Morgunblaðið - 24.03.1999, Side 13

Morgunblaðið - 24.03.1999, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999 13 FRÉTTIR Morgunblaðið/Kristinn SAMNINGUR um endurgjaldslaus afnot Byrgisins, kristilegs líknarfé- lags, af mannvirkjum varnarliðsins í Rockville, var undirritaður í gær. Frá vinstri: Alan Efraimson, sjóliðsforingi í Bandaríkjaher, David Architzel, aðmiráll í Bandaríkjaher, Halldór Ásgrímsson utanríkisráð- herra og Guðmundur Jónsson, hjá Byrginu. Byrgið fær afnot af Rockville SAMNINGUR um afnot Byrgisins, kristilegs líknarfélags, af mann- virkjum í Rockville, fyn-um ratsjár- stöð varnarliðsins á Sandgerðis- heiði, var undirritaður í utanríkis- ráðuneytinu í gær. Byrgið hyggst reka meðferðarheimili á svæðinu fyrir áfengis- og fíkniefnaneytendur. Samningurinn, sem er til tveggja ára, var undirritaður af Halldóri As- grímssyni utanríkisráðherra, Guð- mundi Jónssyni, hjá Byrginu og Da- vid Architzel, aðmíráli hjá varnarlið- inu. Samningurinn kveður á um að Byrgið fái endurgjaldslaus not af mannvirkjunum. Guðmundur sagði að unnið hefði verið að þessu máli með undraverð- um hraða, en umræður hófust í jan- úar. Hann sagði að ætlunin væri að hefja starfsemi á svæðinu eftir um fjóra mánuði og að heimilið myndi hýsa um 150 manns. Rekstur heimil- isins kemur til með að kosta um 15 milljónir á ári fyrir utan hita og raf- magn, en Byrgið hefur hingað til starfað undir verndarvæng ýmissa fyrirtækja. Halldór sagði að allt frá því 1997, þegar starfsemi ratsjárstöðvarinn- ar var hætt, hefði verið reynt að fínna mannvirkjunum önnur not og lýsti hann yfir ánægju sinni með niðurstöðuna þar sem um góðan málstað væri að ræða. Hann sagði það mjög virðingarvert að félag eins og Byrgið skuli taka að sér svona rekstur og að með þessu væri það í raun að spara hinu opinbera stórfé. Architzel sagði að varla hefði verið hægt að finna betri lausn og að hann gæti ekki hugsað sér neitt nytsamara fyrir þessi mannvirki. Varnarliðið hyggst skila Rockville-varnarsvæðinu formlega til íslenskra stjórnvalda eftir tvö ár, þegar lokið hefur verið við umhverf- isrannsókn og nauðsynlegar heim- ildir hafa fengist frá bandarískum stjórnvöldum. Vonast er til þess að búseta á svæðinu muni koma í veg fyrir frekari spjöll sem þar hafa ver- ið unnin, en ákvörðun um framtíðar- ráðstöfun svæðisins verður tekin eftir tvö ár. Jafnréttisráft Atvinna o? fjölskyldulíf Vinir eða fiandmenn? Málþinj á veyum lafnréttisráðs o$ Karlanefndar fimmtuda^inn 25. mars 1999 Da^skrá: kl. 13.00 -17.00 á Crand hótel í Reykjavík 13:00 • 13:20 13:20 -13:40 13:40 - iyoo 14:00 -14:20 iimnmri RAQ- i5:iS 15:15-16:00 16:00 -17:00 Hvaí segir þjóftin? Kynntar niðurstöður nýrrar könnunar Callup á viðhorfum íslendinga til f jölskyldu- og atvinnumála Hértand 05 þartand. Sigurður Snsvarr hayfræí ingur ber saman félagsleg réttindi 05 útyjöld á íslandi 0; erlendis Ai samræma atvinnuþátttöku og fjölskyldulíf: Nýir straumar í Evrópu. Þörunn Sveinbjömsdóttir fyrsti varaformaöur Eflinyar Ljónin í veyinum. lón Ásyeirsson verkfræðinyur hjá ÍSALfjallar um þróun fjölskylduvæns starfsumhverfis innan fyrirtækisins Bitna þjóðfélagsbreytingar á hömum? Helya Hannesdóttir geðlæknir fjallar um afleiSinyamar fyrir næstu kynslóð Kaffi Bætt tenysl fjölskyldu 0 j atvinnulrfs. tvan Thaulow frá Soaalforskninysinstituted í Kaupmannahöfn: 1. Toystreitatve^natímaskorts, hlutverkaskipano.fi.) z. Hvemiy ^etur vinnutíminn fallift aB þörfum fjölskyldunnar? z.1. harfirkatlaojkvenna. 2.2. Hvemif hæyt er aB ^era vinnustaðmn fjölskylduvænni. FyríHesturínn er á dönsku. PallborBsumræBur Drif a Siyfúsdóttir f ormaöur Fjölskylduráðs, Elín R. lindal f ormaBur lafnréttisráBs, Crétar horsteinsson forseti AlþýBusambands Islands, Helyi Kristbjamarson forstjöri Floyu, Úlafur Þ. Stephensen formaBur Karlanefndar. Æ Karlanefnd lafnréttisráðs Alálþinysstjöri er lón Scheviny Thorsteinsson framkvæmdastjóri þróunarsviBs Bauys. lafnréttisráB Karlanefnd lafnréttisráðs AUGLÝSINGADEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is vffl>mbl.is ^VLLTAH G/TTH\SA£> /STÝTT Amerísku undrakpemin frá Institute • Fon • Skin • Therapy ÞAIIVIRKA! ANNA KARLSDÓTTIR - 49 ára „Amerísku undrakremin virka svo sannar- lega og eru satt aö segja miklu betri en ég þoröi að vona, eftir aö hafa prófað hinar og þessar tegundir í gegnum árin og ekki bær ódýrustu, án mikils sýnilegs árangurs. Kremin eru létt, smjúga inn í húðina, gefa einhvernveginn hreina tilfinningu og eru alveg ótrúlega drjúg. Ekki skaöar að þau eru ilmefnalaus og ofnæmisprófuð, því ekki þoli ég hvað sem er í þessum málum. Ég er með frekar feita húð, svo að oliulausa rakakremið er bara hreiniega bjargvættur. Maður verður virkilega sléttur og tínn í framan af þessum snyrtivörum og ég verð að minnast á C-vítamíndropana, sem ég get ekki lengur lifað án, frekar en annarra snyrtivara frá Institute For Skin Therapy. GUÐNÝ SIGURÐARDÓTTIR, 31 árs Aðstæður hjá mér eru þannig, að ég get ekki eytt miklum tíma í andlitssnyrtingu, verð að vera snögg að hlutunum, 4 lítil börn og nokkrir hundar á heimilinu sjá til þess. Amerísku undrakremin frá IFST hafa marga kosti fyrir mig og mína viðkvæmu húð. Maður er fljótur að skella þeim á sig, þau fara beint inn i húðina, liggja ekki utan á, maður fær einhvern- veginn hreina tilfinningu, finnur bók- staflega að þau gera húðinni gott. Áhrifin eru greinileg og ekki er verra að kremin eru ótrúlega drjúg og verðið hagstætt. Purrkblettir í andliti sem voru búnir að vera talsvert vandamál, hurfu eins og dögg fyrir sðlu um leið og ég byrjaði að nota þetta að staðaldri. HVAO SEGJfl ÞÆR SEM REYHIT HflFfl? ÞURÍÐUR HALLGRÍMSDÓTTIR, 44 ára Ég er rosalega ánægð með þessar snyrtivörur. Var með ansi slæma þurrk- bletti í andlitinu áður fyrr, þeir eru nú gjörsamlega horfnir. Þetta er eina kremið sem hefur lagað þá og het ég þö reynt ýmislegt í þessum málum um dagana. Nú líður mér vel I húðinni, get notað andlitsmálningu án þess að hún hlaupi í kekki og sjálfsálitið hefur aukist til muna! Verð að minnast á hinn undraverða duftandlitsmaska sem ég nota samviskusamlega einu sinni i viku. Maðurfinnur hvað hann tekur í, hreinsar og nærir vel og hvað húðin verður mjúk og fín á eftir. Hann virkar næstum eins og andlitslyfting og er meiriháttar! Allar snyrtivörurnar sem ég hef prófað frá þessu fyrirtæki eru ótrúlega drjúgar og verðið finnst mér afar sanngjarnt. 20% KYNNINGARAFSLATTUR 24.3.-16.4.1999 SIGURLAUG LÁRUSDÓTTIR, 70 ára GUDRÚN ANTONSDÓTTIR, 24 ára „Áður fyrr átti ég við ansi mikil húðvanda- mál að stríða og prófaði ðtal snyrtivöru- tegundir til að reyna að ráða bót á afar óþægilegum húðþurrki í andliti. En eftir að ég prófaði Amerísku undrakremin heyra þessi vandamál mín sögunni til. Um leið og ég byrjaði að nota þessar vörur, gjör- breyttist húðin hreinlega. Ég hefði aldrei trúað því að óreyndu. Húðþurrkur er horfinn og rakinn sem kremin veita, virðist einhvernveginn endast og gefa þann raka sem húðin þarfnast. Húð mín hefur sléttst og raunverulega byggst upp. Árangur er tvímælalaus, get ekki annað sagt.“ Ég var satt að segja ansi illa haldin af bólóttri húð um tíma. Þetta var það mikið vandamál að ég þurfti að leita læknis og fara í sérstaka meðferð. En eftir meöferð- ina hef ég getað haldið bólunum algjör- lega niðri með því að nota hina sérstöku bólumeðferð sem Amerísku undrakremin bjóða upp á. Ég mæli eindregiö með þessum ótrúlega áhrifamiklu vörum fyrir unglinga og aðra sem þjást af feitri húö og bólum og bendi á olíulausa rakakremiö sem hægt er aö nota dags- daglega, vegna þess að það glansar ekki neitt. Snyrtivörur fyrir allar húðgeröir, ilmefnalausar, náttúrulegar, ofnæmisprófaðar, með og án ávaxtasýru. Fást aðeins á völdum snyrtistofum í Kaliforníu og á íslandi hjá: Snyrtistofunni MAJU, Bankastræti 14, R. s. 551-7762 Snyrtistofunni EVU, Ráðhústorgi 1, Akureyri, s. 462-5544 Snyrtistofunni DÖNU, Hafnargötu 41, Keflavík, s. 421-3617 og hjá KOSMETU ehf, Síðumúla 17, R. s. 588-3630 Sendum vandaðan upplýsingabækling ásamt verðlista ef óskað er! e.h.f. Síðumúla 17 • 108 R • Sími: 588-3630 • Fax: 588-3731 Opið frákl. 14:00-18:00 Netfang: kosmeta@isiandia.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.