Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR Rekstrarstjóri S@RPA Sorpa, sorpeyðing höfuðborgarsvæðisins bs. óskar eftir að ráða rekstrarstjóra fyrir endurvinnslustöðvar Sorpu. Starfssvið rekstrarstjóra: • Umsjón með daglegum rekstri . Gerð rekstraráætlunar • Starfsmannahald . Samningagerð . Gagnaúrvinnsla Hæfniskröfur: • Menntun á sviði rekstrar æskileg . Ákveðni og öguð vinnubrögð . Frumkvæði og hæfileiki til að vinna undir álagi • Lipurð í mannlegum samskiptum Um mjög áhugavert og krefjandi starf er að ræða í lifandi umhverfi. Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar nk. ATHUGIÐ: Nánari upplýsingar eru eingöngu veittar á skrifstofu Liðsauka, þangað sem umsóknum skai skilað, og á heimasíðunni: www.lidsauki.is Fd/fc og þekking Lidsauki Q Skipholt 50c, 105 Reykjavík simi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is ISkólaskrifstofa Hafnarfjarðar Kennarar Vegna forfalla vantar kennara nú þegar við Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Um er að ræða kennslu á yngsta stigi, en allar upplýsingar varðandi starfið veitir skólastjóri, Viktor A. Guðlaugsson, í síma 555 1546. Skólafulltrúi. Balestrand sveitarfélagið í IMoregi Balestrand sveitarfélagið er norðan við Sognfjörð og þar búa um 1800 manns. Aðalatvinnuvegir eru landbúnaður og þjónustugreinar, en héraðið er þest þekkt sem vinsæll ferðamannastaður. í sveitarfélaginu eru góðir skólar og leikskólar. Umhverfið býður upp á fjölbreyttar tómstundir. í Balestrand er nokkuð stór heilsugæslustöð (omsorgssektor) þar sem boðið er upp á starf- semi fyrír geðfatlaða, sem hefur verið mörgum sveitarfélög- um fyrirmynd. Kviknes Hotell hefur í mörg ár ráðið til sín íslenskt starfsfólk á sumrin og hafa sumir ílengst hér og er nú nokkuð stór hluti íbúa Balestrand frá íslandi. Ert þú hjúkrunar- fræðingur? Viltu prófa eitthvað nýtt? Balestrand sveitarfélagið í Noregi vantar hjúkrunarfræðinga. Ef þú vilt búa og starfa hjá okkur ert þú hjartanlega velkomin/n. Balestrand bær mun aðstoða við að útvega húsnæði og getur einnig aðstoðað við að finna starf handa maka/sambýlisaðila. Nánari upplýsingar fást hjá Alf Hpyrem í síma 0047 57 69 47 22. Sendið skriflegar umsóknir, ásamt Ijósriti af viðeigandi skírteinum, til: Balestrand kommune, v/tilsettingsutvalet, 5850 Balestrand, Noregi. Umsóknarfrestur er til 19. febrúar. Héraðsdómur Reykjavíkur Lögfræðingur Héraðsdómur Reykjavíkur óskar eftir því að ráða lögfræðing til starfa. Um er að ræða starf samkvæmt 17. gr. laga nr. 15/1998 (aðstoðarmaður dómara). Viðkomandi þarf að geta hafið störf 15. mars nk. Laun verða samkvæmt kjarasamningi Stéttarfélags lög- fræðinga og fjármálaráðherra f.h. ríkisins frá 1. apríl 1997. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Umsóknir skal senda Arnfríði Einarsdóttur, settum skrifstofustjóra, Dómhúsinu við Lækjar- torg, en hún veitir nánari upplýsingar í síma 562 8546. Reykjavík 4. febrúar 1999. Friðgeir Björnsson, dómstjóri. Trésmiðir Nokkrir líflegir trésmiðir óskast til starfa. Upplýsingar gefur Grettir í síma 698 8330. Refti ehf. Skrifstofustarf Starf skrifstofumanns við embætti sýslu- mannsins á Patreksfirði er laust til umsóknar. Starfið felst m.a. í allri almennri afgreiðslu, símsvörun, umsjón með útgáfu ökuskírteina og ýmiss konar atvinnuskírteina og leyfa, út- gáfu þinglýsingarvottorða og aflýsingu skjala, umsjón með lögskráningu sjómanna o.fl. Daglegur vinnutími er frá kl. 8.00 til 16.30. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Konur, jafnt og karlar, eru hvattartil að sækja um starfið. Umsækj- andi þarf að geta hafið störf í mars. Umsóknum er greina aldur, menntun og fyrri störf, skal skila til undirritaðs fyrir 20. feb. nk. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, Þórólfur Halldórsson. LANDSPÍTALINN ...í þágu mannúðar og vísinda... Sálfræðingur Staða sálfræðings við endurhæfingar- og hæfingardeild Landspítalans (100%) er laus til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi sál- fræðingur hafi starfsreynslu, helst á sviði heilsusálfræði og í vinnu á almennum deildum sjúkrahúsa. Reynsla í notkun sálfræðilegra prófa, sérstaklega taugasálfræðilegra prófa, er nauðsynleg. Starfsemi sálfræðinga á endur- hæfingardeild er í mótun og því er brýnt að umsækjandi hafi góða samstarfshæfileika og vilja til að takast á við ný verkefni. Nánari upplýsingar veita Svanhvít Björgvins- dóttir, yfirsálfræðingur, í síma 560 2744 og Gísli Einarsson, yfirlæknir, í síma 560 1420. Umsóknarfrestur er til 22. febrúar nk. ' ' Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareydubíöð fást hjá starfsmannahaldi Ríkisspítala, Þverholti 18 og í upplýsingum á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. >_______________________________________________________/ Franska fyrir börn Kennari óskast til að viðhalda og bæta við frönskukunnáttu 6 og 8 ára stúlkna á heimili okkar. Vinnutími og laun samkomulag. Upplýsingar í síma 555 0860 (Rakel). AÐAUGLYSINGAR ÞJOiMUSTA Vantar — vantar — vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Arangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu. I EIGULISTINN LEIGUMIÐLUN Skráning í síma 511 1600 Skipholti 50B, 105 Reykjavík. TIL SOLU Þannig fara Danir að! Kvikmyndin Veislan upplýsir um viðkvæm og alvarleg atvik, „fjölskyldutabú", sem erfyrsta skref til úrbóta. Skýrsla um samfélag lýsir , stjórnarfari og fæst í Leshúsi, Reykjavík. Spennandi tækifæri! Gistiheimili til sölu Til sölu er Gistiheimili Ólafsvíkur. Gistirými fyrir 54 auk veitinga og fundaraðstöðu. Upplýsingar gefur Sigurbjörn Þorbergsson hdl. • þ. 'j Þorbergsson & Loftsdóttir m~y’ Sigurbjörn Þorbergsson hdl. • Helga Loftsdóttir hdl. Ingólfsstræti 3 Rvík • Sími 552 7500 • Fax 552 7501 Vel tækjum búið vélaverkstæði til sölu á landsbyggðinni. Er í fullum rekstri. Upplýsingar gefur Haukur í síma 465 2124 til kl. 18.00 og 465 2147 eftir kl. 18.00. FUIMOIR/ MAIMIMFAGIMAÐUR Skíðafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í kaffiteríu ÍSÍ í Laugardal fimmtudaginn 18. febrúar kl. 18.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur BÍF Aðalfundur Bandalags íslenskra farfugla verður haldinn þriðjudaginn 23. febrúar 1999 kl. 20.00 í Farfuglaheimilinu, Sundlaugavegi 34, 105 Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.