Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.02.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1999 45 * ______UMRÆÐAN/PRÓFKJÖR___ Nýr skóli í breyttu samfélagi HAGFRÆÐINGUR VSÍ tók það að sér í fjölmiðlum í síðustu viku að tukta sveitarfé- lögin til fyrir skulda- söfnun og hóta þeim fyrir hönd stjómvalda ef þau brygðust meintu hagstj ómarhlutverki sínu. Skuldir sveitarfé- laganna era reyndar hlutfallslega lægri en skuldir ríksins ef miðað er við tekjur þeirra en tekjur þeirra eru sann- arlega öðruvísi saman- settar. Sveitarfélögin í land- inu hafa mörg mikilvæg hlutverk. Eitt af þeim er að eiga hlut að hagstjóminni. En fjárhags- staða þeirra ræðst ekki bara af ráð- deild og útsjónarsemi kjörinna full- trúa heldur af sambandinu á milli þeirra verkefna sem ríkið felur þeim og þeirra tekjustofna sem með fylgja, því stærstan hluta tekna sinna þiggja sveitarfélögin frá rík- inu samkvæmt lögum sem AJþingi setur og sömuleiðis stærstu verk- efni. BRIPS Uinsjón Arnór G. Kagnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Þriðudaginn 2. febrúar var spilað- ur eins kvölds Monrad-barómeter með þátttöku 26 para. Spilaðar vom 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Efstir vom: Steinberg Ríkarðss. - Vilhj. Sigurðss. jr. +62 Gísli Steingr.son - Sigurður Steingr.son +58 Páll Jónsson - Ari Már Arason +51 Leifur Aðalsteinss. - Jón V. Jónmundss. +47 GuðjnundurBaldurss.-Jens Jenss. +42 Á þriðujudagskvöldum BR er pömm boðið að taka þátt í verð- launapotti. Ef pör vilja taka þátt í pottinum þá borga þau 500 kr. í hann og efsta parið, sem tók þátt í pottinum, vinnur hann. Ef fleiri en 10 pör em með þá skiptist potturinn á minnst 2 pör. 9 pör tóku þátt í verðlaunapottinum þriðjudaginn 2. febrúar og rann hann allur til Stein- bergs og Vilhjálms. A þriðjudagskvöldum BR eru spilaðir eins kvölds tvímenningar, Mitchell- og Monrad-barómeter til skiptis. Spilamennska byrjar kl. 19:30 og em allir spilarar velkomn- ir. Pörum er boðið að taka þátt í verðlaunapotti. Spilarar, sem em 20 ára og yngri, eru sérstaklega vel- komnir á þriðjudags- og föstudags- kvöldum BR, en sá aldurshópur spilar frítt bæði kvöldin. Á föstudagskvöldum BR eru einnig spilaðir eins kvölds tvímenn- ingar með sama sniði og á þriðju- dagskvöldum. Eftir að tvímenn- ingnum lýkur geta spilarar tekið þátt í miðnæturútsláttarsveita- keppni. Spilaðir era 6 spila leikir með útsláttarfyrirkomulagi og borga spilarar 100 kr. fyrir hvern leik sem þeir spila. Miðvikudaginn 3. febrúar var Fjársvelt skólakerfi Hagfræðingurinn tekur sérstaklega til aukin útgjöld til skóla- mála, að með aukningu þeirra hafi sveitarfélög- in einkum brugðist. Of- forsið er þó ekki á sama stigi og hjá félagsmála- ráðherra sem hefur tjáð sig þannig um stöðu kennara að undrum sætir. Það vita þó allir að skólakerfið íslenska hefur lengi verið fjársvelt og þannig illa undir það búið að taka við breyttu hlutverki við nýjar kröfur. Samfé- lagið hefur einfaldlega breyst það mikið á undanförnum áratugum að gamla módelið með stuttum skóla- degi í tvísettum skólum uppfyllir hvorki kröfur foreldranna né þjóð- félagsins um þjónustu við börn eða menntun þeirra. Nú er talið stefna í það að launakostnaður skólanna verði orðinn 9,5 milljarðar á árinu 2000 en var einungis 5,6 árið 1995 þegar ákveðið var að færa verkefnið yfir til sveitarfélaganna. Sveitarfé- spilað annað kvöldið af 6 í aðal- sveitakeppni BR 1999. Spilaðar vom 3. og 4. umferð í keppninni sem er spiluð með Monrad-sniði. Eftir 4 umferðir er staða efstu sveita þannig: Sv. Holtakjúklinga 80 Sv. Moby Dick 75 Sv. Granda hf. 72 Sv. Heitra samioka 69 Sv. Stillingar 69 Melasveitin 69 Sv. Landsbréfa 64 Aðalsveitakeppnin heldur áfram næstu 4 miðvikudagskvöld. Bridsfélag Húsavíkur Töluverðar sviptingar urðu í 4. umferð aðalsveitakeppni Bridsfé- lags Húsavíkur er sveit Sveins Að- algeirssonar, sem var í 2. sæti fyrir umferðina lagði sveit Björgvins Leifssonar, sem vai' í 1. sæti 21-9 meðan sveitirnar í 3. og 4. sæti unnu hreint. Staðan eftir 4. umferð er því eftirfarandi: Sveinn Aðalgeirsson 89 Frissi kemur 81 Gunnlaugur Stefánsson 79 Björgvin R. Leifsson 78 Heimir Bessason 61 Efstu pör í fjölsveitaútreikningi eftir 8 hálfleiki era: Þórólfur Jónass. - Einar Svanss. 20,03 Gaukur Hjartars. - Friðgeir Guðmundss. 18,44 Gunnar Bóasson - Hermann Jónasson 17,97 Bridsfélagið Muninn Sandgerði Miðvikudaginn 3. febrúar hófst Board Match hjá félaginu með þátt- töku 10 sveita og stendur keppnin í fjögur kvöld. Staða efstu sveita er þessi: sv. Gai'ðars Garðarssonar 35 sv. Jóns Erlingssonar, EHF 34 sv. Karls G. Karlssonar 34 sv. Víðis Jónssonar 29 sv. Ævars Jónssonar 28 Það vita þó allir, sefflr Svanfríður Jónasdótt- ir, að skólakerfíð ís- lenska hefur lengi verið fjársvelt og þannig illa undir það búið að taka við breyttu hlutverki við nýjar kröfur. lögin hafa haft metnað til að gera betur við kennara og nemendur en áður var og er það vel því um það eru flestir sammála að samkeppnis- staða okkar sem þjóðar ræðst ekki síst af því á næstu áram að við efl- um menntunina. Það er hæpið að halda því fram að of hratt sé farið í að bæta starf gmnnskólans og að- stæður þeirra sem þar vinna, nem- enda og kennara. Þörfin var orðin svo brýn. Fjölskyldan í fyrirrúmi Þjónusta við fjölskylduna er að mestu komin í hendur sveitarfélag- anna og það er krafa fólksins að sú þjónusta sé bætt, að fjölskyldan sé í fyrirrúmi. Það getur því meira en verið að tekjuskiptingin á milli ríkis og sveitarfélaga sé einfaldlega röng, nú þegar sveitarfélögin fara með mest af þjónustu við fjölskylduna og enn stendur til að bæta við; að tekjuskiptingin sé byggð á gömlum hugmyndum sem séu langt frá þeim kröfum sem gerðar eru í dag. Ymsar áleitnar spurningar snúa að ríkisvaldinu engu síður en sveit- arfélögunum. Er frestun á einsetn- ingu grannskólans raunveralegt úr- ræði skuldugra og aðkrepptra sveit- arfélaga? Einsetningunni hefur þegar verið frestað einu sinni. Er frestun á einsetningu grunnskólans boðskapur ríkisstjórnarinnar til sveitarfélaganna og til kennai'a og nemenda? Er það metnaðurinn gagnvart skólunum og því mikil- væga starfi sem þar fer fram? Það er dapurlegur vitnisburður um for- gangsröðun. Höfundur er þingmaður í þingflokki jafnaðamianna og á sæii í menntamálanefnd Alþingis. MLUU.VFTUR Reykjavik: Ármúla 11 - sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - sími 461-1070 Svanfríður Jónasdóttir e x Vorvörurnar eru komnar B r a Oij&ð Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 554 4433. Holl og bragdgóð jurtakœfa Þriár Uúffengar f*?* r fiestum t'ijvii y*s * j • • matvoruverslunum tjfCigdt€9UnCllrl Dreifing: Heilsa ehf. Ókeypis skyndiaöstoö fyrír fálagsmenn FÍB Skráning í síma 562 9999 FELAG ISLENSKRA BIFREIÐAEIGENDA Lífís Lífeyrissöfnun Tvöfalt öryggi tvöföld ástæða Lífís Lífeyrissöfnun tvinnar saman á hagkvæman hátt 2,2% lífeyrissparnað og tryggingar tengdar lífi og heilsu. Fjárhagsvernd fyrir lífið Hafðu samband og kynntu þér málið. Lífís Lífeyrissöfnun. Sími 560 5000. • Landsbanki Islands m . í,,t" yt LANDSBRÉF HF. FVÁmG€L\G\iálAC ÍSLWDS HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.