var Dominque Anxo, dósent við Gautaborgarháskóla en andmælandi við vömina var Der- ek Bosworth, prófessor við UMIST í Manchester, Englandi. Sveinn Agnarsson fæddist í Reykjavík 22.12.1958, sonur hjón- anna Agnars Þórðarsonar og Hildig- unnar Hjálmarsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1977, BA-prófi í sagnfræði frá Háskóla íslands 1982 og cand. oecon. prófi frá sama skóla 1989. Hann hóf framhaldsnám við Gautaborgarháskóla haustið 1990 en hefur frá því seint á árinu 1997 gegnt stöðu sérfræðings við Hagfræðistofn- un Háskóla Islands. Kona Sveins er Gunnhildur Bjömsdóttir, bókasafns- fræðingur og myndlistarmaður. íslenska útvarpsfélagíð Nýr forstöðu- maður útvarps •SIGURJÓN A. Friðjónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður útvarps hjá Islenska útvarpsfélaginu hf. Hann mun hafa yfirumsjón með útvarpssviði og rekstri þriggja út- varpsstöðva, þ.e. Bylgjunnar, Mono og Stjöm- unnar. Sigurjón hefur starfað að mark- aðsmálum hjá Víf- ilfelli frá árinu 1993, m.a. sem sölu- stjóri og nú síðast sem forstöðumað- ur markaðs- og söludeildar. Hann var markaðsstjóri heimsmeistara- keppninnar í handknattleik á íslandi 1995. Frá 1990 til 1992 var Sigurjón framkvæmdastjóri handknattleiks- deildar Víkings. Sigurjón nam sagn- fræði við Háskóla Islands 1982-1983 og lagði stund á nám í félagsráðgjöf í Danmörku á áranum 1985-1988. Nicorette tungurótortöflur era notoðor sem hjólpartæki þegar tóbaksreykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Vorúðorreglur við notkun: Þeim sem hefur venð rúðlogt oð reykjo ekki, t.d einstaklingum með olvodego hjarto- og æðosjúkdómo, ættu ekki oð noto Nicorette. Ahættu við meðferð með Nicorette tungurótortöflum verður oð vego ó móti óhættu við ófromholdondi reykingor. Aok þess ætti nð noto Nicorette tungurótortöflur með vorúð, ef viðkomondi er með sykursýki, ofvirkon skjoldkirtil eðo æxli sem losot hormún og veldur blóðþrýstingshækkun. Ef þú heldur ófram oð reykjo somtímis notkun Nicorette forðotoflno, getur þú fundið fyrir oukoverkunum vegrro oukins nikðtfnmogns í líkomonum, miðoð við reykingor eingöngu. Þungun og brjóstogjöf: Ef þú verður þunguð eðo ert með bom ó brjósti, ættir þú ekki oð noto Nicorette tungurótortöflur. Vorúð vegno somtímis notkunor onnorra lyfjo: Við somtimis inntöku ó gestogenðstrógen lyfjum (t.d. getnoðorvornortöflum) getur, eins og við reykingor, verið oukin hætto ó blóðloppo. Sérstök vorúð: Lyfið er ekki ædoð bömum yngri en 15 óra ón somróðs við lækni. Skömmtun: Fulkttðnir: Þú ættir olgjödego oð hætto reykingum, þep meðferð með Nicorette tungurótortöflum er Win. Upphofsskommtur er hóður nikóönþöif þinni. Róðlogður sknmmtur er 1 tungurótortoflo ó klst. fresti. Einstoklingor sem eru mjög hóðir ............. tóboksnotkun er meiri en sem somsvnror 25 ájorettum, skoirt noto 2 tungurótortöflur ó hverri klst. Ef reykingorþðif er enn til stoðor mó notu fleiri tungurótortöflur - ollt oð 40 stykki ó dog. Flestir reykingomenn þurfo 8-12 eðo 16-24 tungurótortöflur ó dog. oð noto HjfefttMUtítortöflur i o.m.k. 3 mónuði i róðlögðum skömmtum, óður en dregið er úr notkun toflonno smóm somon. Meðferð skol Ijúko, þegor nolkunin er komin niðut I eino til tvær tungurótortöflur ó dog, venjulego Við óhóflega.notkun-getutjkomiðfiom oukin svitomyndun, ookin munnvatnsmypdu^-þrunotilfinníng i kverkum„ógleði, uppköst, þungur hjaitslóttureig svimi. Aukoverkonír: From og hólsi. Ef vort verður Eg hef ’ana undir tungunni ■ ' Maður setn talar okkar tungumál... Maðurinn á myndinni hefur ákveðið að hætta að reykja, en það er ekki ástæðan fyrir því að hann rekur út úr sér tunguna. Hann er að vekja athygli á örsmárri nikótíntöflu sem lögð er undir tunguna og dregur úr löngun til reykinga. Örsmá tafla með stórt hlutverk Nicorette* tungurótartafla er alvcg nýr valkostur fyrir fólk, sem vill hætta að reykja eða draga úr reykingum.Taflan er svo smá að notandinn flnnur lítið sem ekkert fyrir henni þegar hún hefur verið lögð undir tunguna. En eins og önnur nikótíniyf frá Nicorette® inniheldur hún nægjanlegt magn nikótíns til að draga úr löngun til reykinga. »*, Nicorette* nikótínlyf innihalda nikótín, ekki tjöru eða önnur skaðleg efni sem 1 finnast í sígarettureyk. jTj- Alveg frá því 1967... Túngurótartafla á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1967, þegar sænski sjóherinn snéri sér til vísindamanna í Háskólanum í Lundi í Svíþjóð vegna vandamála sem sköpuðust um borð vegna þeirra kafbátasjóliða sem reyktu, en bannað var að reykja um borð, það vantaði meðferð sem gæti dregið úr löngun til-reykinga - meðferðin varð að vera reyklaus og án skaðlegra efna eins og tjöru og kolmónoxíðs. Niðurstaða þessara rannsókna varð til þess að 1971 var hægt að kynna fyrir reykingamönnum víðsvegar um heiminn fýrsta nikótínlyfið Nicorette® tyggigúmmí. Nicorette® tungurótartafla dregur úr löngun til reykinga. 4j|'0 0Þ MCOnETTBZmg Resoribletter Engir tveir reykingamenn eru eins f dag er Nicorette® fáanlegt í 5 mismunandi lyfjaformum, þar sem tungurótartafla er það nýjasta. Nicorette* nikótínlyf koma ekki í stað viljastyrks en eru hjálpartæki þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. NICDRETTE Dregur úr löngun SPINNING— OG ÞREKHJÓL í mörgum gerðum ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. HOME SPINNER Frábært heima spinning hjól. Hámarks fitubrennsla og þjálfun fyrir hjarta og lungu. Stillanlegt sæti og stýri. Stgr. 46.455 kr. 48.900 Stærð: L. 108 x br. 51 x h. 110 ÖRNINNP* Skeifan 11, sími 588-9890 RAÐGREIÐSLUR 0 STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.