Morgunblaðið - 23.02.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.02.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1999 19 Alvöru flotefni Hrafnkell Tulinius og Omar Henningsson, Cisco radgjafar Tæknivals .JT v. *í Wr HUKIÐ ORYGGI Stærsta vátryggingarfyrirtæki á Norðurlöndum verður til Storebrand og Skandia sameinast STÆRSTA vátryggingafyi'irtæki á Norðurlöndum varð til í gær með þeirri ákvörðun norska trygginga- fyrirtækisins Storebrand og sænska tryggingafyrirtækisins Skandia að sameina ki-afta sína í nýju fyrirtæki. Iðgjöld þess munu nema yfir 20 milljörðum norskra króna, jafnvirði meira en 185 milljarða íslenskra, á ári og markaðshlutdeild þess í Nor- egi verða tæplega 50% og um 19% á Norðurlöndunum öllum. Hlutdeild Storebrand í nýja fyrir- tækinu verður 44% en Skandia 56%. Hins vegar varð að samkomulagi að fulltrúar hvorts aðila hafa jafnan at- kvæðafjölda í stjórninni. Tæplega er það nema bráðabirgðaráðstöfun þar sem ætlunin er að setja fyrir- tækið á hlutabréfamarkað eftir um tvö ár. Ætlunin er að stækka fyrirtækið og auka markaðshlutdeild þess á Norðurlöndunum enn frekar með þvi að kaupa upp minni trygginga- félög. Til að byrja með mun það freista þess að styrkja stöðu sína á dönskum og finnskum trygginga- markaði. Með samrunanum mun vera Hagstofa íslands Launavísi- tala hækkar um 4,1% LAUNAVÍSITALA janúarmánaðar er 180,4 stig og hefur hækkað um 4,1% frá fyrra mánuði, samkvæmt frétt frá Hagstofu Islands. Þar seg- ir einnig að samsvarandi Iaunavísi- tala sem gildir við útreikning greiðslumarks fasteignaveðlána sé 3945 stig í mars 1999. Hagstofan hefur einnig reiknað vísitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi um miðjan febrúar 1999 og er hún 235,2 stig (júní 1987= 100) og hefur hækkað um 0,04% frá fyrra mánuði. Hún gildir fyrir mars 1999. Samsvarandi vísitala miðuð við eldri grunn (desember 1982= 100) er 752 stig. Samkvæmt fréttinni hefur vísital- an hækkað um 1,7% sem samsvarar 7,1% hækkun á ári. Síðastliðna tólf mánuði hækkaði hún um 2,2%. hægt að spara árlegan kostnað upp á 440 milljónir norskra, jafnvirði fjögurra milljarða íslenskra. Talið er að stærð nýja fyrirtækis- ins í Noregi muni eiga eftir að valda því vandræðum og líklegt þykir að stjórnvöld muni freista þess að reisa skorður við starfsemi þess vegna yfirburða, en þar verður ABS316 p ir IDNAÐARGÓLF' Smlðjuvegur 72,200 Kópavogur Siml: 5641740, Fax: 554 1769 markaðshlutdeild þess þegar í stað tæp 50% þar sem Skandia á norska tryggingafyrirtækið Vesta. Storebrand freistaði þess í byrjun áratugarins að yfirtaka Skandia en þær tilraunir Gengu ekki upp. Varð Storebrand fyrir fjárhagslegu hruni vegna þeirra tilrauna og um tíma sett undir stjórn skiptaráðanda. Katlabiónusta HÖNNUN / SMÍÐI / VIÐGERÐIR / ÞJÓNUSTA = HÉÐINN = SM IÐJA Stórási 6 »210 Garðabæ sími 565 2921 • fax 565 2927 Cisco sérfræðingar Tæknivals eru með Cisco Systems viðamikla reynslu og þekkingu á CISCO LfiUSNIR TRYGGJfl ÖRYGGI lausnum frá Cisco Systems. Leitaðu ráða, þeir finna lausnina fyrir þig Cisco er leiðandi afl í framleiðslu og þróun netbúnaðar fyrir fyrirtæki. Lausnir frá Cisco Systems tengja fyrirtæki við Internetið og tengja dreifð staðarnet fyrirtækja saman á hraðvirkan og öruggan hátt. Flest stórfyrirtæki um heím allan treysta rekstraröryggi Cisco lausnanna og hér á landi eru þær m.a. notaðar af Landssímanum, Islandia Internet, Margmiðlun, Tryggingamiðstöðinni, Islenska álfélaginu, Ríkisspítölum og Intís. Cisco og Tæknivaf - leiðandi afl í netlausnum Tæknival Dilbert á Netinu ^mbl.is ALLTAf= &TTH\SAÐ A/ÝT7 HCDÐMí Efni frá: ABS147 optiroc ABS154 www.toekniva i s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.