Morgunblaðið - 23.02.1999, Side 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Bætur gerðar
upptækar
„Á ÞESSU kjörtímabili hefur ríkið „sparað“ 2,2 milljarða
króna með því að skerða barnabætur. Þessi upphæð sam-
svarar ríflega helmingi þeirrar upphæðar sem fer í greiðslu
barnabóta árið 1999, samkvæmt fjárlögum“. Þetta segir í
pistli í Vinnunni, málgagni ASI.
SIÐAN segir: „Sé miðað við árið
1995, árið sem núverandi ríkis-
stjórn tók við og kaupmáttarvísi-
tala barnabótanna stillt á 100, þá
sést þessi þróun glögglega. Vísi-
talan fór lítillega upp árið 1996,
þ.e. fyrsta árið sem ríkissjóður
var rekinn samkvæmt fjárlögum
sem voru mótuð af núverandi
ríkisstjórn. Síðan hefur hún farið
niður á við, var 94 árið 1997, 85
árið 1998 og stefnir í að vera 77 á
þessu ári. Þetta þýðir að stuðn-
ingur við barnafjölskyldur er
23% lægri að verðgildi en árið
1995.“
• • • •
2,2 milljarðar
OG AFRAM segir Vinnan: „Arið
1996 var útgjaldaaukning ríkis-
ins vegna barnabóta og barna-
bótaauka um 32 milljónir (á verð-
lagi 1999). Siðan hafa útgjöldin
lækkað, um 291 milljón árið
1997, um 775 milljónir árið 1998
og stefna í að lækka um 1.181
milljón á þessu ári miðað við árið
1995. Sé þetta lagt saman, erum
við alls að tala um 2.215 milljónir
króna. Það er dágóð upphæð,
ekki síst þegar á það er litið, að
alls er áætlað að verja 3.950
milljónum króna til greiðslu
barnabóta á árinu. A kjörtímabil-
inu hefur því sparast sem nemur
upphæð barnabóta í meira en
hálft þetta ár. Að sögn Eddu Rós-
ar Karlsdóttur, hagfræðings ASI
er hér um að ræða bein áhrif
tekjutengingariimar. - Þetta
þýðir í raun, að fólk sem á börn
fær minni kjarabætur en þeir
sem ekki eiga börn. Það stangast
á við það sjónarmið að barnabæt-
ur séu stuðningur við fólk vegna
þess að það á börn. Það kemur í
staðinn þannig út að barnabætur
séu stuðningur við fólk sem hef-
ur litla peninga milli handa.“
• • • •
Elli- og örorku-
lífeyrir
LOKS segir: „Á árunum 1995-
1998 hækkaði grunnlífeyrir og
tekjutrygging elli- og örorkulíf-
eyrisþega án lieimilisuppbótar
um 15%. Sé heimilisuppbótin tek-
in með, er hækkunin 22%. Á
sama tíma hækkaði launavísitala
aftur um 20% og lágmarkslaun
um 29%. Síðastliðin tvö ár hefur
þessi skerðing verið bætt að
hluta með heimilisuppbót og sér-
stakri heimilisuppbót.
Að mati Benedikts Davíðsson-
ar, formanns Landssambands
eldri borgara, hefur góðærið ver-
ið nýtt til að draga úr útgjöldum
rfldssjóðs til þessa málaflokks. -
Ríkið hefur valið þann kost að
búa til alls kyns uppbótakerfi til
að spara sér peninga. Þannig er
grunnlífeyririmi alltaf að lækka
miðað við lægstu laun.“
APÓTEK ______________________________________
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: lláaleitls Ap6-
tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar-
hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með
kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirk-
ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-
8888.________________________________________
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og
laugardaga kl. 10-14.__________________________
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fld. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl.
9-24.________________________________________
APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarflrði: Opið virka
daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.______________
APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka
daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.________
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fld. kl. 9-18.30,
föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi-
daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-
fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16.
Lokað sunnud. og helgldaga.__________________
APÓTEKIÐ SHÁRATORCiI 1: Opið mán.-Iðst. kl. 9-22,
laugard. og sunnud. kl. 10-22. S: 564-5600, bréfs: 564-
5606, læknas: 564-5610.______________________
ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá
kl. 11-15.___________________________________
BREIÐHOLTSAPÓTEK MJódd: Opið mán.-mið. kL 9-18,
fimmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14._
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s.
568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opiðvirka daga kl. 9-19, laugar-
daga kl. 10-14.________________________________
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 10-19,
laugard. kl. 10-18, sunnud. lokaö. S: 563-5115, bréfs.
563-5076, læknas. 568-2510. _______________
IIAGKAUP LYFJABÚÐ: Þvcrholti 2, Mosfelisbæ. Opið
virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566-
7123, læknasfmi 566-6640, bréfsimi 566-7345._
IIOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30.
Laugard. 10-14. S: 553-5213.___________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Oplð virka daga
kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. ____________
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alia daga til kl. 21. V.d.
9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna-
simi 511-5071. _______________________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl.
9- 19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Ópið mád.-fid. 9-18.30,
föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: KirKjuteigi 21. Opið virka daga
frá kl. 9-18. Slmi 553-8331._________________
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa
laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._____________
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12._____
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-14._________________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-
18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími
551-7222.____________________________________
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190,
læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-
16. _________________________________________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug-
ard. kl. 19-14. _____________________________
ENGIHJAIJÍAAPðTEKr()píðvjrkadaialtr9j8rRrð4Í
5250. Læknas: 544-5252. _________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770.
Apótekiö: Mán.-fld. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar-
daga kl. 10.30-14._____________________________
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarljarðarapótek, s. 565-5550,
opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s.
555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14.
Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770._______
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fld. 9-
18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800,
læknas. 555-6801, bréfe. 555-6802.___________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13
og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid.,
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, sím-
þjónusta 422-0500.___
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. B-19, laugard. og
sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10-
12, Simi: 421-6565, bréfa: 421-6567, læknas. 421-6566.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud.
10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek,
Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14.
S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú
Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyljasend-
inga) opin alla daga kl. 10-22.______________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó-
tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar-
daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga
13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og
19-19.30.______________________________________
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug-
ard. 10-14. Sími 481-1116. __________________
AKUREYRI: Sljörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast
á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá
kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laug-
ardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það ap-
ótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma í senn frá
kl. 15-17. Uppl. um Iækna og apótek 462-2444 og 462-
3718.___________
LÆKNAVAKTIR ___________________________________
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-16 og sunnud., kl.
13-17. Upplýsingar 1 sfma 563-1010.____________
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin
mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17-
23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og
símaráðgjöf 17-08 v.d. og alian sólarhringinn um helgar
og frídaga. Nánari upplýsingar í sfma 1770.____
SJÚKRAHÚS REYKJAVIkUrT Slysa- og bráðamóttaka í
Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og
slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn
simi.________________________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá-
tiðir. Simsvari 568-1041.______________________
Neyðarnúmer fyrir allt land - 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni
eða ná ekki til hans opin kl. 8—17 virka daga. Sími 525-
1700 eða 525-1000 um skiptiborð._____________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar-
hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.__________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ cr opln allan sólarhring-
inn. Simi 525-1111 eða 525-1000._____________
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um akiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 5SI-6373, opið virka daga kl. 13-20,
alla aðra daga kl. 17-20. ___________________
AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið
þriöjud.—föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.______
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á
mióvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að-
standendur þeirra í s. 652-8586. Mótefnamælingar
vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn-
sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu
Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-16 v.d. á heilsugæslu-
stöðvum og IQá heimilislæknum._________________
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla
v.d. í síma 552-8586. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá
kl. 20-221 síma 552-8586.______________________
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthóif 5389, 125 Rvfk. Veitir
ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og
bréfsimi er 587-8333.__________________________
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. GöngudeiM
Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími I\já þjúkr.fr. fyr-
ir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGID. Suíurgotu 10, 101
Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 17-19. Simi 652-2153._______________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3.
þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæður í
slma 564-4650.___________
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð-
gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-
6677.___________________________________________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks
með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s
sjúkdóm14 og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósth.
5388,125, Reykjavik. S: 881-3288._______.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. LögfræOi-
ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl.
10-12 og 14-17 virka daga.____________________
FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791,
121 Reykjavík.__________________________________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf
1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu
20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú-
staðir, Bústaðakirlyu á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur-
eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2.
hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og
mád. kl. 22 1 Kirkjubæ._________________________
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk-
linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð-
gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819,
bréfsimi 587-8333.______________________■
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D.
Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16,
þriöjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og
bréfsimi 562-8270.___________________■
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar-
stig 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18.___
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pösthðlf 6307, 126 Reykja-
vlk.____________________________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs-
bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími
561-2200., þjá formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími
564 1045._____________________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrlfstofa Snorra-
braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.__________
FÉLAGIÐ ÍSLENSKÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 661-
4280. Aöstoð við ættleiðingar á erlendum börnum.
Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12.
Timapantanir eftir þörfum.____________________
FJÖLSKYLDULÍNAN, slrni 800-6090. ASstandendur geS-
sjúkra svara simanum.___________________________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og
símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aöalstræti 2,
mád. kl. 16-18 og fóst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir
skv. óskum. S. 551-5353.______________________
FORELDRÁFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga-
og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan
opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 581-
1111._________________________________________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva-
götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17.
Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn-
ingsþjónusta s. 562-0016._____________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæí. Gonguhúp-
ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu,
slmatlmi á fimmtudögum kl. 17-191 slma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst kl. 9-
17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, föst kl. 16-20, laug og
sun. kl. 12-20. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta
með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Sfmatlmi öll mánu-
dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta
laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í
húsi Skógræktarfélags íslands)._________________
KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita
ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma
570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.________
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Ungavegl 58b. ÞjónustumiS-
stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og
fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs.
662-3509._____________________________________
KVENNAATHVARF. AHan sólarhringinn, s. 561-1205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið
ofbeldi eða nauðgun._______________________'
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 662-1600/996216. Opin
þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10,
Reykjavík. Skrifstofan er opin alia v.d. kl. 9-17. Uppl. og
ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi
26, 3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er
opin alla virka daga frá kl. 9-17.______________
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-
10. Símar 552-3266 og 561-3266._________________
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf
fyrir almenning. I Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuöi
kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í Reykjavík alla þrið. kl.
16.30-18.30 i Álftamýri 9. Timap. í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl.,
ráðgjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3035,123 Reylyavík. Síma-
timi mánud. kl. 18-20 895-7300._________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól-
arhringinn s. 562-2004._________________________
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar-
stjVsjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680,
bréfe: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVlKUR, Njálsgðtu 3.
Skrifstofan er opin þriðjud. og föstud. frá kl. 14-16.
Póstgiró 36600-5. S. 551-4349.________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2.
hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8.
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa
Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík.
S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn-
herbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30
í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í
safnaöarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A.
Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7._____________________
ORATOR, félag iaganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reylgavlk, Skrifstofan,
Hverfisgötu 69, simi 551-2617.________________
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriöjud. kl. 16-17. Fólk hafi
með sér ónæmisskírteini.________________________
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa
opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-
6830.___________________________________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 36. Ncyðarathvarf opið
allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19
ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-
5151. Grænt: 800-5151.________________________
SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferöislegir fiklar,
Túngötu 7. Mánud. og fimmtud. kl. 18-19. Netfang:
saais@isholf.is_______________________________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið
hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar-
hlíð 8, s. 562-1414.__________________________
SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og
fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op-
in allav.d. kl. 11-12.__________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op-
in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605._____
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Mcnning
armiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18-
20, simi 861-6750, símsvari.__________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reylyavík-
urborgar, Laugavegi 103, Reylyavík og Þverholti 3, Mos-
fellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og með-
ferð fyrir Qölskyldur f vanda. Aöstoð sérmenntaðra að-
ila fyrir Qölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0-
18 ára.
sáX Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann,
Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir
alla fimmtudaga kl. 19._______________________
SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg-
ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 588-2120.
SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð
Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís
Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og
unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í
umhverfinu í síma 552-4450 eða 652-2400, Bréfeími
. 5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is._______
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími:
662-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.____________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-
7594.____________________________________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth.
8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Mynd-
riti: 688 7272._____________________._____________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins-
ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.__________________.
TEIGUR, ÁFENGIS- og
FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN,Flókagötu 29-31.
Simi 560-2890. Viðtalspantanlr frá kl. 8-16.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvfk. P.O. box
3128 123 Rvík. S: 661-4890/688-8681/462-6624.
TRÚNAÐARSÍMI RAIJIIAKROSSHÚSSINS. RáSgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-6151, grænt
nr: 800-5151._________________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum,
Laugavegi 7, Reylýavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552-
2721._________________________________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga-
vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590.
Bréfs: 562-1526.__________________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 til
14. maf. S: 562-3045, bréfe. 562-3057.________
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055._________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s.
681-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra-
fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er
opinn allan sólarhringinn.____________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 661-6464 og grænt nr.
800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20-23.__
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR,________________________
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á
öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam-
kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 16-16 og frjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á
geðdeild er frjáls.___________________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__________
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914,_____________________________________
ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls hcimsóknartími._
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.________________
BARNASPlTAU HRINGSINS: Kl. 16-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarsljóra._______________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífllsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.___________________
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: KI. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar)._______________________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.__________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl.
14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar
Suðurnesja er 422-0500.__________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknattími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209._____________________________
BILANAVAKT____________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita
HafnarQarðar bilanavakt 565-2936__________
SÖFN__________________________________________
ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið
lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miövikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á
móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs-
ingarísima 577-1111. _____________________
ÁSMUNDAKSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsnfn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 662-7166. OpiS mád.-fid. kl. 9-21,
föstud. kl. 11-19._____________________________
BORGARBÓKASAFNIÐ 1 GERÐUBERGI 3-6, s. 667-
9122.__________________________________________
BÚSTAÐASAFN, Bústaúakirkju, s. 663-6270. ~~
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid.
kl. 9-21, föstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16.__
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn
mád.-föst. kl. 13-19.__________________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl.
11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.________________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opiö mád. kl.
11-19, þriö.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, föstud. kl. 10-
16.__________________________________________
FOLDASAFN, Grafarvogskirlyu, s. 567-5320. öpið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15._______________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.__________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.___
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opiö
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.___________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard.
(1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-
15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard.
(1. okt.-15. mai) kl. 13-17.______________
BORGARSKJALASAFN REYKJAVfKUR, Skúlatúni 2:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miövikudög-
um kl. 13-16. Sími 563-2370.___________________
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, opið um hclgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan,
Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438.
Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifetofur
safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255.___
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi. ________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.__________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.__________________
LÁNDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22, föst. kl. 8.15-19. Laugd.
9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laug-
ard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.
FRÉTTIR
Kennsla
í hring-
dönsum
KENNSLA í hringdönsum er ann-
an hvern miðvikudag og er næsta
námskeið miðvikudaginn 24. febrú-
ar kl. 20-22 í húsnæði Mannspeki-
félagsins, Klapparstíg 26, 2. hæð.
Kennarinn er Lowana Veal, en hún
hefur dansað og kennt hringdans í
mörg ár.
I fréttatilkynningu - segir:
„Hringdans er vinsæll erlendis,
þ.e. í Bretlandi, Hollandi, Þýska-
landi, Bandaríkjunum og fleiri
löndum. Allir dansarnir eru dans-
aðh- í hring, stundum af pörum (en
ekki oft). Dansarnir geta verið
skemmtilegir, fjörugir, rólegir,
hefðbundnir eða óhefðbundnir.
Hefðbundnu dansarnir koma frá
mörgum löndum, en kannski era
flestir frá Grikklandi, Israel,
Búlgaríu, Rúmeníu, Makedoníu,
Rússlandi, Serbíu og Frakklandi.
Sumir dansar era hraðir, aðrir eru
hægari og kannski meira hug-
leiðsludansar, og líka eru sumir
erfiðari en aðrir.“
--------------------
Bóka- og
veggspjalda-
markaður
MARKAÐUR bóka og veggspjalda
verður í kjallarasal Listasafns Is-
lands 7. mars.
Nokkuð magn valinna lista-
verkabóka og veggspjalda verður
selt á markaðnum með umtalsverð-
um afslætti á meðan birgðir end-
ast. Einnig fást gefins nokkrir eldri
bæklingar, segir í fréttatilkynn-
ingu.
USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossl:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._____
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarúur-
inn er opinn alla daga. Safnið er opiö laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14-17.______________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögúm: Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is_________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglcga
kl. 12-18 nema mánud._________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safniö er opiö
laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á
móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 553-
2906._________________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.___________________________
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð meö miiyagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.______________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð-
ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.________________________
MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og
sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öörum
tímum (síma 422-7253.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: ASalstræti 68 er lokað I
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuö
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
IÐNÁÐÁRSAFNIÐ Á AKUREYRI verður oplð framvcgis
á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp-
ar og bekkjardcildir skóla haft samband við safnvörð í
síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara
umtali.______________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.____________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverflsgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16._____________________________________
NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safniö einungis
opið samkvæmt samkomulagi.____________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kafilstofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 655-
4321._________________________________________
SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.'
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. ________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnariirði, er
opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam-
komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242,
bréfs. 565-4251.______________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 581-4677.____
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ís: 483-1165,483-1443.__________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin
þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til
14. maí.