Morgunblaðið - 24.03.1999, Qupperneq 62
62 MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Cflp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sóiði:
SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.
Fvrri svninq:
BJARTUR — Landnámsmaður íslands
2. sýn. í kvöld mið. kl. 20 nokkur sæti laus — 3. sýn. fim. 25/3 kl. 20 nokkur
sæti laus — 4. sýn. mið. 7/4 kl. 20 nokkursæti laus — 5. sýn. mið. 14/4 —
6. sýn. fös. 16/4 — aukasýn. sun. 28/3 kl. 15 — aukasýn. lau. 10/4 kl. 15.
Síðari svninq:
ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið
2. sýn. þri. 30/3 kl. 20 nokkur sæti laus — 3. sýn. fim. 8/4 kl. 20 nokkur sæti
laus — 4. sýn. fim. 15/4 — aukasýn. sun. 28/3 kl. 20 — aukasýn. lau. 10/4
kl. 20.
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
Fös. 26/3 uppselt — fös. 9/4 nokkur sæti laus — lau. 17/4.
BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen
Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir.
Lau. 27/3 - sun. 11/4.
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren
Lau. 27/3 kl. 14 — sun. 11/4 — sun. 18/4. Ath. sýningum ferfækkandi.
Sýnt á Litla sóiði kl. 20.00:
ABELSNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
Fös. 26/3 uppselt — lau. 27/3 uppselt — fös. 9/4 — sun. 11/4. Ath. ekki er hægt
að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst
Sýnt á SmiðaCerkstœði kl. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman
Á morgun fim. 25/3 uppselt — fös. 26/3 uppselt — lau. 27/3 uppselt — sun. 28/3
uppselt — fim. 8/4 uppselt — fös. 9/4 uppselt — lau. 10/4 uppselt — sun. 11/4 —
fim. 15/4 — fös. 16/4. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að
sýning hefst
LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS — Nemendasýning mán. 29/3 kl. 20.30
Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200.
Síðustu klukkustund fyrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið kl. 14:
eftir Sir J.M. Barrie.
Lau. 27/3, uppselt,
sun. 28/3, uppselt,
lau. 10/4, örfá sæti laus,
sun. 11/4, nokkur sæti laus.
Stóra svið kl. 20.00:
H0RFT FRÁ BRÚmi
eftir Arthur Miller.
Lau. 27/3,
verkið kynnt í forsal kl. 19.00,
fös. 9/4,
verkið kynnt í forsal kl. 19.00.
Stóra svið kl. 20.00:
n í svtíi
eftir Marc Camoletti.
75. sýn. fös. 26/3, uppselt,
76. sýn. fös. 10/4, uppselt,
77. sýn. mið. 21/4.
Stóra svið kl. 20.00:
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
Diving eftir Rui Horta,
Flat Space Moving eftir Rui Horta,
Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur.
6. sýn. sun. 28/3.
Litla svið kl. 20.00:
FEGURDARDROTTNINGIN
FRÁ LÍNAKRI
eftir Martin McDonagh.
5. sýn. lau. 27/3, örfá sæti laus,
6. sýn. sun. 28/3,
fös. 9/4, sun. 11/4.
. Miðasalan er opin daglega
frá kl. 12—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
Söngskólinn í Reykjavík t
Óperettan
JLeðiuhlalzMV
eftir Johann Strauss
í tónleikasal Söngskólans
Smára, Veghúsastíg 7
Vegna mikillar aösóknar
<A iiIztMýnúyjjar
Laugardaginn 27. mars
kl. 16 og 20.30
Forsala aögöngumiöa í
Söngskólanum, sími 552 7366
áranskt kvöld
Tónlist Francis Poulenc í leikhús-
formi — Franskur gestakokkur og
þriggja rétta parísarkvöldverður
laugardaginn 27. mars kl. 20
FLUGfBEYJULEIKURINN
HOTEL HEKLA
mið. 31/3 kl. 21 laus sæti
fös. 9/4 kl. 21 laus sæti
fös. 16/4 kl. 21 laus sæti
„Frammistaða Póreyjar Sigþórsdóttur er einstök
í gjöfulu hlutverki flugfreyjunnar útsmognu ...-
Hinrik Ólafsson skóp einarðlega hinn snakilla
Tómas.“ SH, Mbl.
„...Gleðin og grínið er allsráðandi.“ Víðsjá, Rás 1
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Miðasala fim.—lau. milli 16 og 19
og símgreiðslur alla virka daga.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Jesus Christ Superstar
eftir Tim Rice og
Andrew Lloyd Webber
West End International
Stjórnandi: Martin Yates
Græna röðin í
Laugardalshöll 26. mars kl. 20
og27. marskl. 17
Háskólabíó v/Hagatorg
Miðasala alla virka daga frá kl. 9 -17
í síma 562 2255
spennandi ^fjj^ SÍðUStU
^ ^rollvekiandi SýflingSr
S VAR TKLÆDDA
KONAN
lau: 27. mars - mið: 31. mars - 21:00
og miðnætursýning
á föstudaginn langa
Tilboð frá Horninu, REX, Pizza 67 og Lækjarbrekku lylgja miðum
TJARNARBÍÓ
Miðasala í síma 561-0280 - vh@centrum.is
og alla daga í IÐNÓ - sími 530-3030
Loft
K'asIaÖMm
Söngleikur fyrir börn
lau. 27/4 kl. 14 — örfá sæti laus
lau. 3/4 kl. 14
lau. 10/4 kl. 14
sun. 18/4 kl. 14
sun. 25/4 kl. 14
rr
SSSSSftnéjpJl
lau. 10/4 kl. 20.30
fös. 16/4 kl. 20.30
Síðustu sýningar
NFB SYNIR
Með fullri reisn
Vegna mikillar aðsóknar
verður aukasýning
fös. 26/3 kl. 20. Miðaverð 1.100.
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl.
10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir allan sólarhringinn.
5 30 30 30
Miðasala opin kl. 12-18 og from oð sýningu
sýningnrdago. Símnpontanir virko dngn frá kl. 10
ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30
fös 26/3 örfá sæti laus.
Eínnig á Akureyri s: 461 3690
HNETAN - geimsápa kl. 20.30
lau. 27/3 örfá sæti laus
FRÚ KLEIN - sterk og athyglisverð sýning
kl. 20, fim 25/3 örfá sæti laus
ATH! Síðasta sýning!
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00
Lertum að ungri stúlku mið 24/3, fim
25/3 örfá sæti laus, fös 26/3.
TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA!
20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó.
Borðapantanir í síma 562 9700.
óperetta eftlrjohann Strauss
Frumsýnlng 16. apríl
Hátiðarsýning 17. aprfl
Aðeins átta sýningar!
Forsala miða 22. — 28. mars
Almenn miðasala frá 29. mars
Miðasalan er opin daglega frá kl. 13-19.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Sími 551 1475
FÓLK í FRÉTTUM
Móa í tímaritinu Interview
Eins og Eartha Kitt
á draumkenndum
þunglyndislyfj um
,,HLJÓMUR norðurljósanna" er yfirskrift
viðtals við Móu í nýjasta eintaki bandaríska
tímaritsins Interview. Þar segir hún frá
útivist sinni á Fróni, matarveislum á jökl-
um og hveraböðum. Þá kemur fram að
hún hafi lært á píanó átta ára, stofnað
hljómsveit sextán ára og rafmagns-
kombó um tvítugt.
Síðan hafi þessi tvífari Umu Thur-
man, sem hljómi eins og Eartha Kitt á
draumkenndum þunglyndislyfjum,
ásamt Eyþóri Arnalds sett saman
„trip-hop“-kvartett sem spilaði und-
ir á fyrstu breiðskífu hennar Univer-
snl. „Þar sem dagsljósið varði aðeins
í nokkra klukkutíma gat ég dvalist
löngum stundum í hljóðverinu og tekið
upp tónlist,“ segir hún.
„Það er eftir því,“ skrifar blaðamaður-
inn, „að tónlistin inniheldur draugalega
næturljóðast.emmningu". Hann Iíkir tón-
list hennar einnig við Billie Holiday áður
en hann klykkir út með orðum Móu um
það hvernig Islendingar veiji löngum
vetrarkvöldum: „Maður fer á
skemmtistaði en leikurinn er til þess
gerður að hafa uppi á eftirápartýi
heima hjá einhveijum. Og ég þekki
marga plötusnúða svo við reynum
að fá að minnsta kosti einn til að
koma með okkur og taka með
sér græjur. Þá,“ segir hún
prakkaralega, „eruin við
komin með tangarhald á
honum og hann spilar
fyrir okkur fram á
dögun."
Meistarabrúður
HEIMSMEISTARARNIR í
knattspyrnu, Zinedine Zidane og
markvörðurinn Fabien Barthez, stilltu
sér upp við hlið vaxbrúðna á Grevin-
safninu í París á inánudag. Safnið
státar af vaxbrúðum sem eru lifandi
eftirmyndir fræga fólksins.
Kóngafólkið
stígur dans
STEFANÍA Mónakóprinsessa og
bróðir hennar Albert dönsuðu fyrir
gesti á hinum árlegu Rose-dansleik sem
haldinn var í Mónakó 21. mars. Þá kom
breska fyrirsætan Naomi Campbell
fram heldur fáklædd en auðvitað eftir
uppskriftum helstu tískukokka í
heiminum. Agóði af skemmtuninni rann
óskiptur til góðgerðarmála.