Morgunblaðið - 23.02.1999, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 23.02.1999, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGLÝSINGAR SMITH & NORLAND TÆKNIFRÆÐINGUR/ RAFEINDAVIRKI Smith & Norland vill ráða tæknifræðing eða rafeindavirkja til starfa í tæknideild fyrirtækisins. Starfið felur í sér kynningu og sölu á lækningatækjum (röntgenbúnaði, tann- læknatækjum o. fl.), samband við erlenda samstarfsaðila og fleiri tengd störf. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á ensku og nokkur þýskukunnátta er æskileg. Leitað er að röskum einstaklingi með góða tækniþekkingu og áhuga á þjónustu, viðskiptum og mannlegum samskiptum. Um er að ræða gott framtíðarstarf í notalegu umhverfi hjá traustu og virtu fyrirtæki sem selur gæðavörur. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi eru vinsamlega beðnir að senda okkur eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir þriðjudaginn 2. mars. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is Förðun — áhugafólk Vantar áhugafólk um allt land strax. IN/ljög spennandi verkefni framundan. Upplýsingar í síma 699 2011. Blaðbera vantar í Sörlaskjól. | Upplýsingar gefnar í síma 569 1122. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Einstætt, nýtt viðskiptatækifæri fyrir traust fólk. Ekki sölustarf, heldur markaðs- setning. Hafið samband við Nínu frá Noregi, sem verður í Reykjavík frá 5. til 8. febrúar. Farsími (00) 4791 395051, Bjern. Frá 23.-27. febrúar farsími 898 9197, Unnur. í Reykjavík Starfsfólk óskast í borðsali. Um er að ræða dag- og kvöldvaktir. Upplýsingar gefur Björn í síma 568 9323. Blómaverslun Óskum eftir starfskrafti í hlutastarf. Reynsla æskileg. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 26. febrúar, merktar: „Blóm — 7682". Hjálp Vegna sívaxandi eftirspurnar vantar nokkra kraftmikla aðila í fullt starf og hlutastarf. Góðartekjur, ferðalög, fríðindi og þjálfun. Upplýsingar gefur Sverrir í síma 878 1949. SMITH & NORLAND RAFVIRKI Smith & Norland óskar að ráða rafvirkja í þjónustudeild fyrirtækisins sem fyrst. Starfið felur í sér viðgerðir á Siemens heimilistækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Leitað er að laghentum, röskum og þjónustuliprum manni sem hefur áhuga á góðum mannlegum samskiptum. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi eru vinsamlega beðnir að senda inn eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir þriðjudaginn 2. mars. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 105 Reykjavík Sími 520 3000 www.sminor.is é Starfsmaður í íþróttahús Starfsmaður óskast strax til almennra starfa, s.s. baðvörslu í búningsklefum kvenna o.fl., í íþróttahúsi Breiðabliks. 50% starf. Nánari upplýsingar veita Ólafur og Kristján í síma 564 1990 milli kl. 10 og 15 virka daga. RAOAUGLVSIIMGAR TILEQÐ / ÚTBOÐ HITAVEITA SUÐURNESJA Útboð Eftirtalið útboð er til sýnis og sölu á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, 260 Njarð- vík, Reykjanesbæ. HS-991069, Power and Control Cables (Afl- og stýristrengir). Um er að ræða ýmsar tegundir og stærðir af 1 kV aflstrengjum og stýristrengjum vegna Orku- vers 5 í Svartsengi. Opnun mánudaginn 29. mars 1999 kl. 11.00. Gögn eru seld á kr. 1.868.- m/vsk. Hitaveita Suðurnesja, Brekkustíg 36, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ, sími 422 5200, bréfsími 421 4727. HÚ5NÆÐI OSKAST íbúð óskast Hjúkrunarfræðingur með 7 ára barn óskar eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu miðsvæðis í borg- inni. Upplýsingar í síma 551 8837. TIL SÖLU Borgarnes Til sölu erfasteignin á Egilsgötu 19, Borgarnesi. Til margra ára hefur þar m.a. verið brauðgerð Kaupfélags Borgfirðinga. Eignin erá þremur hæðum, samtals um 500 fm. Fast- eignamat kr. 15.000.000 og brunabótamat kr. 32.000.000. Á 1. hæð hefur verið verslun, á 2. hæð brauðgerð og á 3. hæð skrifstofa og íbúð. Auðvelt er að breyta allri eigninni í íbúðir en út- sýni er mikið og faliegt. Ásett verð kr. 20 millj. Allar nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum. Ingi Tryggvason hdl., löggiltur fasteigna- og skipasali, Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 437 1700, fax 437 1017. Pallanet Þrælsterkt og meðfærilegt. Rúllur 3x50 m —150 fm. Verð á rúllu kr. 14.940. HELLAS, Suðurlandsbraut 22, s. 551 5328, 568 8988 og 852 1570. Gegnsæi samfélags og umhverfis ásamt tjáningarfrelsi ræðurtilurð hugmynda og gilda, meginverðmæta samfél- agsins. Skýrsla um samfélag lýsir stjórnarháttum leyndar og þagnar og fæst í Leshúsi, Reykjavík. SUMARHÚS/LÓÐIR Heilsárssumarhús til leigu Stéttarfélög — starfsmannafélög Til leigu nýtt, glæsilegt sumarhús í Grímsnesi, 68 km akstur frá Rvík. í húsinu er hitaveita, 8 manna heitur pottur, rafmagn, 3 svefnherbergi, sængurfatnaður fyrir 8 manns, borðbúnaður fyrir 12 manns, sjónvarp og allur húsbúnaður. Áhugasamir sendi nöfn og símanúmer til af- greiðslu Mbl., merkt: „H — 7681", fyrir 1. mars. LISTMUNAUPPBOQ Listaverk Getum enn bætt við nokkrum góð- um verkum á næsta listmunaupp- boð. Fyrir viðskiptavini leitum við að góðum verkum eftir Þórarin B. Þorláksson, Gunnlaug Scheving, Jón Stefánsson, Nínu Tryggva- dóttur og Gunnlaug Blöndal. Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14, sími 551 0400.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.