Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ í DAG Árnað heilla ÁRA afmæli. Næst- komandi fimmtu- dag, 11. febrúar, verður fimmtug Elín Pálsdóttir, Icikskólakennari, Kársnes- braut 37, Kópavogi. Af því tilefni verða hún og eigin- maður hennar, Kornelíus Traustason, með opið hús fyrir þá sem viija gleðjast með þeim þennan dag frá kl. 19 í neðri sal Hvíta- sunnukirkjunnar, Hátúni 2, Reykjavík. Með morgunkaffinu ÞEGAR hann finnur út hvaða klukka hringir, er hann orðinn nægilega vak- andi til að hefja daginn. A ÉG að hringja í neyðar- linuna, eða heldurðu að þú ratir sjálfur til baka? HELLTU upp á sterkt kaffi, ég þarf að fylla blek- pennann minn. TÝNDIRÐU linsu? Ég skal hjálpa þér að leita. Ast er... að vanchi sig vel og lengi við að matreiða rétti sem hann sporðrennir á svipstundu. TM Reg. U.S. Pat. Off. — all rights reserved (c) 1998 Los Angeles Tlmes Syndlcate Hlutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur, Áslaug Sigurbjörnsdóttir, Agnes Guðmundsdóttir og Rebekka Guðmundsdóttir söfnuðu kr. 12.876 og létu þær renna til Barnaspítala Hringsins. NEMENDUR í 8. bekk EJ í Álftamýrarskóla héldu ný- lega skemmtun til styrktar Krabbameinsfélagi Islands og söfnuðu rúmlega 25.000 kr. Á myndinni er Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri félagsins, sem tók á móti söfn- unarfénu, ásamt nemendunum og Fannýju Gunnars- dóttur kennara. BRIPS llmsjóii tiuðniundur l’áll Arnarson BRIDSHÁTÍÐ hefst næst- komandi fóstudag, sú átj- ánda í röðinni. Tvímenning- urinn verður spilaður á fóstudegi og laugardegi, en síðan tekur við tveggja daga sveitakeppni. Zia kemur við fjórða mann (Shenkin, Katz og Garner), svo og norska landsliðið (Helness, Brogeland, Sælensminde, Furunes) og ennfremur sterk sveit frá Danmörku undir forystu Lars Blakset. Þá er von á Frakkanum Mari, en ekki er vitað við hvern hann spilar. Þegar keppnin fór íyrst fram árið 1982 unnu Alan Sontag og Peter Weichsel tvímenning- inn, næsta ár voru það Dan- irnir Steen Möller og Lars Blakset, en síðan komu þrjú ár þar sem íslensk pör urðu hlutskörpust. Fyrst Guð- laugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson (1984), svo Jón Baldursson og Sigurður Sverrisson (1995) og loks Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson (1986). Á næstu dögum verða rifjuð upp skemmtileg spil frá fyrri bridshátíðum og við byrjum á einu frá 1985, þar sem Lars Blakset náði að vinna slemmu með stiklusteins- þvingun: Norður * G3 V 1084 * ÁG5 * ÁD1093 Austur ♦ 102 V D5 * K108432 * 762 Suður * ÁKD98765 VK72 * 7 *8 Blakset varð sagnhafi í sex spöðum, sem vestur do- blaði. Austur hafði doblað fyrirstöðusögn norðurs í tígli, svo vestur kom þar út. Slemman er auðunnin með öðru útspili, því þá er hægt að fría tólfta slaginn á lauf. En eftir tígul út er ekki eins auðvelt að nýta laufið. Hins vegar er það ekki útilokað. Blakset drap á ásinn og tók alla trompslagina: Norður * — V 10 ♦ — *ÁD10 Austur * — V D5 ♦ — * 76 Suður A — V K72 ♦ — + — Vestur hefur neyðst til að fara niður á ásinn blankan í hjarta. í þessari stöðu svín- aði Blakset lauftíu og sendi svo vestur inn á hjartaás til að gefa fría svíningu í lauf- inu. Glæsilegt. Vestur *4 VÁG963 ♦ D96 *KG54 Vestur * — VÁ ♦ — *KG5 COSPER KOMDU inn áður en ég vek alla í stigaganginum. STJÖRIVUSPÁ eftir Frances llrakc ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRUAR 1999 mm 1969 - ■^UfnrljuSmi - 1999 Yið erum 30 ára Ailt að 30% afsiáttur á silfurhúðun á gömlum munum. Opið þriðjud., miðvikud. J§tlfnrhú&mt og fimmtud. frá kl. 16-18 Állbólsvegi 67, sími 5545820 Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ríka sjálfstæðiskennd og ferð eigin leiðir. Þú getur stutt aðra en það fær ekki að vera gagnkvæmt. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert gefinn fyrir það að taka áhættu og nú er eitthvað upp á teningnum sem hefur heltekið þig svo ekkert fær þig stöðvað. Vertu samt varkár. Naut (20. apríl - 20. maí) Sýndu háttprýði í allri fram- göngu því þá mun þér farnast vel. Mundu að líkt laðast að líku og þú átt nú skilið aðeins það besta. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) nA Mundu að brennt barn forðast eldinn og þú þarft að gera upp við þig hvort þú vilt vera í sama mynstrinu eða leysa það upp og hefja nýtt líf. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Taktu ekki vinnuna með þér heim því hollara væri að nota þann tíma sem þú átt aflögu til að rækta sjálfan þig og þína nánustu. Slakaðu á. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þú eflir kraftinn innra með þér muntu finna miklu meiri hamingju og sjálfstraust en ella. Það er svo sannarlega þess virði að leggja sig fram. Meyja (23. ágúst - 22. september) (fiíL Best er að hætta leik þá hæst hann stendur. Þú hefiir unnið mikið og vel að félagsstörfun- um svo dragðu þig í hlé og leyfðu öðrum að komast að. Vog m (23. sept. - 22. október) Li1 íli Lofaðu ekki svo upp í ermina á þér að það bitni á fjölskyldu og vinum. Þú græðir ekkert á því þegar upp er staðið. Gleymdu heldur ekki sjálfum þér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^Sft Þér finnst allir vera í andstöðu við þig en iáttu það ekki brjóta þig niður. Ef vel er að gáð reynast þeir færri en þú held- ur. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) nL/ Þú ert í léttu skapi þessa dag- ana og átt auðvelt með að um- gangast fólk á öllum aldri. Nú væri upplagt að undirbúa boð fyrir vinina um helgina. Steingeit (22. des. -19. janúar) mB Þótt átök og óreiða sé allt í kringum þig máttu ekki láta neitt trufla áform þín. Drag- irðu þig í hlé núna muntu iðr- ast sáran síðar. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Nú er rétti tíminn til að sýna sig og sjá aðra og þú átt ekki í vandræðum með að blanda geði við fólk á öllum aldri og ólíkum þjóðernum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >♦•«> Fylgdu hjartanu og láttu ekk- ert halda aftur af þér. Hafirðu eftirsjá geturðu aðeins kennt sjálfum þér um svo það er ekki eftfr neinu að bíða. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Nú líður að útsölulokum Ennþá er hægt að gera góð kaup Tískuverslun » Kringlunni 8-12 • Sími 5533300 Góð hreyfing og skemmtun fyrir börn og mæður . 8 vikna námskeið I Baðhúsinu, Brautarholti 20. Uppl.og skráning í síma 551 4949 eftir kl. 15.00. BAfíHUSm ÚTSAIA inni 6^ •8 5518. búfwrvegginn. Opið laugardag frákl. 10-16 Fréttir á Netinu ||m bl.is ALLTAF eiTTHVAO NÝTl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.