Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAH 1999 7 VEÐUR ❖j Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Ri9nin9 *é %% % Slydda Snjókoma Él / Skúrir | y Slydduél I t7 éi / Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __________ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. t Súld Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestlæg átt, gola eða kaldi. Dálítil snjó- eða slydduél vestan til, en léttskýjað austan til. Hiti 0 til 3 stig allra vestast en annars frost, 1 til 8 stig, kaldast í innsveitum austan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag lítur út fyrir að verði sunnan kaldi með rigningu og 1 til 5 stiga hiti vestan til, en hæg vestlæg átt, 0 til 5 stiga frost austan til og þykknar smám saman upp þar. Á fimmtudag, föstudag og laugardag eru horfur á að verði sunnan strekkingur með rigningu og hlýtt í veðri. Á sunnudag lítur loks út fyrir suðvestanátt með éljum og kólnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 16.15 í gær) Þá var all góð vetrarfærð á vegum landsins en þó talsverð hálka víðast hvar. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Hæðin yfir Grænlandshafi hreyfist til suðausturs. Minnkandi lægð við Noreg á leið til suðurs en lægðin norður af Nýfundnalandi er á leið norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að isl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik -8 léttskýjað Amsterdam 2 snjóéi á síð. klst. Bolungarvík -6 skýjað Lúxemborg 0 skýjað Akureyri -7 skýjað Hamborg -1 snjóél Egilsstaöir -8 Frankfurt 2 snjóél á síð. klst. Kirkjubæjarkl. -7 léttskýjað Vín 2 léttskýjað JanMayen -7 snjóél Algarve 15 heiðskirt Nuuk 3 Malaga 16 mistur Narssarssuaq -2 skýjað Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn -3 snjóél Barcelona 11 skýjað Bergen -4 úrk. í grennd Mallorca 13 skýjað Ósló -9 þokaígrennd Róm 10 léttskýjað Kaupmannahöfn -1 skýjað Feneyjar 8 heiðskirt Stokkhólmur -8 Winnipeg 0 þoka Helsinki -20 skviað Montreal -17 léttskýjað Dublin 3 rigning Halifax -6 léttskýjað Glasgow 2 léttskýjað New York 0 snjókoma London 3 úrk. i grennd Chicago -1 þokumóða París 2 komsnjór Orlando 17 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegagerðinni. 9. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.11 3,1 6.21 1,7 12.32 3,0 18.47 1,6 9.39 13.38 17.37 8.00 ÍSAFJÖRÐUR 2.26 1,6 8.33 0,9 14.31 1,6 20.53 0,8 10.00 13.46 17.32 8.09 SIGLUFJÖRÐUR 4.42 1,1 10.50 0,5 17.09 1,0 23.22 0,6 9.40 13.26 17.12 7.48 DJÚPIVOGUR 3.32 0,7 9.23 1,4 15.40 0,7 22.24 1,5 9.11 13.10 17.09 7.31 Siávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands I dag er þriðjudagur 9. febrúar, 40. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Lát rétt minn út ganga frá augliti þínu, augu þín sjá hvað rétt er. (Sálmamir 17,2.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Detti- foss og Reykjafoss komu í gær. Guðbjörg, Lagarfossog Kyndill komu í gær. Helena Knudsen kemur í dag. Hafnarfjarðarliöfn: Lagarfoss kom í gær frá Straumsvík. Dorato kom og fór í gær. Gnúpur fór í gær. Katla fer í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fímmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð, Álfhóll. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 ís- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og silki- málun. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfími, kl. 9-16 almenn handavinna og fótaað- gerðir, kl. 9-12 tréút- skurður, kl. 9.30-11 kaffí, kl. 10-11.30 sund, kl. 15 kaffí. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarh. Kirkjuhvoli virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids eða vist). Púttar- ar komi með kylfur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Handa- vinna kl. 13, brids og frjáls spilamennska kl. 13.30 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Handavinna kl. 9, skák kl. 13. Kaffistofan er op- in virka daga kl. 10-13, kaffi, dagblöð, spjall og matur í hádeginu. Syngjum og dönsum, kaffihúsastemmning í Ásgarði i dag kl. 15-17. Unnur Arngrímsdóttir danskennari velur lög og stjórnar dansi. Gest- ur Þorvaldur Björnsson og leikur á harmonikku. Félag eldri borgara, Þorraseli, Þorragötu 3. Opið í dag frá kl. 13-17. Handavinna (perlu- saumur og silkimálun), kl. 13.30. Spilað og kennt alkort kl. 13.30. Kaffi og meðlæti frá kl. 15-16. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og aðstoð við böð- un, kl. 10 ganga, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9.30 sund- og leik- fimiæfingar í Breið- holtslaug, vinnustofur opnar frá kl. 9-16.30, kl. 12.30 glerskurður, um- sjón Helga Vilmundar- dóttir, kl. 13 boccia. Veitingar í teríu. Mið- vikud. 24. feb. er leik- húsferð í Ásgarð að sjá tvo einþáttunga með leikhópnum Snúð og Snældu. Allar upplýs- ingar í síma 557 9020. Gjábakki. Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50, og 10.45 leikfimi. Gullsmári, Gullsmái'a 13. Jóga er þriðjudaga kl. 10 og kl. 11. Línu- dans er í Gullsmára alla þriðjudaga frá kl. 17-18. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og fjölbreytt handavinna hjá Ragnheiði. Hraunbær 105. kl. 9- 16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fót- aðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 12.15 verslunarferð, ki. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13-16.30 fijáls spila- mennska. Laush' tímar í öskju og bókband á mið- vikud. kl. 9. Uppl. í s. 587 2888. Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 dagblöðin og kaffi, kl. 10. leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 hjúkrunarfræð- ingur á staðnum, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.45 útskurður, kl. 9- 16.30 tau og silki, kl. 10- 11 boccia, frá kl. 9 fóta- aðgerðastofan og hár- greiðslustofan opin. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leik- fimi, kl. 10-12 fatabreyt- ingar og gler, kl. 11.45 matui', kl. 13-16 hand- mennt, keramik, kl. 14- 16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15-16 almenn handa- vinna, kl. 10-11 spurt og spjallað, kl. 11.45 hádeg- ismatur, kl. 13 búta- saumur, leikfimi og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffiveitingar. Barðstrendingafélagið. Aðalfundur kvennadeild- ar Barðstrendingafé- lagsins verður í kvöld kl. 20 í Konnakoti. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús-"' inu í Skerjafirði á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. ITC-deildin Irpa heldur fund í fundarsal sjálf- stæðismanna í Hvera- fold 5 í kvöld kl. 20. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes4. kirkju. Kvenfélagið Keðjan heldur aðalfund sinn miðvikud. 10. feb. kl. 20.30 í Sóltúni 20. Kvcnfélagið Seltjörn. Aðalfundur þriðjud. 16. feb. kl. 20.30 í Safnaðar- heimili Seltjarnarnes- kirkju. Venjuleg aðal- fundarstörf. Bingó. Mannspekifélagið, Klapparstíg 26, 2. hæð. Á morgun kl. 20-22 verða kenndir hefð- bundnir erlendfr hringdansar ' Sinawik í Reykjavík. Fundur verður í kvöld í Sunnusal Hótels Sögu kl. 20. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu, Hátúni 12. Myndasýning kl. 20, Kári Kristjánsson verð- ur með myndir frá Skotlandi. Allir vel- komnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: I brynna músum, 4 mast- ur, 7 nýslegna heyið, 8 bárum, 9 hamingjusöm, II kvendýr, 13 at, 14 svali, 15 klína, 17 ágeng, 20 skelfing, 22 drekkur með tungunni, 23 óskar eftir, 24 sér eftir, 25 hinn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 páskavika, 8 glæta, 9 kekki, 10 nón, 11 teigs, 13 apann, 15 hlass, 18 elfiu', 21 tóm, 22 rugga, 23 jafnt, 24 hrakyrðir. Lóðrétt: 2 ámæli, 3 krans, 4 vakna, 5 kikna, 6 ógát, 7 kinn, 12 gæs, 14 pól, 15 horf, 16 angur, 17 stakk, 18 emjar, 19 fífli, 20 rita. LÓÐRÉTT: 1 borguðu, 2 ófullkomið, 3 beitu, 4 köld, 5 fiskur, 6 vesælar, 10 heiðarleg, 12 keyra, 13 gyðja, 15 tal- aði, 16 málmur, 18 auð- ugan, 19 söngflokkar, 20 grunar, 21 blása kalt. Drðgum á morgun! 16 milljóna- mæringar - A / janúar! aOV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.