Morgunblaðið - 24.03.1999, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.03.1999, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999 3 Á síðasta ári fjárfesti Landssíminn fyrir meira en tvo milljarða króna í fjarskiptanetum sínum og með áframhaldandi fjárfest- ingum, sem grundvallaðar eru á nýjustu þekkingu og rannsóknum, leitast fyrirtækið við að bæta kerfi sitt og taka í notkun tækni- nýjungar sem auka hagkvæmni og þjónustumöguleika. Islands hf. er unnið öflugt rannsóknarstarf í samstarfi viðfyrirtæki og rannsóknar- stofnanir víða um heim. Meðþessu starfi stuðlar Landssíminn að aukinni þekkingu áfjarskiptatækni í landinu og eykur tækifæri til atvinnusköpunar, menntunar og afþreyingar. A þessu ári er áformað að fjárfesta fyrir nærri 2.600 milljónir króna. Meðal þeirra fjárfestinga eru: - atm-gagnafiutningsnet, sem gerir kleift að flytja mynd, hljóð og tölvugögn með miklum hraða um allt land. Þessi nýja tækni opnar m.a. byltingarkennda möguleika í fjarlækningum og fjarkennslu. ATM-netið mun jafna starfsaðstöðu fýrirtækja, þar sem gjald fýrir notkun þess verður það sama um allt land. - öflugka farsímakerfi, sem teygir sig víðar um landið og mætir sívaxandi eftirspurn landsmanna eftir farsímaþjónustu. - breiðbandið, fjarskiptanet framtíðarinnar, mun ekki aðeins flytja útvarps- og sjónvarpsefni heldur einnig margmiðlunarefni af ýmsu tagi, tölvugögn og mynd- og talsímasamband. Á árinu munu fimm nýir staðir á landsbyggðinni komast í samband við breiðbandið að hluta eða öllu leyti og á höfuðborgarsvæðinu verða 6.400 heimili til viðbótar tengd við kerfið. Landssíminn horfir til spennandi framtíðar ífjarskiptamálum. H m JKÍC: ■ Sl í f Dennaridi framtíö jarskiptum fullkomnasta heims. Á vegum Landssíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.