Morgunblaðið - 23.02.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1999 19
Alvöru flotefni
Hrafnkell Tulinius og Omar Henningsson, Cisco radgjafar Tæknivals
.JT v. *í
Wr
HUKIÐ ORYGGI
Stærsta vátryggingarfyrirtæki á Norðurlöndum verður til
Storebrand og
Skandia sameinast
STÆRSTA vátryggingafyi'irtæki á
Norðurlöndum varð til í gær með
þeirri ákvörðun norska trygginga-
fyrirtækisins Storebrand og sænska
tryggingafyrirtækisins Skandia að
sameina ki-afta sína í nýju fyrirtæki.
Iðgjöld þess munu nema yfir 20
milljörðum norskra króna, jafnvirði
meira en 185 milljarða íslenskra, á
ári og markaðshlutdeild þess í Nor-
egi verða tæplega 50% og um 19% á
Norðurlöndunum öllum.
Hlutdeild Storebrand í nýja fyrir-
tækinu verður 44% en Skandia 56%.
Hins vegar varð að samkomulagi að
fulltrúar hvorts aðila hafa jafnan at-
kvæðafjölda í stjórninni. Tæplega
er það nema bráðabirgðaráðstöfun
þar sem ætlunin er að setja fyrir-
tækið á hlutabréfamarkað eftir um
tvö ár.
Ætlunin er að stækka fyrirtækið
og auka markaðshlutdeild þess á
Norðurlöndunum enn frekar með
þvi að kaupa upp minni trygginga-
félög. Til að byrja með mun það
freista þess að styrkja stöðu sína á
dönskum og finnskum trygginga-
markaði.
Með samrunanum mun vera
Hagstofa íslands
Launavísi-
tala hækkar
um 4,1%
LAUNAVÍSITALA janúarmánaðar
er 180,4 stig og hefur hækkað um
4,1% frá fyrra mánuði, samkvæmt
frétt frá Hagstofu Islands. Þar seg-
ir einnig að samsvarandi Iaunavísi-
tala sem gildir við útreikning
greiðslumarks fasteignaveðlána sé
3945 stig í mars 1999.
Hagstofan hefur einnig reiknað
vísitölu byggingarkostnaðar eftir
verðlagi um miðjan febrúar 1999 og
er hún 235,2 stig (júní 1987= 100)
og hefur hækkað um 0,04% frá
fyrra mánuði. Hún gildir fyrir mars
1999. Samsvarandi vísitala miðuð
við eldri grunn (desember 1982=
100) er 752 stig.
Samkvæmt fréttinni hefur vísital-
an hækkað um 1,7% sem samsvarar
7,1% hækkun á ári. Síðastliðna tólf
mánuði hækkaði hún um 2,2%.
hægt að spara árlegan kostnað upp
á 440 milljónir norskra, jafnvirði
fjögurra milljarða íslenskra.
Talið er að stærð nýja fyrirtækis-
ins í Noregi muni eiga eftir að valda
því vandræðum og líklegt þykir að
stjórnvöld muni freista þess að
reisa skorður við starfsemi þess
vegna yfirburða, en þar verður
ABS316
p
ir
IDNAÐARGÓLF'
Smlðjuvegur 72,200 Kópavogur
Siml: 5641740, Fax: 554 1769
markaðshlutdeild þess þegar í stað
tæp 50% þar sem Skandia á norska
tryggingafyrirtækið Vesta.
Storebrand freistaði þess í byrjun
áratugarins að yfirtaka Skandia en
þær tilraunir Gengu ekki upp. Varð
Storebrand fyrir fjárhagslegu hruni
vegna þeirra tilrauna og um tíma
sett undir stjórn skiptaráðanda.
Katlabiónusta
HÖNNUN / SMÍÐI / VIÐGERÐIR / ÞJÓNUSTA
= HÉÐINN =
SM IÐJA
Stórási 6 »210 Garðabæ
sími 565 2921 • fax 565 2927
Cisco sérfræðingar
Tæknivals eru með
Cisco Systems
viðamikla reynslu
og þekkingu á
CISCO LfiUSNIR
TRYGGJfl ÖRYGGI
lausnum frá Cisco
Systems. Leitaðu
ráða, þeir finna
lausnina fyrir þig
Cisco er leiðandi afl í framleiðslu og þróun
netbúnaðar fyrir fyrirtæki.
Lausnir frá Cisco Systems tengja fyrirtæki við
Internetið og tengja dreifð staðarnet fyrirtækja
saman á hraðvirkan og öruggan hátt. Flest
stórfyrirtæki um heím allan treysta rekstraröryggi
Cisco lausnanna og hér á landi eru þær m.a.
notaðar af Landssímanum, Islandia Internet,
Margmiðlun, Tryggingamiðstöðinni, Islenska
álfélaginu, Ríkisspítölum og Intís.
Cisco og Tæknivaf - leiðandi afl í netlausnum
Tæknival
Dilbert á Netinu ^mbl.is
ALLTAf= &TTH\SAÐ A/ÝT7
HCDÐMí
Efni frá:
ABS147
optiroc ABS154
www.toekniva
i s